Vísir - 04.06.1981, Side 2

Vísir - 04.06.1981, Side 2
Fréttin og forstiórinn Mikiö fjaörafok varö á Mogganum í kjölfar fréttar landlæknis um öndunarfæra vcikina á Spáni. Okkur var sagt, aö þegar Mogginn var biiinn aö skrifa fréttina og gera ráö fyrir henni á baksiöu blaðsins, hafi undið sér inn Ur dyrunum forstjöri einnar feröaskrifstofunn- ar hér og góövinur aug- lýsingadeildar Morgun- lilaösins. Er hermt að for- stjórinn hafidregið þetta veikindatal mjög i efa, og viljaö varna birtingu fréttarinnar. Þá mun hafa verið skotiö á skyndifundi yfirmanna blaösins, til aö sansa stjóra, og varö niöurstað- an sú sem kom fyrir sjón- ir lesenda i Mbl. 2. júní, litil frétt á 3. siðu blaðs- ins. • •• Hörkuleikur Það getur oft veriö gaman að glugga i iþróttafréttir landsmála- hlaöanna. Völsungar og Selfoss kepptu i knatt- spyrnu á dögunum og lýsti Vikurblaöiö þeirri viöureign meö miklu f jöri og þrótti, eins og eftirfar- andi glefsur sýna: „Leik- urinn á laugardag mótaö- ist nokkuö af kulda og slydduhriö og Völs- ungarnir, marghertir i norölenskum stórviörum, léku við hvern sinn fingur og geröu þaö vel, en Sunniendingarnir, óvanir grimmd veöurguöanna, blésu i kaun og skulfu á- kaflega...”. ,,... Olli Olli sem fyrr miklum usla i vörn Selfyssinga og á 65. min. piatar hann nokkra þrekvaxna varnarmenn upp úr skónum... Einni mínútu siöar tók Helgi Ben lymskufulla auka- spyrnu og einn Selfyss- inga sá þann kost vænst- an, aö senda boltann fremur laglegri spyrnu beint í eigiö mark...” Óvæní endalok Einhvers staöar las ég þaö á dögunum aö lækna- deilan stæöi 1:0 fyrir Ragnari Arnalds fjár- málaráöherra. ef staöan vcrður jöfn, þá verður sjálfsagt aö leiöa deiluna til lykta með bráöabana. • •• Ær eða ffölær? „Frjósemi Þingeyinga er viö brugðið, eins og alþjóö veit og ekki viröist bústofn í þvi héraöi vera neinn eftirbátur eigenda sinna i þeim efnum”, seg- ir i upphafi klausu einnar i Vikurblaöinu. Tilefni hennar er þaö, að „... rolla ein frá Reykjahóli i Reykjahverfi, Rjóö aö nafni, vann þaö fágæta afrek á dögunum aö gerast fimmlembd, öllum aö óvörum. Er vist óhætt aö segja að frU Rjóö sé ekki venjuleg ær, heldur miklu fremur „fjölær””. Segir enn fremur, aö þvi miöur séu nú tvö lambanna genginá vit al- mættisins, en hin þrjU séu hin sprækustu. Eins hafi blaöið spurnir af fjór- lembu einni þar i sveit og þar haföi ekki boriö á neinum barnadauöa, en allti lukkunnar velstandi. Gal ekkl verlð Bjössi var áberandi niöurdreginn, þegar hann hitti vin sinn á barnum. Vinurinn spuröi hvers vegna hann væri svona daufur i dálkinn og sagö- ist Bjössi þá hafa miöur góöar fréttir aö færa. Konan hans væri sumsé farin aö dorga annars staöar. — Af hverju helduröu þaö? spuröi vinurinn. — HUn sagöist hafa verið hjá systur sinni í nótt. — Ertu viss um að það sé ekki satt? — Já, svaraði Bjössi aumingjalega. Ég var hjá henni. • •• Margir vilja f starf Bald- urs. 20 sótlu um Staöa fulltrúa dag- skrárstjóra hjá sjónvarp- inu var auglýst laus til umsóknar fyrir skömmu. Haföi Baldur Hermanns- son gengt henni, en hann tók siöan viö stööu dag- skrárgeröarmanns, þeg- ar Rúnar Gunnarsson lét af henni. Allmargar um- sóknir hafa borist um fulltrúastööuna, eða um 20, að þvi er fregnir herma. Þykir það nokkur fjöldi, ekki sist fyrir þær sakir, aö umrætt starf hefur ekki þótt alltof vel launaö hingað til. I upphafl var orðið... 1 dagskrárkynningu Ut- varpshefur fram til þessa ekki veriö sagt frá þvi hverjir önnuöust flutning dagskrárliðarins „Orð kvöldsins”. Hefur þetta verið allmikiö rætt, enda mörgum þótt hálf ankannalegt, þegar ó- nafngreint fólk hefur allt i einu byrjaö aö tala til Guös, á öldum ljósvak- ans. A endanum var mál- ið tekið til umræöu i Ut- varpsráði og. gengið til at- kvæðagreiöslu um þaö. Var samþykkt samhljóöa aö geta þess hver flytti „Orðið” hverju sinni. Loks má geta þess að þaö mun vera sr. Bernharður Guömundsson blaðafull- trUi kirkjunnar, sem sér um val „flutnings- manna”. • •• Sáttaleiðin fundin? „Af hverju halda lands- menn að þingmenn séu eitthvert gaddavirsfólk, sem situr sig ekki úr færi að bregöa fæti fyrir náungann”, spuröi Þjóö- viljinn i myndatexta meö hugljúfri mynd af þeim GaröariS. ogGuðrUnuH. sem birtist i blaöinu i gær. Þessu mótmælir Viljinn, en kveöst þvert á móti vilja draga fram hinar „góðu mannlegu eigindir”, sem blundi í þingmönnum, meira aö segja innan sama flokks... Og birtir þar Fimmtudagur 4. júni 1981 Ema Margrét sex ára, — og hún á einmitt afmæli i dag!” Vísir sendir henni afmælis- kveöjur og heldur áfram aö pumpa pabba hennar. — „í hvort Vestmannaeyjaliöiö gekkstu þegar þU varst peyi?” „Ég hef veriö allt mitt lif i Þór! Fyrst Þór i Vestmannaeyjum og siöan i Þór á Akureyri. Ég á bara eftiraöprófa Þór i Þorlákshöfn!” „Og iþróttaferillinn?” „Hann er mí ekki tilaðhreykja sér af, ég var mest i knattspyrn- unni, náöi aldrei langt, en komst þó sem varamaður I ÍBV-liðið og það sem meira er, kom einu sinni inná i tslandsmötinu 1967. Þaö var áriö sem við komumst uppUr 2. deild svo ég átti nU minn þátt i þvi, — að visu ekki stóran! Ann- ars hef ég mest verið i félags- störfum, var i stjórn Þórs i Eyj- um og er nU varaformaður Akur- eyrar-Þórs. Þetta er hins vegar i fyrsta sinn sem ég er á launum við að sinna áhugamálunum ”. Þór á Akureyri á nU sæti i 1. deild og hafa ýmsir orðið til þess að spá liðinu falli. Hvað segir Amar um þá spádóma? „Ég vona ekki. Mér finnst allt benda til þess að knattspyrnan sé ekki eins góð i ár og fyrrasumar, en keppnin i 1. deild gæti orðið meira spennandi vegna þess hve liðin eru jöfn. En ég vona að Þór falli ekki”. — Gsal Sigurjón Rævmann, nemi i Kaupmannahöfn: Brasiliu: það er land, sem á nær ótæmandi og ónýtt auðæfi. með mynd af GuðrUnu meö höfuöið á öxl flokks- bróöursins. Ef aö þetta er aöferðin til aö halda flokknum saman, þá væri ekki Ur vegi fýrir Mogg- ann að fara með þá Gunnar og Geir á Ljós- myndastofu Þóris thvaða landi vildir þú helst búa, að íslandi undanskildu? Þaövaröþvf miður aö klippa á faðmlög Garöars og GuðrUnar og stafla þeim i eindálkinn, en svipurinn talar sinu máli. Arnar Einarsson heitir nýi starfsm aöurinn á skrifstofu Knattspyrnusambandsins, Viö gómuöum hann I viötal dagsins sökum þess aö „boltinn er farinn aörUlla” og knattspyrnuvertiöin I fullu fjöri. „Það þýðir nú litið að spyrja mig”, segir Arnar, „þetta er aö- eins þriðji dagurinn minn i þessu starfi. Mér sýnist að hér verði kappnóg að gera. Ég tek á móti öllum pappirum sem á skrifstof- una berast og kem honum I hend- urnar á réttum aöilum. Ég svara fyrirspurnum i sima en þær fjalla einkum um félagaskipti. Hingaö hafa borist hátt á fjóröa hundrað beiðnir um félagaskipti frá ára- mótum, og menn hringja gjarnan og vilja fá að vita hvenær þeir verði löglegir með nýja liðinu. Mitt starf er raunar fólgið i af- greiðslu ýmissa mála fyrir stjórn og nefndir eftir þvi sem óskirberastfrá þeim um slikt. Þá má nefna að ég mun koma til með að sjá um Utgáfu á fylgiriti vegna komu enska liðsins Manchester City hingað til lands i ágústmán- uði, jafnframtmun ég hafa hönd i bagga með útgáfu leikskrár og vélrita fundargerðir, — en það var ég einmitt að gera rétt fyrir stundu”. Arnar hefur starfað mikið að iþróttamálum, einkanlega knatt- spyrnumálum, viö báðum hann aö segja örlitið frá sjálfum sér. „Ég er Vestmannaeyingur og búsettur á Akureyri”, sagði hann að bragði. „Ég er fæddur 14. júni 1945, —og var i Vestmanna- eyjum i 26 ár, en þá flutti ég norður. Þar hafði ég þó verið vetrarlangt i fimm ár við menntaskólanám og stúdents- prófi lauk ég frá MA 1966. Eftir stúdentspróf stundaði ég kennslu- störf i Eyjum um tveggja ára skeið, en settist þvi næst i laga- deild Háskólans i hálft annað ár. Þegar ég hætti þar fór ég á sjóinn og kláraði mig af einni netaver- tið. Til Akureyrar fluttist ég svo 1971 og hef búið þar siðan”. Þetta var semsagt um aldur og fyrri störf, — og þá er röðin komin af fjölskyldumálunum. „Jú, ég er fjölskyldumaður, konan min heitir Margrét Jó- hannsdóttir og börnin okkar tvö heita Jóhann Gunnar.átta ára, og Halldóra Sigfúsdóttir: Ég veit ekki... ætli ekki á einhverju Norðurlandanna. Baldur Bjarnason, hafnar- verkamaöurDanmörku, ég hef oft verið þar og kann vel við landiö. ólöf Laufdal, húsmóöir: Sem næst Islandi, trúlega i Fær- eyjum. Daviö Sigurjónsson, nemi: Þaö er örugglega gott að búa i Sviss. Jöhanna S. Sigþórsdóttir blaöamaöur „Ég hef verið allt mitt tft I Þðr”

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.