Vísir - 02.04.1981, Side 24

Vísir - 02.04.1981, Side 24
24 VÍSIR Fimmtudagur 2. april, 1981. íóag-ítorm. útvarp Fimmtudagur 2. april Í2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagsspyrpa — Páil Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla va?na Lllli” GuÖrún Guö- laugsdóttir les úr mimi- ingum þysku leikkonunnar Liili Paimer i þýöingu Vil- borgar Biekel-lsleifsdóttur (19). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Filharmoniusveitin i Vin leikur þætti úr „Spartakus- b'allettinum” eftir Aram , Katsjaturian, höfundurinn stj. / Matislav Rostropovitsj og Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjostakovitsj, Seiji Ozawa stj. 17.20 t tvarpssaga barnanna: „A flótta meö farandleik- urum" eftír Geoffrey Trease Silja Aðalsteins- dóttir les þýöingu sina (21). 17.40 l.itli barnatiminn Gréta Olafsdóttir stjórnar barna- tima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guömundsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal Barbara Vigfússon syngur lög eftir Franz Schubert og Arthur Honegger. Jóhannes Vigfússon leikur með á pianó. 20.30 „Fljótslínan” Leikrit eftir Charles Morgan og John Richmond. Þýðandi: Þorsteinn O. Stephensen. Leikstjóri: Valur Gislason. Persónur og leikendur: Phiiip Sturgess ... Rúrik Haraldsson, Valerie Barton ... Helga Bachmann, Julian Wyberton ... Róbert Arn- finnsson, Marie Wyberton ... Herdis Þorvaldsdóttir, Hégrinn ... Baldvin Halldórsson, Dick Frewer ... Bessi Bjarnason, Pierre Chassaique ... Indriði Waage. Aörir leikendur: Arndis Björnsdóttir, Klem- enz Jónsson, Nina Sveins- dóttir og Valdemar Lárusson. (Aður útvarpaö árið 1961). 22.40 „Oft cr það gott sem gamlir kveða" Pétur Pétursson ræþir við Jóhönnu Egilsdóttur, fyrrum formann Verka- k vennafélgsins Fram- sóknar (fyrri hluti). 23.05 Kvöidstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. útvarp klukkan 20.30: 21.55 Frá tóniistarhátföinni I ■ iielsinki i sept. s.l. Liisa . Pohjola leikur pianóverk J eftir Franz Liszt. J 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. J Dagskrá morgundagsins. J I.estur Passiusálma (39). I I -I „Oft má satt kyrrt líggja’ Otvarpsleikritiö i kvöld nefnist i „Fljótslinan” eftir Charles Morg- an og John Richmond. Þorsteinn ö. Stephensen gerði þýöinguna, en leikstjóri er Valur Gislason. Það fjallar um Philip nokkurn Sturgess, sem kemur frá Banda- rikjunum skömmu eftir strið til að heimsækja gamla kunningja i Bretlandi. Honum haföi á sinum tima verið bjargað af samtökum, sem nefndust „Fljótslinan”, en þau hjálpuðu flugmönnum, sem skotnir höföu veriö niöur yfir her- numdum landsvæöum. Meðal þeirra, sem Philip kynntist þar, var ung stúlka, að nafni Marie. Nú, þegar þau hitt- ast aftur og hann segir henni, aö hann hafi hugsaö sér aö skrifa eitthvað um starfsemi „Fljótslin- unnar”, biður hún hann aö fara varlega. Ekki séu allir vandir aö meöölum og oft sé betra að láta satt kyrrt liggja. Leikritið var áöur flutt i útvarpi .1961. Flutningur þess tekur rúmar 80 minútur. Örlítið um höfundinn: Charles Langbridge Morgan fæddist i Kent áriö 1894. Hann var liösforingi i sjóhernum i heims- styrjöldinni fyrri, en stundaði sið- an nám i Oxford. A árunum 1921—39 starfaði hann sem leik- húsgagnrýnandi viö stórblaöiö „Times”. Eftir það fékkst hann eingöngu við gerö skáldsagn og leikrita. Saga Morgans, „The Gun Room” (1919) hlaut miklar vinsældir, en hún var byggö á endurminning- um úr striöinu. Siöar sneri hann sér að heimspekilegum skáldsög- um og leikritagerð, sem að formi til minnir um margt á frönsk verk af sama tagi. Morgan lést i Lund- únum áriö 1958. Valur Gíslason, leikstjóri Rúrik Haraldsson (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 1822J Plastgler Glært og litað plastgler undir skrifborðsstóla, i handrið, sem rúöugler og margt fleira. Akryl- plastgler hefur gljáa eins og gler og allt að 17 sinnum styrkleika venjulegs glers. Nýborg hf. Armúla 23, simi 82140. Illaðrúm _____^ ____ öryggishlaðrúmið Variant er úr furu og tekki. Stærð 70x200 cm i furu og 90x200 cm i tekki. Fura kr. 2780.- án dýna. Kr. 3580,- með dýnum. Tekk Kr. 2990,- án dýna. Kr. 3990.- með dýnum. Innifalið i verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthnúðar. öryggisfestingar eru milli rúma og I vegg. Verð á stökum rúmum frá kr. 890.- Nýborg hf. Húsgagnadeild, Armúla 23. ASKRIFENDUR! Vinsamlegast LÁTID AFGREIÐSLU VÍSIS VITA ef bloðið berst ekki SIMI 8-66-11 virko doga til kl. t9,30 lougardaga til kl. 13,30 Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Tilboð á „ECTA” dúnvestum. Amerisk vattvesti, fóðruð meö „ECTA” dún, á mjög hagstæðu, veröi. Einnig fáanleg sem vendi- vesti (má snúa viö). Verö frá kr. 345-390.- Aðalstræti 4 - Sími 15005 Bankastræti 7 - Simi 29122 Sumarbústadir Vantar þig sumarbústað á lóöina þina? 1 afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiöjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Vetrarvörur Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö höfum einnig nýjar skiðavurur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Jjósmyndun Durst M-301 stækkari Til sölu er Durst M-301 ljósmynda stækkari, svo til ónotaður Verö kr. 1500. Uppl. i sima 86149. ^Skemmtanir Óðal við öll tækifæri. Allt er hægt i Óðali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt að 120 manns. Einréttað, tviréttað eöa fjölréttað, heitur matur, kaldur matur eða kaffiborð. Hafðu sam- band við Jón eða Hafstein i sima 11630. Verðið er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. Hreingemingar Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar ótrúlega vel, mikið óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 53978. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppl. i sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Tökum aðokkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.