Vísir - 01.08.1981, Page 28

Vísir - 01.08.1981, Page 28
28 VlSlR Laugardagur 1. ágúst 1981 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Húsngði óskastl Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeirsem auglýsa i húsnæOis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Vísis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll-, ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. 2 systur, önnur i verslunarskólanum hin i MR. óska eftir litilli ibiið eða tveim herbergjum með aðgangi að eldhUsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 96-41697. Fjölsky ldum aður á Akureyri sem á þar 4ra herb. ibúð, óskar eftir leiguskiptum á 3—4 herb. ibúð. á Reykjavi'kur- svæðinu. Uppl. i sima á Akureyri 96-23587 eftir kl. 19 og á sama tima i Rvik. simi 72587. Magnús Helgason,Toyota Cressida 1981 bifhjólakennsla, hef bifhjól, simi 66660. Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981 simi 40594 Snorri Bjarnason, Volvo simi 74975 Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmont 1978 simi 18983 — 33847 jökukennsla — æfingatimaf. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. (ikuki'iinsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top arg. '81. Kins og venjulega greiðir nemandi aðoins tekna tima. öku- skóli, cf óskað er. Okukennsla Guðmundar (í. Péturssonar. simi 73760. Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bil?” Þessi failegi bill er til sölu. Rover 3500 árg. ’79, ekinn 16 þús. km . Skipti möguleg, verð samkomulag. Uppl. i sima 53107. Enskur Chrysler Hilman Hunter árg. ’70 til sölu. Skoðaður ’81. Bill i sérflokki. sjálfskiptur, litið sem ekkert ryð (ekinn aðeins 47 þús. km. frá upp- hafi. Verð kr. 20 þús. Staðgreitt. Einn eigandi frá byrjun. Uppl. i sima 43346. (Til greina kæmi að taka litsjónvarp upp i greiðslu). Til sölu Lada 1600 árg. ’78. Agætur bill. Verð kr. 45 þiís. Uppl. isima 30257 eftir kl. 18 Til sölu Datsun disel árg. ’76. Góður bill. Litur grár sanseraður. Góð kaup ef samið er strax. Uppl. i sima 91- 39525. Ford Fairmont station árg. ’78, rauður, ekinn 42 þús. milur er til sölu. Skipti á minni bil koma til greina. Uppl. i sima 40825. E inbýlishús eða raðhús óskast til leigu i Reykjavik, Hafnarfirði eða Garðabæ. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á auglýsinga- deild Visis merkt: 695. ðkukennsla ] ökukenn. rafélag tslai.js ..uglýs- ir: Amaldur Arnason. Mazda 626 1980 si'mar 43687 — 52609 Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387 Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981 simi 77686 Gylfi Sigurðsson. Honda 1980 simi 10820 — Feugeot 505 Turbo árg. ’82, simi 71623. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349 Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 1980 simi 27471 Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Jóel Jacobson, Ford Capri simi 30841 — 14449 Jón Arason, Toyota Crown 1980 simi 73445 Jón Jónsson, Galant 1981 simi 33481 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980 simi 24158 VERÐLAUNA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.