Vísir - 22.07.1981, Page 3
Mibvikudagur 22. JÚH 1981
i
i
i
i
i
i
i
i
i
I
i
i
i
i
i
i
i
i
i
&
Tf ' H 'A f
• /• ♦ • \ » 4
* * t»,;
VÍSIR
Laugardagslokunin:
Borgarlðgmaöur véfengir
lögmæti reglugeröarinnar
,,Það kom fram I álitsgerð
borgarlögmanns, að hann telur
gengið nærri atvinnufrelsi
manna með hinni svo kölluðu
laugardagslokun verslana”
sagði Davfð Oddsson borgar-
ráðsmaður i samtali við Visis
eftir borgarráðsfund i gær.
Davið sagði að i álitsgerðinni
segði, að með hliðsjón af til-
gangi lagasetningarinnar þegar
lögin um lokunartima sölubúða
voru sett væri erfitt að rök-
styðja heimildir borgarstjórnar
til að banna alfarið almenna
versluná laugardögum tiltekinn
- gengur nærrl atvinnufrelsi manna
tima á ári og raunar einnig að
setja verslun á laugardögum
sérstakar og verulega þrengri
skorður en gilda á öðrum virk-
um dögum.
1 álitsgerð borgarlögmanns
segireinnig: A það er þó að lita,
að allt frá árinu 1918 hefur
verslun á laugardögum yfir
sumartimann verið settar
þrengri skorður og frá 1963 en
þó einkum frá 1971, hefur laug-
ardagsverslun einnig verið sett-
ar þrengri skorður yfir vetrar-
mánuðina. Má þvi segja, að
viss hafð sé komin á þá tilhögun,
sem hefur verið i nokkru sam-
ræmi við þær breytingar sem
orðið hafa á almennum dag-
vinnutima samkvæmt kjara-
samningum.
Niðurstaða fyrir dóm-
stólum
láliti borgarlögmanns kemur
og fram, að álitamál sé hvaða
þýðingu staðfesting félagsmála-
ráðuneytisins hefur á reglu-
gerðarákvæðinu en fullyrt er, að
vist verði að telja, að staðfest-
ing eða álit framkvæmdavalds-
ins hafi ekki sama vægi og mat
löggjafans. Um þetta, tekur
borgarlögmaður fram, að
óyggjandi niðurstaða fáist ekki
nema fyrir dómstólum. Þá er i
álitinu sagt, að með setningu
ákvæða um verslunarháttu á
laugardögum, sé óneitanlega
gengið nærri rétti manna til at-
vinnufrelsis án þess að séð verði
gild rök fyrir þvi sem laga-
heimildin hefur byggst á.
„Heimild til setningar slikra
reglna af hálfu borgaryfirvalda
veröur tæplega sótt til vinnu-
verndarsjónarmiða eingöngu.
Verður þvi að telja, að orka
kunni tvimælis um gildi þessara
reglna, ef á það reynir fyrir
dómstólum,” segir i álitsgerð-
inni. Davið Oddsson sagði, að
niðurstaða borgarlögmanns
hefði veriðsú, að mæla með þvi,
að borgaryfirvöld taki reglurn-
ar um laugardagsverslun til
endurskoðunar. — óM
Horfið hefur verið frá þvi að keyra moldinni úr grunni fjölbýlishúsanna
á Eiðsgranda f sjóinn. (Vísism. Þó. G.)
Moldin al Elös-
granda flutt í
VatnsmVrína
tvö tilboö bárust í verkiö en báðum var hafnaö
AlDjöðlegt
fjárfestlnga-
félag:
Hlutafé Cargolux hefur verið
aukið uin 25 prósent. Er það al-
þjóðlegt fjárfestingafyrirtæki,
sem fest hefur kaup á hiutafénu.
Samfara þessu hafa orðið eigna-
breytingar i Cargolux, þannig aö
nú eru fjórir aðiiar eigendur og á
hver um sig fjórðung, en eigendur
voru áður þrir.
Það var á aðalfundi Cargolux i
Luxembourg siðastliðinn föstu-
dag, að upplýst var að hlutafé
félagsins yrði aukið um 25 prósent
og jafnframt var tilkynnt, að f jár-
festingafélagið, sem hefur aðset-
ur i Luxembourg, og aðallega er i
byggingaframkvæmdum ýmiss
konar, hefði keypt hlutabréfin.
Eigendur Cargolux eru þvi orðnir
fjórir, Flugleiðir, Salien, Luxair,
auk þessa fjárfestingafélags.
A fundinum voru og kosnir nýir
menn i stjórn og fyrir íslands
hönd eru það Bergur Gislason og
Kaupir hlut
í Cargolux
Gunnar M. Björgvinsson, en fyrir
sátu þeir Sigurður Helgason,
Alfreö Eliasson og Einar Okran.
— KÞ
Moldin sú við Eiðs-
grandann er hvað mestu
fjaðrafoki olli i vor, þeg-
ar ibúar Sörlaskjóls
neituðu alfarið að fá
hana i nágrennið, hefur
nú fengið framtiðar-
dvalarstað, Verður
henni dreift yfir Tivoli-
svæðið gamla i Vatns-
mýrinni.
Verkamannabústaðir eru að
byggja 176 ibúðir á þessu svæði.
Fyrir skömmu buðu þeir út jarð-
vegs skipti undir húsin og bárust
tvö tilboð. Reyndust þau bæði
vera of há. Ástæðan mun væntan-
lega mikil verkefni hjá jarðvegs-
verktökum á þessum árstima og
liklegt að verðið mundi lækka
nokkuð með haustinu, þegar um
hægist.
Eftir þvi verður þó ekki beðið,
þvi byggingaframkvæmdir hafa
núþegartafist all verulega vegna
þessa moldarmáls. Þvi hefur ver-
ið ákveðið að semja beint við ein-
staka aðila um mokstur og flutn-
ing moldarinnar i Vatnsmýrina.
— JB
L0k humar-
vertíöar
Þann 20. júlí s.l. var humarafli
á yfirstandandi vertið orðinn tæp-
ar 2.200 lestir, en heildarkvótinn
var ákveðinn 2.700 lestir í upphafi
þessarar vertiöar.
Miöað við veiði að undanförnu
má ætla, að heildaraflinn náist i
fyrri hluta ágústmánaðar og hef-
ur ráðuneytið þvi ákveðið, að sið-
asti veiöidagur þessarar vertiðar
verði miðvikudagurinn 12. ágúst
n.k. — SV
Yfir 40 gerðir
sófasetta
Consul-sófasettid
Staftgreiðsluverð kr.
14.040.— með greiðsluskil-
málum kr. 15.600.—
Opið:
Fimmtudaga
i öllum deildum til kl. 22
Föstudaga
Matvörumarkaður,
rafdeild og fatadeildtil kl. 22,
aðrar deildir til kl. 19
Lokað laugardaga
Eitthvað viö allra hæfi
Útborgun allt niðuri 20% ,
lánstimi allt að 9 mánuðum
Strand-sófasettid
Staðgreiðsluverð kr. 8.100.—
með greiðsluskilmálum kr.
9.000.—
’A A 4 A A A
Jón Loftsson hf.
_ la L-iuaciijri.i
Hringbraut 121 — Sími 10600