Pressan - 16.09.1988, Blaðsíða 30

Pressan - 16.09.1988, Blaðsíða 30
30 Föstudagur 16. september 1988 FÖST0DAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 0900 15.55 Skin og skúrir. Mynd þessi fjallar um leik- konu meö óljósa sjálfs- Imynd og drykkju- vapdamál. 17.50 I Bangsalandi. Þessir vinsælu bangsar hafa nú færst yfir á nýjan staö I dagskránni. 16.00 Ólympluleikarnir '88. Endursýndir kaflar úr opnunarhátlöinni. 17.00 íþróttir. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 08.00 Kum, Kum. 08.25 Einherjinn. 08.50 Kaspar. 10.30 Penelópa puntudrós. 10.55 Þrumukettir. Teikni- mynd. 11.20 Ferdinand fljúgandi. Leikin barnamynd. 12.05 Laugardagsfár. Tón- listarþáttur. 12.50 Viöskiptaheimurinn. 13.15 Nllargimsteinninn. Ævintýramynd um háskaför ungra elsk- enda I leit að dýrmæt- um gimsteini. ' 15.00 Ættarveldiö. 15.50 Ruby Wax. Breskur spjallþáttur. 16.20. Listamannaskálinn. 17.15 íþróttir á laugardegi. 08.00 Þrumufuglinn. 08.25 Paw, Paws. 08.50 Draumaveröld kattar- ins Valda. 09.25 Alli og íkornarnir. 09.40 Funi. 10.05 Dvergurinn Davið. 10.30 Albert feiti. 11.00 Fimmtán ára. 11.30 Klementina. 12.00 Sunnudagssteikin. 13.40 Útillf I Alaska. 14.05 Brjóstsviði. 15.50 Menning og listir. I minningu Rubinsteins. 16.50 Frakkland á la carte. 17.15 Smithsonian. 18.10 Amerlski fótboltinn. 1800 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Teiknimyndaflokkúr. 18.15 Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur. Viötöl við hljómlistarfólk, kvik- myndaumfjöllun og fréttir úr poppheimin- um. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Mofli — slösti poka- björninn. Teiknimynd. 16.00 Óiymplusyrpa. Ýmsar greinar. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiödis Norðfjörö, læknaritari á Akureyri, flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregöur á leik á milli atriða. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 1919 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sagnaþulurinn. Hans broddgöltur. Sjá næstu slöu. 21.00 Derrick. Þýskur saka- málamyndaflokkur meö Derrick lögreglu- foringja. 22.05 Bílalestin. Aðalhlut- verk Kris Kristofferson og Ali MacGraw. Sjá nánar á næstu slöu. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar saka- málamyndir. 21.00 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöövar 2 og styrktar- félagsins Vogs. 21.45 Ærslagangur. 19.25 Smellir — Sting. Um- sjón Steingrimur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.00 Maöur vikunnar. 21.15 í leit aö Susan. 22.55 Vargar I véum. 19.19 19.19 Frétta- og frétta- tengt efni ásamt veður- og Iþróttafréttum. 20.30 Veröir laganna. 20.25 Séstvallagata 20. 21.50 Án ásetnings. Aöal- hlutverk: Paul Newman og Sally Field. Sjá nánar á næstu slðu. 19.00 Knáir karlar. Aöal- hlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Hjálparhellur. 21.40 Ólympiusyrpa. 22.30 Sænsku þingkosn- ingarnar. Bein útsend- ing frá Sviþjóö. 23.00 Ur Ijóöabókinni. Sig- rún Edda Björnsdóttir les Ijóöiö Svaraö bréfi eftir Óllnu Andrésdótt- ur. 23.10 Útvarpsfréttir 23.20 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 19.19 19.19. Fréttir, iþróttir og veóur. 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. 21.30 Áfangar. Þættir þar sem brugöiö er upp svipmyndun af ýmsum stööum á landinu sem merkireru fyrir náttúru- fegurö eöa sögu. 21.40 Heiður að veöi. Sjá nánar á næstu siöu. 2330 23.50 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 00.00 Ólympluleikarnir I Seoul 1988. 00.30 Ólympluleikarnir ’88. Opnunarhátlö — bein útsending. 04.00 Dagskrárlok 23.35 Þrumufuglinn. Spennuþáttur um Hawke, færan þyrluflugmann, og þyrluna hans, Þrumufuglinn. 00.20 Hvit elding. Spennu- mynd með afbragös- leikurum. 02.00 Átvagliö. Mynd þessi fjallar bæöi af gamni og alvöru um ofát. 00.15 Útvarpsfréttir 00.25 Ólympluleikarnir '88 — bein útsending. Sund — dýfingar. 03.00 Dagskrárlok 23.45 Saga rokksins. 00.10 i skugga nætur. Bandarisk biómynd frá 1980. 01.30 Birdy. Aðalhlutverk: Matthew Modine og Nicholas Cage. 0.55 Ólympluleikarnir '88 — bein útsending. Sund — úrslit. Fim- leikar kvenna. 04.00 Dagskrárlok. 23.35 Sjöundi áratugurinn. Tónlistarþáttur. 00.25 Blaö skilur bakka og egg. úfvarp Dauðir og lifandi þættir Ég á mér uppáhaldsútvarpsþátt. Hann er á Stjörnunni á hverju kvöldi milli klukkan sex og sjö. Ein- mitt þegar ég er að búa til matinn í cldhúsinu af visindalegri ná- k væmni. (Ekki svo að skilja að sjálf matargerðin sé svo útspekúleruð, heldur verður tímasetningin að vera alveg hárnákvæm. Maturinn verður að vera tilbúinn nákvæm- lega á því sekúndubroti sem barna- tíminn hættir á Stöð 2 þannig að ungviðið nái að kyngja síðasta bit- anum áður en ballið byrjar í ríkis- sjónvarpinu.) Sem sagt, þá hlusta ég alltaf á útvarpið þennan klukkutíma, sem eldhúsverkin standa yfir. Stjarnan spilar þá einvörðungu íslenska tón- list. Oft gamla. (Þess vegna þykir það örugglega svolítið hallærislegt að finnast þetta góður þáttur og hreinlega galið að lýsa því yfir á opinberum vettvangi.) Mér skilst að það sé Þorgeir Ástvaldsson, sem velur lögin. Hann gerir það þannig að úr verður hin fjölbreyttasta blanda, en þegar gömlu Roof Tops- lögin hljóma ætlar allt af göflum að ganga í ákveðnu eldhúsi í Reykja- vík. Þá verður maður nefnilega aftur fimmtán ára í ástarsorg. Eins og hendi sé veifað. Ég átti mér líka tvo uppáhalds- þætti á Bylgjunni, en mennirnir barasta lögðu þá niður. Þetta voru fréttatengdu þættirnir á milli klukkan ellefu og tólf á kvöldin, sem voru á dagskrá hér í árdaga. Á þessum tíma sólarhrings er síminn hættur að hringja og maður er svona að dunda sér eitthvað fyrir svefninn. Það var afskaplega vel þegið að geta þá hlustað á „talmáls- lið“ á Bylgjunni. En þeir dagar eru liðnir og einnig eru sunnudags- morgnarnir svipur hjá sjón. Enginn Sigurður G. Tómasson með gesti að ræða um fréttir vikunnar. Það var hitt uppáhaldið mitt...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.