Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 18
18
Miðvikudagur 16. september 1981
Ringo kva&st ekki vera kominn til aö ræ&a um Bitlana.
Ringo meó leiöindi
Þegar veriö var aö taka upp
sjónvarpsþátt meö Merv Griffin
ekki alls fyrir löngu var bitillinn
fyrrverandi, Ringo Starr, aðal-
gesturinn. 1 samtali viö Ringo vék
stjórnandi þáttarins talinu aö
John Lennon og spuröi Ringo
hvort hann sakna&i ekki þessa
fyrrverandi félaga sins og jafn-
framt hvort hann væri ekki leiður
yfir þvi aö Bltlarnir gætu aldrei
framar leikiö saman. Ringo brást
hinn versti viö og hreytti þvi út úr
sér aö hann væri kominn 1 þáttinn
til þess að ræöa um nýjustu kvik-
mynd sina, en ekki Bitlana. Þótti
viöstöddum nóg um skapvonsku
Ringos og munGriffin hafa látiö
þau orö falla eftir þáttinn aö
þennan mann myndi hann aldrei
fá aftur sem gest i sjónvarpsþætti
sina.
Ums jón:
Svefnn
Gu&jónsson
Sterkir m
réttir 1
Alison ,,Nelly" Arngrim læt-
ur hafa sig út i ýmislegt fleira
en að dansa hálf-strípuð í Las
Vegas. Meðfylgjandi mynd
var tekin er hún var fengin tjI
að dæma i samkeppni um
sterka rétti sem haldin var i
Los Angeles nýverið. Svo
sterkir voru réttirnir, að
Alison varð frá að hverfa er
keppnin var hálfnuð, og lá hún
i nokkra daga á eftir, þungt
haldinaf magapínu...
iSSiP'
ed tónleik
um Jakobs Magnússonar
Eins og fram hefur komiö er Jakob Magnússon í
þann veginn að hef ja hljómleikaferð um meginland
Evrópu með hljómsveit sinni „The Magnetics" eftir
hljómleikaferð um Island að undanförnu. Hljómsveit-
in ko.m m.a. fram í Félagsstofnun stúdenta á föstu-
dagskvöldið sl. og með þeim hljómleikum hófst ný og
efld starfsemi stofnunarinnar.
Auk Félagsstofnunarinnar standa samtökin SATT
og Jazzvakning að starfseminni og er ætlunin að bæta
úr þeirri brýnu þörf sem er fyrir samkomustað, þar
sem fólk getur komiö saman og notið lifandi íslenskr-
urTonnsTar og nata endurDætur verio g
Sinu i þessu skyni.
' ;-tndi myndirtók Ijósmyndari V'
á hljómleikum Jakobs á föstuacy
' -■ ■•■■ ,■
Ef ld tónlistar-
fs