Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 3. desember 1969. TÍMINN 7 RITSTJÓRAR: BJÖRN PÁLSSON og SVAVAR BJÖRNSSON Rúnar Hafdal Halldórsson, stud. theol.: NEMENDAHREYFINGIN Hás'kólastúdentar eru þó und- íntekning, því barátta þeirra fyrir þessum réttindiuin hefur borið áraaigur, eins og altítt er, þótt hianu hcfði getað veriS meiri, ef þeir her'ðu ekki glopraS tæki- færiuu svo hrapallega út úr hönd um sér. Árangur stúdenta vísar þó leiðina oig sýnir hve samstarf (kennara og nemenda er heilia- vænlegt til þess að sannur árang- ur náist. Enda er ekki neinutn blöðutn um það að Het-ta, að ef endurbætur eiga að vera þannig að bragð sé að, þurfa einmitt bæði kennarar og nem-endur að leggj- ast á eitt, því ef svo er, verður ú'tk-oman áreiðan-l-ega ekki fj-arri sanni, e-nda er takanark beggja aðil-a hið sama — góð-ur skóli. En það er-u ekki aðeins háskóla- og nienntaskólanemar, se-m vaikn- að ha-fa til baráttunn-ar. Lands- prófs- og iðnnomum hefur einnig runnið btóðið til slkyldunn<ar, ef svo má segja. Baráttan fyrir bættu skóla- kerfi má ekki linast Þanni-g hefur þessi uítibótasinn-* aða hrey-fing náð gífurlegri vídd og efkk-ent gietur hlotizt a-f því nem-a gott eitt. Endurbótaviljinn verður að koma frá sikólunum og skól-amönnunum sjá'lfum, segir Gylfi Þ. Gíslaison. því að s-tjórn- málamennir-nir, setn f-ullnaðarvald ið hafa, mu-nu e-kki sjá sér fært að ráða fnam úr s-ki-pulaigsmálum skól r-—-— -----------------———•-? | Aðalfundur FUF I í Keflavík Aðalfu-nd-ur FUF í Kefl-aví-k var ha-ldinn í okt. s. 1. Fóru fram venjuleg aðalfundarstörf. Formaður Friðrik Georgsson las yfirlit yfir störf félagsins frá síðasta starf-sári. Kom þar!! ; fram að starf-semin hafði verið \ mjög blómleg. Félagið hélt ! fimm stórfun-di með bæjarbú- - um um málefni bæjarins,! ! stjórn-málaviðhorfið og’ at- - vi-nnn-málin. Voru f-undir þess-! ' ir vel sóttir og almennur áihugi á málefnunum. Þá voru einnig- haldnir mar-gir stjórnarfundir! á árinu. Miklar umræður urðu á aðalfundinum um málefni- bæjarins og stjórn hans. Einn-! ig var ræt-t u-m starfsemi kom-1 ! andi vetrar og samþykkt a-ð ' halda áfram á þeirri bra-ut seni ! mörkuð var á síðasta starfs- ! ári. Stjórn félagsins var lítil-. ; lega breytt frá síðasta starfs- ári, en hana skipa nú: Friðrik t Georgsson form., Jón Kristins J son varaform., Stefán Kristj- . ánsson gjaldkeri, Margeir Margeirsson ritari og Páll Jóns son meðstjórnandi. í varastjórn vor-u kjörnir: | Eyjólfur Eysteinsson, Magnús Gunnarssdn, Ólafur Guðmunds son og Valur Margeirsson. anna, n-ema s-kólarnir sýni fr-urn- ikvæði og vilja til endurbóta. Á þessa leið mæltist menntamálaráð herra á fundi skólanna á Hótel Sö-g-u í fyrrav-etur. Reyndar var hon-um óþarft að get-a þessara sann ind-a, því alþjóð hef-ur komizt að ra-un um gildi þeirra með þ-ví að fylgjast með framkvæmd mennta- mála o.g st-arfsaðferðuim mennta- málaráðuneytis og stjórnarvald-a. Það er einmit-t vegn-a þessare stað- reyn-da, að haráttan fyrir bættu skólakerfi má e-kki lina-st, né faila í söm-u vandræðagryfju og verið hefur lengs-tuin. Með þessú-in orð- -u-m hef ég drepið á nokkur at- riði í bará-ttu sikólafólks síðus-tu árin og ætla óg mér ekki þá dul, -að þar hafi mér tekizt að fjall-a -um a-llt það, sem ég vildi hafa sagt, enda er það ekki aða-latriðið, held-ur skiptir það meginmá-li, hvað enn er ógert. Rangtúlkun valdamanna Og þa-u verkefnin eru óteljandi, þó að eitt sé þar m-est áberandi að mín-uim; dómi. Það er atriði., sem várða# und-irslö'ðu al-i-s þessi' sem áður var rætt. Hér á óg við fjárhaigslega getu hins almenna langskólamanns eða skólafó-l-ks yfirleit-t til þess að stunda sitt ná-m. Sú hrj’ggilega stefna hefur þróazt undan-fari-n ár, og e-kki sízt þetta árið, að aðstöðumunur efnafótks og miður efnaðs fólks hefur sífellt farið v-a-axndi. Lág- la-unamenn hafa flestir hingað til ge-tað kocnið börnu-m sí-n-um til m-ennta með því að leggja hart að sér á vinnumarkaðnum. og að því ógleymdu, að margir nem- endur hafa kostað sig sjálfir til náms með sum-araltivinnu sirmi. En nú er svo komið, að atvinnuveg- i-rnir eru víð-ast hvar fullsetnir eða ofsetnir að ekki sé meira sagt. Afleiðin-gar þes-sa eru augljósar. Ge-ta láglau-namanna til þess að s-tanda undi-r langskól-anámi fer undir hættuje'g-t lágmark. Jafn- hliða því sér hið opinbera sér ekki fært að koma til móts við víðrómaða s-kyldu sína um jafn- ræði altra til náms. Að vísu er ríkisstjórnin ekki eina þjóðmála- aflið, sem heitið hefur á stefnu- skrá sinni að gegna jafnræðis- skyldu sinni í menntamálum. Þetta eru einnig íslenzk landslö-g' og a-lm-enn manmóttind-aákva-ði. En ef hins vegar má ta-ka mark á máligögmuim ríkisstjórnarinnar ■kem-ur grímulaus sannleikurinn fra-m. Þar er látið að því ligg'ja, að fjárhagsva-ndi'æði skól-afólks séu ek-ki til. eð-a í s-vo litlu-m m-æ-li, að naumast ta-ki að eyða orðum í slík-a óvei-j. Þó er sánnleikuiinn allur annar. Að vísu hefur ekki borið mikið á því, að neniendur h-afi orðið að hætta námi af þess- uim sökum. Hins vegar er það ai- kunn-a að skuldasöfnun náms- manna eða aðstandend-a þeirra hefur stórum aukizt. Ástæður fyrir þv-í eru augljósar og þarf ekki annað en að nefna atvinnu- leysið í fyrrasumar, þegar tek.i-ur margra voru í minna lagi og svo ástandið í sumar, þegar margir gengu atvinnulausir rneim ;ðn minni hluta su-mars og voru ,iatr- vel sku-ldum vafðir frá vetrinum. Rúnar Hafdal Halldórsson Þar get ég bezt sj'álfur borið vitni um. Svo t-ala málgögn ríkistjórn- arinnar um tvo eða þrjá menn, sem ef til vill hafa orðið að H'ætla námi vegna fjárs-korts. Þaunig eru tölur enn einu sinni notaðar til þess að s-anna rangan málstað. Hvers vegna birtir Morgunhlaðið ekki tölur um s-kuldir nánvstnanna í krónutölu? Hætt er við. að út- konvan yrði ekki eins ánægjuleg, því að það er ek-ki aðal-atriðið, að SÍÐARi GREIN flestir geti stundað sitt nám, heid- ur er aðilatriðið það, að allir geti stundað það uám, sem þeir vilja og hafa hæfileika til. Hé-r sr eg e-kki að vanþakka það styrkja- kerfi, s-e«n upp hefur verið komið. Því fer fjarri, en á meðan fram- lag hin-s opinbera f-ulinægir ekki þörf-u-m sín-um, þá er tómt mái að tala um jafnan rétt allra til náms. íslenzka ríkið hefur ekki efni á því að setja hömlur á fátæsa námsmenn eða aðra hæfileika- m-enn sína, e-kki frekar en við höf- u-m efni á að haida rí-ka y-firstélt, sem ein hefur rét-tindi s-ín megin. Öll erurn við verkamenn, þótt venkaskiptin-g hljóti að eig-a sér stað, en hún má ekki vera þannig, að sumir okkar hlj-óti allt, en aðrir ekkert. Þ-að er þe-tta, sem gerir mun hægri og vi-nstri stefn-u svo auigljósa-n. En hvað s-em því líður, þá er greinilegt, að námsnvenn o-g þá sérstaklega lan'gsk-ólatnenn, þurfa að berjast enn betur fyrir bættU'm námsstyrkjum, hvort senv það á að nefnast námslán eða námslaun. Laun fá allir fyrir vinnu sína og nám er ekkert annað en vinna svo að greiðsta námslauna er ekki óheilbrigð í sjálf-u sér, þótt margt megi að henni finna. Með minnkandi suniaratvinnu ke-ni úr þetta einnig sórstaklega til greina og þá jaf-nframt lenglng sfcólaársins. Þetta getur or'ðið nauð synlegt, ef nvarka má þróun síð- ustu ára, að vísu væri það ill nauðsvn að missa únga fólkið af vinnumarkaðnum, bæði peninga lega og þjóðfélagslega séð, en þó er þetta lausn, sem myndi leiða af sér styttri sikólaigöngu í árum reiknað og menntaða menn fyrr til starifa í þágu þjóðarinnar. Þann ig eru nvargar hliðar á h-verju má'li og langar mig að minnast nokkuð á þá blið, sem að mér snýr sem nýs-túd'ent í Hásikóia íslands, þó að en-ginn sé ég þar sérfræð- in-gurinn. Málefni Háskólans standa ekki fastari fótunum en flestir aðrir þæt'tir skólakerfis- ins. Þar er víða pottur brotinn, en vandamá'l hans m-á þó flokka niður í þrjú atriði svo að engu sé sieppt að mín-u álití. í fyrsta laigi eru það skipulagsmál Há- skólans, í öðru iagi eru það nýjar námsbrautir og í þriðja la.gi er það kynning Háskólans. Umræðu- gi’undvöllur þessara nv-ála í vetur mun verða skýrsla hás-kólanefnd- ar og síðan álit deildafunda og sérstakrar nefndar, sem skipuð er bæði mönnum, sem ekki eru tengd ir háskóianum o-g háskólamönn-um. Mun starfssvið deildanna vera fyrst og fremst að koma nveð end- urbætur á núverandi d-eildum, en 'siarfssvið nefndarinar ivvun verða ■ séi’st'akle-ga nýjiar námsbrautir. Munu þessar uraræður ná hámarki sínu í janúar—-febrúar, þegar álits gerð-um þessara aðila verður s-kil- að. Stúdentar eiga fulltrúa bæði í háskólaráöi og deildaf-undunv, svo við höfum nú bæði aðstöðu til þess að fyigjast með og taka raunhæfan þátt í endurskipulagi hás'kölans. Því miður eru þessi deilda- og nefnda'Störf á-kaflega seinvirk og ko-ma því væntanlega ekki til framkvæmda fyrr en á næsta vetri í fyrsla lagi. nema þá varðandi þjóðféla-gsfræði. Þess vegna er mjög mikilvægt, að stúdentar veiti nefndarstörfun-um aðhald og haldi niálunum í nokkv um þrýstin-gi. Viss-uiega er ekki hægt að spá- um úrslit þessara mála. en þó tei ég nokur atriði verða að konva franv svo ég stikla á stóru. Opna þarf deildir og gera nám í fleiri en einni deild mögu- 1-egt. Þannig fjölgar ná-msbraut- um án þess’ að nokkru nýju sé bætt við og þar af leiðandi verð- ur það einnig án tilk-ostnaðar. Tiltölulega auðvelt ætti að vera að fjölg-a nánvsbi'autum í hú-nvan- ískunv greinum án mikiis tilkostn aðar, en hin-s vegar eru raunvís- indin öllu erfiðari viðfan-gs. Þó má ekki horfa í kostn-aðinn, því að einmitt, með fjölgun raun- giæina verður brúað bi-lið milli háskólans o-g þjóðlífsins. Þarfir þjóðfél-agsins eru að sjálfsögðu aðra-r nú en þegar háskólinn var stofn-aður. Þá þurfiti háskóiinn að- eins að fuilnægja þörfum enibættis manna-kerfis og fáein-na þjónustu- greina. En háskó-linn er enn sami envibættismannaskólinn í megin- dráttuvn. Vísindalegur starfsgrund- völiur háskólans er fátæklegur og þess vegna langt. í f-rá. að lvann geti verið skapandi afl í þjóðfé- la-ginu. Þær raungreinar, sem kenndar eru, haf-a flestar tak- markaða aðstöðu eða enga til rannsóknarstarfa jafnh-liða bók- náimi. Þan-nig er t.d. engin að- staða til ran-nsókna í viðskipta- deiid, læknadeildarstúdentar á fyrsta ári verða enn einu sinni'að læra utanað baekur ucn líffæra- fræði og vefjafr-æði, án a'.vnennra rannsókna og svona má áfram hald-a. Það hlýtur að vera grund- rallarforsenda fyrir heilbrigðu n-ámi, að s-aiman fari bókleg kennsla o<g verk-leg. Þess vegna er tómt mál að tal-a um nám, t.d. í raunvísind-uim, ef efcki kemur til sannstarfis eða samnuna á ein- hvem hátt við ran-nsóknarstofnan- ir ríkisin-s. Þan-nig væri það ómet- anl-egt fyrir stúd-en-ta að fá aS kynnast rannsóknum á svdði sjávar útvegs, landbúnaðar, iðnaðar og verzluniar svo eitthvað sé nefn-t. Einnig væri það ekki ón-ýtt fyrir þ-essar stofnanir að fá sjáif-boða- iiða til ran-nsóknarstarffa, senv annars kosta mikið fé o-g fyrir- höfn. Með þessu móti er hægt að látia „starfsemi háskólans nvynda lífræna heild fræðslu og rann- sófcn-a, er standi í nánum te-ngsl- 'im við atvinnu- og -msninttgarlíf | íðarinnar", s-vo vitnað sé í skýrslu háskólanefndarinnar. Á meðan valdaimienn sýn-a ekki skilning sinn á þessu atriði í verki, þá er ekki von til þess að almen-nmigur ski-lji gildi langsikólanáms fyrir þjóðina, því að almenningur sér í fl'estum tilfellum ekki samband háskólans og at’vinnu-veganna, end-a er það ekki auðs-éð eins og fyrr segir. Þessu verður að breyta o>g þa’ð verður bezt gieivt m-eð kynniirgu hás-kólans, sem ni-un verða eitt Franvhald á bls. 14. Aðalfundur FUF í Kópavogi ; ! Aðaifundur FUF í Kópavogi ! var haldinn 26. nóv. s. 1. í fé- 1 lagsheimi-li Framsóknarman-na ! að Neðstutröð 4 í Kópavogi. Af skýrsl-u stjórnar mátti. i sjá að starfsemi hafði verið þó nokkuð mi-kil s. 1. vetur og nú Jí haust. Ilélt féiagi® t. d. nokk J u<r spila-kvöid fyrir unglinga og J þóttu þau takast vel Að funda J höldum stóð félagið í samein- J ingu við hin tvö framsókn-arfé- 1 lögin á staðnum, og snérust þau mest um málefmi bæjarins. Allmiklar umræður urð-u á fundinum um málefni bæjarins, einkum þó um þá þætti bæjar-! mála sem lúta að æskulýðs- og íþrótfamáluim, og voru fundar ! meiin sammála um að gera ’þyrfti stórátak tii þess að bæta; aðstöðu til íþróttaiðkana í. ] í kaupstaðnum. ! Þá urðu nokkrar u-mræður um komandi sveitarstjórnar- ! kos-ningar og töldu að þar ætti! prófkjör eða skoðanakönnun að vera undanfari fram-boðs. ; Einnig urð-u nokkrar umræð ur uni hvernig vetrarst-arfinu s-kyldi hagað. Að loku-m fóru i fram kosningar og voru þes-sir! kjörnir: Bergsvein-n Auðuns- ! son form., Baldur Borgþórsson ! varaform., Pá-11 Ragnarsson,! gjaldkeri, Marí« Guðmunds- dóttir ritari og spjaldskrárrit-! ari Einar BJomsson. ! í varastjórn voru kjörnir: Pétur Einarsson, Sigurður Geir! dal, R.agnar S. Magnússon,; Ílvar Jónsson og Leó Löve.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.