Pressan - 14.10.1988, Blaðsíða 20
Föstudagur 14. október 1988
b
ókaútgáfan Æskan verður
með í jólabókaflóðinu eins og
endranær. Trompin þeirra eru ævi-
saga Skúla Pálssonar á Laxalóni,
ævintýrabók eftir Ólaf M. Jó-
hannesson og unglingasaga eftir
Eðvarð Ingólfsson...
Bttikillar óánægju gætir nú
meðal lottósala sem finnst þeir bera
heldur lítið úr býtum við lottósöl-
una. Ásóknin í lottókassana er orð-
in það mikil að sjoppueigendur
þurfa að hafa sérstakan starfskraft
eingöngu við lottóafgreiðslu, og
telja þeir að 5% umboðslaun nái
engan veginn að borga upp ómakið.
Lottósalar hafa því gengið á fund
íslenskrar getspár og krafist hækk-
unar. Frammámenn íslenskrar get-
spár eru hinsvegar á allt öðru máli
og telja umboðslaunin sanngjörn.
Þetta mál er þó í athugun, en engin
ákvörðun verður tekin fyrr en
getraunaseðlarnir komast aftur i
gagnið og útséð er um hvort sölu-
launin af þeim nægja til að þagga
niður óánægjuraddir umboðsaðil-
anna...
RÍKISSTOFNANIR
OG SKÓLAR
SÍÐASTA
afgreiðsla á APPLE Macintosh tölvum
samkv. samningi Innkaupastofnunar ríkisins
og menntamálaráðuneytisins við Radíóbúðina verður
í byrjun desembermánaðar.
Pantanir þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir
20. OKTÓBER NK.
Uppl. veitir Kári Halldórsson í síma 26844.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS,
_______Borgartúni 7, 105 Reykjavik._
3JAOG
Blaðamaður óskar
eftir íbúð
Blaðamaður á Pressunni óskar eftir að taka á
leigu litla íbúð eða herbergi með séraðstöðu.
Upplýsingar á Pressunni, sími 681866.
Nýtt
simanumer
681976
£* PRENTSTOF AN ^
|ilmur os prenj
Armúla 38
PRESSAN
Áskriftarsími 681866
BÚÐARKASSAR í ÚRVALI
Standast allir fullkomlega kröfur nýju reglu-
gerðarinnar (Nr. 407-1988) um búðarkassa.
örugg og góð þjónusta.
Verð frá kr. 19.800.-stðr -
• BMC, A100
Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari
upplýsingar.
Einar J. Skúlason hf.
Grensásvegi 10, sími 68-69-33
TA TRIUMPH - ADLER
UÓSRITUNARVÉLAR
Fyrir þá er gera kröfu um gæði,
þjónustu og gott verð
TA - Triumph Adler Ijósritunarvélarnar hafa
sannað ágæti sitt á íslandi sem og annarsstaðar.
Þær eru allt í senn tæknilega vel útbúnar,
hagkvæmar í rekstri, þægilegar í notkun og
örugglega til í gerð sem hentar þér og þínum
rekstri.
Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari
upplýsingar.
Einar J. Skúlason hf.
Grensásvegi 10, sími 68-69-33