Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 1
10 „Þrælar Satans" handteknir fyrir 8 Hollywood-morð - 3 Ái v i! tf K V mnm 268. tbl. — Miðvikudagur 3. des. 1968. — 53. árg. / x. $ % SAMVTNNUBANKINN C \ -7VHNN BANKI jf % ^Mcastr-i ^ ÓsamiS við vélstjóra: Verkfall hja I RÁDHERRAR EIGA EKKIAD STARFA í NEFNDUM UNDIR STJÓRN SJÁLFRA SÍN EJ-Reykjavík, þriðjudag. Á miðnætti s.l. hófst keðju- verkfall Vélstjórafélags ís- lands hjá Landsvirkjun. Hófst verkfallið í toppstöðinni við Elliðaár og mun standa í tvo daga. Að því loknu verður hlé á verkfallsaðgerðum í einn sólarhring, en síðan hefst verk fall hjá Soginu. Verður svo komið 8. desember, eða á mánu daginn, að verkföll verða hjá írafoss- og Steingrímsstöðv- um og er þar um ótímabund- ið verkfall að ræða. Ekki virð- ist horfa vel um samkomulag í deilunni. Sáttafundur hófst með deilu aðilum, sem eru Vélstjórafélaig íslands og Landsvirkjun, í gær kvðldi og stóð hann til morg- uns án þess að uim árangur vseri að ræða. Hófst þvi verk- fallið í topipstöðunni. Þar starfa fjórir vélstjórar. Ef samkomulag nœst ekki fyrir helgina, verða alls 9 menn í verkfalli við írafoss- og Steingrknsstöð á mánudag- inn. Ingólfur Ingólfsson, fram- kvæmdastjóri Vélstjórafélags- ins,' tjáði blaðinu í dag að deilit væri um kaup vélstjóranna. Framhald á bls. 14 -söfnun Ólafur Jóhanncsson LL-Reykjavík, þriðjudag. Ólafur Jóhannesson hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um nefnda- störf ráðherra. Segir þar, að Alþingi lýsi því yfir, að óheppilegt og óviðeigandi sé, að ráðherar sitji í nefndum eða stjórnum, sem lúta yfir- stjórn eða eftirliti ríkisstjórn- ar eða einstakra ráðherra. í greinangerð með tillögunni seg ir, að slfkt hafi tíðkazt lenigi og eigi allir stj órnmálaflokkar nobkra sök. Er tillagan og greinangerðin í heild svohljóðandi: „Alþimgi ályktar að lýsa yfir því, að það telur óheppilegt og ó- viðeigandi, að ráðherrar sitji í stjórnum eða stjórnsýslunefndum, sem lúta yfirstjórn eða eftirliti rí'kisstjórnar eða einstakra ráð- herra.“ Greinargerð. Það hefur tiðkazt hér á landi, að ráðherrar sæftu í stjórnum og stjórnsýslunefndum, sem þeir sjálfir eða aðrir ráðherr ar hafa yfir að segja, ýmist með yfirumsjón, eftirliti, úrskurðarv. eða á annan hátt, sem æðstu hand hafar framikvæmdavaldsins. Það er t. d. algemgt, að ráðherrar sitji í bankaráðum og stjórnum fjárfest imgarsjóða, svo að dæmi séu nefnd. Með þessu fá ráðberrar ó- eðlilega áhrifaaðstöðu og geta naumast sem æðna stjórmavald litið eftir á hlutlægt á þau mál, sem þeir hafá þannig haft bein af skipti af á lægra stjórnarstigi. Hér er.því vægast sagt um óæski- lega og óheppilega stjómarhætti að ræða, enda 'munu þeir nær ó- þekktir í máJægum löndum. Hér er ekki við núiverandi ráð- herra eina að sakast. Flestir eða allir stjórnmálaflokkar munu eiga hér nokkra sök. Þó miun þessi ó- siður hafa færzt í vöxt á síðustu árum. Frá þessum starfsháittum þarf að hverfa. Þeir eru óheppi- legir og geta reynzt varhugaverð- ir. Hér er þó efciki lagt til, að þeir séu bannaðir með lagasetningu, heldur er látið við það sitjia, að Alþinigi lýsi vilja sínum í þessu efni. Verður að vona, að það nægi til þess, að' nýir hættir verði upp teknir. ’ Grikldand rekið úr Evrópuráðinu í næstu viku? Gríska stjórnin hótar öllu illu! Það er dýrt að vera á heimskælikvarSa. íslenzkir handknattleiksmenn hafa vart efni á að taka þátt í lokakeppni HM í handknatt leik, en almenningur get- ur veitt þeim liS. LesiS um HM-söfnun á bls. 13. NTB-Aþenu, þriSjud. — Sendifulltrúar Noregs, ítalíu, Vestur-Þýzkalands, Belgíu, Hollands, Bretlands og Dan- merkur voru kallaSir til fundar viS Nicolas Makaresos, efnahagsmálaráSherra í grísku herforingjastjórninni, og þeim tilkynnt, aS herforingjastjórnin hafi í hyggju að grípa til efnahagslegra refsiaSgerða gegn þeim ríkjum, sem greiða atkvæði gegn Grikklandi á ráSherrafundi EvrópuráSsins, en sá fundur hefst 12. desember. Á ráðherrafuudinum verður til umræðu skýrsla mannrétt- indanefndar Evrópu um ástand ið í Grikklandi og sérstaklega pyntingar á pólitískum föng- u<m, en skýrsla þessi er tilfcom- in vegna kæru Danmierkur, Nor egs, Svíþjóðar og Hollands. Nið ursbaða nefndarinnar er sú, að kæran er talin hafa við rök að styðjast, samikvæmt því sem blaðafréttir herma — en sjálf skýrslan er enn þá leynileg. Ekki er enn vitað, hvernig öll aðildarríki Evrópuráðsins munu greiða atkvæði um það, hvort reka stouli Grikkland úr Evrópuráðinu. Þó mun gríska herforingjastjómin reikna með stuðningi frá Kýpur, Tyrk- landi, Sviss og Frafcklandi. Mjög er talið óvíst, bvaða af- stöðu vestur-Þýzka rífcisstjórn- in mun tafca. Tim Greve í norsfca utanrífcis ráðuneytinu tjáði NTB í dag, að mjög vafasaimt sé að hugsan legar efnahagslegar refsiað- gerðir grísku stjómarinnar muni hafa alvarlegar afieiðinig ar fyrir norska efnahagshags- muni í Grikfclandi, þar sem gríska ríkisstjómin sé mjög bundin að þessu leyfi af ýms- um alþjóðasamningum. Varnarliðiö kostar USA $74 milljðnir KJ—Reykjavík, þriðjudag Á síðasta reikningsári voru útgjöld Bandaríkjastjómar vegna dvalar Vamarliðsins hér á landi 74 milljónir dollara, eða sex og hálfur milljarður fsl. króna, og þær greiðslur, auk þess sem vamarliðsmenn Framhald á bls. 14. Willy Brant Ráðherrafundur EBE ákvað viðrœður við Breta, Dani, Norðmenn og íra: VIÐRÆDUR HEFJIST FYRIR MITT ÁR 1970 NTB-Haag, þriðjudag. Forsætisráðherrar og ríkisstjóm- arleiðtogar aðildarríkja Efnahags- bandalags Evrópu (EBE) ákváðu í kvöld, að byrjunarviðræður við Bretland, Noreg, Danmörku og ír- land um inngöngu þessara ríkja í EBE skuli hefjast í síðasta lagi 30. iúní á næsta ári, að því er Piet de Jong, forsætisráðherra Hol- lands, sagði á blaðamannafundi í Haag þegar fundi æðstumanna EBE-ríkja var lokið, en hann stóð í tvo daga. í yfirlýsingu fundarins er engin ákveðin dagsetning nefnd, en bæði Piet de Jong forsætisráðherra og Josef Luns, utanríkisráðherra HoUands, staðfestu, að samkomu- lag hafi náðst um viðræður við þau ríki, sem sótt hafa um aðild að EBE, fyrir lok júnímánaðar. „Allir eru sammála um að ljúka undirbúningi að viðræðum um stækkun Efnahagsbandalagsins í síðasta lagi 30. júní, og sennilega Jöngu áður, og hefja því næst strax viðræður við rflrin fjögur“, sagði Luns utanríkisráðherra. Piet de Jong, sem var stjórn- andi fundarins, sagði, að öll að- ildarrikin hefðu pólitískan vilja til stækkunar á bandalaginu, en aftur á móti þyrfti að leysa mörg vandamál. Þar á meðal er nauðsyn Framhald á bls 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.