Vísir - 12.09.1981, Side 26

Vísir - 12.09.1981, Side 26
\ Askrifendur Ef bladid berst ekki á réttum tíma, vinsamlegast hringiö í síma 8-66-11 virka daga fyrir kl. 1!).:50. laugardaga fyrir kl lií.:50. og viö munum reyna aö leysa vandann VÍSIR afgreidsía sími 8-66-11 5fœttur vélritunarslóll á hjólum Sérstaklega stööugur og lipur vélritunarstóll meö stillanlegu baki. Auðvelt er aö testa arma á stólinn. Setuhæö erfrá42-57cm. _ Hverlisgotu 33 ''i s,mi 20560 VÍSIR Laugardagur 12. september 1981 Af tónlistarlífi vetrarins TKtuHkOwskv Sinfónían i vetur Verkefnaval Sinfóniuhljóm- sveitar fslands á siðasta starfsári olli töluverðu fjaðrafoki, enda mun islenskum tónskáldum og tónlistarfólki sumu hverju hafa þótt litið fara fyrir landanum á efnisskránni. I ár virðist verkefnavalsnefnd hafa haft vaðið vel fyrir neðan sig — á efnisskrám hljómsveitarinn- ar i vetur eru varla nokkrir tón- leikar án i.slenskrar tónlistar eða islenskra flytjenda. Nýtt verk frá Karólinu Fyrstu áskriftartónleikar hljómsveitarinnar verða þ. 8. október. Þá mun Manuela Wiesl- er leika flautukonsert i D-dúr eft- ir Mozart, flutt verður Pasacaglia eftir Pál lsólfsson og Sinfonie Fantastique eftir Berlioz. A næstu tónleikum þar á eftir frumflytur hljómsveitin verk eft- ir Karólinu Eiriksdótturtónskáld. Á þeim tónleikum verður einnig fluttur fiðlukonsert eftir Brahms, einleikari Pina Carmirelli og Sinfónia nr. 104 eftir Haydn. b. 29. október leikur Anna Mál- friður Sigurðardóttir ásamt með Martin Berkofsky og spila þau konsert fyrir tvö pianó eftir Karólfna Eiriksdóttir Áskell Másson Atli Heimir Sveinsson Magnús Blöndal Jóhannson Aida og Guðmundur Emiisson úr Blindisleik Jóns Ásgeirssonar og sinfónia nr. 7 eftir Beethoven. Fyrstu tónleikarnir eftir ára- mót verða Vinarkvöld og kemur Sigrid Martikke frá Óperunni i Vin til að syngja það kvöld. Enn meiri söngur þ. 14. jan: Ortrun Wenkel, þýsk söngkona mun þá syngja ljóð eftir Gustav Mahler. Það kvöld verður einnig flutt 9. sinfónia Schuberts og leik- inn forleikur Mozarts að Don Gio- vanni. Stjórnandi þetta kvöld verður Gilbert Levine. Fyrra misseri starfsársins lýk- ur svo með tónleikum 28. janúar. Jacquillat verður þá aftur við stýrið. Þetta veröa Beethoven tónleikar og flutt verður 5. sin- fónian og fiðlukonsertinn, en ein- leikari verður Dimitri Sitkov- etzky. Hallgrimsson. Islensk verk verða eftir Magnús Blöndal Jóhannsson og Þorkel Sigurbjörnsson en verk eftirþábáða verða á efnisskránni á jómfrúarkvöldi Guðmundar Emilssonar ef svo má að orði komast, en Guðmundur mun stjórna Sinfóniuhljómsveit ís- lands i fyrsta sinn þ. 15. april. Og siðast en ekki sist mun Söngsveitin Filharmónia ganga til liðs við hljómsveitina i vor undir stjórn Jacquillats. A þeim tónleikum verður flutt Messa i C- dúr eftir Beethoven og Te Deum eftir Bruchner. Meðal erlendra gesta hljóm- sveitarinnar á siðari misserinu má nefna Vladimir P'edoseev hljómsveitarstjóra, en hann er stjórnandi útvarpshljómsveitar- innar i Moskvu og pianóleikarann Rudolf Kerer. Kerer mun leika konsert nr. r eftir Rachmaninoff. Sala áskriftarmiða að tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar Islands i vetur hefst á mánudaginn á Skrifstofu hljómsveitarinnar við Lindargötu 9. Verð 10 áskriftar- miða (eitt misseri) er kr. 560.- og 380.-. Skrifstofan er opin 9 - 12 og Aida eftir Verdi verður við- fangsefnið á óperutónleikum þ. 18. feb. Fjórir söngvarar koma að utan til að taka þátt i flutningn- um, en islenskir söngvarar verða þau Sieglinde Kahman, Guð- mundur Jónsson og Jón Sigur- björnsson auk Söngsveitarinnar Filharmónia. Meðal annars forvitnilegs á efnisskránni á siðara misseri má svo nefna islensku einleikarana Einar Sveinbjörnsson og Hafliða Jón Asgeirsson Verk eftir Karólínu, Atla Heimi, Pál Isólfsson, Jón Ásgeirsson, Áskel Másson, Þorkel og Magnús Bl. Jóhannsson. — Fjöldi íslenskra einleikara Bruch og Rondo eitir Chopm. A þeim tónleikum verður einnig flutt sinfónia nr. 6 eftir Dvorak. Kristján og Kavanna Jean Pierre Jacquillat, sem nú byrjar sitt annað ár af þremur sem aðalstjórnandi Sinfóniu- hljómsveitarinnar, stjórnar á þessum fyrr töldu tónieikum, en þ. 12. nóvember stjórnar Páll P. Pálsson. Það verða italskir óp- erutónleikar og þau Kristján Jó- hannsson og Dorriet Kavanna sækja landið heim til að syngja þetta kvöld. Kainhard Schwarz stjórnar á tónleikum þ. 19. nóvember. Það kvöld verður Michael Ponti ein- leikari og ieikur pianókonsert nr. 3 eftir Prokoffief. Þetta kvöld verður einnig flutt tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson, Tengls en tónieikunum lýkur með sinfóniu nr. 3 eftir Schumann. Annar erlendur hljómsveitar- stóri heimsækir okkur þ. 26. nóv- ember, Gabriel Schmura, sem stjórnaði hér á Listahátið fyrir nokkrum árum. Einleikari þetta kvöld verður Einar Jóhann- esson.sem mun leika klarinettu- konsert eftir Askel Másson. Áuk þess eru á efnisskránni verk eftir Brahms, Rossini og Mendelsohn. Þ. 10. desember verður Lutz Herbig stjórnandi. GIsli Magnús- sonrnun leika pianókonsert nr. 21 eftir Mozart þá verður flutt svita Þorkell Sigurbjörnsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.