Morgunblaðið - 19.04.2004, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. APRÍL 2004 29
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Veislubrauð
í 18 ár
Búðargerði 7
Sími 581 4244 og 568 6933
OPIÐ: Virka daga frá kl. 8-15
og laugardaga frá kl. 9-13
Brauðstofa
Áslaugar
Brauðsneiðar fyrir hádegisfundi
Snittur og brauðtertur í veisluna
Pinnamatur o.fl.
Kaupum silfur, borðbúnað, skart-
gripi og stærri muni. Stað-
greiðsla. Kaupum einnig ýmislegt
annað. Geymið auglýsinguna.
Sími 867 5117.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá 15 til kl.
2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Pési, 17 vikna kisustrákur, er
ennþá týndur. Pési grár/hvítur
stalst að heiman 14.03. (Óðinsg.
24a Rvík), ólarlaus, ómerktur.
Hefur sést við Ránarg., Tjarnarg.
og e.t.v. í Laugardalnum. Á mynd-
inni er hann 6 v. Hefur þú séð
hann? (824 4864).
Hundaræktin í Dalsmynni
auglýsir. Chihuahua hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 566 8417.
Cat's Best náttúrul. kattasandur
eyð. lykt 100%, rakadr., klump.
vel. Útsölust: Kjöborg, Ásvgötu.
DÝRABÆR, s. 553 3062. Opið kl.
13-18 mán-fös., kl. 11-15 lau.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
vitamin.is - vefur og verslun með
fæðubótaefni í Ármúla 32.
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Sími 544 8000.
Herbalife - www.slim.is
Láttu þér líða vel á meðan þú tek-
ur af þér aukakílóin.
www.slim.is - www.slim.is
Hringdu, Ásdís, sími 699 7383.
Heilsa - vellíðan - árangur
Hefur þú ítrekað reynt að léttast
án varanlegs árangurs? Magga
missti 8 kg. fyrsta mánuðinn. Viltu
ná sama árangri? Hafðu samband
www.asa.grennri.is,
sími 696 7006.
Frelsi frá kvíða og streitu
Hugarfarsbreyting til betra lífs.
Einkatímar með Viðari Aðal-
steinssyni, dáleiðslufræðingi,
þjálfara í EFT, sími 694 5494.
Mikið úrval af svefnsófum.
Unglingahúsgögn - mikið úrval
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið v.d. 13-18, lau. 11-16.
Sumar og sól í Portúgal og á
Spáni. 12.600 eignir til sölu á Ali-
cante og Costa del Sol á Spáni.
Einnig til sölu og leigu á Algarve,
Lissabon og Porto í Portúgal.
www.intercim.is, sími 697 4314.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas ör-
yggiskerfi. Góð sameign. Uppl. í
síma 896 9629.
Sumarhús - Bjálkahús frá Finn-
landi. Verðdæmi: 30 fm sumarhús
úr 118 mm bjálkum, allar teikning-
ar fyrir byggingarnefnd. Við sjá-
um um að reisa húsið með pípu-
lögnum kr. 2.700.000. Tréhús ehf.,
s. 533 5313.
Rotþrær 2300L. upp í 50.000L.
Vatnsgeymar frá 100L. upp í
75.000L.
Einangrunarplast í grunninn,
allar þykktir
Fráveitubrunnar í siturlagnir
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
Frístundahús /sumarhús /
heilsárshús Framleiðum vönduð
hús í ýmsum stærðum. Til sýnis
og sölu 70 fm hús við verkstæði
okkar. Stuðlar ehf., Grænumýri
5, Mosfellsbæ, sími 893 9899,
Studlar@islandia.is
Einstaklega falleg og vönduð
sumarhús frá Stoðverki ehf.
í Hveragerði. Gott verð. Áratuga
reynsla. 35 ánægðir kaupendur.
Sýningarhús á staðnum. Uppl. í
s. 660 8732, 660 8730, 483 5009,
fax: 483 5007, email: stod-
verk@simnet.is. www.simnet.is/
stodverk.
Móðuhreinsum glerja, gler og
gluggaísetningar, háþrýstiþvottur
(allt að 100% hreinsun málning-
ar), allar utanhússviðgerðir og
breytingar.
Fagþjónustan ehf.
Sími 860 1180.
Fjarnám - www.heimanam.is.
Alm. tölvunámskeið, bókhalds-
nám, skrifstofutækni, vefsíðugerð,
tölvuviðgerðir, íslenska, stærðfr.
Tölvufræðslan - heimanam.is. S.
562 6212 virka daga kl. 10-22.
Silikonpúðar til að fylla út í
brjóstahaldarana. Margar gerðir.
Póstsendum.
Lífstykkjabúðin,
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Myndavél - Canon Power Shop
G3, 4 millj. pixlar. Zoom linsa,
gleið linsa og hugbúnaður fylgja
með. Verð kr. 80 þús. Uppl. í síma
487 7827.
Kjarni ehf. - Bókhald - skattfram-
töl og ársuppgjör - VSK uppgjör
- stofnun hlutafélaga - fjármál-
aumsjón og fl. - sími 561 1212 -
www.kjarni.net
Alhliða bókhalds- og uppgjörs-
þjónusta. Bókhald, ársuppgjör,
skattframtöl, skattkærur og stofn-
un félaga. Löggiltur endurskoð-
andi. Talnalind ehf., s. 554 6403
og 899 0105.
Vöru- og fiskflutningar
Getum bætt við verkefnum í
flutningum. Hvert á land sem er,
stakar ferðir eða föst viðskipti,
góð tilboð. Frjálsa flutninga-
félagið, sími 894 9690.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Bílskúrshurðir. Hurðamótorar,
öll bílskúrshurðajárn og gormar.
Iðnaðarhurðir og allt viðhald við
bílskúrs- og iðnaðarhurðabúnað.
Bílskúrshurðaþjónustan -
HallDoors - s. 892 7285.
Pierre Lannier
Vönduð armbandsúr.
Gull- og silfursmiðjan Erna,
Skipholti 3, s. 552 0775.
www.erna.is
Stang- og hreindýraveiðiferðir
til Grænlands í júlí og ágúst.
Nánari upplýsingar: Ferðaskrif-
stofa Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515. www.gjtravel.is.
Ódýrar Rafstöðvar. Dísel 3,0 kW
m/rafstarti 136.306,- m/vsk Dísel
4,5 kW m/rafstarti 155.105,- m/
vsk
Loft og raftæki,s. 564 3000
www.loft.is.
www.midlarinn.is
Hlutir tengdir bátum og smábát-
um. Net, teinar, vélar, drif, spil,
dælur, rúllur, kranar, skip og bát-
ar. Sími 892 0808.
midlarinn@midlarinn.is
Línubalar 70-80 og 100L með
níðsterkum handföngum
Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir
300-350 og 450
Blóðgunarílát 250-500L
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 5612211
Opel Vectra CD árg. '99, ek. 67
þús. km. Vectra Wagon 1999,
sjálfsk., ýmiss aukabún., 2000CC
vél og margt fleira. Bílalán
730.000. Ný skoðaður. Skipti mög-
uleg á ódýrari. Upplýsingar í síma
893 7124.
Varahlutir í vörubíla og vinnuvél-
ar. Erum að rífa Volvo FH 12. Eig-
um einnig ýmsa varahl. í Volvo,
Scania, M. Bens og Man. Útveg-
um varahl. í fl. gerðir vinnuvéla.
Heiði – vélahlutir, s. 534 3441.
Scania, Volvo eigendur!
Varahlutir á lager. Upplýsingar,
www.islandia.is/scania
G.T. Óskarsson, Vesturvör 23,
Sími 554 6000.
Jeppapartasala Þórðar, Tangar-
höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum
okkur með varahluti í jeppa og
Subaru. Nýrifnir: Patrol '95,
Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol
'92, Legasy '92, og Vitara '91-'97
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Glæsileg ný kennslubifreið,
Subaru Impreza '04, 4 WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Til sölu fallegt Hobby hjólhýsi
með fortjaldi og sólarrafhlöðu.
Staðsett á fögrum stað. Rennandi
vatn og salernisaðstaða. Stutt í
sundlaug. Str. 15 fet. Árgerð '91.
Verð kr. 900 þús.
Uppl. í s. 557 4413 og 823 8494.
Til sölu 2003 Suzuki RM 85L í
toppstandi. Í hjólinu er nýr stimp-
ill, keðja og tannhjól, bremsu-
klossar að aftan. Legur í link og
legur í fram- og afturgjörð eru
nýjar. Einnig er nýtt afturbretti
sem mun fylgja með. Endilega
hafið samband í síma 567 3614
eða 866 2857, takk.