Vísir - 16.09.1981, Page 11

Vísir - 16.09.1981, Page 11
Miövikudagur 16. september 1981 VÍSIR Leitaræfing skáta i Eyjum: Tíu hermenn stukku frá Nomrod hotu í nauðum Leitaræfing Landsambands hjálparsveitar skáta fór fram i Vestmannaeyjum um siðust helgi. Um 60—70 manns tóku þátt i æfingunni frá 10 sveitum víðs- vegar að af landinu. Þótti æfingin takast mjög vel, þrátt fyrir mjög erfið veðurskilyrði. Allur undir- búningur var i höndum Hjálpar- sveitar skáta i Vestmannaeyjum. Að sögn Ólafs Láriuísonar hófst æfingin með þvi að fmgumferðar- stjórinn i Vestmanimeyjum til- kynnti kl. 17.30 á laug&rdag að 10 menn úr breskri Nimrod þotu, sem væri i nauöum stödd, myndu stOkkva út i fallhlifum yfir Eyjum. Aætlað var að þeir myndu lenda austan til á Eyjunni og jafn vel i sjónum. Leitarstjórn var skipuð stjórnarmönnum úr Landsambandi hjálparsveitar- innar. Skipulögð leit hófst strax og var eyjan kembd frá norðri til suðurs. Fyrsti fallhlifarmaðurinn fannst á reki i Klettavik. Siðan fundust þeir hver af öðrum sumir litt meiddir, aðrir stórslasaðir. Erfiöast reyndist að ná einum sem lent hafði i Lambastakk. Tók 15 þrælvana fjallgöngumenn 7 klukkustundir að ná honum niður og var greinilegt að menn lögöu hart aö sér við æfinguna. Tveir þeir siðustu fundust svo i Ysta- kletti klukkan 8.10 á sunnudags- morguninn eða I5klukkustundum eftir að æfingin hófst. Til gamans má geta þess að einn þeirra sem lék hina týndu, var staösettur á þaki i fisk- vinnsluhúsi i bænum. Góöglaðir Eyjamenn, sem komu af dansleik nokkuð seint og sáu kauða, töldu likur á að sá hefði eitthvað misjafnt i huga og köliuðu á lög- reglu. Að lokum sagði Ólafur Lárus- son aö æfingin hefði þótt takast mjög vel, og örmagna leitarmenn rómuðu skipulag og fannst Heimaey stærri en þeir höfðu átt von á. Asm.Fr.Vm. Ny húsgagna verslun I Eyjum Reynisstaður nefnist ný hús- gagnaverslun sem opnuð var á Skólavegi 13 i Vestmannaeyjum nú fyrir skömmu. Eigendur verslunarinnar eru Geir Sigurlásson og Aðalsteinn Jónatansson. Verslunin Reynis- staðurereina húsgagnaverslunin sem nú er starfandi i Vest- mannaeyjunt. G.S.Vm. V ' r ■ *, * '**'■( •SKV1.I\K:i;!7KT • efra hijómborð: Flúte 16’ Klute 8’. Trpmbont - i'í.: i(i í; Sustarn - Vibra.to Slow -fiSBUH . -ÉHBB i— ALLT TIL MÓDELSMÍÐA Flugmódel i miklu úrvali, svifflugur og mótorvélar fyrir fjarstýringar linustýringar eða fritt fljúgandi. Fjarstýrð bátamódel i miklu úrvali. m F5 ■ Trumpét ain Pmno Prcset Harpsi- cord Preset — Vibrato - Delay. Neðra hljómborft: . French Horn 8’ — Tuba Horn 8’ Melodia 8’ — Diapason 8’ - Cello,8'. ‘ Pedall: Bourdon 16’ —* Flute 8’ — String Bass — Sustain. 12takar i trommuheila, sjálfvirkur bassi, pianó og gitar undirleikur. Nú geta alllr ||p: USÍ Jlmálar - fakmarkaðar t étgnas 9 % ESuhSHHI udr O.TI. Verkfæri til módelsmíöa og úts Höfum einnig Jlugmódel í sérstökum pakkningum fyrir skóla á mjög hagstæðu verði. 1 a ■ I 8 I ð I VP 1 * 8 X..J jj PWB WP'. 1 . jyggyggi | *MHM? í 8 p*® i { j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.