Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 16
16
VÍSIR
Laugardagur 12. september 1981
Hópurinn i TIvoli. Frá vinstri: óli, Siguröur, Elin, Hafdis, Kári, Jón, Klara, Sveinn og Halldór
óli bregöur sér í ökuferö á fornbii i Tivoli
Klukkan var tæplega
sjö að morgni föstudags-
ins 4. september þegar
nokkur Vísisbörn voru
mætt á Kef lavíkurf lug-
velli/ iðandi af spenningi.
Enda til nokkurs að
hlakka því þau voru að
leggja upp í ferð til Kaup-
mannahafnar íboði Visis.
Því miður getum við ekki
boðið öllum Vísisbörnum
i svona ferð/ en þessi voru
svo heppin að eiga vinn-
ingsnúmer, þegar dregið
var í lukkumiðahapp-
drætti blaðburðar- og
sölubarna Vísis. Raunar
átti að fara í dagsferð til
GrænlandS/ en þar sem
loftskeytamenn á Græn-
landi eru í verkfalli er
ekki hægt að fljúga þang-
að og þvi varð Kaup-
mannahöfn fyrir valinu.
Þau sem voru svo stálheppin
aö vinna Kaupmannahafnar-
feröina voru Elin Þorsteins-
dóttir, Akranesi, Hafdls Birna
Baldursdóttir, Reykjavík, Kári
Lúthersson, Reykjavik, Halldór
Egilsson, Kópavogi og svo kon-
ungur Islenskra blaöasala, Óli
Þorvaldsson. Fararstjóri var
Sigurður Pétursson afgreiöslu-
stjóri VIsis og naut hann aö-
Ævintýraferð til
stoöar Sveins sonar slns. Þá var
fulltrúi auglýsingadeildar meö I
för, Jón Sigurösson og sá haföi
Klöru dóttur sina meö I fartesk-
inu. Undirritaður flaut meö sem
skrásetjari feröarinnar,
nokkurs konar ritari hópsins.
I háloftunum
Nú eru allir meö á nótunum
varöandi hópinn og þvl best aö
byrja feröasöguna. Við stigum
upp I Boeing-þotu Flugleiöa upp
úr klukkan átta og fyrr en varöi
var þotan komin á loft og viö
virtum fyrir okkur landslagiö I
góöu skyggni. Magnús Jónsson
flugstjóri, Eyþór Baldursson
flugmaöur og Einar Sigurvins-
son flugvélsstjóri sáu um alla
þessa takka og mæla fram I
stjórnklefanum og viö skiptum
okkur ekkert af þvi. Vissum
bara, aö viö vorum I öruggum
höndum.
Ekki leiö á löngu þar til flug-
freyjurnar komu meö gómsæt-
an morgunmat á bakka. Þær
voru fjórar aö störfum,
Halldóra Filippusdóttir, Hrafn-
hildur Hrafnsdóttir, Elisa Þor-
steinsdóttir og Sigrún Þor-
steinsdóttir. Fannst okkur
mikiö til um hve fljótar og
öruggar þær voru viö aö gefa
öllum aö boröa og drekka. Eftir
morgunmatinn gátum viö svo
fengiö nóg af gosi og var þaö vel
þegiö.
Þotan haggaöist ekki á leiö-
inni, Magnús flugstjóri tilkynnti
aö nú værum viö yfir Stavanger
I Noregi og allir teygöu sig út aö
gluggunum. Tæpri klukkustund
siöar var svo lent á
Kastrup-flugvelli viö Kaup-
mannahöfn, einni mlnútu á
undan áætlun. Viö þökkuöum
fyrir góöa ferö og flýttum okkur
út I 16 stiga hita höfuðborgar
Danmerkur. Flugiö haföi aöeins
tekiö liölega tvær og hálfa
klukkustund.
I Tívolí
Þaö reiö á aö nota tlmann vel I
Kaupmannahöfn og þvl stukk-
um viö inn I leigubila á flugvell-
inum og ókum greitt á Hótel
Hebron þar sem átti aö gista.
Þegar viö vorum aö blöa eftir
herbergislyklunum kom þar
maður sem allir þekktu i sjón,
Ólafur Ragnar Grlmsson, al-
þingismaöur. Þóttumst viö þá
vita meö vissu aö þetta væri gott
hótel fyrst þingmaöur gisti þar,
enda kom þaö á daginn.
Eftir aö hafa lagt töskur inn á
herbergin var stormað I TIvolI
Blaöburðar- og sölubörn
Lukkuleikur VÍSIS á fullu
en þaö er örstutt frá Hebron.
Boröalagöur dyravöröur i slö-
um frakka tók viö aögöngumiö-
unum I hliö skemmtigarösins og
við stigum inn I þennan ævin-
týraheim. Þá þegar bárust há-
vær vein frá hægri og viö litum
hvert á annaö. Þetta þurfti aö
kanna.
Viö nánari athugun kom I ljós
aö ópin bárust frá fólki sem
geystist upp og niöur hæöir, inn I
dimm göng og ég veit ekki hvaö
I litlum vögnum sem gengu á
teinum. Þetta var rússibaninn.
A svipstundu voru börnin búin
aö raöa áfer I lausa vagna, en
viö hinir vöppuöum þarna I
kring og þoröum ekki upp I þetta
voðatæki. Brátt var allt komiö á
fleygiferö og viö þessir full-
orönu lögöum viö hlustir og
reyndum aö þekkja islensku
veinin frá hinum dönsku. Þaö
reyndist vonlaust. Danir veina
greinilega ekki meö errum.
Eftir að hafa heimt börnin úr
helju römbuöum viö áfram.
Veöriö var skinandi gott og
margt fólk I garöinum, bæöi
börn og fullorðnir. Brátt voru
Kári, Sveinn og Halldór farnir
aö skjóta af rifflum I mark af
miklum móö. Aö þvl loknu fóru
þeir aö næsta tjaldi og reyndu
aö hitta I einhver göt méö bolt-
um. Þegar þaö tókst fengu þeir
afhent smádót I vinninga. Þær
Elln og Hafdls voru ekki seinar
aö hella sér I leikinn. Eftir aö
þær fóru aö hampa vinning-
unum þreif Óli vindilinn út úr
sér og kastaði lika upp á lif og
dauöa meö góöum árangri.
Fékk hljómplötu I verölaun,
hvaö þá annaö.
ur var fariö mörgum sinnum I
ökuferðir inn I stórum sal þar
sem rafknúnir bllar voru til
leigu. Þaö uröu hörkuárekstrar
en enginn meiddist. Kári og
Halldór eltu bil Óla uppi á sinum
bfl og þrátt fyrir tilþrifamikinn
akstur tókst Óla ekki aö foröa
árekstri, en hann lét sér hvergi
bregöa, heldur ók áfram sem
herforingi. Þá komu Hafdls og
Elin brunandi og ýttu hraust-
lega viö bll strákanna og
brenndu I burtu áöur en þeir
gátu svaraö fyrir sig. En þeir
fóru stóran hring og.... Nei,
annars. Þaö er ómögulegt aö
lýsa þessum akstri. Þiö veröiö
aö fara sjálf I Tivoli og prófa.
Nú svo fórum viö I speglasal-
inn og töfrahúsiö, þar sem eitt-
hvert ósýnilegt afl togar mann
hingaö og þangaö. Þarna var til
siös aö æpa dálitið og viö æptum
auðvitaö llka og skellihlógum.
Stelpurnar rákust á sælgætis-
búö og voru allt I einu komnar
meö risavaxna sleikjó, svona
állka stóra og skóflur. En þetta
ætluöu þær meö heim og roguö-
ust meö tröllasælgætiö um öxl.
Viö Óli keyptum okkur pylsu og
gos, stóöum undir tré og belgd-
um okkur út um leiö og viö virt-
um fyrir okkur mannfjöldann.
Þá varö Óla aö oröi: „Þaö held
ég aö hann Ásgeir Hannes ætti
aö vera kominn hingaö meö
pylsuvagninn sinn”. Viö vorum
sammála um aö þaö væri leitt
aö allt þetta fólk kynni ekki is-
lensku. Hér væri ábyggilega
gott aö selja Vísi.
Vart höföum við sporörennt
pylsunum þegar viö sáum aö
krakkarnir voru komin út á
tferslunin
MAR
Suðurlandsbraut 30
I bilum og bátum
Þaö var svo margt sem heill-
aöi I TIvoli aö þaö er vonlaust aö
telja þaö allt upp. Viö fórum I
hringekjur og alls kyns tól og
tæki, en bllarnir vöktu hvaö
mesta aödáun. Þaö nægöi ekki
aö fara eina ferö eöa tvær held-
tjörn I smábátum og dóluðu sér
þar I sólskininu. Eftir bátsferö-
ina settumst viö svo öll inn á
veitingastaö sem var raunar
gömul krá og fengum okkur
kjúklinga og steikur. Klukkan
var langt gengin sjö og brátt
kominn tlmi til aö færa sig á
annan ævintýrastað.
Strákarnir aft leggja áf staft I einum rússibananum i Tivoli
Rúsínan í pylsuendanum
Fyrst var dregið um Grænlandsferð.
Siðan um ferð til Kaupmannahafnar.
Næst verður dregið um:
Storglæsilegt STARNORD 10 gíra reiðhjól að
verðmæti um kr. 2.500.- frá
Dregiö veröur 5. október