Vísir - 02.04.1981, Qupperneq 21

Vísir - 02.04.1981, Qupperneq 21
Fimmtudagur 2. april, 1981. VÍSIR 2) Norrænar konur að Kjarvalsstöðum: Þar sem málverklð 09 teikningin er i iyrirrúmi Norrænar konur nefnist sýning, sem opnuð verður að Kjarvals- stöðum um helgina. Hér er um að ræða samsýningu 47 listakvenna, tiu danskra, tiu finnskra, sex islenskra, ellefu norskra og tiu sænskra. betta er farandsýning. Hún var opnuð i Malmö Konsthall i mai siðastliðnum, fór þaðan til Finn- lands og var sett upp fyrst i Abo Konstmuseum og siðar i Mellersta Finland Museum. Hingað kemur hún frá Galleri F 15 i Moss i Noregi, en héðan fer hún til Danmerkur og verður sett upp i Aarhus Kunstmuseum. Málverkið og teikning- in. „Hugmyndin kom upp fyrir um þremur og hálfu ári,” sagði Berg- ljót Ragnars, myndlistarmaður, i samtali við Visi,” að skemmti- legt væri að efna til samsýningar, þar sem sýnd væru verk lista- kvenna frá öllum Norðurlöndun- um.” Bergljót og sænska myndlistar- konan Marianne Agren, ásamt Kirsten Andersen, starfsmanni menntamálaráðuneytisins danska, eiga heiðurinn af sýning- unni. Til hennar fengu þær styrki bæði frá Norræna menningar- sjóðnum og Malmö Konsthall. ,,A sýningunni eru um 250 verk eftir rosknar og ungar lista- konur,” sagði Bergljót, „flestar starfandi, en þó nokkrar látnar.” — Hvernig voru þátttakendur valdir? „Það var hvert land fyrir sig, sem valdi þátttakendur. Við sett- um okkur ákveðnar skorður i upphafi, þær að setja upp sam- norræna málverka - og teiknisýn- ingu.” —Hvert er þá þema sýningar- innar? „Það er einmitt málverkið og teikningin.” — Eruð þiðað leita að einhverju með þessari sýningu? „Já, það má eiginlega segja það. Okkur, sem að sýningunni stöndum, lékforvitni á að athuga, hvort hægt væri að tala um eitt- hvert sameiginlegt tjáningar- form i myndlist þeirra kvenna, sem starfa á Norðurlöndum.” — Og að hvaða niðurstöðu hafið þið komist? „Við erum ekki að setja upp hefðbundna sýningu með ein- hverjum pólitiskum boðskap, heldur þverskurð af myndlist kvenna á Norðurlöndum, þar sem still og efnismeðferð er mjög breytileg. Sumar fást við konuna Varúlfadans. Myndir eftir finnsku listakonuna Saara Tikka. Frá vinstri: Borghildur Óskarsdóttir, Kristen Andersen, Þóra Kristjánsdóttir, Bergljót Ragnars, Valgerður Bergsdóttir og Edda Jónsdóttir. og stöðu hennar i verkum sinum, hjá öðrum er konan meir i bak- grunni.” — Hvernig hefur sýningunni verið tekið, þar sem hún hefur verið sett upp? „Mjög vel, sýningin sem þessi á fullan rétt á sér og það hefur mik- ið og vel verið um hana skrifað,” sagði Bergljót Ragnars. Sú elsta og yngsta. Elstu þátttakendur sýningar- innar létust báðar fyrir tveimur árum.Þaðvoruhinfinnska Sigrid Schaumann, sem varð 102 ára gömul, og hin sænska Vera Nils- son, sem varð rúmlega niræð. Yngstu þátttakendurnir eru aftur á móti tæplega þritugir. Það eru Mette Schau og Kit Mose- gord-Bruun, sú fyrrnefnda norsk, hin dönsk. Þær listakonur, sem þátt taka fyrir lslands hönd, eru Valgerður Bergsdóttir, Sigriður Björnsdótt- ir, Edda Jónsdóttir, Borghildur Oskarsdóttir, Bergljót Ragnars og Björg Þorsteinsdóttir. Sýningin verður opin til 26. april. —KÞ Mikið og vel hefur verið skrifað um sýninguna, þar sem hún hefur verið sett upp. (Visism. EÞS) í Bilamarkaður VÍSIS - sími 86611 m n^npn ll GMC | DPEL CHEVROLET TRUCKS Ch. Monte Carlo ...”79 140.000 Daihatsu Charade 4d 63.000 CH. Malibu station 120.000 Ch. Malibu Sedan 105.000 Buick Skylark Coupé 95.000 Oldsm. Delta Royal D . ..’78 98.000 Datsun 220C diesel 60.000 Vauxhall Viva DL 35.000 CH. Malibu Classic Station .. ’79 140.000 Ch. Malibu Landau 89.000 Toyota Carina CL 2d ...’80 92.000 Ch. Blazer Chevenne ... ’74 65.000 Toyota Cresida GL sjálfsk ... ’80 125.000 Land Rover diésel ... ’78 97.000 Volga ...’73 12.000 Saab 99 ...’74 50.000 Ch.CapriClassic 115.000 Ch. Capriclassic 125.000 Opel Record 4d L 65.000 Ch. Malibu Classic 110.000 Opel Delvan ...’72 17.000 Audi 100 LS 65.000 Land Roverdiesel ... ’77 60.000 Vauxhall Chevette L ... ’77 37.000 Daihatsu Charmant ... ’79 64.000 Mazda 121 ... ’77 64.000 Ch. Chevi Van lengri ...’79 98.000 Fiat 128 special 23.000 Mazda 626 1600 4d ... ’80 79.000 Saab 99 GL ... ’79 88.000 Audi 100 GL diesel 120.000 Audi 100GLS sjálfsk :. ... '78 80.000 Ch. Nova Concors 2d 76.000 Opel Caravan 55.000 Daihatsu Charmant station 65.000 Ch. Citation 2d 6cyl ... ’80 120.000 Volvo 144 DL ... ’74 50.000 Ch. Malibu Sedan ... '79 95.000 Ch. Malibu Sedan 82.000 RMW .'ílfi 90.000 Oldsm. Cutlass diesel 120.000 Opel Record 4d L 43.000 Pontiac Phönix .... ’78 85.000 Mazda 626 4d . ...’79 69.000 Ch. Malibu Classic 4d 100.000 Scoutll V8sjálfsk . ...’77 90.000 GMC Astro95yfirb 260.000 Lada Sport T5.000 Ch. Malibu . ...’72 27.500 Samband Véladeild ÁRMÚUA 3 - SÍMI 3**00 Egill Vilhjálmsson hf. Sími | Davið Sigurðsson hf. 77200 Honda Accord Autom. 1978 80.000 Ritmo 60 CL5 dyra 1980 70.000 Fiat 127 Top 1980 64.000 Concord station Autom. 1979 100.000 Datsun 180B station 1978 57.000 Citroen CX 2400 Palace 1978 95.000 Simca Tröll 1977 30.000 Mercury Monarch hardtop, 6cyl 1976 65.000 Eagle4x4 1980 160.000 Willys CJ5 Golden Eaglel978 110.000 Willys J 6 1977 90.000 Willys CJ 5 1974 45.000 Wagoneer Custom 1976 80.000 Dodge Dart 1975 57.000 Audi 100 LS 1974 40.000 G.M.C. Rally Wagoon 1974 50.000 GMC Gipsy 1978 115.000 Concord DL 1978 75.000 Fiat 132 GLS 2000 1978 65.000 Fiat 125P station 1978 30.000 Höfum kaupendur að: Fiat 127 árg. 76-'77-78 Sýnum ennfremur nýja bíla: Fiat 131 CL/ Fiat 127 Topp# Fiat 125P 1500. ATHUGIÐ: Öpið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Mazda 929 Coupé ’76 2ja dyra. Góður bill. Datsun Cherry ’80 ekinn 4 þús. km. Peugeot station 504 ’74 7 manna. Citroen GS station ’79, ekinn 29 þús. Dodge Aspen SE ’79 6. cyl. ekinn 26 þús. VW Golf L ’77 2ja dyra, ekinn 48 þús. km. Volvo 244, ’78, sjálfskiptur. Skipti. Fiesta ’79 ekinn 6 þús. Peugeot 505 ’80 ekinn 8 þús. km. Volvo 244 ’79 ekinn 23 þús km. Sem nýr Toyota Cressida ’78 sjálfskiptur Lada station ’80, ekinn 7 þús. km. Mazda 323 station ’79 sjálfsk. Audi 80 GLS '80 mjög fallegur bill. Saab 99 2ja dyra ’73, sjálfskiptur. Bill i sér- flokki. Ch. Malibu station ’80, ekinn 800 km. Datsun diesel ’79. Góður bill. Toyota Cressida GL ’80 sjálfsk. Bókstaflega eins og nýr. Volvo 244. ’77 fallegur bill. Góð kjör. bilasalq GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Simar 19032 — 20070 MÝ DÍLASALA BILASALAN BUK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.