Vísir - 12.09.1981, Page 31

Vísir - 12.09.1981, Page 31
L'auga'rftagiir lfc. séptember 1981 VÍSIR 31 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22 J Verslun Skilti og ljósritun. Nafnnælur (Badges) úr plastefni, margir litir og ýmsar stærðir. Ennfremur ýmiss konar plast- skilti i stærðum allt að 15x20 cm.,t.d. áúti-og innihurðir. Ljós- ritum meöan beðið er. Pappirs- stærðir A-4ogB-40pið kl. 10-12 og 14-17. _ Skilti og Ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520. (Sallerp lœkjartors Nýja húsinu Lækjartorgi Meiriháttar hljómplötuútsalan helduráfram. PS. þú geturfengib plötu á allt niöur i eina krónu. Barnagæsla Playmobil Playmobil ekkert nema playmobil” segja krakkarnir, þegar þau fá að velja afmælisgjöfina. FtDÓ, IÐNAÐARMANNA- HÚSINU HALLVEIGARSTtG. ----------TT Fyrir ungbörn Velútlitandi rimlabarnarúm úr brenni og á hjólum til sölu. Verð kr. 700.- Einnig á sama staö strauvél á hjólum. Verð kr. 900.- Upplýsing- ar i sima 51649 i kvöld og næstu kvöld. Falleg Htið notuð barnakerra til sölu. Uppl. i sima 23886. Tapad - f úridid 4ýtt tölublað K-blaðsins r að finna á blaðsölustöðum. 'apaðu ekki af þvi. Siðast seldist iað upp.__ . Ljósmyndun idavélar nya RB. 6x4, 5 og 6x7 bok. iroidbak o.fl. Passamynda- Pentax M.V.l, auk Zoom 85- o.fl. Nikon FM., Linsur o.fl. itar og Sunpak flöss. lýsingar i simum 10524 og Veróbréfasala Verðbréfaþjónusta. Kaup og sala verðbréfa. Ráðgjafi i fjármálum. Simi 22370. Pýrahald Ódýrt kattahald Við bjóðum 10% afslátt af kattar- mat.sé einn kassi keyptur i einu. Blandið tegundum eftir eigin vali. Einnig 10% afsláttur af kattar- vörum sem keyptar eru um leið. Gullfiskabúðin Fischersundi, simi 11757. Tveir hágengir klárhestar með tölti til sölu. Einnig ótamin hryssa meö hestfolaldi. Upplýs- ingar i sima 83621. Sumarbústaðir Sumarhús-teikningar Teikningar frá okkur auðvelda ykkur að byggja sumarhúsið. Þær sýna hvern hlut i húsið ,og hvarhann á að vera og hvernig á að koma honum fyrir. Leitið upp- lýsinga. Sendum bæklinga út á land. Teiknivangur Laugavegi 161, simi 91-25901. Fomsala Fomverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir, stofu- skapar, borðstofuskápar, borö, stofuborð, sófaborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Kennsla iv Ert þú slappur i islensku? Er orðaforöinn takmarkaður? langar þig til að bæta þar Ur? Jæja? Þá skaltu glugga í K- blaðið. Þar færöu fina kennslu. /-------------------ya&r Þú _ * I ærir 1 ** maiíói MÍMI 10004 v_ - Lærið ensku eins og hún er töluð i Englandi. Nú á dögum er öllum nauösynlegt að skilja þetta heimsmál. Kvik- myndirnar eru flestar á ensku, mörg vikublöðin, jafnvel leiö- beiningar um vörurnar.sem hús- móðirin notar til heimilisins. Og núer þetta auövelt: við Málaskól- ann Mimi er fyrsta flokks kennsla, á tima, sem öllum hent- ar. Innritun I sima 11109 og 10004 kl. 1-5 e.h. Málaskólinn Mimir, Brautarholti 4. Tölvuúr CASIO-CA-901 — Nýtt!!! Býöur uppá: Klst., min, sek, f.h/e.h. mán/dag. 12/24 tima kerfið. Sjálfvirk dagatals- leiðrétting um mánaðamót. Tölva með +/- /x/-r , Konstant. Skeiðklukka meö millitíma 1/100 úr sek. Ljós til aflestrar i myrkri. Vekj ari Hljóðmerki á klukkutima fresti. Tveir timar i senn, báöir hafa möguleika á 12/24 tima kerfinu. Leik sem byggist upp á hraða. Ryöfritt stál. Rafhiöður sem endast I ca 15 mán. Eins árs ábyrgö og viðgerðar- þjónusta Kf. 850.- Casio-umboðið, Bankastræti 8, Sfmi 27510. M- 1230 býðui uppá: Klukkutima, min., sek. Mánuð, mán-. £—j . aðardaga, viku- daga. Vekjarar ■ með nýju lagi alla — ■ daga vikunnar. Sjálfvirka daga- talsleiðréttingu um mánaðamót. Bæöi 12 og 24 tfma kerf- iö. Hljóðmerki á klukkutima l'resti með „Big Ben” tón. Daga- talsminni með afmælislagi. Dagatalsminni með jólalagi. Niö- urteljari frá 1. min. til klst. og’ hringir þegar hún endar á núlli. Skeiðklukka með millitima. Raf- hlöðu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgö og viögeröarþjónusta. Er högghelt og vatnshelt. Verö 850,- Casio-umboöiö Bankastræti 8, sfmi 27510. Tölvur Fullkomin tölva með visindaleg um möguleikum 60 möguleikar , Statistic reikn ingur Degree/Radian/ Grad. 5 faldur svigi 1 sjálfstætt minni Lithium power battery Veski Ars ábyrgð kr. 349.00 Borgarljós Grensásveg 24 s. 82660 S»n»tt LC 34QOL iÍBll BBiBB 0BBBÓ eiaieinei dddiis aauna DDDDB *a ci es o í2S | CASIO FX-81. Vis- indaleg Tölva Býður uppá: Marga visindalega möguleika. Sin/Cos/Tan. 6. Svigar Logari tmi Deg/Rad/Grad og fl. Reiknar Ut frá al- gebriskum grunni. Rafhlöður sem endast i ca. 4000 klst. i notkun. Eins árs ábyrgö og wiðgerðar- þjónusta. Kr. 350.- Casio-umboðið, Bankastræti 8, simi 27510. Teppahreinsun Gólfteppahreinsun Tek aö mér aö hreinsa gólfteppi og húsgögn. Ný og fullkominn há- þrýsivél meö sogkraft. Hringið i sima 25474 eða 81643 eftir kl. 19. Hreingerningar J Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. Orugg og góð vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig aö okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og GÓlfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum með há þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn sfmi 20888. Hreingerningarstöðin Hólm- bræður býöur yöur þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Þjónusta Tek að mér að smiða og sérhanna innréttingar í baö- herbergi. Vönduð vinna, fljót af- greiðsla. Upplýsingar i sima 83764 eftir kl. 7.00. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Tökum að okkur aö þétta kjallara og aðrar húsa- viðgerðir. Sköfum einnig upp úr útihuröum og lökkum. Uppl. i sima 74743. Murverk - flisalagnir steypur.: Tökum að okkur múrverk, fiisa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- býggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. /--------------------- Skemmtanir Ertu nú of blankur til að skemmta þér? Nældu þér þá i eintak af vasaskopi. Það er ódýr skemmtun. Brandarinn er aðeins 5 aura (og eru þaö þó ekki neinir 5 aura brandarar...) Atvinna í bodi Simsölufólk óskast til starfa. Starfiö fer fram 4-5 daga i viku kl. 19-22. Hringt af vinnustað. Góðir tekjumöguleik- ar fyrir áhugasamt fólk, sem hef- ur gott vald á málinu. Föst laun og bónus að undangengnu kynn- ingarnámskeiöi i eitt kvöld. Til- boðsendist auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, merkt „simsala”. SendiII á vélhjóli óskast 2-3 tima á dag. Uppl. I sima 82730 e. kl. 13. Hafnarfjöröur Karlmenn og konur óskast til starfa i frystihúsi og við skreiða- verkun. Upplýsingar i sima 52727. Sjólastöðin h.f., Hafnarfiröi. Ertu að leita að vinnu? Styttu þá stundirnar meö þvi aö glugga i K-blaðiö. Fæst á næsta blaösölustaö. Mann vantar til málningarstarfa, helst eitt- hvað vanur. Uppl. i sima 74281. Saumakonur óskast allan daginn, hálfsdags störf koma til greina. Elle, skóla- vörðustig 42, simi 11506. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suöurlandi. Aldur æskilegur ekki yngri en 25 ár. Má hafa 1-2 börn. Uppl. i síma 37039 frá kl. 7-8 siðdegis. Hárskerasveinn óskast i 5-8 vikur út á landi. <Z\ Uppl.isima 98-2035 ^ Atvinna óskast Ungur fjölskyldumaður sem hefur til umráða góðan sendiferðabilóskar eftir vel laun- uðu starfi. Uppl. i sima 82083 milli kl. 18 Og 20. Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin, hefur verslunarpróf, margt kemur til greina. Uppl. i sima 78666. Ungur reglusamur 21 árs gamall maður sem lokið hefur 3 árum I menntaskóla, óskar eftir góöri vinnu. Uppl. I sima 86851 e. kl. 19. Húsnæðiíbodi Húsnæði á Selfossi Mig vantar leigjanda, eldri konu eöa mann, sem fyrst. Upplýsing- ar i sima 99-1651. Er húsnæöiseklan alveg að fara með húmorinn? Hresstu þá upp á hann með nýj- asta vasaSKOPINU. Fæst á næsta blaösölustaö. Húsnæói óskast Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúð i Hafnarfirði i 4 mánuði. Uppl. i sima 52713. Óska eftir herbergi með aðgangi aö eldhúsi og baði. Góðri umgengni og skilvisum greiöslum heitið. Uppl. i sima 27240 fyrir kl. 18 og eftir kl. 18 i sima 76068. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu i Reykjavik, helst i austurbænum. Uppl. I sima 50375 til kl. 15 og eftir kl. 15 i sima 38800. 16 ára skólastúlka frá Akureyri óskar eftir húsnæði I vetur.Tilboöleggist inná auglýs- ingadeild VIsis SiöumUla 8, fyrir 15. september merkt: Húsnæði óskast 07. I ,ausn á sidustu krossgátu =S O- CL t- Y <x 1 -J h a: tL ct ir i: Q: 1- O £ (H -Z. c> i- h - ■Z >• QZ Q ct o ct •j) -i - -I JO >n *>■ - "z! -z\cc — Q_ Qí ct & £P - ~z. - LU l44-j .o -*> nO Qí LL - <> z c£ * ! i 3” > 'oj - .o sD œ. CO os -í s ,cn vO vb m - C£ £ - sO i- ; ^ Æ h .o 3 -i a: CX o 3 |lct Œ. u- a- a: -J IT 2 Œ. Oí l- V ct 3 Q X Œ- u. [ZZj 2 z VO az O — -J ct cd- - o Œ c/ o o: j> — O ct X. C* .0 U- 1- 3 <u •o O o JO 'O c* > -ó co >/) Æ sT) ca Ul Q/ t- I ■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.