Tíminn - 03.12.1969, Síða 8

Tíminn - 03.12.1969, Síða 8
3 MIÐV5KUDAGUR 3. desember 1969. TÍMINN rryggvS Helgason, fBugmaður: Á að virkja Láxá og haida áfram uppbyggingu Norðurlands - eða ekki? Deilurnar um Laxárvirkjun hala nú komizt á þaS stig, að mælirinn virðist fuillur, — og þá aðallega af órökstuddum fullyrðingum. Andstæðingar hinnar fyrir- huguðu störvirkjunar, halda sig, að því er virðist, lítt að rökum og staðreyndum. Kem- ur hér fram, sem oft áður að íslendingar eru þrasgjarnir og sundurþykkir, og virðist líka betur að stæla, en rökræða. Því er til dæmis haldið fram, að talið sé að Suðurárveita geti valdið stórtjóni á engja- löndum Mývetninga og sjálfu Mývatni, með sandburði. Hverj- ir telja þetta, og hvaða rök hafa þeir sömu fyrir þessu? Suðurárveita er fyrirhuguð ár- ið 1990. Þá er gert ráð fyrir að veita 16 rúmmetrum af vatni, á sekúndu, niður í Kráká, se-m he-fur r.ú 7 rú-m-m. meðalrenns-li. Kráká rennur alls ekki í Mývatn, heldur beint í Laxá, og verður hún látin renna söm-u leið eftir br-eytinguna. Suðurá er tær á og þar að auki verða rennsli- virki á þann há-tt, að enginn sandur getur borizt þá leið gegnu.. rennslisvirkin, þótt hann bæris-t nið-ur með Suðurá. Eins og Kráká er nú, kem- ur íyrir að áll úr ánni, brjóti sér leið á vetrum yfir flat- 1-endið suður af Mývatnssveit, og renni í Grænavatn, og það- an í Mývatn. Fyrir mörgum ár- um munu bændur hafa sett stíflur í Kráká, til þess að veita vatni á þessi sömu engja- lönd. St-íflur þessar munu að einlhverju ley-ti hindxa fram- burð, og lyftir það ánni úr sín- um eðlil-ega farvegi. Þrátt fyr- ir þetta hafa bænd-ur ekki séð ástæðu til þess að fjarlægja st-íflurnar, og er því hægt að álykta sem svo, að bændum þyki það ekki skipta verulegu máli, þótt kvísl úr ánni geti runnið þessa leið hluta úr ár- inu. Eftir breytinguna 1990 verður meðalrennsli Krákár um 23 rúmm., og er ekkert tækni- leg-t vanda-mál að halda þessu vatnsmagni í sínum rétta far- vegi, með því að breikk? og dýpfca farveginn, og mei íyrir- hleðslu. Þáð að auki verður svo loka í renslisvirki Suðurár, og komi mikil flóð í Kraká til dæmis í vorl-eysingum, þá verður einfaldlega lokað fyrir Suðurá. Verður vatnasvæði Krákár þá, á sömu mínútu, ná- kvæmlega hið sama og það er nú, en farvegurinn verður betri til meiri vatnsflutninga, en nú er. Er ekki annað áð sjá, en að auðvelt verði, að girða fyrir að áin renni á engjalöndin, nema sem á- veita, að ósk bændann-a sjálfra. Og hvar er þá hættan af þess- um framkvæmdum? Þá er fullyrt að fiskirækt í Skjálfandafljóti eyðileggist við það að Suðurárvatnið verði burtu tekið. Hvaða fiskirækt? í Skjálfandafljóti er lítil veiði, og ekki hefur heyrzt um neina fiskirækt þar. Líklegast, virkjun í Skjálf- andafljóti, er sennilega íshóls- vatnsvirkjun. En bar sem Suð- urá getur tæplega runni í ís- hólsvatn, þá breytir það engu fyrir þá virkjun, hvert Suðurá rennur. Þá er þvi haldið frarn, að Suðurárvatnið — þetta blá- tæra bergvatn, sem sag-t er að sé hreinasti lífs-elexír fyrir fisk í Skjálfandafljóti — verði banvænt fyrir silung og lax, ef það renni í Laxá, sökum þess hve kalt það sé, og beri þar að au-ki óhe-mju a-f sandi í Mývatn, sem svo drepi kísil- gúrv-erksmiðjuna og allan sil- unginn. Ef þetta er ekki mót- sögn og rökleysa< hvað er það þá? Og þetta sama vatn á einnig a ’ steindrepa allan mý- varginn. Hvar eru rökin fyrir því? Og það er fullyrt, að mörg hundruð bænda verði fyrir tjóni. Fyrir hvaða tjóni verða Mývetningar, Revkjaihreppsbú- ar, Bárðdælingar, Ljósvetning ar, Reykdæiingar og Aðaldæl- ingar? Hver eru ökin fyrir þeirra tjóni? Þeir einu, sem sannarlega verða fyrir tjóni, eru Laxdæl- ingar. Ofa að sjálfsögðu fá þeir það bætt að fullu. Allt tal urií eitthv-að annað, er fleipur eitt. Og verður L xárdalur nýttur öllu betur á annan hátt? Und- anfarin • hafa m-argar jarðir farið í eyði í Laxárdal, og hætta er á, að fleiri jarðir fari í eyði á næstu árum, hvort sem virkjað verður eða ekki. Laxárdalur er þröngur og lítt fallinn til ræktunar, og þar eru engar stórjarðir. Það er sagt, að það verði röskun á náttúru. Auð-vitað vei’ður einhver röskun á nátt- úru. Er það ekki líka röskun á nátt-úr-u, að láta miiljón kinda naga upp gróður lands- ins? Er það ekki röskun á náttúru, að þurrka upp geysi- stór mýralönd, jg eyða vað- fugli og mófugli, og öllum nátt úrulegum gróðri? Og er það ekki rösk-un á náttúru, að moka silungi og laxi úr ám og vötnu-m, og láta ekkert í staðinn? Jú. svo sannarlega — en sa-mt er þ d nú gert, ein- faldlega vegna peningasjónar miða. Það er sagt, að peningasjón- armið no-kkurra manna ráði áætlun um gerð Gljúfurvers- virkjunar. Auðvitáð eru það peningásjónannið, sem ráða. Hvnð annað? Fullgerð mun Gljúfurversvirkjun skila í raf- magni verðmæti fyrir 200— 400 milljónir króna árlega. En þessir fáu menn eru 20— 30 þúsund talsins, og búa á norðausturhluta landsins. Og hvers vegna er lax eitt- hvert verðmæti? Er það ekki vegna peningasjónarmiða? Eða 'h-vei's vegna má ekki raska laxagöngum? Ætíli það geri ekki peningasjónarmiðin? Það skyldi nú vera, að það væru peningasjónarmið örfárra manna, sem kallað haf-a fram andstöðu við Gljiifurversvirkj- un. Andmælendur virkjunarinn- ar hafa gengið hart fram í söfnun undirskrifta undir mót mælaskjöl. Hafa Mývetningar sagt mér, að sendimenn and- mælenda hafi beitt fólk þar í svei-t brigzlyrðum, ef það neit- aði að skrifa undir, og surnir hefðu neyðzt til þess að skrifa undir, til þess eins að losna við hina leiðu gesti úr húsum sínu-m. Undirskriftir, sem afl- að er á þennan hátt, eru einsk- is virði, og andmælendum til háðungar. Spurt hefir verið, hvort al- menningSþörf krefjist þessar- Tryggvi Helgason ar virkjunar. Hvaða virkjun á íslandi (utan einkastöðva, hef ir verið gerð. án þess að vera til þax-fa almennings? Og nú er jafnvel fullyrt, að gerð þessarar fyrii-huguðu virkjunar væri stjórnarskrár- brot. Enginn hefir enn sem lcomið er verið skyldaður til þess að láta af hendi eign sína, vegna virkjunarinnar, og ef til þess kemur, þá verður einungis um að ræða fáar jarð ir * néðst í Laxárdal. Og fyrir þær mun ko-ma fullt gjald, og er það i fullu samræmi við stjórnai-skrána. Engir aðrir munu koma til með að þurfa að láta nokkuð .f eignum sín- um af hendi vegna Gljiifurvers vii-kjunar. Virðist því, að hér sé enn einu sinni farið með staðlausa stafi. Þá er sagt, að stíflan verði sem hangandi sverð yfir höfð- um manna. Hversu margir ís- lendingar verða ekki að búa við einhverja áhættu, svo sem snjóflóðahættu, jarðskjálfta- hættu, flóðahættu eða eld- hættu? Þú xefir heyrzt, að and mælendur haf: krafizt áhættu- þóknunar fyrir að búa neðan stíflunnar. eða þfn-el að fá greidda: dánarbætur" fyrir-. fram. Eru bókstaflega engin takmörk, hversu langt menn ganga í öfgum? Hvað mættu til dæ-mis sjómennirnir segja? Ekki fá þei neina áhættu- þóknun. or þó veit enginn, hvenær þeir fara sína síðustu för. Og ekki fá þeir dánarbxet- ur greiddar fyirfra". Og ekki fá bændur áhættuþóknun fyr- ir það að eiga drá-ttarvél. En þó e. drátt.arvélin meira hane andi sverð yfir höfðum bænda og búaliðs en flest annað. Þessi fyrirhugaða s-tífla mun teiknuð og reiknuð eins og nú- verandi stíiflur og mannvirki Laxárvirkjunar, og önnur hús á jarðskjálftasvæðum landsins, þar sem gert er ráð fyrir hlið- arátökum við grunn, sem sam- svara um það bil 7,3 jarð- skjálftastigum (Hraðabreyt- ingu 100 cm/sek2.) Eins og flestum er kunnugt, þá eru jarðskjálftar fyrirbæri, sem erfitt er að segja fyrir um, hvar og hvenær þeirra sé von, og þá hversu öflugir. Þó hefir mönnum tekizt að draga upp allgóða mynd af helztu jarðskjálftasvæðum jarð arinnar, og einnig þessa lands, með því að byggja á öllum fáanlegum heimildum, alt síð- an á landnámsöld, og svo öll- um mælngum, síðan þær hóf- ust — og beita síðan Hkinda- i-eikningi. Á íslandi eru talin 2 aðal- jarðskjálftasvæði — hið meira á Suðvesturlandi en hið minna fyrir Norð-urlandi. Aðalupp- takasvæði i arðskjálfta ,fyrir/ Kíorðúrláridi" eruI tálíri S, tíg liggja öll í hafi úti. Hið mesta er skammt austur af Grímsey, en hin bvö allmiklu minni, eru úti fyrir Fljótum, og á Skjálf- anda. Miðpunktur Skjálfanda- svæðisins er talinn vera í um það bil 15—20 km fjarlægð í NNV frá Húsavík, eða í um það bil 50 km fjarlægð frá Laxárvirkjun. Upptakasvæðið er talið vera um það bil 40 km í þvermál, og ér þvá Húsa- vik í jaðri svæðisins. Jarð- skjálftahætta er þar af leið- andi miklu meiri á Húsavík heldur en við Laxái-virkjun, enda eru hreyfingarnar ávallt sterkastar við upptökin, en fara mjög dvínandi með auk- inni fjarlægð. Má því leiða lík- ur að því, að skjálfti, sem ætti upptök í Skjálfandaflóa, dvíni með aukinni fjarlægð, sem samsvarar því, að bylgjuhreyf- ingin mældist við Laxárvirkj- un, um það bil einu og hálfu til tveim stigu . vægari en við upptök, og um það bil einu til einu og hálfu stigi vægari heldur en á Húsavík. Má því ætla, að jarðskjálíti, isem væri nægilega öflugur til 'þess að valda einhverjum skemmdum á Húsavík, myndi ekki valda tjóni innst í Aðald.vl. Á nverjum 1000 árum má gera ráð fyrir að við Laxár- virkjun verði fjöldi jarð- skjálfta að styrk 5 stig eða rúnxlega þf 40 talsins, 6 stig eða rúmlega það, 4—10 tals- ins, og 7 stig eða rúmlega það, 1 jarðskjálfti á 1000 árum. Samsvarandi tölur fyrir Húsa- vík eru 5 stiga skjálfti 150 sinnum. 6 stiga eða rúmlega það 20—4C sinm-.n, og 7 stig eða rúmlega það 2 til 3 sinn- um á 1000 árum. Ef litið er á líkurnar fyrir stærsta hugsanleg'1 jarð- skjálfta á hverjum 10.000 ár- um. þá er talið -iennilegt, að við Laxárvirkjun gæti sterk- asti iarðskjálfti samsvarað 7,8 stigunx en við Hú'avík 8,6 til 9 stigum. Þó ber þess að g-æta, að á jörðinni allri kemur ekki ne-ma einn jarðskjálfti að með altaH á ári, rúmlega 8 stig, og ster-kasti jarðskjálfti á þess ari öld er talinn samsvara 8,6 stig-um, og jafnframt er talið að líkurnar fyrir sterkari jarð- skjálfta en 8.6 stigum, ein- hvers staðar á jörðinni, séu sama sem engar. Eftir að styrkurinn er kom- inn í 7 stig oða meira, eru allar byggingar í h-ættu,. og ef miðað er við að upptökin v-æru á Skjálfanda, mætti ætla að verulegur fjöldi lél-egri bygg- inga á Húsavík yrðu fyrir skemmdum. Sami skjálfti myndi þá samsvara 5 til 6 stig um við Laxárvirkjun, og myndi tæplega valda nokkru tjóni. Ef jarðskjálfti með upp- tök í Skjáifanda mældist 9 stig við upptök, mætti ætla að öll steinhús á Húsavík hryndu til grunna. Álhrif sama skjálfta myndi samsvara yfir 7 stigum við Laxárvirkjun, og væru þá öll mannvirki þar í mjög veru legri hættu. Við 6V2 stig eða minna má ætla að tjón verði mjög 1-ítið á byggingum, nema þá á lélegustu húsum, og skjálfti undir 5 stigum veldur yfirleitt engu tjóni. Samkvæmt ofanskráðu má ætla, að líkur fyrir hættulega sterku-m jarðskjálfta við Lax- árvirkjun næstu 1000 árin séu ákaflega Utlar. Þu fyndist mér ekki óeðlilegt, að stjórn Lax- árvirkj-unar 1-éti fara fram at- hugun á þeim kostnaðarauka, sem leiddi af því að auka styrk leika stíflunnar, til þess að mæta 7,8 jarðskjálftastigum eða jafnvel 9 stigum í stað 7,3 stiga (Hraðabr. 150 eða 300 cm/sek2), enda benda Ukur til þess, að samt sem áð- ur verði Laxárvirkjanir rekstr arlega séð hagkvæmustu og ör uggustu virkjanir á fslandi í náinni framtíð. Þá teldi ég einnig rétt, að hæfustu m-enn innlendir og erlendir, væru fengnir til þess að semja grein argerð um þessi mál, og hinn endanlegi s-tyrkleiki stíflunn- ar síðan ákvarðaður og reikn- aður samkvæmt þeirri niður- stöðu. Geri ég það einnig að tillög-u minni, að Laxárvirkj- un setji upp jarðskjálftamæU í eða við stöðvarnar. Þá myndi ég einnig telja sjálfsagt, að Húsvíkingar settu upp mæU hjá sér, enda tiafa þeir meiri ástæðu til þess en flestir aðrir. Það er fullyrt, að ekki muni bres-ta, fylgi Þingeyinga við góða og skynsamlega úrlausn virkjunarmála okkar Norðlend inga. Væri betur, ef satt reyn- ist. Og hv ða virkjun skyldi betri og hagkvæmari en Gljúf- urversvirkjun? Ég fæ ekki séð, að Laxárdal- ur verði betur nýttur en með því að fullvii’kja allt fallið í Laxá, frá Mývatni of niður úr. Fullvirkjuð mun Laxá gefa af sér verðmæti í rafmagni fyrir 1.000.000.000,00 króna (1 biHj- ón kr.) árlega. Ég fæ ekki séð, að tjón vegna Suðurái-veitu, verði nema mjö' smávægilegt. Og Framhald á ttls. 14.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.