Vísir - 12.09.1981, Side 4

Vísir - 12.09.1981, Side 4
Laugardagur 12. september 1981 VÍSIR Joi: Þaó ma ekki setja mig a hæli. Loa: Af hverju helduröu. aö þu veröir sendur a hæli? J o i: Afþviegerskrytinn. Eger öóruvisi. Joi: Þu snyrö bara viö ras tim Dori: Ef viö erum sanngjorn, Pabbi: Eg bið ykkur ekki um ans, Supermann. íaum viö hann til aö skilja aö gera mer þennan greiöa... þetta. ÞURFUM VIÐ A LeikritiB Jói segir frá vangefn- um dreng og nánustu fjölskyldu hans: systur og bróöur, þeirra mökum og föBur Jóa. Jói býr hjá foreldrum sínum og nýtur góBs af elsku systur sinnar og hennar manns. Engir teljandi Þrándar i Götu, fyrr en atvikin haga þvl svo, aB Jói þarf aB setjast aB hjá systur sinni og mági. BæBi f fullri vinnu, hann listamaBur aB vinna aB fyrstu einkasýningunni, hún velmetinn félagsráBgjafi i fullu starfi. Jói þarfnast umönnunar, og annaö þeirra neyBist til aB vera ætiB heima. BæBi eru metnaöar- full og vilja njóta þess sem llfiö hefur aB bjóöa. AndstæBur virBast ósættanlegar. Átök fólks í millum 1 velflestum leikrita sinna dregur Kjartan upp mynd af, aö þvl er oft viröist, sakleysislegum ásteytingarsteinum, og magnar hana svo upp þannig aö úr veröa hatrammar andstæöur. Og þaö er ekki úr vegi aB spyrja Kjartan fyrst, hvers vegna hann leikur sér á þennan hátt meö andstæöa póla I verkum slnum. ,,Mér finnst þaö eiginlega sjálf- gefiö. Þaö er ekki eingöngu þægi- legast aö stilla upp andstæöum milli fólks til aB ná þessari ákveönu leikrænu spennu, heldur er llka hægt aö segja svo mikiB meö þessum átökum fólksins, Meira en væri hægt meö mörgum oröum. Og til aö fást viB ákveöin vandamál I leikriti er þetta nær- tækasta leiöin: aö stilla upp þeim andstæöu öflum sem fást viB vandamáliö”. — HvaB kom til aö þú tókst þér fyrirhenduraö skrifa leikritiö um Jóa, vangefinn dreng? „Þaö veröur nú aö segjast eins og er, aB Jói sem slikur, sem van- gefinn drengur, er ekki kveikjan aö leikritinu”. .Aktiva'kynslóðin „Þaö eru þau hjónin, systir hans og mágur.sem óg haföi upp- haflega í huga aö skrifa leikrit um. Þau eru fólk sem hefur mikiö • umleikis I samfélaginu, bæöi stefna háttá sinu sviBioghvorugt þeirra er beinlinis reiBubúiB aö gefa eftir sinn hlut.” — A þessi lýsing ekki viö um stóran hluta fólks f okkar þjóöfé- lagi? „ÞaB er nú einmitt þaB, sem ég haföi i' huga. Þetta er fyrst og fremst leikrit um „aktívu” kyn- slóBina, þá kynslóö sem þjónar undir framleiöslu samfélagsins og getur ekki sinnt neinu ööru svo vel sé.” Hér gri'pur Asdls aBstoBarleik- stjóri Skúladóttir inn I samræö- urnar: „Meöan maöur er ungur, inn á æfingu á Jóa -eftir Kjartan Ragnarsson s Það er ekki ofsögum sagt, að islenskir leikhúsáhorfendur biði ávallt spenntir, þegar von er á nýju, isiensku leikriti. Og varla er ofmælt heldur, að spenningurinn er ivið meiri, þegar Kjartan Ragnarsson á i hlut — að öðr- um höfundum óiöstuðum, hefur hann skilað hverju verkinu á fætur öðru, hverju öðru betra, að þvi er fróðir menn segja, og verk hans njóta lýðhylli. Enn er talað um frumraun Kjartans: Saumastofuna og áhugafélög leika hana viða um land og allar götur siðan hefur Kjartan setið við skriftir, auk alis annars. Týnda teskeiðin, Blessað barnalán, Ofvitinn, Peysufatadagur- inn. Og nú er enn eitt leikrit að lita sviðsins ljós eftir Kjartan: Jól. Jói verður frumsýndur i kvöld hjá Leikfélagi Reykjavikur i leikstjórn höfund- ar, en Ásdis Skúladóttir, leikari og ieikstjóri, hefur stýrt æfingum á loka- sprettinum. Kjartan hefur nefniiega verið i Finnlandi að stýra Barnaláninu sinu ásamt Borgari Garðarssyni, en blm. Visis hitti hann og nokkra fleiri aðstandendur Jóa á æfingu i vikunni. hraustur og i fullu f jöri, þá geng- ur tilveran eins og vera ber. En svo bjátar eitthvaöá, annaö kem- urupp á teninginn, og þá hrynur tilveran.” Hinir minni máttar „Þannig er þaö t.d. meö börn-1 in”, segir Kjartan. „Þau eru minnimáttar, þau verBa aö treysta á fullorBna fólkiö sér til bjargar, rétt eins og Jdi, en um leiö og hinir „aktivu”, þeir sem eru I fullu fjöri, þurfa aB hafa af- skipti af þeim sem eru minni máttar.þá veröur úr þvl eitt alls- herjar vandamál”. — Þiö taliö hér um börnin. Heföi þá ekki veriö nærtækara aö skrifa leikrit, þar sem börn hefBu komiö i Jóa staö? „Þegar talaö er um minni mdttar í samfélaginu I þessu samhengi, þá dettur llklega flest- um börnin I hug,” svarar Kjart- an. „En ég gat fjallaö um miklu meira meö þvl aö hafa Jóa. Hann er dramatisk stærö I okkar þjóö- félagi, vandamál, sem er meira brennandi, en samt állka mikiö og bömin fjötur um fót þvl fdlki sem telst til vinnukynsldöarinnar. Og til þess aB geta búiB til leikrit um þá kynslóB fannst mér á allan hátt heppilegra aB notast viö jaB- artilfelli, vandamál sem er ekki of algengt, til aö sýna hvaö um væri aB tefla”. Hjónabandið Um tfma a.m.k. virBist hjóna- bandiö I leiknum ramba tæpt á gjdrbarminum. Siguröur Karls- son og Hanna María Karlsdóttir, (Nei, þau eru ekki systkin ) leika hjdnin, Dóra og Lóu, en hún er systirjóa. Og hvers vegna eru hjónabandsslit yfirvofandi? „Vandamáliö er Jdi”, segir Hanna Maria. „Jói dvelur á heimili þeirra, og hann þarfnast þaö mikillar umhyggju, aö þaö er nauösynlegt aB þau skipti degin- umá millisIn.Hún fórnarhálfum degi af sínu félagsráögjafastarfi, og hann styttir sinn vinnutima aö sa.ma skapi”. — Þetta eru þá kannski megin- andstæöur verksins: verkaskipt- ingin á heimilinu. En má ekki ætla aö þau hjón heföu samt deilt grimmt, þóttenginn Jóiheföi ver- iö? Heyrir öðru leikriti til Siguröur veröur fyrir svörum : „Ég held aö þaö sé nú ekkert i verkinu sem segi, aB hjónabandiB gæti ekki veriö ágætt, ef Jtíi kæmi ekki til. Þaö sem viö sjáum hins vegar i verkinu er aöeins hvernig þau lenda f og bregöast viB þessu vandamáli”. „Þessi hjón”, segir Marla „ræöa opinskátt um sln vanda- mál”. „En þaö má kannski hugsa sér« aö þau myndu veröa sér úti um eitthvert annaö vandamál, ef þetta kæmi ekki til”, bætir Sig- uröur viö um leiB og hann býst til aö fara. Og bætir viö: „En þaö heyrir bara ööru leikriti til, þaö kemur þessu ekkert viB”. Og Jói er þar meö oröin staB- reynd, sem persónur leiksins fá ekki umflúiB,,,vandamáliö”,sem verkiö snýst um. Og vikjum þá aBeinsaö Jóa.Hann ervangefinn, en þó ekki meira en svo, aö hann getur stundaB vinnu. Jói og Súpermann Jói er leikinn af Jóhanni Sig- urössyni, sem er nýliöi á fjölun- um og þreytir nú frumraun slna I Iönó. Og hvernig gekk honum aö tileinka sér Jóa? AB samsama sig persónunni? „Þaö var nú misjafnt,” segir hann. „Sumtlá beturopiB fyriren annaö, eins og gerist og gengur. Þaö var ýmislegt, sem maöur kom þannig fyrr auga á en annaö ihlutverkinu eins og þaB er skrif- aö.” — Jói er i nokkur skipti einn á sviöinu meö Súpermann. Slepp- um þviab ræöa um Súpermann og Áslds Skúladóttir. Texti: Jakob S. Jónsson Myndir: Gunnar V. Andrésson látum áhorfendum eftir aö brjóta heilann um hann, og vfkjum aö Jóa þess i staö: Er Súpermann imyndun eöa raunveruleiki? „Hann er náttúrulega Imynd- un”, svarar Guömundur. „Hugs- anagangur fólks eins og Jóa hlýt- ur aB vera talsvert ööruvisi en þeirra sem sagöir eru vera „normaP’. En svo er auðvitaö hitt, aö dagdraumar fólks hljóta aö vera því raunveruleiki, a.m.k. meðan á þeim stendur”. Sterkasti maður i heimi Kjartan höfundur hefur sitt aö segja um dagdraumana hans Jóa: „„Súpermann er dagdraumur. En Jói er aö ákveönu leyti bara barn, og eins og tltt er um börn hefur hann ekki fullt vald yfir sin- um dagdraumum. Það kemur t.d. fram f oröaskiptum þeirra um styrkleikann: „Hver er sterkasti maöur I heimi?” spyr Súper- mann, og Jói spyr á móti: „Er þaö ekki ég?”. Þá svarar SUper- mann: „ÞU ert bara sterkari, þegar þú færð aö ráöa leiknum”. Þetta”, bætir Kjartan viö, ,,held ég aö segi sitt”. — Ef viö vikjum aöeins aö leiknum I framhjáhlaupi: Er ekki erfittaöná þessum skiptum milli Imyndunar og raunveruleika I leiknum, Jóhann? „Þaö er geróllk stemmning sem rikir f þessum tveimur heim- um, og þaö þarf gertílíka tilfinn- -ingu til aö koma þvi yfir, sem segja þarf. En við reyndum aö marka skýrt þaö bil, sem þarna er á milli. Jói hefur tileinkaö sér mjög ákveöiö viðmót eöa'fas I sam- skiptum slnum viö annað fólk, sem hjálpar honum áleiöis”. Umhverfi Jóa Elfa Glsladóttir, sem einnig er nýliði á fjöiunum I Iðnó, leikur mágkonu Jóa, Maggý. í einu atr- iöi leiksins eru þau saman ein a sviöinu.ogþaömá e.t.v.segja, aö I þvi atriði birtist einna skýrast vandamal Jóa gagnvartumhverfi slnu, en Maggý er tiltölulega ný I fjölskyldunni og þekkir ekki Jóa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.