Tíminn - 03.12.1969, Síða 12

Tíminn - 03.12.1969, Síða 12
12 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 3. desember 1969. Körfuknattleiks- mótinu að Ijúka Reykjavikurmeistaramótinu í körfukiiattleik er nú að ljúka, aðeins er eftir að leika nokkra leiki í M£L og einu leik í 2. flokki en þar urðu KR og Ármann jöfn aí stigum eftir 37:36 sigur Ár- manns í Ieiknum við KR á sunnu- dag. í 4. ftokki var'ð Arinann Reykja_ vikurmeistari. KR í 3. ftokki og ÍR í 1. ftokki. Á föstudaginn voru lciknir 2 leikdr í meistaraflokki. KR-sigraSi Áranami 53:42 og ÍR sigra'ð’i Stúd enta 7S:38. Það er þvi alit útlit fyrir a'ð KR og ÍR berjist um tilinn í þeitta sinn, cins og svo oft. áður. ÉR — ÍS. Þetta var háilifgerður leikur kattarins að músinni, eins og töl urnar sýna, en í hál'leik var stað an 30:18. Þó vildu fcoma algerilega dauðir punktar í leik ÍR-inganna, þar sem efckert gekk til eða frá. T. d. var hittnin mjög léleg nema hjá einum manni, Agnari Friðriks syni. Aðalvopn, ÍR-inganna er ann ars hraðinn sem lið eins og Stúd entar ráða ekfeert við. Stigin skor uðu Agnar 27, Sigurður 13, Skúli 12, Þorsteinn 10 og Iíristinn og nýliðinn Jón Birgir Erlendsson 8 stig hvor. Hjá Stúdentum voru hæstir Bjarni tneð 8 stig og Kristján, Jóhann, Inigi og Stein- ar með 6 stig hver. KR—Ármann: Eins Oig búizt hafði verið við var hér um spennandi leik að ræða. Allan fyrri hálfleik skipt ust liðin á moð að sbora og höfðu Ármenningar yfir I hálfleik 24: 23. En í seinni hálfl. maettu KR- Framhald á bls. 14. Best — skoraði fyrir M. Utd. knattspyrna á Bretlandseyjum Ekki er hægt áð segja að snjór in.n falli Liverpool vel í geð. Þeir töpuðu fyrir Arsenal 0:1 og ekki í fyrsta skipti, sem þeir tapa í „snjóleik“. Hinir 40 þús. áhorfend ur hefðu betur setið heima af því, leikurinn bauð ekki uppá neitt sérstakt. Liverpool átti meira í leiknum framan af, en spil þeirra var svo dreift og bitlaust áð engin hætta myndaðist við mark Arsenal. Jiinmy Robertson skor- áði eina markið, ósköp „venju- legt“, eftir sendingu frá enska landsliðsbakverðinum Bob Mc Nab, Peter Wall, Liverpool, átti ágætan leik í vöminni. Á Maine Road, Manehester, átt ust við Man. City og Leeds. Bæðí þessi lið höfðu tekið þátt í Evr ópukeppnum fyrr í vifcunni og (gníinental HjólbwBttviBgerðir OPiS ALIA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 cúmivmusmAN HF. SkiphoiH 35, Roykjavik SKRIFSTOFAN: sími 306 88 VERKSTÆÐIÐ: sími3I055 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135. BÍLALEIGAN 'AIAJRf RAUÐARÁRSTÍG 31 þjónusta Önnumst ísetningar á ein- földu og tvöföldu gleri. CTtvegum allt efni. Akvæðis- eða tímavinna. Upplýsingar í síma 26395 á daginn og 81571 á kvöld- in. Geymið auglýsinguna. GiiJóiv SmKÁRM HÆSTJUttTTARLUGMAÐUK AUSTURSTRJBTI 6 SlMI IS354 SKOLAVORÐUSTIG 2 bæði sigrað andstæðinga sina með yfirburðum. Það var hinn frábæri skozki landsliðsmaður, Eddie Grey, sem sfboraði fýrir Leeds eftir 19 mín. leik, en með bjálp Mick Doyle, því áð boltínn hrökk í hann og inn. Á 55. mfn. jafnaði svo Francis Lee úr víti. Mike Jones, Leeds, féldc bókun frá dómaranum í síðari háilfleifc, en lét það efckert á sig fá og sfcor aði skömmu síðar meS sfcalla eft- ir homspyrnu frá Peter Lorimer og fyrsti sigur > Leeds á Matoe Road í 33 ár var staðreynd. Það var George Best sem sfcor aði mark Ma-n. Utd. gegn Burnlcy þegar 5 mín. voru liðnar af Ieifcn um. Hann fcu ví.st hafa 450 þús. mánaðariaun eða SVz mjllj. fcrón ur í árslaun fyrir fcaattspyrnuna (auglýisingar og blaðamcainsfca innifalie), en aufc þess á hann fjöldamn aöan a£ fataverzlunum víða ran England. .— Nobby Stil es léfc ,nú affcnr eför aálanga Itvíld. Geoff Niultiy jafhaði fyrir Bunnley rétt fytrfa' tofe fyrri hálf leifcs. Michael Doherty, sonur Tommy Docherty framfcvæmdastj. Aston Vílta, stýrði Bumley li'ðinu í fyrsfca shhi aðtúns 19 ára g®a aíl. Gamla feempan Bohby CharK on áíti góðan leifc fyrir ’öfcd. ChsíBtBi í feáfe Derhy og Nottm. Forest fcomu nqög sw» ó óvart ! Eto þau ®e£a ekfei xéfcfca myad um ' gang ieiiksins, sem fór áð mesfcu toyö. fraja á vi®arirtíming Nofclm. FYu-est. lan Storey-Moore skoi'a'ði á 217. mín. fyrir Forest og Barxy Lyons bættí öðxu ■váð fsar ir leikslok. Heefcor, Caríki og ■ O'Tfare áfcfcu aUír „dauðafasri" en þeim mistókst öllœn. Hemiessey Nofcfcm. F. hélt vörtánni alveg sam ’ an og Wk. aðalhlirijBiehkÍð í sims , Eramfeald á hto. M. Landsleikir við Luxemborg klp-Reykjavík. AHar líkur eru á því að hér fari fram þann 10 januar n. k. lands- leiknr í liandknattleik milli ís- lands og Luxemborgar. HSÍ hefur a'ð undanförnu staðið i hréfaskrift- um við Haudknattleikssamband Luxemborgar, og er mikill áhugi Iijá báðum aðilum að koma á sam- skiptum sín á milli. HSÍ hefur boðið þeim að koma hingáð og leifca einn landsleik þann 10. næsta mánáðar, og endur- gjalda svo heimsóknina á næsta ári. Lítið er vita'ð um styxkleika Luxemborgar í handknattlcik, en þeir leika við Sviss í undanfcepipni HM, fór fyrri leifcurinn fram í síðustu vi-ku í Sviss, og laufc hon- uni með eins marks sigri Sviss 11-10. Ekki er enn öruggt með fleiri landsleiki hér á lan-di á næstunni, en IISÍ stendur í bréfaskriftum við Japan og Kanada, um að landslið þeirra komi hér við á leiðinni á HM í Frakkiandi á mæs-ta ári. Ákveðið er, að lands- liðið fari til Rússlands í n-óvember á næsta ári og leiki þar tvo lands- leiki. Hefur HSÍ átt mifcil bréfa- skipti með góðri hjálp rússneska sendiráðsins hér, og hafa nú tekizt hagstæðir samnimgar með þeirra aðstoð, við Handknattleikssam- band Rússlands. í athugun er að toika í sömu ferð vi® Pólland, en endanlegt svar liefur enn ekki borizt frá Pólverjum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.