Vísir - 17.10.1981, Page 27

Vísir - 17.10.1981, Page 27
Laugardagur 17. október 1981 vlsm 27 Nýtt stlflarverö ákveðið fyrlr atbelna ráðherra: Abyrgist einnar milljón krona greiöslu úr verðjðfnunarsjóði slldarilotlnn aftur á veíðar eltir vlku stopp Deilan um saltsíldarverö leyst- ist á fundi saitsildardeildar Verö- lagsráös sjávarútvegsins I gær eftir aö sjávarútvegsráöherra haföi ábyrgst einnar milljónar króna greiöslu úr Veröjöfnunar- sjóöi fiskiönaöarins til sfldarsalt- enda. Er hækkun á sildarveröinu metin um 30% sem var krafa út- geröarmanna og sjómanna þann- ig aö flotinn heldur þvf úr höfn á sunnudagskvöld eftir viku stopp. Nýja veröiö var afgreitt sem ályktun frá Verölagsráöi meö samhljóöa atkvæöum fulltrúa saltsildardeildarinnar. Veröiö gildir frá byrjun vertiöar fram til 31. desember. Samkomulag varö um aö breyta stæröarflokkun um einn sentimetra milli tveggja efstu flokka auk þess sem sildarveröiö var hækkaö um 10 aura aö meöal- taliá kiló frá fyrri ákvöröun yfir- nefndar Verölagsráös. Yfirnefnd ákvaöum 19% hækkun fyrr i þessum mánuöi en sjómenn og útvegsmenn mótmæltu þvi meö þvi aö sigla skipum I höfn. Siöan kom I ljós aö veröákvöröun- in var byggö á röngum flokkunar- skýrslum og þýddi i raun aöeins 16.7% hækkun. Samkvæmt upplýsingum Visis er nú um 1.6 milljón króna i salt- sildardeild Veröjöfnunarsjóös fiskiönaöarins. Til þess aö mæta 10 aura hækkuninni þurfi hins vegar aö koma til 2,5 milljóna króna greiösla úr sjóönum. Til aö brila biliö hafi sjávarútvegsráö- herra ábyrgst á fundi meö si'ldar- saltendum i gærmorgun einnar milljón króna greiöslur til Verö- jöfnunarsjóös án þess aö þær veröi teknar af sildarsaltendum siöar. —KS flttir að norðan i Loltlelðir í kvöld .jHiir sem halfla í sporð- inn látnir mæta algangi” - segir óskar vigfússon. formaður Siðmannasambandsins „Allir á þurru landi hafa fengiö sinar hækkanir án refja en viö sem höldum I sporöinn höfum sem endranær veriö látnir mæta afgangi og megum vist þakka fyrir aö fá þessa þrjátiu prósent hækkun,” sagöi Óskar Vigfússon form. Sjómannasambands ís- lands I tilefni af samkomulaginu um sildarveröiö. „Þessi 30% hækkun sem sjó- menn og útgeröarmenn hafa fengiö er aöeins i samræmi viö gengisiækkun á isl. krónunni á sildarmörkuöum erlendis frá siö- ustu vertiö. A sama tima hefur vinnslukostnaöur hækkaö aö meöaltali um 52 prósent. Sem dæmi má nefna aö vinnulaun i landi hafa hækkaö um 50% raf- magn og olia um 44.3%, farm- gjöld um 68% og skrifstofukostn- aöur um 48%. Kristján Ragnarsson fram- kvæmdastjóri Llú sagöi aö flot- inn myndi hiö snarasta halda á miöin fyrst samkomulag heföi náöst. -gb. Efnt veröur til sérstaks Norö- lendingakvölds aö Hótel Loft- leiöum I kvöld og þar ætla Norö- lendingar og aörir aö skemmta sér af hjartans lyst. Skemmtunin hefst meö borö- haldi klukkan 19 og aö sjálfsögöu veröur norölenskt lostæti á boröum i miklu Urvali. Fullyröa matmenn aö noröan, aö eigi hafi I annan tima veriö boöiö upp á meira og betra Urvalmatfanga aö noröan. Siöan veröur fjölbreytt skemmtidagskrá sem hefst meö tiskusýningu þar sem sýndar veröa flikur er framleiddar eru i verksmiöjum Sambandsins á Akureyri. Þá veröur lausavisu- þáttur og er ekki aö efa aö þar mun heyrast margur góöur kveölingurinn. Anna Maria og Birgir Marinósson munu skemmta meö visnasögn og að lokum veröur stiginn dans fram á nótt viö undirleik Astró frá Hótel KEA og söngkona hljómsveitar- innar er Inga Eydal. —SG „Tapið h|á salt- endum verður 8-9%” - segir Hermann Hansson, kaupfélagssllórl á Hðin Eftir þessa verðákvöröun verö- son kaupfélagstjóri á Höfn i ur tapiö hjá saltendum um Hornafirði og einn fulltrúa salt- 8—9.4%”, sagöi Hermann Hans- enda i Verölagsráöi I samtaliviö Visi um nýja síldarveröiö. ,,Viö vildum ná samkomulagi en ég held aö meö þessu höfum viö samþykkt á okkur meira tap en nokkru sinni fyrr. Þaö veröa ekki alliri'okkar félagi jafn sáttir viö þetta þvi viö erum aö taka á okkur verulega áhættu”, sagöi Hermann. „Þetta er iþriöja sinn sem flot- anum er siglt i land til aö þrýsta á um veröhækkun og ég held aö menn ættu alvarlega aö skoöa hug sinn hvort réttlætanlegt sé aö beita hnefaréttinum Imálum sem þessum”. —KS BEETHOVEN TÚNLEIKAR - Carmlrelli og flrni Krisljánsson á hijðmlelkum Tóniistarfélagsins Pina Carminelli fiöluleikari og Arni Kristjánsson píanóleikari eru gestir Tónlistarfélags Reykjavikur i dag, en þau halda „Beethoventónleika” i Austur- bæjarbiói I dag kl. 14.30 og verða það aðrir tónleikar félagsins á þessu starfsári. Pina Carmirelli hefur fjórum sinnum áður heimsótt tsland, og i þessari ferö hefur hún þegar leik- ið einleik meö Sinfóniuhljómsveit Islands. Carmirelli er talin með fremstu fiöluleikurum heims. Hún leikur bæði einleiks- og kammerverk, og er stofnandi Boccherini kvintettsins og Carmirelli kvartettsins. Þess má geta aö fiölan hennar er Stradi- varius „Toscano” fiölan.viröing- argjöf til Carmirelli frá itölsku stjórninni. Arni Kristjánsson hef- ur leikiö með Carmirelli i öll þau skipti, sem hún hefur komið hér fram, en Arna mun annars óþarft að kynna islenskum tónlistarunn- endum nánar. Eins og heiti tónleikanna i dag, gefur til kynna veröa eingöngu verk eftir Beethoven á efnis- skránni og eru þau Vorsónatan, i F-dúr nr. 5. Sónata i G-dúr, nr. 10 op. 96 og sónata i c-moll, nr. 7 op. 30. Tónleikarnir hefjast kl. 14.30. Næst á dagskrá Tónlistarfé- lagsins eru svo einleikstónleikar önnu Aslaugar Ragnarsdóttur pianóleikara þ. 31. okt. og tónleik-- ar Elly Ameling og Daltons Bald- win þ. 7. nóvember. Ms Sklðaland flkureyringa opnað I dag: „um einsdæmi að ræða” „Skiöalyftur IHliöarfjalli veröa opnaöar f dag og er hér um al- gjört einsdæmi aö ræöa, þvi venjulega erum viö ekkifarniraö Ólafur sljðrnar Hagvangl áfram Sú missögn varö i frétt á viö- skiptasiöu VIsis, aö Otto Schopka var sagöur hafa veriö ráöinn framkvæmdastjóri Hagvangs. Hið rétta er aö Otto mun starfa sem ráögjafi á vegum Hagvangs en framkvæmdastjdri þess fyrir- tækis er Ólafur ö. Haraldsson og veröur þar engin breyting á. Er beðist velviröingar á þessari mis- sögn. huga aö opnun þeirra fyrr en I desemberbyrjun”, sagöi Ivar Sigmundsson forstööumaöur Skiöastaöa viö Akureyri. Akureyringar mega nú fara að dusta sumarrykiö af skiöaUtbún- aöi sinum, þvf nægur snjór er kominn í ski'öalönd jæirra og skiöafæri t'aliö meö afbrigöum gott „Ég hef mikla tnl á aö þessi snjórsem þegar er kominn Ifjall- iö haldist, þvi um tveggja metra jafnfallinn snjd er aö ræöa og þaö þarf mikiö til aö þaö magn hverfi”, sagöi tvar. „Starfsemin hjá okkur undan- farin ár hefur gengiö frekar illa, ef áriö i fyrra er undanskiliö. Snjóaleysi hefur háö aösókn i fjallið undanfarna vetur, en ef fram heldur sem horfir i vetur, kviöi ég engu um aösókn, þvi eins ogég hef alltaf sagt,ef þaökemur snjómikill og góöur vetur hérna fyrirnoröan og jörö helst auö fyr- ir sunnan þá ætti reksturiim hjá okkuraö vera öruggur”,sagöi Iv- ar aö lokum. — SER VÍSÍSDÍO Tengdasynimir, gamanmynd meö Bob Hope i litum meö Is- lenskum texta veröur sýnd I Vis- isbiói klukkan 13 á morgun I Regnboganum. Vísitölufjölskyldan Sparar á Vesturs/óð Matseðill vikunnar Rjómalöguðkjörsveppasúpa 12.00 Djúpsteiktargellur-orly 35.00 Gratineruð ýsuf lök m/rækjum, lauk og tómöt- um 45.00 Lambalæri bernaise 70.00 Buff stroganoff 60.00 Vinleginn kjúklingur með koníaksósu 85.00 Barnamatseðill Lucyborgari 18.00 Steikt ýsuf lök í brauðmylsny m/remoulaði og frönskum 25.00 2 pönnuristaðar pylsur m/brauöi og tómat- sósu ' 15.00 Vanilluís Tomma og Jenna 10.00 Vesturslóð Hagamel 67 S:26070

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.