Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 2. april, 1981.
VlSIH
23
íkvöld
dánarfregnir
Georg Jóns- Anna Marla
son Jónsdóttir
Georg Jónssonbóndi lést 24. mars
sl. Hann fæddist 24. febrúar 1895
að Strýtu við Hamarsfjörð. For-
eldrar hans voru Ólöf Finnsdóttir
og Jón Þórarinsson. Georg tók
búfræðipróf frá Hvanneyri árið
1918. Árið 1927 kvæntist hann
Margréti Kjartansdóttur, kenn-
ara. Þau bjuggu á Reynistað i
Skerjafirði. Þau eignuðust tvö
börn og eina fósturdóttur. Mar-
grét lést 1960. Georg verður jarð-
sunginn i dag, 2. april frá Nes-
kirkju kl.15.00.
Anna Maria Jónsdóttir lést 25.
mars sl. Hún fæddist 5. ágúst 1905
i Borgarfirði eystra. Foreldrar
hennar voru Margrét Eliasdóttir
og Jón Guðmundsson. Áriö 1931
giftist hún Stefáni Jóhannessyni
frá Skálum, lögreglumanni og
siðar lögregluvarðstjóra i
Reykjavik. Anna Maria og Stefán
eignuðust þrjú börn. Barnabörnin
erusex. Stefán andaðist árið 1977.
Anna Maria veröur jarðsungin
frá Fossvogskirkju i dag, 2. april
kl.15.00.
Salgerður Arngrimsdóttir frá
Kirkjubæ lést 25. mars sl. Hún
fæddist 22. október 1905 að
Kirkjubæ i Vestmannaeyjum.
Foreldrar hennar voru hjónin
Guðrún Jónsdóttir og Arngrimur
Sveinbjörnsson. Ariö 1940 giftist
hún Jóni Nikulássyni og eignuð-
Salgerður
Arngrims-
dóttir.
ust þau eina dóttur. Jón lést árið
1978 eftir erfið veikindi. Barna-
börn þeirra voru þrjú.
Gestur Lofts-
sbn
Asmundur Ei-
riksson.
70 ára er i dag, 2. april Gestur
Loftsson fyrrverandi sjómaður,
Aðalstræti 21, Isafirði.
60 ára er i dag, 2. april Ásmundur
Eiriksson, bóndi að Ásgerði i
Grimsnesi. Afmælisbarnið tekur
á móti gestum sinum laugardag-
inn 4. april i felagsheimilinu Borg
i Grimsnesi eftir kl.20.
tilkynnlngar
Fyrirlestur um landnýt-
ingu.
Föstudaginn 3. april kl. 20.30
heldur Edgar Jackson prófessor
við háskólann i Edmonton,
Kanada fyrirlestur á vegum
Landfræðifélagsins i stofu 201,
Árnagarði. Fyrirlesturinn fjallar
um deilur þær sem orðið hafa
vegna landnýtingar i kjölfar stór-
aukinnar oliuvinnslu i Alberta-
fylki.
Fyrirlesturinn er á ensku og er
öllum heimill aðgangur.
AðalfundurNeytendasamtakanna
verður haldinn að Hótel Esju n.k.
laugard. kl. 13.00 Dagskrá:
venjuleg aðalfundarstörf, kosn-
ing stjórnar, önnur mál.
Lögfræðileg vandamál varð-
andi tölvunotkun verður umræðu-
efnið á fundi i Lögfræðingafélag-
inu á fimmtudagskvöldið kl. 8.30.
1 kjölfar vaxandi tölvunotkunar
hafa komið upp mörg ný vanda-
mál i þjóðfélaginu, m.a. það
hvernig koma á i veg fyrir dreif-
ingu á upplýsingum um einkahagi
manna og önnur trúnaðarmál.
Við sum af þessum vandamálum
er unnt að ráða með löggjöf og
kemur þar reynsla nágranna-
þjóðanna að góðum notum.
Málshefjendur á þessum fundi
verða þeir dr. Ármann Snævarr
hæstaréttardómari og Helgi V.
Jónsson hæstaréttarlögmaður.
Fundurinn er haldinn i stofu 101 i
Lögbergi.
Aöalfundur Attha ga f élags
Strandamanna i Rvik.
verður haldinn i Domus Medica
fimmíud. 2. apríl kl.20.30.
Kvenfélag Laugarnessóknar
1 tilefni af 40 ára afmæli félagsins
höldum við hátiðarfund á Norður-
brún 1, mánud. 6. april kl.20.00.
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Fundur verður haldinn i Félags-
heimilinu fimmtud. 2. april
kl.20.30. Dagskrá veröur fjöl-
breytt. Elin Pálmadóttir, blaða-
maður, flytur ferðaþátt og sýnir
litskyggnur frá Thailandi. Ein-
söngur: frú Jóhanna Möller.
Kaffiveitingar. Að lokum verður
hugvekja, sem séra Karl Sigur-
björnsson flvtur. Félagskonur,
fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Skólasystur
Nemendur Löngumýrarskóla
veturinn 1950-51.
Eigum við að hittast i vor eða
sumar i tilefni þess, að 30 ár eru
liðin frá þvi aðvið útskrifuöumst?
Þær sem áhuga hafa og vilja hitt-
ast aftur, geta fengið uppl. I sim-
um: Didi 82931, Disa 50774, Petra
97-1173, Ásta Valdimars 96-41317,
Maria Hermannsd. 95-5243, Rósa
Helgad. 92-2145.
Kvenfélagið Fjallkonur
Basar verður laugard. 4. april kl.
14 i Fellahelli. Þær, sem ætla að
gefa á basarinn. komi þvi i Fella-
helli á föstudagskvöldið kl. 20-23
eða fyrir hádegi á laugardag.
Uppl.'hjá Asgerði 74897 og Bryn-
hildi 73240.
íeiöalög
Dagsferðir sunnudaginn
5. april
1. kl. 10.30 Skiðagönguferð yfir
Kjöl. Gengið frá Hvalfirði að
Stiflisdal. Fararstjóri: Þorsteinn
Bjarnar. Verð kr. 70.
2. kl. 13. Skiðaganga i nágrenni
Geitafells
3. kl. 13. Þorlákshöfn og ströndin i
vestur. Verð kr. 50. Farmiðar
v/bil.
Farið frá Umíerðamiðstöðinni
austanmegin.
Ferðafélag tslands.
lögregla
slokkviliö
Reykjavik: Lögregla simi 11166
11 l*00kV111Ö °g sjúkrabill simi
ýmislegt
Foreldraráðgjöfin
Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra
og börn. Upplýsingar i sima
11795, ‘ ( Barnaverndarráð ls-
lands).
Landsamtökin Þroskahjálp
Dregið hefur verið i Almannaks-
happdrætti Þroskahjálpar fyrir
mars. Upp kom númerið 32491.
ósóttir vinningar i jan. 12168,
febr. 28411. Einnig ósóttir vinn-
ingar fyrir 1980. April 5667. júli
8514, okt. 7775.
Skiðalyftur i Bláfjöllum: Uppl. i
simsvara 25166 og 25582
1 -
I
■ k -
vætlun \kraborgar
i janúar, febrúar, mars,
nóvember og desember:
Frá Akranesi FráReykjavik
Kl.8.30 Kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
i aprfl og október verða kvöld-
ferðir á sunnudögum. — t mai,
júní og september verða
k.völdfcrðir á föstudögum og
sunnudögum. — i júli og ágúst
verða kvöldferðir alla daga,
neina laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi
kl. 20.30 og frá Revkjavlk kl.
22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275
Skrifstofan Akranesi simi 1095
Afgreiðsla Rvik simi 16050
Simsvari i Rvik simi 16420
Talstöðvarsamband við skipið
og afgreiðslur á Akranesi og
Reykjavik F.R.-bylgja, rás 2.
Kallnúmer: Akranes 1192,
Akraborg 1193, Reykjavik
1194.
(Smáauglýsingar — simi 86611 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22^
vkT'
Sjónvörp V $ )
r—IL-.
Hin eftirsóttu PANASONIC
litasjónvörp komin aftur. Góður
staðgreiösluafsláttur eða
greiðsluskilmálar við flestra
hæfi. Japis hf. Brautarholti 2
simi 27192
Tökum i umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
TeKið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Hijómtæki
Sportmarkaöurmn urensasveg
50 auglysir: ,
rijá okitur er endalaus nljóm-
:ækjasala, seljum hljómtækin
itrax, séu þau a staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á,
staðnum. Greiösluskilmálar við
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-,
hringinn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Hljóðfæri
’Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum.fullkomið orgelverk-
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.
Nýlegt pianó
óskast til kaups (3ja pedala).
Uppl. i sima 84386.
Yamaha rafmagnsorgel til sölu
Verðca. 7 þús. Uppl. isima 21883.
Video
Myndsegulbandsklúbburinn
„Fimm stjörnur” M kið úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(original). VHS kerfi. Léigjum
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið og fáið
upplýsingar simi 31133.
Radióbær, Ármúla 38.
PANASONIC myndsegulbands-
tæki, 1981 módtd.
V.H S kerfi, raftfýrt, m. fjarstýr-
ingu, Dolby NR 14 daga minni.
Verð aðeins kr.17.990,-
Japis h.f.
Brautarholti 2, slmi 27192.
Hjól-vagnar
Tjaldvagn — Comby camp.
Veru forsjáll. Geröu klárt fyrir
sumarið. Til sýnis og sölu tjald-
vagn minn, er ársgamall, litið
notaður og það eingöngu erlendis.
Undirvagn er ryðvarinn, vara-
dekk og slöngur i dekkjum, yfir
breiðsla. Mjög gott fyrir þá sem
vilja hvilast vel i ferðalögum.
Uppl. i sima 53133 e.kl. 6.
Vel með farinn barnavagn
til sölu. Verð 800 kr. Uppl. i sima
75609
REIÐHJÓLAÚRVALIÐ
ER í MARKINU
Barnahjól með hjálpardekkjum
verð frá kr.465,-
10 gira hjól verð frá kr. 1.925.-
Gamaldags fullorðinshjól verð
frá kr. 1.580,-
Lferslunin
AM RKb
Suðurlandsbraut 30 simi 35320
Verslun
Rósettur i loft — margar gcrðir.
Verð frá kr. 55.-
Málarabúðin, Vesturgötu 21, simi
Bókaútgáfan Rökkur.
Lokað nokkra daga vegna fjar-
vistar.
Vegieg fermingargjöf.
Gersemi gamla timans.
Útskornu
eikarruggustól
arnir
loksins komnir.
Virka sf. Hraunbæ 102b,
simi 75707.
Skatthol
Massif furuskatthol.
Tilvalin til fermingargjafa.
Greiðsluskilmálar eða stað-
greiðsluafsláttur. Sendum gegn
póstkröfu. Til sýnis og sölu að
Hamarshöfða 1. Simi á verkstæði
81839, kvöld og helgarsimi 16758.
Liggur þín leið og
þeirra saman
í umlerðinni?
SYNUM AÐGAT