Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 12
Laugardagur 12. september 1981 VlSIR Fallid á Borginni Hljómsveitin Fall frá Manchester hélt tvenna tónleika á Borginni í vik- unni og heldur þriöju hljómleika sína og þá síð- ustu að sinni í Austur- bæjarbíói í dag. Ferill Fall hefur verið rakinn í Helgarpoppinu/ en hér fer smá úttekt á fyrstu tónleikum Fall á Borginni á miðvikudagskvöldið siðasta. Skrokkarnir Þaö var ekki fyrr en tæplega klukkan ellefu aö Bodies tróöu upp, en þaö var fyrsta hljóm- sveitin af þremur sem komu fram þetta kvöld. Bodies er einsog flestir vita llklega, skip- uö fjórum fyrrum Utangarös- mönnum, þeim Mike og Danny Pollock, Rúnari Erlingssyni og Magnúsi Stefánssyni. Húsiö var ekki nema hálf skipaö áheyr- endum, en þeir sem voru mættir biöu I ofvæni aö sjá og heyra hvaö Bodies heföu uppá aö bjóöa. Þessir kappar komu siöast fram saman á tónleikum i Háskólabiói laugardaginn 15. ágúst, ásamt Bubba, en þaö voru fyrstu og siöustu tónleikar Utangarösmanna, eftir heim- komuna. Þá var hljómsveitin mjög vel samæfö en tæknileg vandamál eyöilögöu tónleikana næstum alveg. „Sándiö” hjá Bodies var alveg ágætt. Þeir byrjuöu aö sjálfsögöu á lagi Mikka „Where Are the Bod- ies” og keyröu svo á fullu i gegnum stutt prógram nýrra laga. Eitt þessara laga „What’s Real” veröur á sólóplötu Mikka, sem nefnist Take Me Back. Bodies komu á óvart meö rosa- legri keyrslu, miklu og áhrifa- riku samspili tromma og bassa, sem byggölst upp á niöurbrotn- um töktum aö mestu. Framkoman var öll mjög „aggresslv” og þótti Mikki stundum minna nokkuö á Bubba I sviösframkomunni. Þéttleik- inn var ekki ætlö eins góöur og svo oft var hjá Utangarösmönn- svona I fyrsta skiptiö, sem bandiö kemur fram. Mikki hef- ur alltaf veriö góöur söngvari, en hvort honuin tekst aö skapa Bodies þann „front” sem Bubbi skóp Utangarösmönnum tvimælalaust veröur tlminn aö leiöa 1 ljós. Fræbbblarnir Þaö tók Fræbbblana nokkurn tima aö koma sér fyrir á sviöinu og fá hljóm i söngkerfiö. Arnór gltarleikari er ekki lengur I hljómsveitinni og er þaö miöur þvl hann setti góöan svip á tón- list þeirra. Hróp og köll voru gerö aö Fræbbblunum, áöur en þeir hófu leik sinn og létu þeir þaö sig litlu skipta. Aö minu mati komu Fræbbblarnir best útúr þessu kvöldi. Spiliö var fjandi þétt og kom mest á óvart hvaö Stebbi veldur keyrslunni betur nú en áöur var. Léku þeir bæöi gömul og ný lög og þóttu Pretenders— II SIRE K 56924 Söngkonan og gitarleikarinn Chrissie Hynde var áöur blaöa- kona hjá breskum tónlistarblöö- um og er þvi öllum hnútum kunnug i poppinu. Fyrsta plata Pretenders geröi gott betur en vekja athygli á hljómsveitinni. Framhaldiö lofar góöu og þykir mér þessi plata bara fjandi góö. Þungarokkiö á meiri tök i tónlist Pretenders en áöur. Rödd Chrissie er alltaf jafn sérstök og heillandi og gefur lögunum einkar sterkan „karakter”. Allt undirspil er mjög þétt og gott. Jafnvel þó aö sú rokk tón- list sem Pretenders flytja sé oft nokkuö klisjukennd, kemur þaö ekki aö sök hér. Pretenders II er plata sem veitir mér heilmikla ánægju þegar ég spila hana og svei mér ef hún á ekki eftir aö lenda nokkuö oft á fóninum næstu vikurnar. Joe Jackson's Jumpin' Jive A& MAMLH 68530 Þaö er einkennileg ákvöröun aö hoppa úr nýbylgjurokki yfir I gamla „jump og jive” stilinn en þaö hefur Joe Jackson ein- mitt gert. Hann sparkaöi gömlu hljómsveitinni aö mestu og réö sér nýja áhöfn. Lögin eru gömul gullaldarlög frá Louis Jordan, Cab Calloway ofl. Þaö er greini- legt aö strákarnir njóta þess aö spila þessa siungu tónlist. Fjör- iö brýst útúr lögunum og maöur er farinn aö stappa I takt áöur en maöur veit af þvi. Ég þekki ekki of vel upprunaiegar útgáf- ur laganna sem Jackson og fé- lagar flytja, en þaö nægir mér allavega enn sem komiö er aö heyra þau á þessari plötu. Þetta er plata sem minnir á þaö hve gamlir slagarar lifa lengi og hvaö sveiflan er mikil- væg I tónlist. „Keep on Jumping and Jivin’.” mér nýju lögin mörg hver alveg þrælgóö Lögin af plötunni „Viltu nammi væna?” hafa Fræbblarnir fléttaö saman I eina eöa tvær syrpur og feta þar ef til vill I fótspor Stars On 45 manna(?). Hvaö um þaö, Fræbbblamir eru orönir alvöru hljómsveit, sem tekur sig og á- heyrendur sina mun alvarlegar en áöur aö þvl er viröist. Fallið The Fall er fimm manna hljómsveit og mannaskipti hafa veriö tlö innan hennar. Þetta heyrist vel á tónlistinni. Lögin eru mjög einhæf og öll spila- mennska er þaö einnig. Trommuleikarinn er stiröur og taktarnir sem hann leikur fjarska einfaldir. Bassistinn og gltarleikararnir tveir endur- taka sömu frasana I slfellu. Textar Fall eru ákaflega stór þáttur af tónlist þeirra, svo stór aö hún stendur varla ein ef þeir heyrast ekki og skiljast. Og þaö var raunin þetta kvöld, þvl ekki heyröist eitt einasta orö sem Mark E. Smith lét útúr sér falla. Hann talar auk þess mjög sér- stæöa mállýsku, sem Bretar eiga margir hverjir erfitt meö aö skilja, hvaö þá Islendingar. Þaö er kannski tæplega hægt aö tala um söng, þvi aö Mark E. Smith segir fram texta sina I staöþess aö syngja. Þessi fram- sögn hans drukknaöi algerlega i þvi „skftasándi” sem kom útúr söngkerfinu. Ég haföi aö mörgu leyti gaman af þvl aö heyra Fall flytja tónlist sína, en þaö voru margir orönir pirraöir I salnum undir þaö siöasta. Þaö skal al- veg viöurkennt hér aö til lengdar þykir mér svo „mónó- tonisk” tónlist sem Fall flytja æöi þreytandi. Helsti kosturinn viö þessa þrjá hljómleika Fall hér á landi er hversu margar Islenskar topphljómsveitir troöa upp ásamt þeim, og eiga aöstand- endur tónleikanna þakkir skildar fyrir framtakiö! — jg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.