Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 22
22 VÍSIR Laugardagur 12. september 1981 Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Melabraut 17, Hafnarfiröi, þingl. eign Jóhanns G. Friöþjófssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 14. september 1981 kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 31. og 33. tbl. Lögbirtingarblaösins 1981 á eigninni Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfiröi, þingl. eign íslenskra matvæla h.f., fer fram eftir kröfu Iön- þróunarsjóös og Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri mánudaginn 14. sept. 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Trönuhraun 2, Hafnarfiröi, þingl. eign Vél- smiöjunnar Kára h.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, Iönlánasjóös og Hafnarfjaröarbæjar, á eign- inni sjáifri þriöjudaginn 15. sept. 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1107., 111. og 114. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á eigninni Sléttahrauni 26,3. h.t.h., Hafnarfiröi, þingl. eign Emils Arasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 15. sept. 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 7., 9. og 14. tbl. Lögbirtingablaösins 1981 á eigninni Blómvangur 6, 1. h., Hafnarfiröi, þingl. eign Ednu Falkvard, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 15. sept. 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 84., 89. og 93. tbl. Lögbirtingablaösins 1981 á eigninni Helluhraun 16-18, Hafnarfiröi, þingl. eign Vélsmiöjunnar Kletts h.f., fer fram eftií kröfu Iönlána- sjóös, og Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri miöviku- daginn 16. sept. 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýstvari 103., 106. og 110. tbl. Lögbirtingarblaös- ins 1980 á eigninni Dalshraun 14, Hafnarfiröi, þingl. eign Karls Jónassonar, og Vörumerkingar h.f., fer fram eftir kröfu Iönþróunarsjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. sept. 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 103., 106. og 110. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á eigninni Trönuhraun 7, Hafnarfiröi, þingl. eign Smjörlikisgeröar Akureyrar fer fram eftir kröfu Iön- þróunarsjóös, á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. sept. 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 84., 89. og 93. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á eigninni Lindarflöt 41, Garöakaupstaö, þingl. eign Guömundar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Iön- þróunarsjóös og Iönaöarbanka Islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. sept. 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 74., 77. og 83. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á eigninni Barrholt 23, Mosfellshreppi, þingl. eign Emiis Adolfssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka ts- lands á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. sept. 1981 kl. 17.00. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 178., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Súðarvogi 4, þingl. eign Vélaverkst. J. Hinrikssonar h.f., fer fram eftir kröfu Iönþróunarsjóös, o.fl á eigninni sjálfri þriöjudag 15. september 1981 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Harm 09 hn Flestum mun enn i fersku minni sjúkdómsfarald- urinn, sem upp kom á Spáni i sumar og sagður var vera afbrigði af lungnabólgu. Síðar kom i ljós að orsakanna var að leita i skemmdri mataroliu og hefur farið hljótt um það mál siðan. Staðreyndin er hins vegar sú, að sú skemmda matarolia hefur riðið húsum spænsku rikisstjórnarinnar æ siðan og er það siður en svo falleg saga. Breska blaðið The Times likir hneyslinu við Thalidomide-málið sem upp kom i Bretlandi fyrir um 20 árum, þegar fjöldi mæðra eignuðust fötluð börn eftir að hafa neytt Thalidomidesvefnlyfs á meðgöngutimanum. The Times skýröi nýlega frá málavöxtum ,,oliu-málsins” og fer sú grein hér á eftir. Blaöið byrjar á aö nefna dæmi um fórnarlömb sjúkdómsins: Kostakaup A siöustu páskum fór Madrid- búinn Pedro Cesar Sanz i sumar- frí til Barcelona ásamt konu sinni Pilar og þremur sonum þeirra. MóöirPilar var eftir heima til aö lita eftir fbúöinni. Tveimur dögum eftir brottför fjölskyldunnar var bankaö upp á hjá gönlu konunni. Var þar kom- inn maður aö bjóöa olifuoliu á kostakjörum. Sölumaöurinn seldi oliuna á Slómerktumplastbrúsum og gamla konan keypti einn slik- an, þvi hún vissi aö veröiö var . mun lægra en Ut úr búö, 5 litrarnir kostuöu aöeins um 525 peseta eða rúmlega 400 kr. isl. Þegar Pedro og Pilar komu aftur heim, voru þau hin ánægð- ustu meö kaupin og Pilar fór strax aö nota oliuna til matar- geröar.Hennifannstolian aö visu ekki lykta mjög vel, en þetta voru jú góö kaup og sjálfsagt aö nota hana. En u.þ.b. tveimur vikum siðar veiktust tveir drengjanna hastarlega, þeir Pedro 10 ára og Marcos 5ára.Læknirinn var sótt- ur og hann sagðist álita aö þetta væru bara mislingar. En þá veiktist Pilar lika — henni var óglatt og átti erfitt meö andar- drátt. Læknirinn sagði Pilar vera með lungnabólgu og hún var sett á sjúkrahús. HUn var á gjörgæslu- deildinni I 9 daga nær dauða en h'fi. Þegar lifi hennar virtist loks- ins borgið missti hún 3 mánaöa gamalt fóstur. Enginn bati enn. Nú, undir haustiö, er Marcos litli sá eini sem viröist hafa náð fullum bata. Pilar hefur enn mikla verkiog er máttfarin, tenn- ur hennar eru orðnar brúnar og af og til fær hUn svartar skellur á I húöina. Pedro litli getur ekki staöiö i f æturna , og liggur flesta daga hreyfingarlaus upp i sófa. Hann hefur lést um mörg kiló og h'kist i engu þeim strákpatta sem hann var i vor. Sanz-fjölskyldan er ekki sú eina sem hefur orðið fyrir sjúkdómn- um dularfulla. 35 manns i sömu götu hafa veikst, 19 þeirra hafa þurft aö fara á sjúkrahús. Konan i næstu Ibúö lést I ágúst f rá þremur börnum. Fyrsta fórnarlambið sem lést var átta ára gamall drengur, sem veiktist og dó ör- stuttu siöar I máí s.l. Afskiptaleysi stjórn- valda Dauöaorsökin er eitrun. Þaö varöekki ljóst fyrr en seinna. En allt frá þvi faraldurinn braust út, hefurspænska rikisstjómin reynt að gera litiö Ur þvi, hversu alvar- legtmál er um aö ræða og jafnvel sýnt furðulegt afskiptaleysi. Þetta minnir á afstöðu bresku r i k i s s t j ó r n a r i n n a r til Thalidomide-málsins. Stjórnin vanmat alveg eðli harmleiksins bæði i þvi tilfelli og á Spáni I sum- ar. Spænska heilbrigöismála- ráöuneytiö lýsti þvi yfir allt of fljótt aö þeir vissu um orsakir sjUkdómsins og neituðu aö breyta yfirlýsingunni jafnvel eftir aö i ljós kom aö þeir höfðu á röngu að standa. Þaö var ekki liöin vika frá fyrsta dauösfallinu þegar heil- brigöisráöherrann sagöi rann- sókn vera i góöum höndum og á réttri leið. Þremur dögum siöar, eftir tvö frekari dauösfjöll og að 230 sjúklingar höföu veriö fluttir á sjúkrahús, var þvi lýst yfir aö sjúkdómurinn væri lungnabólgu- afbrigöi sem bærist i loftinu. Þ. 21 mai' lysti ráöherrann, Sancho Rof, þviyfir að þeir vissu jafnvel „hvað bakterian héti”. Þegar yfirlæknir á sjúkrahúsi i Madrid efaöist um aö ráöherrann færi meö rétt mál, var læknirin rek- inn. Alls kyns kenningar. Þrátt fyrir ótal yfirlýsingar stjórnvalda, voru margar skýr- ingarálofti. Ein kenningin var sú að veikin væri vegna leka Ur vopnabúri á bandariskum her- flugvelli. Ein kenning hélt þvi fram aö veikin bærist meö fugl- um. Sú kenning leiddi til lifláts gæludýra um allan Spán, ekki si'st fugla. Siöar um sumariö, þegar sú saga komst á kreik aö um mengaöa matvöru væri að ræöa, var hundruöum tonna jarðar- berja, salats og melóna fleygt á haugana. Ferðaiðnaðurinn i hættu E.t.v. markaöist hikandi af- staöa stjórnvalda af óttanum við aö fæla frá feröamennina, en ferðaiönaðurinn er Spáni afar mikilvægur eins og gefur aö skilja. Stjórnin vildi einfaldlega dcki fæla feröafólkiö frá strönd- um landsins. Enlæknar höföu aörar áhyggj- ur. Einn þeirra yfirlæknir á barnasjúkrahúsi i Madrid, dr. Tabuenca,gat ekkisættsig við þá skýringu aö sjúkdómurinn bærist með loftinu. „Þaö bara passaöi ekki” segir hann, „Hvers vegna stakk veikin sér niður i einu hverfi og ekki þvi næsta. Hvers vegna aðeins I úthverjum Madrid en ekki i miðborginni?” Tabuenca tók aö yfirheyra sjúkl- inga slna um mataræði. Hann komst að þvi aö ótrúlega margir sögöust hafa neytt ómerktrar ólifúoliu. Borgarlæknir Madrid tók einn- ig að velta þessu fyrir sér. Hann uppgötvaði fylgi milli útimarkaöa og veikinnar ogheimsótti heimili sjúklinganna til að spyrjast fyrir um innkaup á mörkuöunum. Ómerktir plastbrúsar undan oliu voru sameiginlegir öllum inn- kauplistanum. Læknirinn hafði upp á sölumanni og kraföist þess að fá aö vita hvaðan brúsarnir kæmu. Olia alls staðar. Olffuolia skiptir ótrúlegu máli i matargerö Spánverja. Sú ipp- skriftertæpast til, sem ekki gerir ráö fyrir henni og þaö heimili á Spáni er naumast til, sem ekki kaupir ólifuoliu i stórum stil. Hún ernauösynjavara, enhefur hækk- aö mikiö i verði undanfarin ár. Olifuolia á kostakjörum er þvi nokkuö, sem enginn húsráöandi slær hendinni á móti. Iðnaðarolia i matinn. Fyrrnefndur borgarlæknir Madrid fór strax á stúfana eftir aö hann hafði upp á nafni heild- sölunnar sem dreifði oliunni til sölumanna f ómerktum brúsum. Þ. 6. júni heimsótti hann fyrir- tækið. Þaö reyndist heita Raelsa og vera til heimilis i Alcorcon- hverfi Madrid. 1 birgöageymslun- um fann læknirinn fjóra stóra tanka fulla af jurta- eða dyraoliu. Þeim olíutegundum var blandaö i einn, enn stærri tank. Þaö var þaðan, sem oliolian kom á brúsana. Borgarlæknirinn lét loka fyrirtækinu og tilkynnti stjórnvöldum aö hann hefði fund- ið uppruna sjúkdómsins. Oll olia Raelsa var sett i efna- greiningu. Þaö fyrsta sem I ljós kom að þar var ekki aö finna einn einasta dropa af ekta ólifuoliu. Þarna var baömullarolia og vin- berjaolia og aö siöustu, fræolia úr gulu blómi sem vex villt viöast hvari Evrópu. Enaðauki var að finna i oli'unni eiturefniö aniline i mjög litlum skömmtum. Þar virtist i fyrstu hundurinn grafinn, þetta hlaut aö vera dauöaorsök þeirra 27, sem þegar höföu látiö lifiö og valdur veik- inda um 3000 manns sem lágu á sjúkrahúsum. En hvernig haföi þetta eitur komist I þá oliu, sem Raelsa seldi sem ekta olfuoliu? Svariö kom ekki I ljós tyrr en i ágúst s.l. Siðan hafa 24 menn veriö handteknirog’blöa nú dóms. Hræðilegt eitur Á meöan sú rannsókn fór fram veiktust æfleiriog æfleirilétu líf- ið. Læknar stóöu ráöþrota frammi fyrir þessum ókunnu eiturverkunum á likamann. Mannslikaminn hefur lag á að losa sig viö mörg eiturefni, en i þessu tilfelli er ekki svo. Stundum viröist bati vera kominn, þá veik- ist sjúklingurinn aftur fyrirvara- laust. Veikin lýsirsér ekki alltaf á sama hátt og læknismeöferð er ókunn. I lok rannsóknanna kom i ljós aö það var ekki aöeins aniline- eitrið sem um var aö ræöa. En áöur en skýrt er nánar frá áhrif- um þess, verður sagt frá við- skiptahneykslinu sem að baki liggur. Vegna si'hækkandi verös á ólifuoliu, var reynt aö finna staö- gengil hennar. Til greina kom fyrrnefnd fræolia. Innflutningur hennar til Spánar er þó undir ströngu eftirliti, þvi bannaö er aö nota hana til manneldis. En mikiö magn fræoliunnar er þó flutt inn, einkum til iönhéraöanna á Norö- ur-Spáni. Til aö koma i veg fyrir notkun á henni til matargerðar, erhún lituð meö eitruöu efni, sem lyktarog bragöastafar illa — ani- line. Viðskipta- svindlið í mars á þessu ári keypti fyrir- tæki, sem ber nafnið Raspa 110 tonn af þessari fræoliu af frönsku fyrirtæki. Olian var flutt inn i landiö á bflum, sem fóru i gegn um landamæraborgina Irun á Noröur-Spáni. Tollskrár sýna aö franska fyrirtækiö skráöi oliuna sem litaöa fræoliu til iönaöar. Forsvarsmain Raspa segja enn fremur, aö um iönvarning hafi verið aö ræða og aö Realsa, sem var næsti aðili i viðskiptunum, ætti aö hafa keypt oliuna sem slika, þó ekki væri nema vegna þess hvað hún var ódýr. Matar- olia hefði veriö dýrari, þvi geti ekki veriö um misskilning aö ræða. Raelsa aftur á móti halda þvi fram aö þeir hafi veriö aö kaupa oliu til manneldis. Þvi miöur hafa allir pappirar Raelsa veriö eyöi- lagöir! Forstjórarnir hafa allir veriö tdcnir fastir. Og hvaö svo sem þeir segja, þá er vist aö olian var seld á götum úti sem matarolia og meira en þaö, sem ekta olifuoli'a.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.