Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 5
MIBVIKUDAGUR 3. desember 1»69. TIMINN 5 land, en ef marka skal erlend blöð,' þá er fariö að hitna í kringum þau þar, nú eftir að þau hafa eignazt sitt þriðja barn. Þýzk blöð hafa sagt írá því, að svo kunni að fara að ítölsk stjórnvöld verði a® vfsa þeim hjónum úr landi, því vera þeira á ítalíu hafi slæm áhrif á ítölsk stjórnmál — og er þá ekki aðeins hugsað um utan- rikismálin. Skoðanir um veru þeirra á ítaliu eru mjög skiptar innan ítölsku stjórnarinnar, og er jafnvel óttazt að það kunni »ð leiða til vandræða, og hefur enda oft verið vikið að því við Konstantin, að æsicilegt væri að hann tæki nú að sýna á sér fararsnið. DENNI DÆMALAUSI — Jú, iú, hún er hérna að sýna okkur hvað við gáfum henni í afmælisgjöf! því hvenaer á aldrinum Ið tii 21 árs þeir gegna herskyldu sinni. Laun hermanna verða hækk- uð, en Debré sagði ekki hve mikið. Óbreyttur franskur her- maður fær nú í kringum 100 —120 krónur. á dag. Rikisfraimlag ti’l hermála i Frakklandi mun á árunu 1970 verða minna en 3,5% þjóðar- teknanna. Miðstöð fyrir hina 5000 blaða- menn sem nú starfa í París verður byggð þar í borg á næst- unni, en miðstöð þessi mun samanstanda af Weimur mjög svo g'læstum byggingum og munu þær verða búnar ölum þeim tækjum og búnaði sem nausynlegt þykir í blaðamanna- miðstöð sem þessari. Það er Blaðamannasamband- ið í Frakklandi sem að þessu stendur, en auk þess að þéna sem eins konar miðstöð eða klúbbur fyrir blaðamenn, þá verða í byggingunum tvö veit- ingahús, leifehús, samfeomiuisa-1- ur, geisistór fréttastofa og skrifstofur fyrir ýmsar nefnd- ir og starfsmenn sem athuga vendMega hvort aliir sem í blaðamiðstöðina koma séu ekki með löggiltan blaðamanna- passa, en eftir því er ríkt geog- ið þar í Frans. ★ Svo virðist sem ný vandamál steðji nú að útlagakónginum griska og drottningu hans. Þau Konstantín og Anna María kona hans hafa búið í Rómar- borg frá því þau flúðu Grikk- ermn en jataði aður allt fyrir konu sinni — hún fyrirgaf hon- um — og fór síðan til lögregl- unnar með vitneskju sína. Þá kom það í ljós, að mynd- in sem hafði fært múraranum svo ríflegar aukatekjur varð honum sjálfum dýr áður en lauk, því hann var dæmdur í átta ára fangelsi. A banabeði sínu viðurkenndi milljónamæringur einn fyrir konu sinni, að hann hafi eitt sinn átt sök á dauða annarrar mannesfeju — að hann hafi eitt sinn hrint einkaritara sín- um fram af klettum, þegar stúlkan hótaði að segja eigin- konu hans frá sambandi þeirra. Þennan sama morgun var ástralski múrarinn Dan Chat- man á rölti niðri í fjörunni neðan vi3 klettana, hann hafði myndavéHna sína meðferðis, þvi hann ætlaði að taka nokkr- ar náttúrumyndir. Þegar hann kom að klettunum, sá hann sér til undrunar stóran auðkýfinga- bíl standandi uppi á klettinum, og svo sá hann tvær manneskj- ur, karl og konu. Maðurinn hrinti svo allt í einu konunni fram af. En áður en konan féll alveg niður hafði Chatman fest atburðinn á filmu sína og hann náði númeri bílsins. Daginn eft- ir las hanm í blöðuuum að tutt- ugu og átta ára gömui stúlka hefði farizt í slysi. Hann sendi afþrykk af mynd- inmi til miljónerans og féfek í staðinn um 230.000 krónur. Síðan lagði Dan Chatmam mánaiðarlega inn á ávísana- reikning sinn 11.000 krón>ur fyrir að þegja. Síðan dó miljón- Frá Strassbourg í Frafeklandi berast þær fréttir að gert hafi verið alþjóðlegt samkomulag um verndun ógiftra mæðra og barna þeirra. Samkomuiagið var gert fyrir tilverkna® Þjóðfélagsfræði- nefndar Evrópuráðsins, sem hefur aðsetur í Strassbourg. Þjöðir þær, sem undirrita sammingion, munu gangast inn á það að sjá ógiftum mæðr- um og verðandi mœðrum fyrir aitvinnu, eða hj'álip við atvinnu- leit. Sömuleiðis skuildbinda þær sig til að veita þeim félags- leiga- og sálfræðilega aðstoð, sem hinar einsteðu mæður kunna að íhafa þörf fyrir. Eimm ig skulu lönd þa-u er sáttmál- ann undirrita verða skyldug til að aðstoða þœr viff húsnæðis- öflun. Ef nauðsynlegt reynist, eiga sáttmálalöndin að sjá konun- um fyrir ókeyipis ljósmóður við barnsburð eða annarri nauð- synlegri læknishjálp. Þá mun, samfevæmt sáttmálanum, verða greiddur lífeyrir og öll fjöl- skylduréttindi tryggð. Einnig segir að konurnar sfeuli aðstoð aðai- við að íinna fyrirvinnu! Við spyrjum bara: Hvers eiga einsteðir feður að gjalda? Vill enginn finna fyrirvinnu handa þeim? Allavega er greinilegt, að þeir þarna í Strassbourg vita ekkert um félagsskap ein stæðra foreldra hér uppi á ís- landi. ★ rFá Grenoble, Frakklamdi, berast þær fregnir a® iyrir- hugað sé að bæta við fjórum nýjum akbraut’um undir Alp- ana, í viðhót við’ þær þrjár sem fyrir eru. Allar þessar akbraut- ir, þær sem fyrir eru og þær sem koma eiga, liggja á miilli Frakklands og ltalíu um Turin. Göngin sem undir Alpana liggja og rúma nú þrjár ak- reinar liggja um Grand Saint- Bernard, Mont Blanc og Tende og svo eru járnbrautargöngin um Frejus. Um allar þéssár brautír er nú þegar mjög mikil umferð, og mun víst .ekki veita af nokkrum akreinum í viðbót. ★ Naasta sumar mun herskyldu tíminn í Frakklandi verða styttur um fj'óra mánuði, úr sextán mánuðum í tólf, og söinu leiðis mun framlag franska ríkisins til liermála verða minna en það hefur nokkru sinni verið síðan árið 1870. Það var varnavmálaráðherra Frakklands, Miehel Debré sem kynnti þessar nýjungar í ræðu sem hann hélt í franska þing- inu um fjárbagsáætlun ríkis- stjórnarinnar. Þá mun það nýmæli verða tekið U’pp í Frakklandi í sam- bandi við herskyldumál. að nýliðar þurfa ekki endilega að fara í herinn þegar þeir verða 20 ára eins og hingað til hefur verið, heldur mega þeir ráða Vftteysa, þú veizt, að þú ert — Hvað æöar þú að verða þegar þú ert ortðinn stór, litli vinur? — Mamma segir að ég eigi að verða læfenir og pabbi seg ir að ég eigi að verða lögfræð ingur. En á eftír því ætla ég að ver’ða bílstjóri, því mig langar sjálfan til þess. — El'la min, komdu hérna Og þakfeaðu f rænda fyrir fallegu milljónina, som hann gaf þér. — Bæði frú Níelsen og frú Hansen hringdu og þökkuðu fyrir boðið í gærkvöldi. — Jæja, það var gleðilegt. Þá hef ég fuodið nýjan æti- vclkomin héma, tengdamamma! Gætirðu ckki gert rvcitt skyn- samlegra? swepp. — Hvað finnst sve prófess ornum um málverkið mitt? — Ja, list er það að minnsta kosti ekfei. — En ég er búinn að selja það fyrir 10 þúsund. — Já, ÞAÐ er list, svo sann arlega er það Iist. -------- ■fáXíAdimj 1-3 Rakariim hafði sett upp stýri af reiðhjóli í gluggann á rafe- arastofunni. — Þa® er táfenrænt og á að sýoa, að við höfum stjórm á hárimi yðar. — Já, cn til iwers er bjaHa á því? — BOún á að táfeua peninga kassann. L -o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.