Vísir - 16.09.1981, Page 15

Vísir - 16.09.1981, Page 15
Miðvikudagur 16. september 1981 Miðvikudagur 16. september 1981 ■■■■■II Texti Sigurjón Valdimarsson Myndir: Emii Þór Sigurðsson Snorrason, fæddur á Laxfossi, hérna fyrir neðan hrauniö, fyrir 85 árum, hefur átt heima þar siðan og er að hætta að biia og flytur i Borgarnes i haust. Það er verulegur efasemda- svipur á okkur þegar Jón segist vera 85 ára gamall við heföum getað giskað á 65 og sætt okkur við 70, en 85 var erfitt að með- taka. En þetta er vist alveg satt, og fræðir okkur á að hann hafi komið i Brekkurétt árlega I 75-80 ár og siðan hann kom hér fyrst i réttirhafialdreifalliöár úr.Flest árín hefur hann smalað lfka, kannski ekki þau allra fyrstu, en hann smalaði í gær. Og Leopold, sem lengi var vert i Hreðavatns- skála segir okkur að af öllum þeim mönnum sem hann hefur smalaö með, sé Jón á Laxfossi bestur smali. Og þeir eiga mirg spor um fjalllendið i kring, félagarnir, samtals eru þeir um 150 ára gamlir. - Jón á Laxfossi og Leopold á Hreðavatni eru samtals um 150 ára gamlir og eiga mörg spor i kringum fé um fjöllin. Steinn hefur oltið úr stað Þegar Jón hefur sannfært (áíkur um aö hann segi alltaf satt, þar á meöal þegar hann segir til um aldur sinn, biðjum við hann að segja okkur svolitiö um réttina. ,,Hiln var byggð i þessari mynd, sem hún er núna i, áriö 1923. Litlar breytingar og endur- bætur hafa veriö geröar siðan, nema aö vegna þess að sumsstaö- ar hafa veggirnir sigið dálitiö og skekkst, hefur verið bætt boröum ofan á þá.” Viö höfum veitt þvi athygli að viða eru veggirnir skakkir og steinar hafa oltið úr staö. Finnist einhver bóndi i dalnum, náttúraöur likt og Steinar bóndi i Hliðum undir Steinahliðum, gæti hann unað sér um tima viö að rétta veggina við og finna réttan stein i hleðsluna. Sauöaþjófur? réttar. Nei, góður smali ber uppgefið lamb sföasta spölinn til Feð rekiö úr safngiröingunni inn I almenninginn og sér yfir réttina fram á milli Grábrókanna Nú er þetta allt öðru visi en þaö var. Nú koma hingað flestir á bilum og féö er jafnvel flutt á bflum”. menn drekki hér við réttir núna Þaö var miklu meira”. Og uppstrilaðar skart dömur Menn voru blindfullir og slógust — En hvaö um smala- mennskuna? ,,Þá töru menn ríðandi upp, en nú fara menn bara á bi'him og ganga svo ofan. Það þekkist ekki aö fara á hestum. Svo nota menn labb-rabb tæki núna, en alltof litiö, þvi þetta eru ákaflega nauð- synleg tæki”. Já, þaö má vist meö sanni segja, timarnir eru breyttir. Meöal réttargesta voru upp- strflaðir sportistar i tiskulegum reiðfatnaöi og jafnvel brá fyrir augu tískulega klæddum skart- dömum, i ljósum fötum og há- hæluðum skóm. Og þó er ekki vist að þaö sé svo mikilbreyting, ungu konurnar hafa vafal^ust alltaf skartað sinu fegursta.þegar hægt var aö koma þvi við á manna- mótum. Og við máttum yfirgefa réttar- svæöið aö áliönum degi, án þess aö sjá nokkurn mann lyfta fleyg, og þvi siöur að nokkur.hafi lyft hendi til aö jafna sakir víb erann- ann. —SV — 1 hverju hafa orðiö mestar breytingarsiöanþú fórstaö koma hér i réttir fyrst? „Maður getur sagt, á slæmri ís- lensku aö þaö sé alltannar sjarmi yfir heldur en var áöur”. Jón hlær. Við spyrjum i hverju sjarminn lá áöurfyrr. „Þetta eru áreiðanlega elstu samkomur og þekkjast frá landnámstið, það eru réttirinar. Þetta var nokkurs- konar hátiðisdagur hjá fólkinu. Þarna haföifólk tækifæri til þess að sýna sig og sjá aðra og þetta voru ákaflega skemmtilegar dg vel séðar samkomur. Þaö kom lika fyrir aö menn gerðu þarna upp sinar sakir. Ef þeir áttu i ill- deilum hver viö annan þá voru þeirkannski blindfullir og slógust jafnvel. En það endaöi oft meö al- gerri sætt. Slikt er alveg aflagt núna og þqö er ekki mikiö áberandi aö Öðruvísi en áður En hvaö kemur margt fé til réttar hér? „Þaö er nú ákaflega mismun- andi,” segir Jón á Laxfossi og leggur alla áhersluna á -andi, „þaö er ekki margt þetta er af mjog takmörkuöu svæöi, hluta af Stafholtstungum, vestan Noröur- ár og Noröurárdalurim, vestan Noröurár. Býliná þessu svæöi eru ekki mörg, svona rúm tuttugu. Þaö hefur veriö svona átta til tiu þúsund, þegar flest hefur veriö. Ef viörar illa i september, fer féð heim sjálft og kemur ekki til réttar. Þessvegna er svona fátt núna. rétta. Nokkrir mannanna stigu á bak hestum sinum og riðu burt. Þeir voru aö fara tU móts viö aöalsafniö, sem var á leiðinni niður Norðurárdalinn. Okkur var sagt að það gæti orðiö klukkutima bið eftir aö réttir hæfust. þeir ætluðu að rétta í Brekkurétt bændurnir i Norðurárdalnum, og við drifum okkur af stað. réttin viö. Þaö vita vist ekki allir aö Grábrækurnar eru tvær og sumir hafa uppnefnt aöra þeirra og kallaö Rauðbrók, til aö- greiningar, en eldri heimamenn eru takmarkaö hrifnir af þeirri nafngift. E n allt um þaö hvaö brækurnar heita, þá blasti réttin viö sjónum okkar, lftil og fornleg, hlaöin Ur hraungrjóti og kúrandi i hraun- jaörinum. Orfáir bilar voru komnir og fáeinir menn höföu hægtum sig f gsennd viö réttina. Fáein hundruö kinda voru i safn- girðingunni en ekkert var fariö að Veðrið var svo gott á mánudagsmorguninn að það var eiginlega ekki hægt að standast það að reyna að finna sér góða ástæðu til að skreppa út úr borginni, i stað þess að sitja innilokaður blómann úr deginum við ritvél. Við Emil ljós- myndari fundum út að Brækurnar gráu Þaö hefur láöst aö rýja hann þennan Heimsins besti smali Við beygöum Utaf veginum rétt ofan viö Hreöavatnsskálann, ókum upp meö Grábrók og sveigöum siöan til hægri, inn á milli Gráteókanna, og þar blasti Vasklegur eldri maöur, klæddur ljósri lopapeysu, var á rölti um réttarsvæöiö og viö tókum hann tali. Hann heitir Jón Þarna eru ábyrgöarmiklir menn. Hægra megin er Gisli á Hvassafelli, f jallkóngur vestan Bjarnadalsár og réttarstjóri. Hinn er Siguröur á Haugum.fjailkóngur f Ystu-Tungu. Nú er féö ekki lengur rekiö heim aö réttardegi loknum, þvi er ekiö heim í heyvagni Ungu mennirnir virtu réttariffiö fyrir sér úr öruggum staöog geröu sinar athugasemdir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.