Vísir - 16.09.1981, Qupperneq 4
4
Þrifijudagur 15. september 1981
INNRITUN fer fram í MIÐBÆJARSKÓLA
fimmtud. 17., föstud. 18. og mánud. 21. sept.
kl. 18-21.
Kennslugreinar:
islenska
Danska
Enska
Norska
Sænska
Þýska
Franska
Italska
Spænska
Latína
Rússneska
Færeyska
Finnska
Reikningur
Vélritun
Bókfærsla
Leikfimi
Kennslugjald í fyrrgreindum flokkum er kr.
315.
islenska fyrir útlendinga kennslugjald kr. 420.
Bótasaumur, kennslugjald kr. 315.
Myndvefnaður, kennslugjald kr. 420.
Hnýtingar, kennslugjald kr. 230.
Teikning og akrýlmálun, kennslugjald kr. 420.
Sníðar og saumar, kennslugjald kr. 620.
Barnafatasaumur, kennslugjald kr. 620.
Postulínsmálun, kennslugjald kr. 620.
Hjálp í viðlögum, kennslugjald kr. 160.
Formskrift, kennslugjald kr. 315.
Nýjar greinar veturinn 1981-1982
Frímerkjasöfnun, kennslugjald kr. 315
Batik, kennslugjald kr. 420.
Listprjón, kennslugjald kr. 420.
Tölvukynning, kennslugjald kr. 620.
Kennslugjald greiðist við innritun.
ATH. Innritun í Arbæ og Breiðholt auglýst 23.
sept. í öllum dagblöðum.
Námsflokkar Reykjavíkur.
Verkamenn
óskast tii starfa hjá
Rafveitu Hafnarfjarðar.
Fæði á staðnum.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
fíafveita Hafnarfjarðar.
Útboð
Framkvæmdanefnd byggingaráætiunar
óskar eftir tilboðum i smiði og upp-
setningu loftræstikerfis i Menningarmið-
stöð i Breiðholti.
Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu
F.B., Suðurlandsbraut30, frá miðvikudegi
16. september gegn 500 króna skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð föstudaginn 2. októ-
ber kl. 14.00 á Hótei Esju.
Orðsending
frá Hitaveitu Reykjavikur
Þeir húsbyggjendur ogaðrir sem ætla að fá
tengda hitaveitu i haust og i vetur þurfa að
skiia beiðni um tengingú fyrir 1. okt. n.k.
Minnt er á, að heimæðar verða ekki lagðar
i hús fyrr en þeim hefur verið lokað á fuil-
nægjandi hátt, fyllt hefur verið að þeim og
lóð jöfnuð sem næst þvi i þá hæð sem henni
er ætlað að vera. Heimæðar verða ekki
lagðar ef jörð er frosin nema gegn
greiðslu þess aukakostnaðar sem af þvi
leiðir en hann er veruiegur.
Hitaveita Reykjavíkur.
VÍSIR
aöutcin
Thatcher hreinsar
til i stjórnínni
Margaret Thatcher, forsætis-
! ráöherra, hefur vikiö þrem ráö-
herrum úr bresku stjórninni, en
I þeir höföu allir gagnrýnt stefnu
! hennar i peningamálum. Um leiö
véku þrir aöstoöarráöherrar, en
þrír af höröustu stuöningsmönn-
um efnahagsstefnunnar voru
færöir i ráöherrastolana.
Meö þessu þykir Thatcher taka
I allan vafa af um þaö, aö hún muni
hvergi hvika frá stefnu sinni, og
hefur hún sett nýja menn yfir
| málefni Noröur-trlands og til
viöræöna viö verkalýösfélögin.
Þeir, sem látnir voru vikja,
voru sir Ian Gilmour, aöstoöar-
I utanrikisráöherra, en hann hefur
j veriö hvaö beroröastur i efa-
1 semdum sinum um stefnu
í Thatchers. Hinir voru Soames lá-
I varöur, ráöherra og forseti
lávaröadeildarinnar, og Mark
Carlisle, menntamáaráöherra.
James Prior, atvinnumálaráö-
herra, sem aö matiisumra flokks-
j bræöra hans þótti full-linuri viö-
skiptum viö verkalýössamtökin,
var færöur á milli ráöuneyta og
geröur aö trlandsmálaráöherra,
þar sem hann ieysir af hólmi
Humphrey Atkins, sem veröur
hinsvegar aöstoöarutanrikisráö-
I herra. Sir Keith Joseph, einn
tryggasti stuöningsmaöur
Thatcher veitir ráöherrum sinum áminningu.
Thatchers, tekur viö menntamál-
unum, en var áöur iönaöarráö-
herra.
Nýliöar, sem komu i stjórnina,
eru.Norman Tebbit, sem veröur
atvinnumálaráöherra, Nirgel
Lawson, sem veröur orkumála-
ráöherra og Young barónessa,
sem veröur formaöur þingflokks
ihaldsins I lávaröadeildinni.
Thorneycroft lávaröur, sem
lengi hefur veriö formaöur þing-
flokksins, hefur nú vikiö úr sæti,
en hann sagöi i siöasta mánuöi, aö
kreppan I Bretlandi væri enn ekki
aö baki.
Kaare Willoch leiötogi hægri
flokksins og liklegasti næsti for-
sætisráöherra Noregs, fylgir
lækkun skatta, samdrætti i
skrifstofubákni þess opinbera
og styöur vestrænt varnarsam-
starf eins og NATO.
En Willoch, sem er hagfræö-
ingur og hefur nú stýrt flokki
sinum til mesta fylgis, er flokk-
urinn hefur notiö i meir en hálfa
öld,er jafn eindreginniaö halda
atvinnuleysi i skefjum og aö
viöhalda velferöarsamfélaginu.
Hann visar sjálfur algerlega á
bugþvi, sem andstæöingar hans
hafa slegiö stundum fram.
Nefnilega aö hann sé norsk eft-
irliking af Ronald Reagan
Bandarikjaforseta.
Willoch, sem er 53 aö aldri,
þegar hann nú þokar Verka-
mannaflokknum úr stjórnaraö-
stööu, er gamalreyndur i norsk-
um stjórnmálum. Framundir
kosningabaráttuna haföi hann
oröá sér fyrir skarpar gáfur og
góöa menntun, en fremur hlé-
drægur og jafnvel feiminn, aö
mönnum sýndist.
Hann var tregur til aö hampa
sjálfum sér opinberlega, eöa
ræöa um s jálfan sig og heimilis-
lif sitt eöa einkahagi. En i þess-
ari kosningabaráttu, sem þótti
háö meir eftir amerisku sniöi,
kom f ljós i kappræöum viö frú
Brundtland, leiötoga Verka-
mannaflokksins, og fráfarandi
forsætisráöherra, aö Willoch
naut si'n vel, þegar á hólminn
var komiö. Hlédrægnin hvarf
honum og honum fórust oröa-
skylmingarnar fimlega.
Um h'kt leyti og Brundtland
leysti Odvar Nordli af hólmi i
forsætisráöherrastólnum i
febrúar sibasta tók aö bera
meira á Wiiloch i sviðsljósinu.
Hinn þögli, kyrrláti og grá-
klæddi stjórnmálamaöur opnaöi
sig meir og reyndist hafa áhuga
á skiöum, garöyrkjuog fleiru og
veikur fyrir sætum kökum. Sér-
staklega fannst yngri kjósend-
um þessi nýju kynni af stjórn-
málamanninum viökunnan-
legri. Þaö kom i ljós, aö þetta
vaí manneskjulegur heimilis-
I
!
I
I
I
I
I
Kaare Willoch i ræöustól f norska stórþinginu.
I
um striöslok, sem sósiah'skir |
flokkar voru ekki viö stjóm.
Hann varö leiötogi þing- |
flokksins 1970 og þótti skeleggur ■
foringi stjórnarandstööunnar. '
Willoch er maöur vlðförull og .
talandi á ensku, þýsku og I
frönsku. Hann hefur jafnan ver- I
iö ákafur talsmaöur aöildar j
Noregs aö NATO.
Hann hefur skrifaö nokkrar ■
bækur um hagfræði og er aöal- 1
höfundur i áætlunum hægri |
flokkanna um ráö gegn 14%
veröbólgunni, sem nú er i Nor- ■
egi. |
faðir, kvæntur og átti tvær dæt-
ur og einn son.
Þaö er stutt i afmæli Kaare
Isachsen Willoch, þvi aö hann
fæddist 3. október 1928 í Osló.
1953 útskrifaöist hann úr hag-
fræöi i Oslóarháskóla og hóf
störf hjá norska vinnuveitenda-
sambandinu, eöa réttara sagt
hiá Sambandi norskra iönrek-
ienda. Um sama leyti fór hann
aö láta heimastjórnarmáltil sin
taka og reis til metoröa i Hægri
flokknum.
1965 tii 1971 var hann verslun-
ar- og siglingamálaráöherra, en
þaö var lengsta timabil frá þvi
Hver er maðurinn,
sem veröur næsti lorsætisráöherra Noregs?