Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 3. desember 1969. Jólafundur í Norræna húsinu verður haldinn í Norræna húsinu, íinwntudaginn 11. des. Sdukkan 8. 30. Hermann iÞorsteinsson og Ingi björg Magnúsdóttir sýna og kynna tnyndir frá Landinu helga. Kaffí veitingar. Fjölmennið. Stjórnin. VARNARLIÐIÐ Framhald af bls. 1. greiða fyrir vörur og þjónustu hér, nema 3,1% af þjóðartekj- um íslendinga. Þessar upplýsingar gaf Hadd- en, aðmíráll, á Keflavíkurflug- veíli í dag, er hann ræddi við fréttamenn. Af ofangreindum 74 miiljónum dollara eru 13 milljónir svo kallaðar opin- berar greiðslur. Á sl. áti unnu 450 Islendingar hjá Varnarlið- inu eða á vegum þess, og námu launagreiðslur til þessara starfsmanna 1,8 milljón doll- ara. Þá námu launagreiðslur ÍIR OG SKARTGRIPIR; KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^>■•18588.18600 Takið eftir Gott kæliborð, og vigt til sölu, hvoru tveggja í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 92-6521. Atvinnurekendur athugið! Mig vantar atvinnu nú þeg- ar, við akstur, nætur- vörzlu eða hliðstæða létta vinnu. Hef iðnréttindi í jámsmíði og aðstöðu til viðgerða, get því tekið að mér viðhald á því tæki sem ég ynni við. Sími 52448. frá Varnaiíiðinu til 121 ann- arra fslendinga 0.3 milljónum dollara. Varnarliðið greiddi á síðasta reikningsári 144 þúsund ir dollara fyrir ísl. matvörur til íslendinga, þar af fóru 88% til mjólkurkaupa. Hadden aðmiráll gaf frétta- mönnum margar tölúlegar upp- lýsingar um dvöl varnarliðsins hér. Þannig greiddi varnarlið- ið rúmlega 30 þúsund dollara fyrir sand og möl, sem aöallega var notað til að sandbera Kefla- víkurflugvöll, fyrir bæði her- flug og almennt farþegaflug, á fimmta þúsund dollara var greitt fyrir smalamennsku á flugvallarsvæðinu og fimmtán þúsund dollara varð varnar- liðið að greiða þeim sem slá hina fáu grænu bletti innan vallargirðingarinnar. Þá greiddi Varnarliðið 1.3 miUión ir dollara í farmgjöld til ísl. aðila og 27 þúsund dollara í fargjöld með flugvélum. Alts nema greiðslur Varnar- liðsins og varnarliðsmanna til fsl. aðila sex og hálfum milíj- arð á ári, eða þar um bil, eða 3,1% af þjóðartekjum, og mun þessi hlutfaltstala heldur hafa aukizt en minnkað með árun- um. LANDSVIRKJUN Framhald af bls. 1. Teldu þeir, að vélstjórar hefðu dregizt mjög verulega aftur úr öðrum saimbærilegum stéttum hvað kaupgjald snertir og hafi því farið frarn á leiðróttingu á því. Landsvirkjun hefur ekki við urkennt þetta nema að mjög litlu leyti, og gerði fyrir nokkru tilboð sem gekk allt of skammt að dómi vélstjóra. Nýtt tilboð hefur ekki komið fram síðan. Landsvirkjun mun hafa látið að því liggjia, að verkfall vél- stjóra væri ólöglegt, þar sem vélstjórar við virkjanirnar féllu undir ákvæði um opin- bera stjórnsýslumenn. Þeir hafa þó ekki kært málið, hvað sem síðar verður. Bf þeir kæra verkivliið sem ólöglegt, þá mun það kært til sakadóms. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 Úrslitaleikurinn milli ÍBK og Vals var spennandi og jafn, en honum lauk með sigri ÍBK 2:1. Takið eftir - Takið eftir Það erum við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf éitthvað nýtt þó gamalt sé. FORNVERZLUNIN, Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059 og heima 22926. Utför dóttur okkar Sigríðar Jónsdóttur, Þykkvabæ 2, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaglnn 4. þ. mán kl. 10.30. Margrét Jóhannsdóttir, Jón Jóhannesson. Hjartanlegar þakkir færum v!8 öllum þelm, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Gustafs Guðnasonar, bifreiðastjóra, Fóssveg 20, Siglufirði. Guð blessl ykkur öll. Jórunn Frímannsdóttir og börn. TIM'NN BRÆÐSLUfrSKUR Framhald & bts. 16 ingi, siLpulega leit, rartnsóknir Og veiðaríæralilraunir í því skyni að auka veiðar á bræðslu fiski og gera þær veiðar fjöl þættari. AtJhugunum þessum verði einkum beint að loðnu, spræl- ingi, sandsíli og kolmunna." Sagði Viihjálmur, að í fara hefði verið samþykkt svipuð tillaga sem eingöngu hefði náð til loðnu, en þessi væri víðtæk ari. Áhugi hefði verið svo mikill í fyrra, að nú flytti hann þessa tillögu. Rakti hann nokkuð sögu veiða bræðslufisks, einkum síldar, en síldveiðiskipin og verksmiðjurnar kvað hann vera svo afkastamikil, að loðnan, sem veiddist í fyrra hefði veitt verksmiðjunum 10 daga verk- efni, en síldin, þegar mest var um 2 mánaða verkefni á ári, ef öllu er jafnað niður á verk- smiðjurnar. Á þessu sviði sem öðrurn yrði að leita annarra úrræða til nýtingar mannvirkja en gert hefur verið. Fjórar fisk tegundir væru til á miðunum umhverfis landið, sem unnt væri að nýta til bræðslu. Væru það loðna, sprælingur, sandsíli og kolmunni. Vitnaði Vilhjálmur í grein úr 3. tbl. Ægis 1969, en þar hefði Jakob Jakobsson ritað um rann sóknir á hegðun þessara teg- unda með tilliti til veiða. Sagði þar, að lengja mætti tima þann, sem loðnan veiðist á, hana megi veiða norðar, áður en hún kemur upp að land inu til hryginga, og eins að sumrinu, djúpt norður undan landinu. Raktf '-lTann lívar Tiinar fiski tegundirnar héldu sig, spræl ingur sunnar en loðnan í hlýrri sjó, en til veiða á honum yrði að gera ýmsar veiðarfæratil- raunir. Sandsíli heldur sig á grunnsævi, óbundið við lands hluta, en það hefur litið verið rannsakað, en bar gætu hentað smærri skip til veiða en við hinar tvær tegundirnar. Kolmunni væri úthafsfiskur, 30—40 em að lengd, og hrygni við brúnir landgrunns Vestur- Evrópu, en gangi einnig í kaldari sjó. Hann hefði aldrei verið veiddur hér, nema þá helzt ungur fiskur, en um hann væri lítið vitað nema það, að hann væri oft í miklu magni við landið. Hér kvað Vilhjálmur því geta verið um mikla og fjölhreytta möguleika áð ræða jiar sem veiðarnar mætti stunda víða að og á ýmsum árstímum. Ræddi hann nokkuð þörf á rannsóknum í þágu atvinnulífs og ítrekaði það gagn, sem rann sóknir sem þessar gætu haft fyrir atvinnulífið. ENSKA KNATTSPYRNAN Framhald af bls. 12 liði. Heldur virðist vera farið að síga á ógæfuhliðina hjá Derby og ekki er ólíklegt að þeir missi framkv.stj. Brian Clough. Steve Kember skoraði fyrir Crystal Palce á fyrstu mínútum leiksins en það var ekki fyrr en 15 mín. voru eftir af leik að James Gabriel jafnaði fyrir South hampton. — Hugh Curran skoraði eina markið á leik Wolves og Sund erland. í 2. deild sigraði Bolton Q.P.R. 6:4, óvenjuleg úrslit það! Mike Leach, Barry Bridges, Clemence og Rodney Marsh skoruðu mörk Q.P.R. Mark Marsh kom rétt fyr ir leikslok, en hann á nú frí í 4 vikur og þarf að borga 50 pund fyrir þrjár bókanir í síðustu leikjum Q.P.R. — Allen Wood- ward markakóngur 2. deildar, ásamt Bridges Q.P.R., skoraði eina mark Sheff Utd. með skalla og lyfti liði sínu upp í 3ja sæti í 2 deild. Á Skotlandi sigruðu bæði Rangers og Celtic andstæðinga sían með 3:0, en Hibernian er efst með 24 stig. 5 leikjum þurfti að fresta á Skotlandi. Everton hefur 35 stig eftir 21 leik, Leeds 32 eftir 22 leiki, Liver pool 28 stig, WoTves 27 stig og Manch. City og Chelsea 26 stig S'tig hvort eftir 21 leik, einium leik færra en Liverpool og Wolvcs. Og ein stutt frétt um vin okkar John Lennon. Honum berst nú óvæntur gróði frá knattspyrn- unni í Englandi, því lögin hans „Give Peace a chance“ og „Yellow Submarine“ eru nú sungin á nær hverjum einasta leik í Englandi. Þegar svo BBC sjónvarpsstöðin sýnir knattspyrnuleiki í sjónvarp inu kcmur söngurinn einnig fram og BBC borgar höfundi hvers lags sem flutt er í BBC vissa fjár- upphæð, því hlýtur John Lennon að fá sitt. —KB. Á ÞINGPALLI Framhald af bls 2 sfcoðun 1 æk n ask ipu narlaga, sem hann flytiur ásamt Kristjáni Ing- ólfssyni og Helga Seljan. Heil- brigðismálaráðherra taldi efcki þörf þeirrar nefndar, sem tillagan gerir ráð fyrir til endurskoðumar læknaskipunarlaiga. Viihj álmur Hjálmarsson sagði það vissulega þörf, og nefndi dæmi þar um frá Austfjörðum. ★ Einar Ágústs'son mælti fyrir tillögu um sumardvalarhei'mili fyr ir kaupstaðabörn. Sagði hann, að nú væri erfitt að koma kaupstaða börnum til sumardvalar í sveitum. Það væri nú breytt frá því sem áður var, þegar hægt var að komia bömum fyrir, mi væru möguieik- arnir nánast eingir. ★ Ingvar Gíslason mælti fyrir til- lögu uim Ran'nsófcnarstofnun í áfenigi'smáluim. ★ Jónas Árngson mælti fyrir til- lögu um heyverkunaraðfcrðir. RÁÐHERRAFUNDUR Framhald af bls. 1. þess að komast niður á sameigin- legan samninigsgrundvöll. Sagði hann, að þessar undirbúningsvið- ræður yrðu að ganga fljótt fyrir sig og vinna yrði að þeim með já- kvæðu hugarfari. De Jong sagði, að fundurinn hefði verið mjög árangursrífcur, og ni'ðurstaða hans væri ijós, þótt Georges Pompidou, forseti Frakk- lands, hafi ekki viljað setja á- kveðna tímasetningu inn í yfirlýs- ingu fundarins. Maurice Schumann, utanríkis- ráðhema Frakklands, sagði í kvöld. að það myndi taka í mesta lagi sex mánuði að ná samkomuiagi um sameiginíegan samningsgrundvölil fyrir viðræðurnar við Bretland. Noreg, Danmörku og írland um aðild þessara ríkja að EBE. Frakkland hafi á fuindinum feng- ið tryggingu fyrir því að vanda- málið varðandi fjármögnun land- búnaðarins yrði leyst fyrir áramót- in, og þar með væri þýðingarmesta skilyrði Frakklands fyrir stækkun EBE fullnægt. I yfirlýsingu fundarins segir einnig, að jafnskjótt og við- ræður við umsóknarríkin hefjist, verði hafnar viðræður við þau önnur a'ðildarríki EFTA — Frí verzlunarsamtaka Evrópu — sem æski þess, um tengsl þeirra við EBE. 17 ÁRA EINLEIKARI Framhald af bls. 16. haldnir fyrir Háskólastúdenta, Menntaskóla-, Kennaraskóia-, Kvennaskólanemendur o. fl. Að- göngumiðar en, seldir í skólunum og í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, og við inngang- inn í Háskólabíói. IÞROTTIR Framhald af bls. 12 ingar mjög ákveðnir til leiks og náðu flj'ótlega 8 stiga for- skoti sem hélzt nokkurn veginn út leikinn. Það sem einkenndi Ár miamnsliðið í þessum ieik var tauga óstyrkur, um leið og einkenni KR- inganna var mikið öryggi, sérlega í S'einni hálfleik. Sem dæimi um þetta má taka vítahittnina. Ár- mann fékk 14 skot en hitti aðeins í tveim þ. e. 14% hittni. KR-ing ar fengu 24 skot og hittu í 19 en það er 80% hittni. Stigahæstir hjá KR voru Einar 20 og Kolbeinn með 12 stig. Hjá Ármanni voru hæstir þeir Sveinn Chr. með 12 stig, Jón Sig. með 11 og Birgir með 7 stig. Fer nú án efa að verða spennandi að sjá leik ÍR og KR um næstu belgi því óhætt er að fullyrða að KR-ingar láta ekki sinn hlut fyrr en í fulia hnefana. En áður en það verður fara fram 2 leikir á miðvikudagskvöld. Þar- leika ÍR-ingar við Ármann og KFR við ÍS. Á undan þeim fer fram úrslitaleikur í 2. flokki milli Ár- manns og KR. ÓF. Á AÐ VIRKJA LAXÁ ... Framhald af 8. síðu. tjón á Skjálfandafljóti vegna vatnsrýrnunar verður varla stórvægilegt. Og á engan hátt er sannað, að L.rveiði rýrni í Laxá neðan virkjana, en lík- ur benda allt eins til þess, að veiðin geti aukizt — og tæp- lega slær nokkur hendinni á móti því. Og ég álít, að við fslending- ar séum of fáir, of smáir og of fátækir til þess að koma fram hver við annan eins og undangengin skrif hafa borið með sér — en við ættum þess' í stað að vinna betur samau að okkar sameiginiegu hags. munamálum — þar með 'að beizlun orkulindanna. VETTVANGUR ÆSKUNNAR Framhald af bls. 7 af aðaimálum okkar í stjóm Stúd- entafélaigsins í vetur. Að þessari kynningu munum við standa bæðl með blaðaútgáfu og útvarps- og‘ sjónvarpsþáttum, svo og sérst.k’ um hásfcóladiegi og mieð fuilveldis- dagsræðunni 1. de-s. Þó að ekki væri anað en að últskýra fyrir ai-‘ mennirugi alvöruma, sem Eiggur, á bak við orð gárnnganna, þegar þeir segja að háslkiólinn sé rekinn sem útibú frá happdrætti háskól- ans, þá tel ég að ailmokfcrn hafi verið náð. Samhent skólahreyfmg ómetanlegt afl. í þessu spo'ali mSmu hef ég aðallega fjáilað um banáttu sfcólá fólbs fyrir bætltu sbólafcerfi og einnig hef ég lítillega minnzt á baráttu okbar fýrir viðurkenningu yfirvalda á gildi félaigsstanfa ofck- ar og rétt okfcar til að eiga aðild að stjórnun og endurskoðun skóla mála. Einn þátitur hefur þvi að mestu orðið útundian, en sá þálttur er þó fyllilega þess virði, að honum sé haldið á loflti. Þar á ég við áhuga nemenda á almennum þjóðmáium, sem fyligt hefur í kjöifar skólahreyfingarinnar. Um- ræður um sfcólamál hafa þannig beinlínis orðið tii þess að nem- endur hafa einniig leitt hugann að öðrum þáttum þjóðfélagsins og tel ég að það eitt sé athyglis- vert og hreyfinigunni til hróss. — Námsmenn og sér í lagi stúdentar hafa nokkurra sérstöðu í þjóð- félaginu og því mega þeir aldrei gleyma. Það er ci'mmitt þessi sér- staða, sem gefur þeim rétt til þess að gagnrýna án þess að vera háðir öðru en satnvizku sinni. Þess vegna getur samhent skóiahreyf- ing verið ómetanlegt afl í barátt- unni fyrir bættu þjóðlífi. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.