Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 3. desember 1969. RiíILfc!?,.UR TRANS POWER HEILDSALA SMÁSALA XÞ/VÖbUxK/tAAéJLci/l* Á/ Raftœkjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395 VINNINGAR í 18. LEIKVIKU — LEIKIR 29. NÓV. Úrslitaröðin: xx2 — 122 — 11x — 21x Fram komu 2 seðlar með 10 réttum: nr. 1.528 — 12.480 Akureyri Reykjavík kr. 155.300,00 kr. 155.300,00 Kærufrestur er til 22. desember. Vinningsupp- hæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 18. leikviku verða sendir út 23. desember. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — Reykjavík NAUÐUNGARUPPBOÐ Föstudaginn 12. des. n.k. verður, eftir kröfu Jóns Magnússonar, hrl. o.fl., opinbert uppboð haldið í sölubúð þrotabús Samvinnufélagsins Borg í Borgarnesi og hefst þar kl. 14,00. Seld verða eftirtalin verzlunar- og skrifstofuáhöld og tæki, talin eign þrotabúsins, ef viðunandi boð fást: „Sweda“ peningakassi, serial no. 3737—258828 „Rafha“ kæliborð „Vislanda“ cold kæliskápur „Lac“ djúpfrystir „Philco“ kælikista Kæliskápur, amerískur, stór „Hobart“, model 5114, kjötsög „Kraft“ kjötsög „Wistoft" búðarvog 2 stk. „Avery“ vogir 4 stk. ,,Desimal“ vogir 3 stk. „Odner“ reiknivélar 2 stk. „Addo“ reiknivélar 1 stk. „Lagomarsino“ reiknivél „Gestener“ fjölritari „Duplo“ kopíuvél 2 stk. ölkælar 3 stk. peningaskápar Búðarinnréttingar (hillur, eyjur í verzl- un og lager). Kornmylla í pakkhúsi. Ennfremur hringfláningartæki í slátur- hús og Volkswagen-sendiferðabíll. Greiðsla fer fram við hamarshögg. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Borgarnesi, 28. nóvember 1969. Ásgeir Pétursson. Æ A VIÐA- VANGI Enn er stofnað tíl nýs stjórnmálaflokks Hin nýju stjórnmálasamtök íslenzkra kommúnista hafa sent frá sér „Ávarp til alþýðu fslands". f þessu ávarpi segir m.a., að ástæðurnar fyrir stofn un hinna nýju marxistísku sam taka, hafi verið „1. Upplausn Sameinginarfl. alþýðu — Sósía- listaflokksins fyrir um það bil ári síðan og breyting Alþýðu- bandalagsins úr samfylkingar- samtökum í stjómmálaflokk, hafi verið glapræði gagjivart málstað íslenzkrar alþýðu, ork- að til enn meiri sundrungar íslenzkra sósíalista og að al- þýðu fslands hafi með því verið svipt því forystuafli, er hún hafði byggt upp í þrjá áratugi og sem fært hafði henni og þjóðinni allri marga og m ; % cbtpgxpanBi Stolt Husqvarna er Regina Exklusiv Innbyggður grill- motor, steikarhitamœlir, r klukka unnar. ~/4ógeiróóon Suðurlandsbraut 16. Uaugavegi 33. ~ Sími 35200. Lf. mikla sigra. Einna skýrust spegiimynd þessa hentistefnu- skrefs sést I þeirri niðurlæg- ingu, sem lífskjör verkalýðs- ins og allrar alþýðu hafa kom- izt í einmitt á því tímabili, er meginorka forustuliðsins fór í að grafa undan Sósíalista- flokknum, leysa hann endan- lega upp og blekkja fylgis- menn hans með gyllingum um hinn nýja flokk. 2. Sú einróma skoðun, að brýnasta verkefni ísienzkrar alþýðu nú í dag sé því það að eignast að nýju traustan, sósíalistískan, marx- istískan flokk, er sé engum bundinn nema íslenzkri alþýðu og setji flokkshagsmuni ekki ofar hagsmunum alþýðunnar. — 3. Að einungis ný samtök sóslalista, sem hafi enga sér- hagsmuni umfram hagsmuni alþýðunnar, sé fær um að gegna því hlutverki að sam- eina sundraða krafta fslenzkrar alþýðu til nýrrar sóknar á öll- um sviðum". Að læra ekki af reynslunni Sem sagt, enn einn flokkur- inn, sem talið hefur það kjör- ið hlutverk sitt að „sameina sundraða krafta íslenzkrar al- þýðu“. Þessir menn, sem sí- fellt eru að sundra sér undir kjörorðinu „Sameinumst“ eru búnir að vinira íslenrfiri alþýðu mikið tjón. Þvf miður virðast þeir ekkert hafa lært af ömur- legri reynslu undanfarinna ára tuga, er vinstri menn hafa sí- fellt verið að sundra sér æ meir í æ fleiri og smærri og þar af leiðandi áhrifaminni flokka,, sem ekki hefur tekizt að tryggja sér stöðu í stjórn- málum til annars en verða að hreinum leiksoppum íhaldsins í landinu. Þessi þróun og hin mörgu brot og klíkur innan Alþýðusambands fslands í hinni faglegu þjóðstjórn með íhaldinu hafa sannað áþreifan lega áhrifaríkt spilverk fhalds ins. „Leiðtogar alþýðunnar", sem nýbúnir eru að stofna ann an nýjan stjórnmálaflokk, kom ust að þeirri niðurstöðu fyrir skömmu, þveit ofan f allt hólið á sínum tíma um snjalla samn ingsgerð sína við atvinnurek- endur og ríkisvaldið. að það sem þeir í rauninni sömdu um hafi að eigin dómi verið „sjálf virkt kauplækkunarkerfi“. Um það hafi þeir samið með bros á vör. Ekki einu sinni, heldur tvisvar í röð. Er ekki kominn tími til þess að menn fari að draga rétta lærdóma af reynslu sinni? T.K. Happdrætti Háskóla ■ iií Islands vill ráða nýja umboðsmenn 1. í úthverfum Reykjavíkur. 2. í þeim byggðarlögum, sem umboðsmenn ) eru ekki fyrir. Umsóknir sendist aðalskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, Reykjavík, fyrir 15. desember. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS ■zrjr\ VELJUM m runtal VEUUM ÍSLENZKT ISLENZKAN IÐNAÐ OFNA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.