Morgunblaðið - 20.04.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.04.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 2004 53 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10.15. Ekki eiga við hattinn hans AKUREYRI Kl. 10. KRINGLAN Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Með ísl tali Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið ÁLFABAKKI Sýnd kl.4. Ísl texti r i t t t fr r t tt r t i í í í r tt l i AKUREYRI Kl. 6. Með ísl tali ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8, og 10.45 KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Rafmagnaður erótískur tryllir KEFLAVÍK kl. 8 og 10. B.i.16 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 10.10. B.i.16 ára KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 8. Með ensku tali / Sýnd kl. 6. Með ísl tali Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Hann mun gera allt til að verða þú! Kötturinn með hattinn  SV. MBL Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“ eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Semsagt, eðalstöff. ” Þ.Þ. Fréttablaðið. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  SV. MBL  VE. DV F r u m s ý n d e f t i r 1 7 d a g a Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! Toppskemmtun fyrir alla fjölskylduna! Nr 1 í USA! Fyrsta stórmynd sumarssins 17.04. 2004 17 7 9 5 2 2 9 4 6 6 5 25 30 33 38 29 14.04. 2004 3 13 14 32 37 41 28 48 ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. 19.04 Calender Girls VHS/DVD  (S.V.) 19.04 Kill Bill: Vol. 1 VHS/DVD  (H.J.) 19.04 Heaven’s Pond VHS/DVD 19.04 Miranda VHS 20.04 House of Sand and Fog VHS/DVD ½ (H.J.) 20.04 Þriðja nafnið VHS  (S.V.) 21.04 Elephant ½ (S.V.) 21.04 The Missing Gun VHS/DVD Útgáfa vikunnar                                                                 !"!#$    !"!#$    !"!#$    !"!#$  % !  !"!#$  !"!#$  !"!#$    % !  !"!#$  % !    % !  !"!#$  % ! & ' !  & ' !  ' !  & & & ( ! & & ( ! ( ! & & ' !  ' !  ' !  ' !  &                   !  "    #$    "     "   #"   &   #   '  (     " ) !*     !    "" # !*+      MYNDDISKAR ljóstra gjarnan upp leyndarmálum og af þeim er nóg að tak þar sem Svarta mamb- an, öðru nafni Brúðurin, er annars vegar. Fyrri hluti Bana Billa kom út á mynddiski í gær og vitanlega inni- heldur hann eitthvað af aukagóð- gæti, aðallega í formi heimild- armyndar um gerð Bana Billa. Auk þess svara Quentin Tarantino og Uma Thurman nokkrum vel völd- um spurningum varðandi myndina en þau eru bæði skrifuð fyrir hand- ritinu og skýra út hvernig þau unnu það. Svo fer Tarantino auð- vitað um víðan völl, og lýsir því m.a. hvernig hugmyndin að mynd- unum kviknaði þegar hann var að vinna að Pulp Fiction. Auk þessi ræðir hann hvernig hann gróf upp japanska stúlknabandið The 5,6,7,8’s sem kemur fram og tekur lagið í fyrri myndinni. Þá eru á mynddisknum tvö myndbönd með umræddu stúlknabandi og ósam- þykktar stiklur (trailerar) um myndina. Þessi diskur er ekki beint troðfullur af aukaefni, eins og svo oft er, enda um fyrstu útgáfu að ræða. Má því jafnvel búast við því að myndin komi aftur út á mynddiski, eitthvað seinna, og jafnvel í tengslum við útkomu ann- arrar myndarinnar á mynddiski. Þá verður örugglega meira efni lagt fram. Fleiri sterkar myndir koma út í vikunni á myndbandi og mynd- diski. Má þar nefna Fyrirsæturnar (Calender Girls), vandaða breska mynd með Julie Walters og Helen Mirren byggð á sönnum atburðum um virðulegar miðaldra konur sem tóku sig til og fóru að selja dagatöl með nektarmyndum af sér sjálfum, allt í þágu góðra málefna. Myndin varð mjög vinsæl í heimalandinu og hefur sópað að sér fjölda við- urkenninga. Breskir eðalleikarar koma einnig við sögu í Hús byggt á sandi (House of Sand and Fog) en þar fer Sir Ben Kingsley á kostum í hlutverki sem hann hlaut óskars- tilnefningu fyrir en í lofsamlegri umsögn sinni um myndina sagði Heiða Jóhannsdóttir gagnrýnandi Morgunblaðsins að þar næði Kingsley fullkomnun á sviði leiklistarinnar. Í vikunni kemur einnig út myndin Fíll (Elephant), mynd Gus Van Sant sem tekur á skólamorðum í Bandaríkjum á afar umdeild- an hátt. Þessi hlaut Gull- pálmann í Cannes í fyrra. Þá ber að geta að íslenska myndin Þriðja nafnið eftir Einar Þór Gunnlaugsson kemur út í vik- unni. Bana Billa nr. 1 er meðal mynda sem koma út á mynddiski og -bandi í vikunni Leyndardómur Svörtu mömbunnar Uma Thurman leikur aðalhlutverkið í Kill Bill-myndunum. skarpi@mbl.is Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.