Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.12.1969, Blaðsíða 3
MTÐVIKTDAGUR 3. desember 1969. TIMINN Morðið á Sharon Tate: Grátbændi morðingjana um að fá að fæða barnið NTB—Los Angeles, þriðjudag. Tíu meðlimir hippahreyfingar, sem kallar sig því óhugnanlega nafni „Þrælar Satans“ eru nú í fangelsi vegna morðanna í Los Angeles í sumar, en leíkkonan Sharon Tate var ein af þeim átta manneskjum, sem myrtar voru á Jay Sebring viS vinnu sína. hinn hroðalegasta hátt. Ein stúlk- an, sem hefur verið handtekin, hefur játað morðin og lýst atburð- arásinni nákvæmlega fyrir lögregl- unn,i. Hún sagði m. a., að Sharon Tate hafi grátbænt morðingjana um að fá að fæða barn sitt, ,en liún var komin átta mánuði á leið. Af þeim tiu hippum, sem hand- tekin voru, eru aðeins þrjú nafn- greind: Oharles D. Watson, 24 ára, með hár langt niður á bak, Patric- ia Kernwinkel, 21 árs og Linda Kasabian 19 ára. Watson var hand- tekin á sunnudaginn, en stúlkurnar í gær. Fimm stúlbur til viðbótar eru í varðhaldi í bvennafangelsi í Los Angeles, en með því er reynt að boma í veg fyrir, a® mikilvæg sönnunargögn glatist. Ein þeirra sagði vini sínum nákvæmlega frá morðumum, en vinurinn tilkynnti síðan lögreglunni vitneskju 6Ína. Þá enu karlmaður og stúlka einnig ákærð fyrir morð, sem tengt virð- ist Tate-málinu. Þau eru bæði meiðlimir „Þræla Satans“. Auk þess var svo forimgi hippa- hreyfingarinnar, Charles Manson, handtekinn ásamt tveim öðrum, nélæigt „Dal dauðans", en þar hafa „Þrælar Satans" bækistöð sína. Manson þessi gebk meðal áhamgemda sinna ýmist undir nafn- inu „Jesús“ eða „Satan“. Hippahreyfingin, sem var á fiæbingi um Kaliforníu í gömlum strætisvagni hafi aðsetur sitt í helli í „Dal dauðans“. 10. obtóber s. 1. svældi lögreglan svo lýðinn út úr greninu, þegar hún genði á- Roman Polanski við i»r®arförina Suðureyri, Súgandafirði: Frystihúsið gætir barnanna GB—föstudag. Allir eru hér á sjó, og ég held að segja megi, að gangi betur en illa. Atvinna er næg og heldur meira en það. Meira að segja er svo mikið að gera, að frystihúsið hefur tekið að sér að gæta barn- anna, svo að húsmæðurnar geti unnið. Barnagæzlan er staðsett í kaffi- stofu félagsiheimilisins og þar gæta tvær konur barnanna frá hádegi og fram að kvöldmat. Þetta eru börn upp að 7 ára aldri. Veðrið er gott núna, en óvenju mikill snjór. Skemmtanalífið er frekar dauft, aðeins kvikmynda sýningar tvisvar, þrisvar í viku. Vopnafjörður: Einn bátur r m r a sjo SS—föstudag. Héðan rær bara einn bátur, Brettingur. Hann hefur farið tvo túra núna eftir sláturtíðina, en aflinn er ebki nema reytingur. Með an slátrað var, sigldi Brettingur, því frystihúsið og sláturhúsið er eitt og hið sama hér. Þá fór hann tvær ferðir til Þýzkalands. Lítið er að gera hér eins og er, því trillurnar geta ekki róið. Kristján Valgeir fór í Norðursjó- inn, en er nú fcominn aftur heim. Snjór er mikill, en ekki hafa þó verið neinir erfiðleikar af þeim sökum. Verið er að vinna að viðgerðum á hafnargarðinum, en hann skemmdist f brimi um daginn. Bíldudalur: Heimatilbúnar draugasögur SM-28. nóvember. Atvinnan hérna hefur verið lítil, því ekkert hefur verið unnið í frystihúsinu. Smábátarnir byrjuðu allir á rækju í september og leggja að mestu upp hjá Mat- vælaiðjunni. Svo er bað togarinn, Pétur Thorsteinsson, hann hefur landað á Súgandafirði í sumar og haust, en síðustu tvö skiptin hef ur hann siglt með aflann til Eng lands. Það má segja, að þetta sé allt frekar dauft — nema sam- kvæmislífið, það er fjörugt. Fram- sóknarvist og diskótek eru ráð- gerð til skiptis í vetur og svo eru böll á milli. Hér er ráðgerður heilmikiU 1. desember-dansleikur. Mikið verður af skeir.mtiatriðum og þau eru flest heimatilbúin. Þarna verður þátturinn „Á öndverðum meiði“ í sjónvaiTisformi og aðalmönnunum lögð orð í munn. Þá eru frumsamd ar vísur fluttar og draugasögur og svo dunar dansinn. BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiférðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7manna hlaup með bifreiðum og þyrlum. Hippin voru flest eftirlýst fyrir bílþjófnaði og aðra smáglæpi. Meðlimir hreyfingarinnar hafa sagt meðföngum sínum, að þau teldu sig þræla leiðtoga síns, „Satans“ og væru viljug til að gera hvaið sem væri fyrir hann. Sharon Tate, leibkonan fræga, var 26 ára gömul og gift kvik- myndaleiikstjóranum Roman Pol- ansiki. Húm var komin átta mánuði á leið, þegar hún var myrt með hnífsstungu í bakið. Síðan var nælonsokkur bundinn um háis liksins og brugðið yfir bita í stofuloftinu, en í hinn enda sokks- ins var svo hengt lík fyrrverandi unnusta hennar, Jay Sebring, hár- greiðslumeistara í Hollywood, en hann var náinn vinur fjölskyldunn- ar. Auk þeirra voru fjórar aðrar manneskjur myrtar á heimili Pol- anskis í þetta sama sinn. Lögreglan í Los Angeies upp- lýsti, a@ ein stúlknanna, sem hand- tekin hefur verið hafi gefið ná- kvæma lýsingu á morðunum, m.a. sagði hún, að Sharon Tata hafði grátbeðið morðingjana um að fá að fæða bam sitt. LEITA AÐ KOPAR í BÁTUM Á HAFI (JTI OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Varðskip elti uppi vélbátinn Stíganda frá Ólafsfirði s. I. laug- ardag og var gerð leit um borð í bátnum að koparskrúfum og fleiri munum úr kopar, sem saknað er frá Ólafsfirði. Var Stígandi á leið til útlanda með fiskfarm. Skrúfurnar fundust ekki um borð í bátnum, en hins vegar gerðu varðskipsmenn upptæk nokkra koparhluti, sem fundust. Er varð- skipið ekki enn komið til Ólafs- fjarðar með koparinn og er að svo stöddu ekki vitað með hvaða hætti skipverjar komust yfir þessa hluti. En bannað er að flytja kopar úr landi. Stígandi hélt áfram siglingunni þegar er búið var að leita í bátn- um. Þegar tilteknir koparmunir koma til Ólafsfjarðar verður at- hugað nánar hvernig þeir voru fengnir. Á Ólafsfirði er saknað þriggja bátaskrúfa, og eru þær verðmætar, en eins og fyrr er sagt fumdust þær ekki um borð í Stíganda, en nokbrir smáhlutir voru teknir., Kopar er í háu verði erlendis og auðseldur. Leikur grunur á að það sé nobkuð algengt að um borð í bátum sem sigla með afla til út- landa sé meira og minna af bopar- varningi og drýgja menn gjald- eyristekjur sínar oft með þessu móti. Er ekki þar með sagt að þessi varningur sé ávallt illa feng- inn þótt einnig séu brögð að því. Það er langt frá að meira sé um koparþjófnaði í útgerðarstöð- um en annars staðar, og er skemmst að minnast stórfelldra koparþjófnaða í Straumsvík, ofan við Geitháls í Borgarfirði og víðar og víðar. Sharon Tate, mánuði áður en hún var myrt Fyrst um sinn eru hippin að- eins ákærð fyrir morðin á heim- ili Polanskis, en búizt er við, að þau verði einnig ákærð fyrir morðin á miljónamæringnum Labianca og konu hans, sem bjuggu um 19 km. frá húsi Polanskis og voru myrt sömu nóttina. Hippin þekktu ekki Sharon Tate áður, en lögreglam telur að þau hafi lesið um hana í biöðum og ákveðið að „frelsa“ hana frá þessu lúxusMfi, sem hún lifði. Þá hefur lögreglan upplýst, að orðið „svín“ skrifað með blóði fórnarlambanna á morðsta'ðnum, sem hafi einnig fundizt á heimili Labianca, en þar stóð á kæliskápshurðinni „drepum svínin“, hafi þar að auki verið málað með blóði á stofu- vegg hljómlistarmanns nokkurs, sem var misþyrmt til dauða, hálf- um mánu@i áður, en Polanski-morð in áttu sér stað. Eitt hippið úr „Þrælnm Satans" var handtekið vegna þess morðs. -,.r\ J __<§> ©> 7 §MJO|L ‘6: | Q ; s 15 SPESÍUR 250 g smjör 300 g hveltl 125 g flórsykur 1 egg sykur. Hafið allt kalt, sem fer f deigið. Myljlð ám.örið saman við hvúitið, blandið flórsykrf og eggi saman við og hnoðið delgið varlega. Búið til úr þvf sfvalninga, uni það bil 3 cm f þvermól, /eltið þeim upp úr sykri og látið blða á köldum stað til næsta dags. Skerið deigið f þunnar sneiðar og bakið Ijósgular, efst f ofni við 200“ C f 6—8 mfnútur. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN CSlctr-ct/ á/n/clSala/i /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.