Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 36

Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 36
vtsm Laugardagur 12. september 1981 síminn er86611 veðurspá! helgarinnar; Um helgina er gert ráö fyrir « austlægri átt um allt land, og H frekar hlýtt i veðri. Sennilega ■ verður eitthvað um skúrir á ■ Suöur- og Austurlandi, en þoku- ■ loft við austurströndina og á* annesjum fyrir norðan. Þokka- ■ lega bjart verður hins vegar á Vesturlandi og i innsveitum ™ norðanlands. 1 r- H 1 I 1 1 I 1 1 1 1 I 1 1 I i I 1 1 I 1 Akureyri rigning 10, Bergen IS skýjað 18, Osló þokumóða 16, ■ Reykjavík skýjað 14, Stokk- ■ hólmur þokumóöa 12, Þórshöfn ■ alskýjað 12, Berlin mistur 17, ® Feneyjar þokumóða 22, Nuuk ■ alskýjaö 8, London léttskýjað “ 18, Las Palmas léttskýjað 24, I Mallorka léttskýjað 25 Róm ® léttskýjað 24, Malagaléttskýjað 11 32 Vln léttskýjað 17. I 1 I 1 I 8 I LOkl ! seglr i Ingvar menntamála ku hafa beðið Erlend I Freyju um lán úrgj sérsjóði til að klára Viðishúsið.H veöríð hér og par r i i i i i i i i i i i i i i i i !3iS2 mm tam ei mm mmi mm mm mm mm mm mm tmm mm mm mm ma ma mm mm mm mm mm mta eaa m ma Bárður Jónsson, fanginn sem strauk af Litla-Hrauni á mánu- dag, fannst i gærmorgun i sumarbústað i Gufunesi, rétt við Keldur, þar sem hann var aö sofa úr sér eftir mikið húllumhæ frá kvöldinu áður. Lögreglan haföi komist á spor hans á_ fimmtudagskvöld og komist á snoðir um iverustað hans, það er að segja sumarbú- staðinn i Gufunesi. Snemma i gærmorgun fór svo lögreglan á staðinn. Var þá Bárður i fasta- svefni ásamt þremur öðrum. Sýndi hann engan mótþróa og var honum ekið beint á Litla-Hraun og settur i ein- angrun i hinni nýju álmu vinnu- hælisins, þar sem hann mun dvelja i að minnsta kosti mánaðartlma. Að sögn Báröar átti hann góðar stundir þessa daga, sem hann var laus, fór ti'l dæmis á ball á Borginni á fimmtudags- kvöld. Bárður hefur nýlega fengiö 20 mánaða dóm og hafðí afplánað um 5 mánuði af þeim tima en hann situr inni fyrir fikniefna- brot. Bárður var hvergi smeykur við komuna til Litla-Hrauns og veifaði for- stjóra og gæslumönnum sigri hrósandi, er hann sté út úr lög- reglubil við komuna á Hraunið. Bændur á Suöurlandi urðu fyrir heyskaða I vikunni þegar skyndilega hvessti og fauk þá viöa mikið af heyi út i veöur og vind. Sumt festist i girðingum eins og þessi mynd Páls á Sandhóli sýnir, en mest fór út I buskann. Hrauneyjafossvirkjun gangsett fyrir 1. nðvember: Kostar púsund mllljðnir Forseti tslands, Vigdis Finn- bogadóttir lagði hornstein að Hrauneyjafossvirkjun i gær, að viðstöddu fjölmenni. I ræðu Jóhannesar Nordal stjórnarformanns Landsvirkjun- ar við þetta tækifæri, kom fram að útlit er fyrir að fyrsta aflvél virkjunarinnar verði tekin til starfa fyrir 1. nóvember n.k. eins og gert hafði verið ráð fyrir. Sið- an mun gangsetning annarrar aflvélar koma i kjölfarið i febrúar á næsta ári og hin þriðja og sið- asta snemma árs 1983. Samtals verður afl þessara véla 210 MW. Ákveðið hefur verið að fyrsta verkefni tsiensku óperunnar sem stofnuð var á siðasta vetri, verði gamanóperan Sigaunabaróninn eftir Jóhann Strauss og mun frumsýningin verða um næstu jól eða áramót. I samtali við Þorstein Gylfason sem er i stjórn tslensku óper- unnar, kom fram að prófsöngur fyrir einsöngshlutverk óper- unnar fer fram um þessar mundir og hafa a.m.k. 15 söngvarar látið skrá sig I prófið. Aðalhlust- andi söngvaranna er prófessor 1 ræðu stjórnarformannsins kom enn fremur fram, að öll byggingarvinna hefur verið i höndum innlendra verktaka, verkfræðilegur undirbúningur að langstærstum hluta verið unninn af innlendum aðilum og allt eftir- lit og yfirstjórn á virkjunarstað verið i höndum starfsliðs Lands- virkjunar. Tilhögun Hrauneyjafossvirkj- unar er hin sama og við Sigöldu. Frá stiflunni rennur vatnið um aðrennslisskurð með tilheyrandi inntaksmannvirkjum og stiflu- dr. Eric Werba. I hlutverkaskrá eru 15 nafngreind hlutverk en mörg þeirra eru örsmá og er nær að segja að einsöngshlutverkin séu 9, þ.e. 4 aðalhlutverk (tenór, sópran, mezzosopran/alt, bari- ton/bassi) og 5 minni hlutverk. Stjórnandi frá Vinar- borg Samningar standa nú yfir við hljómsveitarstjóra sem starfar i Vinarborg og mun vist að sá hafi með stjórn uppfærslunar að gera þegar þar að kemur. Hvað varðar lokum og þaðan um þrýstivatns- pipur niður i vélarnar i stöðvar- húsinu. Frá þeim rennur vatnið um frárennslisskurð niður i Sporðöldukvisl og sameinast Tungnaá aftur við ármót hennar og Köldukvislar. Frá virkjuninni er rafmagnib leitt um 220 kv linu að spenni§töðinni á Brennimel i Hvalfirði. Kostnaður við virkjunina, að meðtaldri linunni, er áætlaður rúmar eitt þúsund milljónir króna, að vöxtum á byggingar- tima frátöldum. húsnæðier enn flest óráðið, sagði Þorsteinn en viðvikjandi hljóm- sveitinni sagöi hann að i næstu vikuyrði fundur stjórnar islensku óperunnar. Sinfóniuhljómsveitar tslands og Starfsmannafélags sinfóniuhljómsveitarinnar. Hörður Vilhjáimsson, settur út- varpsstjóri boðaði til þessa fundar að ósk Islensku óper- unnar. Frekari tiðinda af hljóm- syeit þeirri er leikur undir i fyrsta verkefni Islensku óperunnar, verður þvi eflaust að vænta innan skamms. Ms Ferðamálaráð: Sjálfslæð siofnun? Framtiðarstefnumörkun i ferðamálum Islendinga er aðal- inntak Ferðamálaráðstefnu 1981, sem sett var i Hótel Stykkishólmi i gær. Það kom fram i setningarræðu formannsins, Heimis Hannesson- ar, að þrátt fyrir að Ferðamála- ráð sem slikt hafi nú starfað i átján ár og með nokkrum skipu- lagsbreytingum siðustu sex árin, hafi engin heildarstefnumörkun verið til á þessu sviði. Það hefur komið fram i máli fjölmargra manna á ráðstefn- unni, að æskilegt væri að Ferða- málaráð yrði sálfstæð samtök ferðamálafyrirtækja i landinu og losnaði undan afskiptum rikis- valdsins. Hefur þessi hugmynd hlotið m jög góðan hljómgrunn hjá ráðstefnugestum. — HÉRB/JB KjarvalsverKin: Borgín vill kaupa Reykjavikurborg hefur sýnt verulegan áhuga á að kaupa vinnustofu Kjarvals, sem nú er til sýnis að Kjarvalsstöðum. Mun Egill Skúli Ingibergsson borgar- stjóri ræða við eiganda lista- verksins, Guðmund i Klaustur- hólum i dag, um hugsanleg kaup borgarinnar á þvi. _ JSS Slld til Rússíá Síldarútvegsnefnd hefur gert samning um sölu á 150.000 tunnum af saltsild til Sovét- rikjanna. Þá hefur Sölustofn- un lagmetis gert samning um sölu á 10.000 kössum af gaffal- bitum og Solumiðstöð hrað- frystihúsanna og Sjávaraf- urðadeild SIS um 500 tonn af frystum flökum. Ofangreindir samningar voru gerðir i framhaldi af ár- legum viðskiptaviðræðum við Sovétrikin, sem lauk i gær. I viðræðunum var af Islands hálfu lögð höfuðáhersla á nauðsyn þess að gera viðbót- arsamninga fyrir freðfisk, saltsild og lagmeti. 1 fram- haldi af þvi gerði Sildarút- vegsnefnd samning um sölu á 50.000 tunnum af saltsild til viðbótar þeim 100.000 tunnum sem áður hafði verið samið um, eða 150.000 tunnum alls, eins og áður sagði. — JSS — JSS óperan hefur stðrf um næstu áramöt - sigaunabaróninn fvrsta verkefniO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.