Vísir - 23.10.1981, Side 2

Vísir - 23.10.1981, Side 2
2 i Á hvað horfir þú einna helst i sjónvarpi? AðalsteinnMaack, nemi: Þaö er misjafnt. Þaö fer eftir þvi sem er i sjónvarpinu hverju sinni. Þó horfi ég aöallega á Harold Lloyd. Kristinn Halldórsson, ellillfeyris- þegi: ÆtB þaö sé ekki flest allt. Gunnar Stefánsson, framleiöslu- maður: Þaö eru fréttir. Svo fylgist ég töluvert meö góöum bandariskum sakamálamyndum. Þessar sænsku sem á að fara að sýna mega held ég alveg missa sin. Agnes Matthiasdóttir, verslunar- maður: Þaö eru fréttir og leyni- lögreglumyndir. Eydls Ósk Siguröardóttir, nemi: Harold Lloyd ogDallas og alltaf á Tomma og Jenna. VÍSIR Föstudagur 23. október 1981 Slærsta verkefnlð að gera hiut fsiands sem stærstan á norrænm menn- ingarkynningu i Bandarlkfunum - rætt við Tómas karlsson, deildarstjóra i ulanrlkisráðuneytlnu Nýlega urðu aiinokkrar breytingar á störfum innan utan- ríkisráðuney tisins, þar sem meðal annars Berglind Ásgeirs- dóttir iét af starfi sem deildar- stjóri mennta- og auglýsinga- deiidar ráðuneytisins og hélt til Bonn sem sendiráðsfulitrúi. Við starfi hennar tekur nú Tómas Karlsson, sem siöast starfaði sem varafastafulltrúi tsiands hjá Alþjóða stofnunum i Genf. Viö tókum Tómas tali I tilefni heim- komunnar. „Já ég er búinn aö vera i störfum fyrir utanrikisráöuneytiö nú I sjö ár. Fyrstu fjögur árin var ég varafastafulltrui hjá Sam- einuöu þjóðunum I New York, en hélt siöan til Genf og dvaldi þar I þrjú ár. 1 Genf var starfiö mjög viöa- mikiö þvi þar hefur aösetur mikill fjöldi alþjóölegra stofnana, sem tsland á aðild aö og þarf aö halda uppi tengslum viö. Þetta starf felst aöallega I fundarsetum i hinum ýmsu stofnunum og þær geta oft verið langar og strangar. Stundum var kannski óskað eftir nærveru manns á þremur stöðum i einu, en þá var aö velja og hafna hvar hagsmunum tslands yröi best þjónaö. Jú, ég var reyndar oröinn hálf- þreyttur á þvi aö sitja fundi allan daginn frá þvi klukkan niu á morgnana. Og eiga siöan eftir þar fyrir utan, aö vinna allar þær skýrslur sem senda þurfti heim i ráðuneytið. Okkar tengsl voru þó einna mest viö Efta og höföum viö ein- nitt aösetur fyrir skrifstofurnar okkar I byggingu þeirra. Þó Efta séu tiltölulega litil samtök meö aöeins sjö aðildarriki, þá er þar fundað mikiö og fundarskylda ströng. Yfirleitt var ekki hægt aö setja mikilvæga fundi nema aö allir mættu, þvi ákvaröanir eru oftast teknar einróma”. Nú áöur en Tómas hélt utan hafði hann um 16 ára skeið unnið viö blaöamennsku ýmiss konar. Hann byrjaði sem blaöamaöur á Timanum 1958 og starfaöi þar sem ritstjórnarfulltrúi og siöast ritstjóri fram til ársins 1974. Og rödd hans myndi vist hljóma kunnuglega I eyrum flestra, þvi hann var áamt fleirum, umsjón- armaöur þáttarins „Efst á baugi” I útvarpinu samfleytt i niu ár. „Ég var orðinn hálfþreyttur á blaöamennskunni og þvi sem henni fylgdi. Einhvern veginn æxlaöist þaö þannig aö mikill hluti starfs mins beindist aö póli- tiskum vettvangi, þingfréttum og ööru i þeim dúr, auk þess sem ég var oröinn varaþingmaöur og þurftioftaö sitja á þingi sem slik- ur. Þegar til lengdar lét leiddist mér pólitikin og eftir að hafa kynnst henni náiö haföi ég alls engan áhuga á aö gera hana aö ævistarfi, eins og ef til vill heföi annars oröiö”. En hiö nýja starf, það tengist ó- neitanlega fjölmiölun að miklu leyti? „Já, ég er hér titlaður deildar- stjóri en er i raun bæöi yfirmaöur og undirmaöur sjálfs min þvi ég ereini starfsmaðurinn, en nýt svo aftur aöstoöar ritara ráöuneytis- ins. Það má segja að ég sé nokk- urs konar blaöafulltrúi, annast öll samskipti viö erlenda blaðamenn jafnt sem innlenda, jafnframt þvi sem ég þarf að sjá um útvegun allra þeirra upplýsinga sem sendiráöin og stofnanir erlendis óska eftir. Aöalverkefniö og þaö stærsta sem nú er framundan er aö undir- búa þátttöku Islands i norrænni menningarkynningu sem fara mun um öll Bandarikin á árunum 1982-83. Þar er meiningin aö gera hlut Islands sem stærstan og ó- trúleg vinna sem þegar liggur að baki og fram undan er i þvi sam- bandi”. Tómas er kvæntur Asu Jóns- dóttur sem nú hefur tekið upp fyrri störf við kennslu, i þetta sinn dönskukennslu viö Austurbæjar- skólann. Þau eiga tvo syni 16 og 19 ára gamla, sem stunda nám við Samvinnuskólann og Fjölbrauta- skólann i Breiðholti. ,Það hentaöi mjög vel vegna menntunar drengjanna að koma heim núna og ég er ánægður meö baö. Ég held lika að þaö sé öllum hollt aö koma heim öðru hverju og kynnast þeim breytingum sem verða, bæði nýju fólki og svo ýms- um stofnunum sem verða til. En maður skrifar undir þaö þegar gengiö er I utanrikisþjónustuna aö hægt sé að senda mann hvert sem er og hvenær sem er, fyrir- varalaust, svo þaö er ómögulegt aö segja hvar og hvenær maður lendir næst”, sagöi Tómas að lok- um. jb mm Forsiöa Dags Dagur Dlómstrar - lyrlr norðan Forystublað strjálbýlisins — eöa öllu heldur þéttbýlisins I strjálbýlinu, Dagur á Ak- ureyri, er sigandi'að færa sig upp á skaftiö. Nú er verið aö koma útgáfunni fyrirf AKRA-húsinu fyrr- verandi á Strandgötu 31, seni Otgáfufélag Dags fékk i makaskiptum fyrir aöra cign. Og blaöaprent- vél Dags verður flutl úr POB I næsta mánuöi. Nú starfa viö Dag rit- stjóriogtvcir blaöamcnn, og búiö er að ráöa fjóra prentara, þar af tvo aö sunnan, svo og auglýs- ingastjóra og dreifingar- stjóra, sem einnig eru prentarar og geta þvl hlaupiö I skaröiö i prent- smiðjunni, þegar mikiö liggur viö. Aö sjálfsögöu er svo framkvæmdastjóri fyrir spilverkinu, Jóhann Karl Sigurðsson. Þegar allt veröur falliö i sinar skoröur i Strand- götunui koma út þrjú tölublöö af Degi í viku, en nú eru þau tvö og þaö þriöja fjórðu hverja helgi. Og taliö er liklegt, aö prentsmiöjan sinni fteiru. þvi blaöaprentvélin getur nú spýtt úr sér 24 siöna blaöi I dágóðu upplagi á fáum korterum — eða 8 siöum I þrem litum. TIIDúnlr i harða baráttu ** *»: ‘Enda þótt ni ikið þyki til þess konia, hve forysta launafólks f Verkamannasambandinu og Alþýöusambandinu, talar nú hógværlega um komandi kjarasamninga (scm vinnuveitendur samþykkja þó ekki), eru ekki allir jafn rólegir i tiöinni. Bókageröarmenn seinsameinuöust úrþrem félögum i eitt fyrr á árjnu, gengu ekki sam- einaðir i ASI og standa sér. i viötali viö varafor- niann Félags bókagerö- a r m a n n a Ar s æ I F.IIcrtsson á Akureyri, sem birtist i sföasta Degi, segir hann þaö ljdst, „aö mcnn eru tilbúnir i haröa baráttu, þaö er ekki of- sagt”. Asæll segir i viðtalinu, að meginástæðan fyrir þvi aö bókageröarmenn höfnuðuþvi í almennri at- kvæöagreiðslu.að ganga I ASÍ, hafi veriö seinlæti viö samningaboröiö. Flogið hefur fyrir, aö bókagerðarmcnn séu tilbdnir i átök, þegar eftir fyrstu atrennu, ef ekki næst þá strax samkomu- lag um aö væntanlegir samningar gildi frá 1. nóvember. Þaö gæti þvi farið svo, aö frambjóöendur í próf- kjöri seint i næsta mánuöi lentu i vandræðum með að fá áróburinn prent- aöann! Meðal annars... Jón Magnússon Hítnar í kring um Gelr? Ætlar liann fram, hdn... nú, hætt viö, hættur. enn að hugsa máliö, crfitt aö ganga fram hjá fjölda- askorunum, nei, já. Daglegar fréttir af hugsanlegum fram- boðum, fram- boðsákvörðunum, og ákvöröununi um aö hætta viö framboö til formanns- Ragnhiidur Helgadóttir eöa varaforinannssætis i Sjálfstæöisflokknum, eru daglegt skraut á síöum dagblaöanna þessar vikurnar. Liggur við aö nienn gleymi aiveg próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnar- kosningan na. Pálmi Jónsson er enn aö hugsa um, hvort hann eigi að slást viö Geir. Og nú cr Jón Magnússon hdl. og fyrrverandi formaður SUS oröinn heitur Hka. Enda þótt Daviö Schev- ing Thorsteinsson og Matthias Bjarnason séu báðir hættir aö hugsa um varaformanninn, eru Björg Einarsdóttir tveir fastir, þeir Friðrik Sophusson og Sigurgeir Sigurðsson. Og Ragnhild- ur H elga dóttir hugsar máliö, liklcga einnig Björg Einarsdóttir og nokkrir fleiri. Þá er taliö liklegast aö Friöjón Þórðarson veröi vara- form a n nscfni m eð Pálma, ef hann býður sig fram i formannssætið. En menn verða nú aö fara að ganga frá þessum málum, þvi landsfundur- irin hefst á fimmtudaginn kemur! „Llf’’ á sér lii Jóhann Briem, forstjóri Frjáls Framtaks og út- gcfandi tiskublaðsins „Lif” hafði samband við blaðið i gær og mótmælti harðlega frásögn Sand- korns um aö „Lif” hafi legiö óútleyst á hafnar- bakkanum i sex vikur. Jóhann sagöi að blaðið væri prentað i Bandankj- unum. og það hafi á- vallt veriögreitt og leyst úr tolli innan tveggja daga fró komu þess til landsins.” „Lif” er mest lesna timarit á íslandi og mun vissulega halda á- fram að koma út”, sagði Jóhann. Sandkorn óskar ,,Lff” langlifis, enda undir þaö tekið, að blaðiö er vandaö og gott i alla staði. *■■■*■*■ Umsjón: erbert uðmunds son.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.