Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 3. desember 1969. TIMINN n m ÍT m 1 - T -RM -1 -TT- TÍ-frríf FJARHITUN í KÓPAVOGI Alþýðublað Kópavogs vill ekki gefast upp við að koma óonagastimpli á notendur Fjar- hifcunar Kópavogs. í síðasta tbl. 15. nóvember er því siegið föstu aið ef sömu regLuir giltu nú og fyrir 40 árum, væru not endur fjarhifcunarinnar nú án mannréttinda. Er þá skammt í gamla málsháttinn, að ómerk séu ómaga orðin. Það sem hér hefur gerzt er einfaldlega það að bæjarstjórn hefir ráðstafað fjármunum, að motendum fjarhifcunar forspurð um, sem þeim hefir komið að litlu gagni eins og ég hefi áð ur bent á. Skuldirnar sfcafa heldur ekid aðaliega af rekstr- ■arhalla, þótt hann væri stöðug ur fyrsbu árin. Þær eru fyrst og fremst af misjafnlega heppn aðri fj'árfestingu. Rekstrarhail- inn getur fcæplega fcaiizt „kynd- ingarkosfcnaður“ þegar hann kemur af tvíverknaði í fram- kvæmdum sem síðan er skrifað á viðhald. Ef bæjarstjórn gerði rekstur strætisvagna óeðlilega dýran, svo bærinn yrði að greiða rekstrarhaila, væru not endur þar með dregnir í dilk þurfamanna?, svo notað sé orðalag blaðsins. Nokkuð hefir verið rætt um aö ríkið greiði rekstrarhalla pólitískra blaða. Hvað þá Alþ.bl. Kópavogs? Eg held að bezt væri að vinna að þessu máli án allra ómaga eða þurf amann abrigzla. Blaðiið þakkar sér að hald- inn hafi verið notendafundur, og er það átölulaust af mér, en ég hélt að ég hefði átt nokkurn þátt í því með kröfu um slík- an fumd í grein í Tímanum I desember 1968, og endurtekn- Bótagreiðslur Almannatrygginganna í Reykjávík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir fimmtudaginn 4. desember. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, mánudaginn 8. des. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Miðvikudaginn 10. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og''fleiri í fjölskyldu. Laugardaginn 13. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börn- um í fjölskyldu, og verður þarin dág opið til kl. 5 síðdegis. Sérstök athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðslan opin til kl. 4 síðdegis. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114. ingu á þeirri kröfu á spiiminga fundi bæjarstjóra í sama mán- uði, o.g var tekið undir það af fumdarstjóra. Blaðið segir að hljótt v hafi verið um múlið í súmar. Bæjar- stjórn hefir þó fengið 2 bréf um mállið. í síðara bréfmu voru m. a. upplýsingar frá skrifstofu Framkvæmdainefnd- ar byggingaáætlunar um verð á olíu til fjarhifcunar í Breíð- holtshverfi, sem er rekin á vegum nefndarinnar. Kemur þar fram að sú fjarhitun fær olíu á lægra verði en Hitaveita Kópavogs, frá sama otíufélagi. Sendendum bréfsins barst svarbréf frá bæjarstjóra dags. 4. sept. þar sem segir að bœj- arráð hafi vísað því til hita- veitunefndar til umsagnar. Síð an hefir verið haldinn einn fundur í nefndinni. Einn nefnd armanna skýrir svo frá að bréf ið hafi ekíri verið lagt fram þar og hefur því hreinlega ver ið stungið undir stól, hvaið sem því veldur. Einn af framámönn um nefnds oliufélags hefur þó lýist því yfir að ekkert sé til fyrirstöðu að taka upp við- ræður um málið ef réttir aðil ar fari fram á þaö. Sæmundur Valdimarsson. Liittle Time) Brezk kvik- mynd frá árin" "'Sl, byggð á SÖgU N"""- in.jiy, Leikstlóri Cou ; ‘.ÚÁI Benuett. Aðalhlutverki Marius Goring og María Schell. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Þegar seinni heimsstyrjöld- in er í alglevmingi, skipa Þjóðverjar nýjan setuií*^- stjóra í smábæ einum í Belgíu. Hann sezt að i húsi Malvines-fjölskyldunnar. Heimilisfaðirinn og sonur hans hafa fallið fyrir Þjóð- verjum, en frú Malvines og dóttir hennar búa undir sama þaki og þýzki setuliðs- stjórinn. 22.25 Dagskrárlok SJÖNVARP Miðvikudagur 3. desember. 18.00 Gustur. Skógareldur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur Karlotta. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 18.50 Hié. 20 00 Fréttir 20.30 Verksmiðja SÍS í Harrisburg HeimSókn í eina af miðstöðv um hins vaxandi islenzka fískiðnaðar I Bandaríkjun- um. Þulur Eiður Guðnason. 2040 Frá vöggu til skóla Á hvern hátt má leggja grundvöll að menntun ein- staklingsins á fyrstu æviár- um hans? Þýðandi Rannvcig Tryggvadóttir. 21.05 Miðvikudagsmyndin Þess bera menn sár (So Daginn, drengir! Svo virðist sem þið hafið einnig greitt Coyote Paw dvalar- gjaldið! Hví ekki gefa honum smá hlut deild í fengnum, þar sem hann hjálpar okkur til að komast undan lögunum? Á meðan: Liggðu fram á makka hests ins og ríddu náiægt vísindunum Tontó! Eg vona að rykið geti hulið okkur, svo allir stríðsmenn sem gæta að, gcti ckki séð okkur! Þá stefnum við á Indiána- svæðið! Þetta er dularfullt. Hundruðir manna felum . í húsinu, en hvar eru þau? Það heyrist Ted . . . Halló! Hvað gengur á Ted? = Ted; Hvar ertu?! þetta hlýtur að vera birgða herbergi — iá og hiaðið matvörum! = ekki boffs, þau eru einhvers staðar í =EE ^lllllllllilllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllEllllllljlllllllllllllllillllJilliiillllilillillililllilllllliilllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIP Miðvikudagur 3. desember 1969 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónieikar. 7.30 Fréttir. TónJeikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur Tannlækna- félags íslands: Hörður Sæ- valdsson tannlæknir talar um sykur og snuð. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Kristin Svein- björnsdóttir les söguna af Lísu og Pétri eftir Óskar Kjartansson (2). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregn ir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður Örn Steingríms- son cand. theol. Ies (1). 10.40 Sálmalög og kirkju-. leg tóirf’st. 11.00 Fréttii-. Hijómnbitusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþátt- ur Tannlæknafélags íslands (endurtekinn): Hörður Sæ- valdsson tannlæknir talar nn sykur og snuð. íslenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Erindi: Upphaf iandbúnað- ar. Haraidur Jóhannsson hagfræðingur flytur eriudi, 16.45 Lög leikin á munnhörpu. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. Tónieikar. 17.40 Litli barnatíminn. Benc- dikt Arnkeisson endursegir sögur úr Biblíunni 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöidsins, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister flyt- ur þáttinn. 19.35 Tækni og visindi. Guð- mundur Eggertsson prófess- or talar nm veitingu Nóbels verðlauna í líffræði á . þessu ári. 19.55 Hljómieikar frá þýzka út- varpinu. 20.30 Framhaldsleikritið „Börn dauðans" eftir Þorgeir Þor- geirsson, 21.15 Fiðlnsónata í Es-dúr 21.80 Þjóðsagan um konuna. Soffia Guðmundsdóttir þýð- ir og endursegir kafla úr bók eftir Betty Friedan; — annar lestur. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga. Steinþór Þórðai-son bóndi á Hala i Suðursveit byrjar að rekja minningar sinar af mnnni fram < 22.45 Á eHofti «tnndu. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsn tagi. i 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.