Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSIR stjörnuspá 3 HRÚTUR- INN 21.MARZ — 19. APRi Þ; ft mun mikift ganga i iji þér á vinnustaft < þú verftur fyrir in.killi gagnrýni. NAUTID 2«. APRÍU — 20. MAÍ Þ ' verftur krafist n .<ils af þér á vinnu- st > I) i dag, en þú munt ei' i auftvelt meft aft sliodast þær kröfur. TVÍBUR- ARNIR 21. M Ai — 20.JÚNÍ Þú verftur aft vera r^eira heima vift 'ar en aö undan- iornu. KRABBINN 21.JÚNI — 22. JÚI.Í Þaft er ekki vist aft margir taki mark á orftum þinum í dag þar sem þú varst ekki alveg sjálfum þér samkvæmur i gær. UIÓNID 22. .IÚUÍ — 22. AtiÚST Þú færft ósk þina upp- fyllta i dag hvaft varftar nýja vinnu úti á landi. MÆRIN 22. AGÚST — 22. SFPT. Þú lendir sjálfsagt I vandræftum vift lausn ákveftins vandamáls i dag. VOGIN 22. SEPT. — 22. OKT. Þú skalt bjófta maka þinum út aft borfta I kvöld og fara svo i kv ikmyndahús. DRKKINN 22. OKT. — 21. NOV. Þaft er hætt vift þvi aft aukakilóin hlaöist upp ef þú hefur ekki hemil á matarlyst þinni. BOGAMAD- URINN 22. NÓV. — 21. DES. Þin er ákaft saknaft á vissum staft i dag, en geru þér enga rellu út af þvi. STEIN- GEITIN 22.DES. — 19..IAN. Vinnufélagar treysta alveg á þig i ákveftnu máli og þú mátt ekki bregftast þvi trausti. VATNS- BERINN H 20..IAN. — 18.FEBR. Þú verftur aft vera þolinmóftari vift yngstu kynslóftina en aft undanförnu. EISKARN- IR 19. FEBR. — 20. MARS Þú skalt alls ekki hafa þig i frammi i dag þvi þá er hætt vift mikilli gagnrýni á störf þin. ÁS a ú gtfrílS giffJ i 2r s e]rt@ áí\?e£ 9 81 bridge EM í Birmingham 1981 Þýskaland-ísland (64-24) 91-71 14-6. Heppnin var meft Is- landi I þessu spili, þegar þýska vörnin bilaöi. Suftur gefur,a-v á hættu KG107632 KD7 4 108542 7 KG5432 A98 G3 KDG4 A1087 í opna salnum sátu n-s Sævar og Guftmundur, en a-v Spletstosser og HSusler: Suö Vest Norft Aust 1G - 2 H 2S - 4 L 4S - Vestur spilaði út tigul- ás, siftan hjartaás og þótt hann spilaði meiri tigli i þriftja slag, þá var spilift unnift. 1 lokafta salnum sátu n-s Schröder og von Gynz, en a-v Guftlaugur og örn: Vest Norö Aust 4 T - örn spilafti út tigulás og siftan tigultiu, sem Guö- laugur trompafti. Hann spilafti hjarta til baka og enn kom tigull. Von Gynz trompafti meft kóng og svinafti siftan trompinu. Einn niftur. skák Hvitur leikur og vinnur. ftfl. ■ A H tHf t m m H ■■ Elsku ÓIi, þú ert sætasti strákurinn sem ég þekki og ég er brjálæftislega ástfangin af þér en þú mátt ekki halda aft þaft sé nokkuð meira.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.