Vísir - 16.09.1981, Síða 20
20
vísm
Miövikudagur 16. september 1981
Draumurinn verður stundum að veruleika:
Samnorrænar gesta-
vinnustofur teknar
í notkun
Þaö telst til gleöilegra tiöinda
af norrænu samstarfi, aö loks
hefur sá langþráöi draumur ræst,
aö samnorrænar gestavinnu-
stofur listamanna yröu aö veru-
leika. Hinn fyrsta ágúst fluttust 6
norrænir listamenn i gestavinnu-
stofuhús „Norrænu listamiö-
stöövarinnar” aö Sveaborg — en
þaö hús er hiö fyrsta sinnar teg-
undar á Noröurlöndum . Þess má
geta, aö Norræna listamiöstööin
er skilgetiö afkvæmi Norræna
myndlistarbandalagsins, sem
fundaöi hér i Reykjavik fyrir
skemmstu og getiö var f Vlsi.
Bandalagiöhóf þegar á sjöunda
áratugnum aö gera áætlanir um
samnorræna menningarmiöstöö,
og var tillagan sú rædd á öllum
stigum og fór um margra hendur,
en leiddi loks til þess, aö stofnuö
var Norræna listamiöstööin aö
Sveaborg i Helsinki, en þar bauö
finnska rikiö ókeypis húsnæöi.
Aö Sveaborg hefur æ siöan
veriö sýningarsalur og margar
merkar myndlistarsýningar frá
einu eöa fleirum Noröurlandanna
hafa gist staöinn um lengri eöa
skemmri tima. En vinnustof-
urnar voru fyrstu vistarverurnar,
sem endurnýjaöar voru frá
grunni. Komiö var fyrir nýtisku
þægindum, rennandi heitu og
köldu vatni, miöstöövarhitun og
salemum — sem eru reyndar
sjaldséö á Sveaborg enn i dag.
Fara þarf meö gát i allar breyt-
ingar til nýtiskulegrahátta vegna
þesshve menningarsögulegt gildi
staöarins er mikiö.
Vinnustofubyggingin er hluti
Palmstierna-múrvigisins á Varg-
eyju. Byggingin var reist um 1770
og er þannig meöal elstu mann-
virkja á eynni. Hún hefur áöur
veriö notuö sem m.a. hermanna-
skáli, ibúöarhús og lögregluskóli,
en frá árinu 1975 hefur list-
iönaöarveriö Pot Viapori haft
umráö yfir mestum hluta hennar.
Þama hafa nú veriö geröar
fimm vinnustofur ásamt tilheyr-
andi ibúöum á kostnaö finnska
rikisins. Ein vinnustofanna svar-
ar þeim kröfum sem gera þarf til
Finn Hjortskov Jensen og Stig Claesson eru meöal fyrstu fimm lista-
mannanna, sem færa sér I nyt nýju gestavinnustofurnar að Sveaborg I
Finnlandi.
höggmyndavinnustofu, en hinar
stofurnar eru nánast ætlaöar til
annarrar listastarfsemi.
Nú dvelja aö Sveaborg fyrstu
fimm listamennimir og er einn
frá hverju Norðurlandanna. Þeir
munu svo smátt og smátt rýma
fyrir öömm i órofnum straumi,
en dvalarti'mi hvers og eins er
breytilegur, eöa allt frá tveimur
og upp f tólf mánuöi, og þarf enga
leigu aö greiöa.
Þessi fyrstu fimm listamenn
eru málarinn Finn Hjorstov
Jensen (Danmörku), Elína
Hakaniemi teiknilistamaöur
(Finnlandi), Ingun Böhn, málari
(Noregi) Stig Claesson — Slas — ,
teiknari og rithöfundur (Sviþjóö)
og Gylfi Gislason, málari
(Islandi)
Þess skal aö lokun\ getB, aö
listamennlangtaökomnir t.d. frá
Islandi, eiga kost á feröastyrkj-
um til Sveaborgar, og fást upp-
lýsingarum þaöhjá stjórnFélags
felenskra Myndlistannanna.
—jsj-
útvarp
Miðvikudagur
16. september
10.45 Kirkjutónlist Jörgen
Emst Hansen leikur orgel-
verk eftir Johan Pachelbel.
11.15 SókrateS‘-Knútur R.
MagnUsson les ’ kafla úr
Fornaldarsögu Páls Mel-
sted frá 1874.
11.30 Morguntónleikar Grisk-
ar hljómsveitir leika „Töfra
Grikklands”, úrval laga eft-
ir grisk tónskáld.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.10 Miödegissagan:
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
fjörö les (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónieikar Björn
Ólafsson og Ami Kristjáns-
son leika Þrjú lög fyrir fiölu
ogpianó eftirHelga Pálsson
/ Willy Hartmann og Danski
óperukórinn syngja atriöi úr
,,Einu sinni var”, ævintýra-
söngleik eftir Lange-Muller,
meö Konunglegu hljóm-
sveitinni i Kaupmannahöfn,
Johan Hye-Knudsen stj. /
Norska útvarpshljómsveitin
leikur þætti úr „Masker-
ade” svitu eftir Johan
Halvorsen, Oivind Bergh
stj.
17.20 Sagan: ,,Niu ára og ekki
neitt” eftir Judy Blume
Bryndis Viglundsdóttir les
þýöingu sina (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvengi
20.00 Sumarvaka. a Einsöngur
Friöbjöm G. Jónsson syng-
ur islensk lög. Ólafur Vignir
Albertsson leikur meö á
planó. b. Göngur á Silfra-
staöaafrétt um aldamót
Óskar Ingimarsson les frá-
sögn eftir Hallgrim Jónas-
son. c. Frá nyrsta tanga Is-
landsFrásögn og kvæöi eft-
ir Jón Trausta. Sigriöur
Schiöth les. d. Um sjávar-
gagn og biihlunnindi á Vest-
fjöröum Jóhannes Daviös-
son í Neðri-Hjaröardal i
Dýrafiröi segir frá, siöari
hluti. e. Kórsöngur Sunnu-
kórinn og Karlakór Isa-
fjaröar syngja undir stjórn
Ragnars H.Ragnar. Hjálm-
ar Ragnarsson leikur á
pfanó.
21.30 Ctvarpssagan: ,.Riddar-
inn”eftirH. C. Brannerúlf-
ur Hjörvar þýöir og les (5).
22.00 Hans Busch trióiö leikur
vinsæl lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 tþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
22.55 KvöldtónleikarÞættir úr
þekktum tónverkum og önn-
ur lög. Ýmsir listamenn
flytja.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Miðvikudagur
16. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur: ömólfur
Thorlacius.
21.10 Dallas Þrettándi þáttur.
Þýðandi: Kristmann Eiös-
son.
22.00 lþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
22.10 Dagskrárlok
valgerður sýnir
í Ásmundarsal
Asmundarsal. (Visismynd EÞS)
Um þessar mundir heldur Val-
geröur A. Hafstaö listmálari,
málverkasýningu I Asmundarsal
viö Freyjugötu. Þetta er fimmta
einkasýning Valgeröar, en hún
sýndi siöast I FÍM-salnum viö
Laugarnesveg fyrir tveimur ár-
um. Valgeröur hefur auk þess
tekiö þátt I samsýningum.
Myndirnar á þessari sýningu
Valgeröar, sem nú stendur yfir,
eru málaðar á sföastliönum
tveimur árum flestar. Þær eru
málaðar meö vatnslitum og oliu-
litum, en alls sýnir Valgeröur 30
myndir á sýningunni. —jsj.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
útvarp Kl. 20:
Svavar Gests verður meö miö-
vikudagssyrpuna i dag eftir há-
degiö aö venju.
Þrettándi þátturinn af Dallas verður í sjónvarpinu I kvöld. Hér eru þaö
JR og Sue Ellen, sem eitthvaö eru uppá kant, en þaö eru þau Larry
Hagman og Linda Grey, er fara með hlutverk þeirra.
Jón Traustl á
Jón Trausti hét réttu nafni Guö-
mundur Magnússon.
Helstu skáldsögur Jóns Trausta
eru Halla og Heiöarbýlissög-
urnar, Leysing, Anna frá Stóru-
borg og Sögur frá Skaftáreldi. Þá
liggja eftir hann smásagnasöfn
og kvæöi, auk leikrita.
Sumarvökunni
Sumarvaka veröur á dagskrá
útvarps i kvöld, meðal efnis þar
veröur þáttur, sem nefnist Frá
nyrsta tanga Islands, en þar ætlar
Sigriöur Schiöth aö lesa frásögn
og kvæöi eftir Jón Trausta.
Jón Trausti eöa Guömundur
Magnússon, eins og hann hét
réttu nafni fæddist 1873 aö Rifi á
Melrakkasléttu. Hann fór ungur i
vinnumennsku og stundaði nokk-
uö sjósókn. Um tvitugt réöst hann
til prentnáms á Seyöisfiröi, en
sumariö 1896 feröaöist hann um
Noröurland meö Daniel Bruun og
hlaut sama ár styrk tii utanferö-
ar. Næstu tvö árin dvaldist hann
þvi I Höfn og kynnti sér leiksviðs-
búnaö. 1898 kom hann heim og bjó
æ siðan i Reykjavik, þar sem
hann vann viö prentiön samfara
ritstörfum. Þá starfaöi hann og
hjá Leikfélagi Reykjavikur, sem
leiktjaldamálari og leikari.
Jón Trausti kom fyrst fram
sem skáld áriö 1893, er kvæöi eftir
hann birtist i blaðinu Austra, en
fyrsta saga hans á prenti, Surtla,
var rituö á dönsku og birtist i
Dyrevennen i Kaupmannahöfn
1897. Smásagan, Friörik áttundi,
birt I Eimreiöinni 1906 er fyrsta
verkiö, sem prentaö var eftir
hann undir dulnefninu Jón
Trausti, er hann tók sér vegna
ómildrar gagnrýni. Hann lét þó
þegar áriö eftir koma opinberlega
fram, hver dyldist að baki þess.
1906 til ’12 geröist Jón Trausti
mjög afkastamikiö sagnaskáld i
raunsæjum stil, en sótti ööru
fremur efni i fortiðarsögu þjóöar
sinnar.