Morgunblaðið - 19.04.2004, Page 38
ÚTVARP/SJÓNVARP
38 MÁNUDAGUR 19. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Baldur Kristjánsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld).
09.40 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
03.05 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Alveg glymjandi einvera
eftir Bohumil Hrabal. Olga María Franzdóttir
og Þorgeir Þorgeirson þýddu. Jón Júlíusson
les. (4)
14.30 Miðdegistónar. Renée Fleming syngur
sönglög eftir Franz Schubert. Chrisitoph Esc-
henbach leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Pólland. Litbrigði menningar, lands og
sögu. (1:4) Umsjón: Þorleifur Friðriksson.
(Frá því á laugardag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Mar-
teinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun).
20.20 Kvöldtónar. Strengjakvintettt í Es-dúr
ópus 97 eftir Antonin Dvorák. Pacifica kvart-
ettinn leikur ásamt Michael Tree, víóluleik-
ara.
21.00 Þjóðbrók - Hippatímabilið. Umsjón:
Þjóðfræðinemar í Háskóla Íslands ásamt
Kristínu Einarsdóttur. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daníels-
dóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá ein-
leikstónleikum Miklosar Dalmay píanóleik-
ara sem haldnir voru í Salnum, 28.3 sl. Á
efnisskrá: Chapelle de Guillaume Tell, Les
cloches de Genéve, Le mal du pays, Eg-
logue og Vallée d́Obermann eftir Franz Liszt.
Leikir I og II, Játékok, eftir György Kurtág.
Svíta op.14 og Allegro barbaro eftir Béla
Bartók. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.40 Helgarsportið e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Kóalabirnirnir (Don’t
Blame the Koalas) (23:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Ég er með henni (I’m
with Her) Bandarísk gam-
anþáttaröð um kennara
sem verður ástfanginn af
frægri leikkonu. Aðal-
hlutverk leika Teri Polo,
David Sutcliffe, Rhea See-
horn og Danny Comden.
(6:13)
20.20 George Eliot
(George Eliot - A Scan-
dalous Life) Heimild-
armynd um bresku skáld-
konuna George Eliot.
Myndaflokki eftir sögu
hennar, Daniel Deronda,
lýkur á sunnudagskvöld.
21.30 Nýjasta tækni og
vísindi Umsjónarmaður er
Sigurður H. Richter.
22.00 Tíufréttir
22.20 Karníval (Carnivale)
Bandarískur myndaflokk-
ur. Sagan hefst árið 1934
og segir frá flóttamanni
sem leitar skjóls hjá far-
andsirkusflokki þar sem
undarlegt fólk er saman
komið. Meðal leikenda eru
Michael J. Anderson,
Adrienne Barbeau, Pat-
rick Bauchau, Clancy
Brown, Debra Chri-
stofferson, Clea DuVall,
John Fleck, Amy Madig-
an, Diane Salinger og Nick
Stahl. (4:12)
23.15 Spaugstofan Endur-
sýndur þáttur frá laug-
ardagskvöldi. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
23.40 Markaregn e.
00.25 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur.
00.45 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Bernie Mac (A
Christmas Story) (7:22) (e)
13.05 George Lopez (The
Show Dyslexic) (7:28)
13.25 Crossing Jordan
(Réttarlæknirinn) (16:22)
(e)
14.10 Fear Factor (Mörk
óttans 4) (e)
15.00 Ensku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(Simpson-fjölskyldan 8)
(2:25)
20.00 Smallville (Delete)
(11:22)
20.50 The Family (Fjöl-
skyldan) Raunveruleika-
sjónvarp fær nýja merk-
ingu í myndaflokki um
fjörugan hóp skyldmenna
frá Brooklyn. (1:9)
21.35 60 Minutes II
22.20 The Brothers (Fé-
lagarnir) Rómantísk gam-
anmynd um fjóra vini. Að-
alhlutverk: Morris
Chestnut, D.L. Hughley,
Shemar Moore o.fl. 2001.
Bönnuð börnum.
00.05 Silfur Egils (e)
01.35 Nip/Tuck (Klippt og
skorið) Stranglega bönn-
uð börnum. (6:13) (e)
02.20 Get Real (Í alvöru)
Aðalhlutverk: Ben Silver-
stone, Brad Gorton og
Charlotte Brittain. 1998.
04.05 Ensku mörkin
05.00 Tónlistarmyndbönd
16.50 NBA (Detroit - Mil-
waukee)
18.30 Ensku mörkin
19.25 Spænsku mörkin
20.15 Enski boltinn (Enski
boltinn - E)
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 Ensku mörkin Öll
mörkin úr leikjum helg-
arinnar. Heil umferð var á
dagskrá og það var ekkert
gefið eftir. Í aðal-
hlutverkum eru snilling-
arnir Thierry Henry, Ru-
ud van Nistelrooy, Eiður
Smári Guðjohnsen, Mich-
ael Owen og Alan Shea-
rer.
23.25 Spænsku mörkin
Suðræn markaveisla.
Spænska deildin þykir ein
sú besta í heimi enda er
þar boðið upp á meist-
aratakta með köppum eins
og Ronaldo, Zidane, Raul,
Figo, Beckham og Ro-
berto Carlos.
00.10 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
18.30 Fréttir á ensku
19.00 Bænalínan
20.30 Maríusystur
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 Freddie Filmore
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Kvöldljós (e)
01.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 20.20 Heimildarmynd um bresku skáldkon-
una George Eliot. George var uppi á árunum 1819–1880.
Hún hét réttu nafni Mary Ann Evans en skrifaði undir karl-
mannsnafni eins og fleiri skáldkonur á þeim tíma.
06.00 The Naked Gun
08.00 Evil Woman
10.00 Spaceballs
12.00 Apollo 13
14.15 The Naked Gun
16.00 Evil Woman
18.00 Spaceballs
20.00 Apollo 13
22.15 Signs
24.00 The Lost Battalion
02.00 I Got the Hook Up
04.00 Signs
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Ljúfir næturtónar. 02.05 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óð-
inn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti
Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall.
12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur
og margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins rekja stór og smá mál dagsins. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt
efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá ung-
linga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tón-
leikar með Beck. Hljóðritun frá Hróars-
kelduhátíðinni 2001. Umsjón: Birgir Jón
Birgisson. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann
með Andreu Jónsdóttur.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
Ungversk
píanótónlist
Rás 1 22.15 Ungverska tón-
skáldið György Kurtág er í fram-
varðasveit tónskálda samtímans.
Hann hefur skrifað mikið fyrir píanó.
Útvarpið flytur í kvöld hljóðritun frá
einleikstónleikum samlanda hans,
Miklosar Dalmay, sem haldnir voru í
Salnum í lok síðasta mánaðar. Hann
flytur einnig verk eftir fleiri landa sína.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 Geim TV
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Greece Uncovered
Bönnuð börnum.
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél o.fl.
23.10 Súpersport Sport-
þáttur í umsjón Bjarna
Bærings og Jóhannesar
Más Sigurðarsonar. (e)
23.15 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The En-
gagemet) (1:24)
19.25 Friends (Vinir 7)
(22:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(12:25)
20.55 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 League of Gentle-
men (Karladeildin)
21.40 Fast Show
22.05 Father Ted
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The En-
gagemet) (1:24)
23.40 Friends (Vinir 7)
(22:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(12:25)
01.10 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.30 League of Gentle-
men (Karladeildin)
01.55 Fast Show
02.20 Father Ted Allir vita
að prestar eru fyr-
irmyndar annarra þegar
kemur að góðri hegðun.
02.45 David Letterman
18.30 Maður á mann (e)
19.30 Everybody loves
Raymond Ray reynir að
fræða Ally um kynlíf og
hvernig börnin verða til en
hún hefur meiri áhuga á
því að vita hvers vegna guð
skapaði mannkynið (e)
20.00 The O.C. Í Orange
County þarf að hafa tvennt
í huga:Númer eitt: Maður
getur aldrei verið viss um
hvernig vindar blása Núm-
er tvö: Telji maður sig ein-
hverju nær er næsta víst
að aðstæður eru breyttar.
Lögfræðingur tekur vand-
ræðagemling upp á arma
sína og hýsir hann. Kálf-
urinn Ryan launar ofeldið
með því að fylla einkabarn
lögræðingsins og slást við
félaga hans. Einn fárra
þátta sem komst á annað
framleiðsluár vestan hafs.
21.00 Survivor Áttunda
þáttaröð vinsælasta veru-
leikaþáttar í heimi gerist á
Perlueyjum, eins og sú
sjöunda, og þátttakend-
urnir eru stórskotalið fyrri
keppna. Sigurvegarar
hinna sjö þáttaraðanna
ásamt þeim vinsælustu og
umdeildustu mynda þrjá
ættbálka sem slást um
verðlaunin. Það er aldrei
að vita upp á hverju fram-
leiðendur þáttanna kunna
að taka.
22.00 C.S.I. Bandarískir
þættir um störf rannsókn-
ardeildar. Eldri kona
keyrir á bíl sínum inn í
veitingahús sem fullter af
fólki. Meðal gesta þar er
sjúkraliðinn sem er kær-
asti Sara. Grissom og Nick
rannsaka morð á konu á
heimili hennar.
22.45 Jay Leno
23.30 Law & Order: SVU
(e)
00.15 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
SENN fer að draga til tíð-
inda í Survivor-þáttunum,
en samkvæmt síðustu taln-
ingu eru einungis átta eft-
ir í tjaldbúðunum. Hinn
húðflúraði leiðtogi Lex
fékk eigin kænsku aldeilis
í bakið í formi rýtings þeg-
ar hann var rekinn burt í
síðasta þætti, eftir að hafa
fórnað vinkonu sinni Jerri
fyrir grið frá Rob. Þóttist
hann himin hafa höndum
tekið en var óðara svikinn
þegar hann kom í samein-
aðar búðir keppenda og
var hent í burtu. Hvað ger-
ist nú? Mun bandalag
Chapeira halda eða munu
síðustu eftirstandandi
keppendur úr Mogo Mogo
ættbálknum ná að brjóta
upp yfirburðastöðu þeirra.
Einnig vilja menn vita
hvort Rupert á nokkurt
tækifæri til sigurs gegn
þrenningunni Rob, Amber
og Jennu, þegar til úrslita
kemur.
Rupert er hvers manns
hugljúfi og langvinsælasti
keppandi Survivor.
Svikráðum
á svikráð
ofan
Survivor er á dagskrá
Skjás eins í kvöld kl.
21.00.
EKKI missa af…
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.
STÖÐ 2 sýnir í kvöld ellefta
þáttinn í þáttaröðinni um
hinn unga Clark Kent,
Smallville. Það þarf sterk
bein og gott uppeldi til að
láta ofurkrafta sína ekki
leiða sig út á brautir glæpa
og siðleysis. Fjórðungi
bregður til fósturs og er aug-
ljóst að hinn ungi Kent hefur
hlotið gæsku sína bæði í
vöggugjöf og langlundargeð
fósturforeldra sinna í kaup-
bæti. Annað mætti segja um
hinn úrilla Lex Luthor sem
nýtir hvert tækifæri til að
níðast á minni máttar og
gera heiminum grikk. En
höfum ekki áhyggjur. Ofur-
mennið mun alltaf koma
smábænum til bjargar og
spilla illum áætlunum vargs-
ins. Það er hverjum smábæ
gott að eiga sér ofurhetju.
Hið unga ofurmenni
Smallville er á dagskrá
Stöðvar 2 í kvöld klukk-
an 20.00.Tom Welling leikur
ofurmennið.