Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 2
TIMINN MBÐVIKUDAGIJR 3. desember 1969. Sambandsstjórnarfundur Sambands byggingarmanna: Mótmæla fljótfærnislegri og van- hugsaðri aðild Islands að EFTA Sambandsstjórnarfundur Sam-1 um EFTA-aðild, þar sem mót- bands byggingarmanna, sem hald- mælt er „mjög eindregið fljót- inn var um helgina, gerði ályktun' færnislegri og að því er virðist Ottazt um líf 57 í elliheimilisbruna NTB-QUEBEC, þriðjudag. Óttazt er, að 57 manns hafi far- izt í miklum eldsvoða í morgun, þegar elliheimili í bænum Notre- Dame-du-lac, nálægt Qubec i Kanada, brann til kaldra kola í morgun. Á elliheimilinu voru 69 vistmenn og þar af voru 17 lam- aðir. Sjúlkralhúsið í Notre-Damie-du- lac tilkynnti í daig, að það hefði tekið á móti 18 vistoniönrmm a'E heimilinu og 10 manns af starfs- liðinu. Þrír af sjúfelingunum eru alvarlega brenndir cng dveljast á- fram á sjúkrahúsinu, en hinum verður komið fyrir á einkaheim- ilum eins fljótit oig kostur er. Af þeim 69 vistmönnúm, sem á eiliheimilinu voru, gátu 17 emga björg sér veitt, sökum lömunar. Taiið er, að fíestir þeirra hafi brunnið irnni í berbergjum sín- um. Elliheimilið var þriiggja hæða timb'Jiihús, 75 ára gamait, en það hafði áður verið skóli. Eldurinn kom upp rétt fyrir ki. 6 í morg- un, að staSartíma. Gullsmíðaverk- stæði sfeammt frá húsinu, brann einnig, og að auki fcvifenaði í tveim húsum. Tveir af starfsmönnum heimilis ins, söigðu, að þeir hefðu rótt náð að stökkva út um glugga, áður en eldurinn læsti sig um allt húsið. Aðeins fjögur lík hafa fundizt, en lögreglan telur litla von tii að fleiri bafi komizt lífs af, en þegar er vitað um. I o; K eVHNZKT <§> <§> SðiJOR llmandi jólabakstur — verulega góSar smákökur, já — þár er smjörið ómissandi. Tii þess a’ð létta húsmæðrunum störfin og tryggja þeim öruggar og Ijúffengar smákökuuppskriftir höfum við fengið Elízabetu S'. Magnúsdóttur húsmæðrakennara okkur til aðstoðar. Hún hefur prófað og endurbætt nokkrar sígildar smákökuuppskriftir, þar sem smjörkeimurinn nýtur sín sérlega vei. Uppskriftir hennar birtast hér í blaðinu næstu daga. smjörið gerir gœðamuninn! OS(a~e</ Á/n/elAci/ci/i / vanhugsaðri aðild Islands að EFTA.“ í ályktuninni segir m. a., að aug ljóst virðist „af því sem þegar hefur verið upplýst um afleiðing- ar af væntanlegri inngöngu fs- lands í EFTA, að brýnustu neyzlu vörur, bæði innlendar og erlend- ar, muni hækka verulega í verði. Þá befur það einnig komið fram„ að nokikrar starisgreinar muni j'afnvel alveg leggjast nið- ur og aðrar eiga í mifclum erfið- leikum en af þekn söfeum muni þúisundir manna missa atvinnu sína. Pundurinn telur, að innganga fs lands í EFTA sé það alvarlegt mál fyrir launþega landisins, að ekki komi til greinia að tekin verði á- kvörðun um hana án fulls sam- ráðs við verkalýðshrcyfinguna og að henni verði áður fengnar und- anbragðalaust allar upplýsingar um miálið, til þess að innain hreyf ingarinnar geti átt sér stað heil- brigð skoðanamyndun um það. Það er álit fundarins, að ef upplýsingar um áhrif aðildar ís- lands að EFTA, leiði í ljós líkur fyrir að hún skerði frekar en orð- ið er launakjör eða atvinnuöryggi launþega eða verði til að torvelda á einhvern hátt baráttu þeirra fyr- ir nauðsynlegum kjarabótum og atvinnuöryggi, þá beri veikialýðs- hreyfingunni að taka upp harða baráittu gegn aðildinni.“ EJ-Reykjavík, þriðjudag. Felldu tillöguna um árs gjaldfrest LL-Rieykjavík, þriðjudag. f dag fór fram atkvaeðagreiðsla um tillögu þeirra Björns Fr. Björnssónar og Ásgeirs Bjarna- sonar um Húsnæðismálastofnun. Var gert ráð fyrir því í frumvarp- inu, að Veðdeild Landsþankans verði gefin heimild ti'l að veita lántakanda gjaldfrest í eibt ár, ef hlutaðeigandi hefur orðið fyrir fjárhagslegum áföllum vegna at- vinnuleysis eða af öðrum óviðráð- anlegum orsökum. Var tillaga'n felld við atkvæða- greiðslu í efri deitd með 10 at- kvæðum giegn-9. Helztu rök stjómarliða, sem felldu tillöguna voru þau, að Veðdeildin tæki vægitega á skuld- urum í slíkum tilfellum og eriitt yrði að vita hverjir það væru, sem ættu að fá gjaldfrestinn! Á ÞINGPALLI Lagt hefur verið fram stjóm- arirumvarp um breyting á lögum um Bjargráðasj'óð. Er þar gert ráð fyrir, að framlög sveitar- félaga og ríkissjóðs, hvors um sig, til Bjargráðasjóðs verði hæfck uð úr 25 í 50 kr. fyrir hvem íbúa. Munu þá tefcjur sjóðsins auk ast- um 10 tniílj. kr. ★ Þrír þimgmenn Alþýðubanda- l'agsins hafa lagt fram þinigsálylat- unartillöigu um að nefnd verði skipuð til endurskoðunar á lög- um um ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar íslen2jkrar krónu árið 1968. ★ Maitthías Á. Mathiesen hefur lagt fram fyrirspum til heilhrigð ismálaráðherra. Er hún svohljóð- andi: Hvaða ráðstafanir hafa ver- ið gerðar til þes að hindra ólög- legan innflutning, vörzlu, dreif- imgu svo og neyzlu vana- og deyfi lyfja? ★ Geir Gunnarsson, Jónas Áma- son og Steingrímur Pálsson hafa beint tveimur fyrirspumum til sjávarútve'gsmálaráðhema. Er sú fyrri svohljóðandi: Hve mifclu er áætlað, að afborganir oig vextir af stofnlánum fiskiskipa nemi á ár- inu 1969: a) af togurum, b) af fiskiskipum? k Sú síðari er svohljóðandi: Hversu miklu er áætlað, að greiðslur af óskiptu aflaverðmæti sfcv. lögum frá 31. des. 1068 nemi á árinu 1969: 1. í stofnsjóð fiskiskipa: a) til togara, b) til anniarra fiskiskipa? 2. Til úagerðarfyrirtæfej'a, sem hlutdeild í almennum útgerðar- kostnaði? ★ Ingvar Gíslason mælti fyrir þinigsályktunartillögu um endur- Bramhald á bls. 14 Bolungarvílc: Skemmta sér á fimmtu- dögum Krjúl — föstudag. Þó að veðrið hafi verið ágætt héraa undanfarið, hafa bátamir ekki fiskað nema misjafnlega. Fjórir bátar eru hér á línu, þrír á rækju og einn á hörpudiski og leggja allir 'aflann upp hér heima. Hugrún er eini trollbáturinn, hún sigldi með aflann í fyrri viku til Englands og seldi þar fyrir 1,6 milljónir, en þetta voru um 40 tonn, mest koli, en eitthvað af ýsu og þorski. Atvinna hefur verið nokkuð góð og stöðug og er það aðaltega að þakka, þessu sem úr sjónum fæst. Hafnargerðin er alltaf á dag- skrá, en ekkert hefur þó verið hægt að vinna við hana undan- farið. Málinu er þó haldið vak- andi. Umferðapestir hafa verið að stinga sér niður hérna, þó ekki sé beinlínis um faraldur að ræða. Mislingar hafa verið hér viðloð andi í heilt ár og í haust var nokkuð mikið um þá. Þeir leggj ast aðallega á börn og fremur vægt. Sum fá að visu nokkuð há- an hita, en ekki er um alvarleg eltirköst að ræða. Segja má, að félagslífið sé í blóma, en því er samt ekki að neita, að sjónvarpið hefur dregið þar nokkuð úr. Flestir, sem að félagsmálum vinna, reyna að koma sem mestu á fimmtudagana, þegar hlé er á útsenúingum sjónvarpsins. Mjólkurskortur var hér um tíma einkanlega vegna þess, að veður hamlaði ferðum á milli. í hríðar veðrinu, sem gerði fyrir mánuði, tepptist leiðin svo að grípa varð til skömmtunar á mjólk. Ennþá er haldið í mjólkina og mú búast við, að skammtað verði að ein- hverju leyti. í skömmtuninni fengu smábörn innan við fjögurra ára einn lítra og hinir hálfan lítra. Breiðdalsvík: Hefur hrein- dýr í fjósinu GA—föstudag. Hér hefur verið hörkutið und anfarið, snjór er yfir öllu og haglaust orðið. Allar skepnur voru teknar á gjöf í byrjun mánaðarins þegar vonda kaflann gerði. Lítillega hefur verið siltað af síld úr Breiðamer’-' .dýpinu. Haf dis er eini báturinn, sem gerir út- á síld og leggur upp annan og þriðja hvern dag, svo fólk hefur hér talsverða vinnu við síldina. Annars hafa allir eitthvað fyrir stafni. Við hérna á Breiðdalsvíkinni ætlum að sjá sjónvarpið eins og hinir, en .fil þess þuríum við að kaupa okkur sjónvarpsstöð. Von andi kemst hún í gagnið í janúar. Hér er tamið hreindýr á gjöf á bæ, sem heitir Fagridalur. Bóndinn þar, Stefán Stefánsson rakst á dýrið í fyrravetur í heima- landinu. Þetta er kvígukálfur á öðr um vetri. Dýrið var í túninu í sumar, en nú er það komið í hús. Það étur svolítið af heyi, en ann ars er fæðan mest mjólk og svo náttúrlega fjallagrös, sem eru það bezta, sem það fær. Dýrið er gæft við heimafólk, en svolítið stíft við ókunnuga. Patreksf jörður: Bátarnir landa heima á ný SJ—föstudag. Veðrið hefur verið gott undan farna daga og má segja að fært sé innan héraðsins niður á Barða strönd og um Rauðassndshrepp- inn, niður í Tálknafjörð og til BHdudals. Bátarnir okkar hafa að miklu leyti landað afla mnum að heim an í sumai', nema María Júlía, sem verið hefur á trolli og feng ið allsæmilegan afla. Jón Þórðar- son og Þrymur hafa líka verið með troll, en siglt með aflann. Þorri er nýbyrjaður með troll og Dofri byrjar á línu á næstunni. Þegar bátarnir fara að landa heima lifnar nú yfir atvinnunni, en hún hefur verið mjög léleg. Frystihúsið á Geirseyri, sem er nú aðalatvinnufyrirtækið, hefur ekki verið starfrækt síðan í vor.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.