Vísir - 02.04.1981, Qupperneq 25
25
VlSIR
Fimmtudagur 2. april, 1981.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OP|Ð: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
kl. T8-22J
Hreingerningar j
Gólfteppahreinsun — hreingern-
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn i i-
búðum og stofnunum með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með sérstaka vél á ullar-
teppi. ATH. að við sem höfum
reynsluna teljum núna þegar vor-
ar, rétta timann að hreinsa stiga-
gangana.
Erna og Þorsteinn, Simi 20888.
Dýrahald
Brúnn 6 vetra hestur,
undan Mösa frá Prestshúsum, til
sölu. Hefur allan gang og þokka-
legan vilja. Upplýsingar i s. 31774
eftir kl. 19 á kvöldin.
Kettlingar fást
og kettlingar óskast.
Við útvegum kettlingum góð
heimili. Æskilegur aldur 9-10
vikna. Komið og skoðið kettlinga-
búrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti
4, Fischersundi, talsimi 11757.
Tilkynningar
Kvennadeild Rauða kross
islands.
Konur athugið. Okkur vantar
sjálfboðaliða. Uppl. i sima 34703,
37951 Og 14909.
FX-310
Býður upp á:
Algebra og 50 visindalegir mögu-
leikar Slekkur á sjálfri sér og
minnið þurrkast ekki út.
Tvær rafhlööur sem endast i 1000
tima notkun.
Almenn brot og brotabrot.
Aöeins 7 mm. þykkt i veski.
1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón-
usta.
Verð kr. 487.
Casio-umboðið
Bankastræti 8
Sími 27510.
Þjónusta
Svæðameðferð — verkjanudd.
Magnús Guömundsson simi 42303.
Traktorsgrafa til leigu
i stærri og smærri verk. Uppl. i
sima 34846. Jónas Guðmundsson.
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður á hag-
stæðu verði. Borið á ef óskað er.
Uppl. i sima 42831.
Grimubúningar
til leigu á börn og fullorðna.
Grimubúningaleigan Vatnaseli 1,
Breiðholti, simi 73732. Opið kl.
14—19.
Er stiflað? /
Niðurföll, WC,
rör, vaskar, bað-
ker, ofl.
Ful'.komnustu
tæki.
Simar:
71793 og
71974
Asgeir
Halldórsson.
Húsdýraáburður
Garðeigendur athugið: aö nú er
rétti timinn til aö panta og fá hús-
dýraáburðinn. Sanngjarnt verð.
Geritilboð ef óskaðer. Guðmund-
ur simi 37047.
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur
raflagnavinna. Simi 74196.
Lögg.rafv.meistari.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar i úrvali. Innbú,
hf. Tangarhöfða 2, simi 86590.
Hlifiö lakki bflsins.
Selogfesti silsalista (stállisía), á
allar gerðir bifreiða. Tangar-
höfða 7, simi 84125.
Háijíieiðslusiofán
Perla
Vilastíg 18a
Opið mánudaga — föstudaga kl. 9-
18. Laugardaga kl. 9-12.
Meistari:
Rannveig Guðlaugsdóttir.
Sveinn: Birna ólafsdóttir.
Húsdýraáburður (mykja)
Nú er rétti timinn að huga að
áburði á blettinn. Keyrum heim
ogdreifum ef óskað er. Góð þjón-
usta. Uppl. i sima 54425 og 53046.
Múrverk-flisalagnir-steypur.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, viðgerðir, steypur, ný-
byggingar. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, simi 19672.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Húsdýraáburður.
Við bjóður yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er.
Garðaprýði simi 71386.
Tölvuúr
upp
M-1200 býður
Klukkutima, min,
sek.
Mánuð, mánaðar
daga, vikudaga
Vekjara með nýju
lagi alla daga vik-
unnar.
Sjálfvirka daga-
talsleiðréttingu um
mánaðamót.
Bæði 12 og 24 tima
kerfið.
Hljöðmerki á klukkutima fresti
með „Big Ben” tón.
Dagtalsminni með afmælislagi.
Dagatalsminni meö jólalagi.
Niðurteljari frá 1. min. til klst. og
hringir þegar hún endar á núlli.
Skeiðklukka meö millitima.
Rafhlööu sem endist i ca. 2 ár.
Ars ábyrgð og viðgerðarþjónusta.
Er högghelt og vantshelt.
Verð 999.50
Casio-umboðið
Bankastræti 8
Simi 27510
Efnalaugar )
Efnalaugin Hjálp,
Bergstaðastræti 28a. Simi 11755.
Fljót og góö þjónusta.
Listmunir
Málverk til sölu.
Kjarval, olia 69x54. Skútur.
Snorri Arinbjarnarson, vatnslitir
50x44. ólafur Túbals, vatnslitir
34x49. Tilboð merkt: Málverk
sendist augl.deild Visis sem fyrst.
Fomsala
Fornverslunin,
Grettisgötu 31, simi 13562. Svefn-
bekkir, eldhúskollar, eldhúsborö,
sófaborö, borðstofuborö, blóma-
grindur, stakir stólar og margt
fleira. Fornverslunin, Grettisgötu
31, simi 13562.
Garðyrkja
Tek að mér klippingar
á trjám, limgerði og runnum.
Ingvi Sindrason, garðyrkjumaður
dagsimi: 75437, kvöldsimi: 10029
Atvinnaíbodi
hárgreiðslusveinn eöa
meistari óskast á rakarastofu til
afleysinga I sumar, um lengri eða
skemmri tíma. Um lengri tima
gæti verið að ræða. Mikil dömu-
vinna. Hálfsdagsvinna kemur til
greina. Tilboð sendist Visi fyrir 7.
april merkt „Rakarastofa”
Atvinna óskast
18 ára piltur óskar
eftir vinnu, hefur verslunarpróf,
getur byrjað strax. Uppl. i sima
41829
Óska eftir ráðskonustöðu
á litlu heimili. Er með 2ja ára
barn. Uppl. I sima 93-2408.
27 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 27535 e. kl.
17.
Óska eftir
að komast að sem nemi á ljós-
myndastofu. Uppl. i sima 36881
e.kl. 18.
Ungur maður 23 ára
óskar eftir vinnu hálfan daginn,
margt kemur til greina. Uppl. i
sima 85996.
Húsnæðiíboði
Húsaleigusamningur
ókeypis.
Þeir sem auglýsa i hús-
næðisauglýsingum Visis
fá eyöublöð fyrir húsa-
leigusamningana hjá
auglýsingadeild Visis og
geta þar með sparað sér
verulegan kostnaö við
samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt í
útfyllinguogalltá hreinu.
Visir, auglýsingadeild.
Siðumúla 8, simi 86611.
2ja herbergja ibúð
tii leigu i Sundunum. Einhver
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
augld. Visis, Siðumúla 8 fyrir nk.
föstudagskvöld, merkt ..SS”.
Húsnæói óskast
Óska eftir að taka á leigu 2—3
herbergja ibúð. Erum tvö i heim-
ili. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg Reglusemi og skilvisar
greiðslur. Uppl. i sima 84842
Háskólanemi
utanaflandimeðkonuog tæplega
2ja ára dreng óskar eftir ibúð til
leigu, helst sem næst Ráskólan-
um. Mjög góðri umgengni og al-
gjörri reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Með-
mæli. Uppl. I sima 26843eftirkl. 6.
Stúlka óskar eftir vinnu.
Ýmislegt kemur til greina. Getur
byrjað strax. Uppl. i sima 28052
milli kl. 2. og 7
Hiúsnæði óskast
Óska eftir 2ja herbergja ibúð
tilleigu. Tvennt I heimili. Erum á
götunni. Uppl. i sima 20557 e. kl.
17.
Litil ibúð óskast á leigu
i lengri eða skemmri tlma. Erum
tvö I heimili. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. i sima
37781 eftir kl. 5 á daginn.
Ung hjón utan af landi
óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúð i Sandgerði sem
fyrst. Uppl. i sima 96-51129.
Föstruncma utan af landi
og unnusta hermar vantar 2-3
herb. Ibúö. Algjör reglusemi. Vin-
samlegast hringið i sima 16939 e.
kl. 4.30.
Herbergi óskast
á leigu fyrir búslóð. Simi 82764 e.
kl. 7 á kvöldin.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
á leigu sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla, meömæli, ef óskað er.
Uppl. i sima 82900 milli kl. 9-17 á
daginn.
Ungt par óskar eftir ibúö
á leigu. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Meðmæli ef óskaö
er. Uppl. i sima 45676.
Einstaklingsibúð
eða 2ja herbergja ibúð óskast til
leigu mjög fljótlega.
Algjör reglusemi. Uppl. i sima
16825 frá kl. 9-17 á daginn og i
sima 39918 e.kl. 17 og um helgar.
Ef þú átt íbúð
i Hafnarfirði, sem þú þarft eða
vilt leigja, þá viljum við gjarnan
taka hana á leigu. Simi 77295.
Atvinnuhúsnæði ]
Iðnaöarhúsnæði óskast,
ca. 150-200 ferm. Helst i Jfafnar-
firði. Uppl. i sima 52422 og 72400.
il
Ökukennsla
v______________:__________/
Ökukennarafelag íslands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
EiðurH. Eiðsson, Mazda 626. Bif-
hjóiakennsla. 71501.
Magnús Helgason, Toyota Corolla
1980. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól.
66660.
Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929
1980. 33165.
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant
1980. 51868.
Friðbert P. Njálsson, BMW 320
1980. 15606 — 12488
Guðbrandur Bogason, Cortina.
76722.
Guðjón Andrésson, Galant 1980.
18387.
Sigurður Gislason, Datsun Blue-
bird 1980. 75224.
Gunnar Sigurðsson, Toyota
Cressida 1978. 7-7 686.
Gylíi Sigurðsson, Honda 1980.
10820.
Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda
626 1979. 81349.
Haukur Arnþörsson, Mazda 626
1979. 27471.
Helgi Sessiliusson, Mazda 323.
81349.
Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS
1978. 32903.
Kristján Sigurðsson, Ford Mu-
■stang 1980. 24158.
ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslu-
bifreið Toyota Crown '80 með
vökva- og veltistýri. Ath. nem-
endur greiða einungis fyrir tekna
tima. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari simi 45122.
Ökukennsla — æfingatlmar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiöii
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennslí
Guðmundar G. Péturssonar, sim
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — æfingatlmar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
'80. Nýir nemendur geta byrjað
,strax og greiða aöeins tekna
tima. Greiðslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
ö. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar.
Nú er rétti ti'minn til að hefja öku-
nám. Kenni á Saab 99, traustur
bill. Hringdu og þú byrjar strax.
ökukennsla Gisla M. Garðars-
sonar, simi 19268.
' 4
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varöandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóii. Vandið valiö.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
ÖKUKENNSLA vTd ÞITT
HÆFl.
Kenni á lipran Datsun (árg. 1981)
Greiðsla aðeins fyrir tekna tima.
Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn-
ari simi 36407.