Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 17. október 1981
VÍSIR
ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM VIP
ur afmæiis- (iagabókinni
-« . /
Saga frá APN-frétta-
stofunni segir að blaða-
maður hafi eitt sinn spurt
Anatoly Karpov sem svo:
,/Hver veit nema þú eigir
einhvern timann eftir að
há heimsmeistaraeinvigi
við son þinn. A hvern
muntu veðja þá?"
Karpov svaraði um
hæl: ,,Ég sá þetta fyrir,
þegar ég skýrði son minn
Anatoly. Svo það skiptir
ekki máli hvor sigrar —
heimsmeistarinn kemur
til með að heita Anatoly
Karpov."
Ljósmyndin er af Ana-
toly Karpov fyrsta og
öðrum!
Fjárlögin snúast um skyggnilysingar
,,Þvi miBur veröur nokkur biB
á þvi, aB ég geti f jallað um fjár-
lagafrumvarpiB, þar sem
myndvarpinn ofhitnaBi, en mér
er tjáB aB viBgerBarkraftur sé á
hraBferB meB hann aftur hingaB
og sé væntanlegur innan
stundar”, sagBi Agnar Ragn-
alds fjármálaráBi, þegar
tiBindakraftar voru sestir aB
honum og biBu i eftirvæntingu
eftir aB misseris-sky ggni-
lýsingafundur fjármálaráBa
hæfist, nii um fjárlagafrum-
varpiB.
„FáiB ykkur öl og gos á
meBan og endilega aB reykja.
ViB erum meB Pilsner frá Sani-
tas, Coce(d) frá Vifilfelli og
Appelsin frá Agli Nóg af vindl-
um, nóg af vindlum, og nokkra
sigarettupakka, endilega, geriBi
svo vel, svo vel”, sagBi fjár-
málaráöi og néri saman hönd-
um.
TíBindakraftar gripu nil til
flöskunnar og hófu reykingar af
öllum mætti, enda biöin eftir
skyggnilýsingunum óþægilegri
en orB fá lýst. Taugar þandar og
jaörar viB taugabilun, allt aB
fara 1 vaskinn, ef myndvarpinn
kæmi nii ekki eBa reyndistekki
enn kominn 1 lag, þótt hann
kæmi.
1 þessu vatt sér inn aöstoöar-
kraftur fjármálaráBa, meö
fangiö fullt af f jármálagögnum.
Og tíöindakraftar misstu
snöggvast andann, eins og
vanalega á þessu magnþrungna
augnabliki. Ekki aö sökum aö
spyrja. Fundarskúmaskot fjár-
málaráöherra fylltist af reyk.
NU sá enginn handa sinna skil
um stund, ekki einu sinni þótt
myndatökukraftur sjónvarpsins
kveikti kastljós I ofboöi.
Þegar tiöindakraftar drógu
andannloksnfturog reykinn onl
sig þar meö, lá fyrir hverjum
þeirra þessi gamalþekkti bUnki
af f járlagafrumvarpi og frétta-
tilkynningum, úrtökum og yfir-
litum, spám og forspám, endur-
ritum og .... og ... og, guö minn
góöur, ljósritum af skyggnum af
skyggnilýsingunum, sem voru
ekki byrjaöar. HvaB var nU aö?
HafBi myndvarpinn bilaö svona
alvarlega?
Tlöindakraftar misstu nU
andann I annaö sinn á
skömmum tlma. Otsýniö hvarf
aftur. Þrusk og tvö búmm, nei
þrjú búmm.
,,Ég finn ekki innstunguna I
þessari þoku”, heyröist nú sagt.
ÞaB var Ragnalds fjármálaráöi,
og greinilega mátti heyra aö
hann skreiö meö gólflistum og
þreifaöi eftir innstungum. ,,Ég
skal, ég skal”, sagöi aöstoöar-
krafturinn, „þetta er min deild,
min deild.”
Skyndilega bárust ljósleiftur I
gegn um reykjarkófiö. Mynd-
varpinn kominn? Hvernig I a...?
Láki L
skrifar
Stuna leiö frá tlöindakröftum
um leiö og þeir tæmdu lungun
endanlega I þessari atrennu, nei
eins konar sprengihljóö. Þaö fór
bylgja um skúmaskotiB. Inn-
sogið á fullt. En eins og vant er,
þegar hérerkomiö, ekkertbirti
þótttiöindakraftar fylltu lungun
af reyk og tækju aukaskam mta i
magann. Sama and ..........
dimman. Tíöindakraftur
Fréttaskuggans mundi nU eftir
viftu I glugganum á bak viö sig
og takka I seilingarfjarlægö,
þreifaö, ýtt, viftan i gang. „Er
einhver svikari Ihópnum?” Þaö
var Ragnalds, sem heyröist
spyrja handan viö boröiö. Viftan
þagnar. Hvernig...?
„Jájæja”, sagöi Agnar Ragn-
alds, „nU getum viö byrjaö
þennan fund.eru ekki allir meö I
flöskunum og nóg aö reykja
ennþá? Jájæja, svo viö gerum
nU einfaltmál flókiö, höfum viö
dreift þessum gögnum, hafa
ekki allir fengiö sinn skammt?
NUjájæja, og myndvarpinn er
kominn, sjáiBi hann ekki, ekki
ljósiö, ekki ljósiö á tjaldinu?
Þaö er ágætt, alveg ágætt. En
hérna er mynd af reiknitölunni
fyrir fjárlögin, 33% hækkun,
hún eraö vísu siöan I vor,en viö
eitthvaö varö aö miöa. Ég vara
ykkur viö þvi aö taka reikni-
töluna bókstaflega, þetta eru
ekki annaö en tölustafir og
prósentumerki, hérna já láns-
fjáráætlunin er á leiöinni, alveg
á leiöinni.neihúnkemur aö vfsu
ekki alveg strax, ekki fyrr en á
næstunni, og svo er þaö þjóö-
hagsspáin, sem mun fela I sér
veröbólguspána, þar kemur
veröbólguspáin, nei þjóöhags-
spáin kemur seinna, talsvert
miklu seinna, ég mun boöa
tlöindakraftafund út af því... en
reiknitalan er hérna á sýningar-
tjaldinu núna, einmitt núna...”
Iþennan mund hrlslaBist ábót
af reyk um tiöindakraft Frétta-
skuggans,sem var kominn meö
þá tilfinningu aö hann væri
oröinn saddur lifdaga ... á
staönum, enda Pilsnerflaskan
tóm og hvorki rofaöi í birgö-
irnar né Ragnalds og mynd-
varpann, þá ekki tjaldið og
reiknitöluna og alls ekki í verö-
bólguspána. Tiöindakrafturinn
fór aö heyra ofheyrnir ... og nú
var um aö gera aö foröa sér
áöur en heilinn fylltist lika af of-
skynjunum á fjármál rikisins.
Komst Ut, komst af. En þar
sem tiöindakraftur reyndist
vera meö tvö eintök af fjárlaga-
frumvarpinu i pússi sinu eftir
ævintýralega undankomu, fæst
hann ekki ofan af því, aö reikni-
tala fjárlaganna veröi frekar
66% en 33%, þegar yfir lýkur.
Eöa til hvers á maöur aö fara
á skyggnilýsingafund, ef ekki á
aö taka mark á jafn óyggjandi
svari viö einu spurningunni,
sem máli skipti? ll
Hafmeyjar
ganga þar
aftur!
Hvippur rakst á þessi
hlýlegu orð um höfuð-
borgina okkar í tímariti
enska dagblaðsins Daily
Express á dögunum. Þau
eru kafli í myndalegri
grein um borgir þess virði
að skoða að vetri til:
„Mér fellur vel viö Reykjavlk
I vetrarskapi sinu. Reyndar fell-
ur mér Reykjavlk vel allt árið
um kring, en á vetrum er hún
likari þeim hugmyndum sem
haföar eru um hana — hlýtur
ekki höfuöborg tslands að vera
isuð! Þaö er á vetrum, sem tröll
og hafmeyjar virðast ganga þar
laus, Norömennirnir (ha?)
koma askvaðandi aftur og það
veröur ljóst hversu hugrökk, af-
skekkt og sérstæð þessi litla
borg er þar sem hún stendur á
trjávana strönd Faxaflóa með
íshafsgarrann i fangið.
Með garrann I fangiö já, þvi
Reykjavik er fyrst og fremst
borg sjávarins. Jafnvel i mið-
borginni er hægt aö sjá skipin
sigla isuö og illa leikin af veöur-
ofsa Norðurhafanna inn i höfn-
ina. Sjóarar trampa á klofstig-
vélum gegnum verslanahverf-
in. Sirenur hljóöa i gráköldu
Ioftinu og ofan húsþakanna
sveifla hafnarkranarnir sér til
og frá eins og eiröarlausir fugl-
ar. Þaö er engin yfirlætissvipur
á Reykjavik: hún er öll i hendi
manns, litil og notaleg og á vet-
urna gefur þessi smæö henni
innileik og vingjarnlegt yfirbragö
Feröamaöurinn fer allt i einu að
heilsa ókunnu fólki eins og slikt
sé sjálfsagt og áður en hendi er
veifaö, skálar hann I ákavitinu
með borgarbúum á börunum.
Ef þú ert að leita aö góöum fé-
lagsskap og langar til að sjá
sjálfsbjargarviöleitni á háu
stigi, þá er alls ekki svo fráleitt
aö heimsækja Reykjavik, borg-
ina sem lifir I sátt við sjálfa sig
á ströndum Faxaflóa.”
Viö þessu er vist ekki annað
að segja en „sic!” Svo má geta
þess i lokin að aörar borgir, sem
fá háa einkunn sem vetrarstaðir
í nefndri grein eru Feneyjar,
Madrid, Edinborg, Varsjá og
Leningrad. Ms
,,Ég hata
tröppur”
Veggspjald frá Ameriku:
fiölusnillingurinn Itzhak Perl-
man segist hata tröppur.
Perlman hefur verið fatlað-
ur frá æsku sem hefur þó ekki
aftrað honum frá aö verða
mástari á hljóöfærið. Fötlunin
aftrar honum þó frá þvi aö spila
I mörgum tónlistarsölum, hann
leikur ekkiþar sem hann kemst
ekki átakalaust upp á sviðið.
Bætir reyndar viö: „En stund-
um kemst ég þó ekki hjá þvi. Þá
hugsa ég stundum meö mér aö
ég ætti að taka tvöfalda þóknun,
eina fyrir að leika á fiðluna og
aöra fyrir aö klifra upp á sviö-
ið! ”
Veggspjaldiö er hluti af bar-
áttunni fyrirbættri aöstööu fatl-
aöra vestan hafs, en þar er auk-
inn kraftur lagöur i' þá baráttu i
þessari viku sem er vika fatl-
aöra i' Bandarikjunum.
(Annars þykir undirritaðri
veggspjaldiö islenska sem spyr
hvernig arkitektinn hafi hugsaö
sér aö komast niöur þessar
i hate sræs'
trqppur.eiginlega <81u sterkara.
En hvað um þaö.)
Ms
— Nei, ég hef aldrei komiö til Parisar. Ef ég á aö segja þér eins og
er, þá hef ég aldrei komist út fyrir Ameriku.”
Guðmundur H. Garð-
arsson fyrrv. formaður
Verslunarmannafélags
Reykjavíkur og núver-
andi blaðafulltrúi SH á
afmæli í dag. Um afmæl-
isbörn 17. októbers segir í
bókinni:
//Þú ert sjálfstæður og
hreinskilinn en stíflund-
aður og heldur fast við
skoðanir þinar. Þú hefur
sterka réttlætiskennd en
ert dulur og leynir oft til-
finningum þínum. Þú
hefur rika metorðagirnd
en ert nokkuð stórlátur og
stoltur. Vinum þínum
ertu órofatryggur. Þú
hefur mikla kynhylli og
munt verða hamingju-
samur í ástum."
Guömundur H. Garöarsson
UT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — UT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — UT UM HVI