Vísir - 22.07.1981, Page 4
yy :r:
rtsiR
Miövikudagur 22. júíi 1981
Frá
Fræðsluskrifstofu
Reykjavfkur
Við Meðferðarheimilið við Kleifarveg eru eft-
irtalin störf laus til umsókna:
Forstöðumanns/
aðstoðarforstöðumanns/
ráðskonu og
uppeldisf ulltrúa.
Umsó knum, er greini menntun og fyrri störf,
skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur
fyrir 14. ágúst n.k.
Fræðslustjóri.
I§l Sérkennslufulltrúi
Starf sérkennslufulltrúa við fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur er lausttil umsóknar. Umsókn-
um, er greini menntun og fyrri störf, skal
skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur fyrir
14. ágúst n.k.
Fræðslustjóri.
Sími
34420
| l»t
Sólveig Leifsdóttir
hárgreióslumeistari ^
Hárgreiðslustofan Gígja
Stigahlið 45 - SUÐURVERI
2. hœð - Sími 34420
Litanir* permanett • klipping
Vinningar í
Lukkumiðoleik
YÍSIS
Dregið hefur verið fyrir júií
og upp komu númer:
10541
10966
10201
15200
VinningshQfor vinsamlegast hofið
somband sem fyrst við afgreiðslu
Vísis
í'fV-v
mw' '/ Wm
mrnnM
imm 1 Wfr; v.■:/&&&%&
W&M
Líkja eftir
Hemingway
Ef Ernest Hemingway hefði lif-
að, hefði hann átt áttatiu og
tveggja ára afmæli i gær, og var
þess minnst í Key West i Flórida i
gær.
Gamla manninum hefði brugð-
ið, ef hann hefði litið þar inn á
sina fyrri uppáhaldsölstof u í gær.
Þar gat að lita tylft harðjaxla,
gráskeggjaða, sem allir höfðu
svip með skáldinu. Ekki nóg með
það. Þangað sóttu einnig þeir,
sem telja sig geta likt sannfær-
andi eftir ritstil hans.
Annað mál er svo, hvort 'ann
hefði orðið hrifinn af.
Arin 1928 til 1939 bjó Heming-
way i þessari syðstu borg Banda-
rikjanna og minnast menn þess
enn. Þar er t.d. uppáhaldsölstof-
an hans, sem þá hét „Sloppy Joe”
(Sóða-Jói) ,en nií er hún kennd við
Tony höfuðsmann, þvi að Jói sóði
Russell flutti sig fáar húslengdir
neðar i Duvalstræti 1937.
Nokkur samkeppni hefur verið
milli þessara öldurhúsa um að
laða aö sér ferðamennina, sem
feta vilja um slóðir ská.ldsins.
Stóð önnur þeirra að þvi að stefna
saman mönnum og láta þá ke_ppa
um, hver likastur væri rithöfund-
inum í útliti. Einnig þeim, sem
best gætu likt eftir ritstil hans.
Það er töluverður slangur af
feröamönnum, sem kemur til Key
West nánast einvörðungu til að
skoða minjasafn um Hemingway.
HUsið þar sem „Papa” skrifaði
„Tohaveand have not’ hefur ver-
ið varðveitt, eins og sagt er, að
það hafi verið þann tima, sem
hann bjó þar.
En eitthvað hefur timinn
brenglað minningu manna um
lifshætti skáldsins. Eða þá að Jói
sóði svi’fst einskis i sölu veiganna.
Hann efndi meðal annars til bjór-
kappdrykkju í tilefni afmælisins.
Vita þó allir, að uppáhaldshress-
ing „Papa” var KUburomm.
Mönnum virðist ekkert heilagt
orðið.
Banntillaga USA við
hvalvelDi var feiifl
Sextán aðildarriki alþjóða
hvalveiðiráðsins (IWC) greiddu
atkvæði með banni við hval-
veiðum, eins og Bandarikin og
Bretland höfðu lagt til, en átta
greiddu atkvæði á móti.
Með því að þrirsátu hjá og þrir
tóku ekki þátt i atkvæðagreiðsl-
unni, þá nær banntiilagan ekki
fram að ganga, þvi að 75%
atkvæða þarf til þess að sam-
þykkt hennar öðlist gildi, — Er
þetta sjötta árið i röð, sem borin
er upp tillaga bann við hvalveið-
um.
Fylgjendum bannhugmyndar-
innar vex stöðugt fiskur um
hrygg og fengu þeir að þessu sinni
liðsauka í Reagan Bandarikja-
forseta, sem skrifaði ráðstefnu
IWC í Brighton bréf, þar sem
hann hvatti tU algjörs banns.
Stóðu Japanir fastastir i móti
tiUögunni um algjört bann.
Fyrir ráðstefnunni liggja fleiri
banntillögur, sem eiga eftir að
koma til atkvæðis. Eins og bann
við veiði búrhvala, og önnur tU-
laga um bann við hvalveiöi i N-
Atlantshafi, en að þeirri síðast-
töldu standa Bretar, Frakkar,
Seychelles-eyjar og Belgar og
Hdlendingar.
blaðburmr-
FóLK uSkásfj
HRINGIÐ866U
Hverfisgata
frá 1. ágúst.
Bústaðarhverfi I
1. ágúst
Ásgarður
Hólmgarður
Hæðagarður
Bústaðavegur
Réttarholtsvegur
Skjólin
afleysingar frá
25/7-4/8
Kaplaskjólsvegur
Nesvegur
Granaskjól
llggur i breska
verkamannanokknum
Úrslit aukakosninga
Warrington-kjördæmis, þar sem
jafnaðarmenn buðu i fyrsta sinn
fram og velgdu verkamanna-
flokknum undir uggum, urðu
forkólfum verkamannaflokksins
tilefni til sérstaks fundar niln á
dögunum.
Var greinilegt, að þeim hafði
ekki orðið um sel, þvi að fram-
bjóðandi þeirra hlaut aöeins 48%
fylgi i kjördæminu, sem átti að
heita nær eldtraust vigi verka-
,mannafldcksins.ö Denis Healey
varaformaður Verkamanna-
flokksins breska var ómyrkur i
máli og taldi nú góð ráö dýr.
Sagöi hann, að flokkurinn mætti
ekki láta viö svo búið standa, þvi
að augljóslega mundi verka-
mannaflokkurinn ekki sigra i al-
mennum þingkosningum, ef svo
héldi fram.
Kvað Healey mikla nauðsyn á
þvi, að flokkurinn, sem klofinn
hefur verið i togstreitu vinstri
arms og hógværari afla, yrði að
syna fram á, að honum væri
treystandi til þess að bera uppi
skoðanir kjdsenda á sem breið-
ustum grundvelli.
I flokki lýðræðisjafnaðar-
manna, sem stofnaður var upp úr
innanflokkságreiningi i verka-
mannaflokknum, rikir hinsvegar
sigurgleiði með árangur Roy
Jenkins, frambjóðanda þeirra, en
hann fékk 42% atkvæða i kosn-
ingarsamstarfi við frjálslyndá.
Denis Healey varaformaöur
breska verkam annaf lokksins
var ekki léttur á brún, þegar
rædd voru i flokksforystunni
úrslitin i aukakosningum
Warringtonskjördæmis, þar
sem hurð skall full nærri
hælum.