Pressan - 14.10.1988, Blaðsíða 30

Pressan - 14.10.1988, Blaðsíða 30
Föstudagur 14. október 1988 30. ,i4c«v • ■ FOSTUDAGUR ' STOD2 LAUGARDAGUR b 5 STOÐ2 SUNNUDAGUR b §, STOD2 0900 16.15 Klíkustrlö. 17.45 í Bangsalandi. Teiknimynd. 13.30 Fræðsluvarp. 17.00 íþróttir. 08.00 08.25 08.50 09.00 10.30 10.55 11.20 12.10 12.50 13.15 15.00 15.45 16.15 17.05 Kum, Kum. Hetjur himingeims- ins. Kaspar. Með Afa. Penelópa puntu- drós. Einfarinn. Ég get, ég get. Þáttaröö fyrir börn. Laugardagsfár. Tón- listarþáttur. Viöskiptaheimurinn. Aldrei aö vikja. Ættarveldió. Ruby Wax. Nærmyndir. Um- sjónarmaöur er Jón Óttar Ragnarsson. íþróttir á laugar- degi. 08.00 08.25 08.50 09.15 09.40 10.05 10.30 11.00 11.30 12.00 Þrumufuglarnir. Paw, Paws. Momsurnar. Alli og íkornarnir. Draugabanar (Ghostbusters). Dvergurinn Daviö. Albert feiti. Fimmtán ára. Garparnir. Blaö skilur bakka 16.00 Simaaftde Beau- voir. 17.50 Sunnudagshug- vekja. og egg. 14.25 Menning og listir. Ópera mánaðarins. Sjá nánar á næstu SÍÖU: 17.30 A la carte. 1800 / 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 18.10 Heimsbikarmótiö f skák. 18.20 Pepsl popp. íslensk- ur tónlistarþáttur. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Mofli — slðasti pokabjörninn. 18.00 Heimsbikarmótiö i skák. 18.10 íþróttir á laugardegi frh. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Sjösveiflan. Dylan og Petty. 18.00 Heimsbikarmótið I skák. 18.10 Amerlski fótboltinn. 1919 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrfmur Ólafs- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sagnaþulurinn. Fimmta saga: Sagnaskortur. 21.00 Derrick. Sjá nánar á næstu slöu. 22.00 Þrátfu og átta. Sjá nánar á næstu slöu. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur. 20.30 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamála- þættir. 21.00 Heimsbikarmótiö i skák. 21.10 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur. Umsjón: Hallgrlmur Thorsteinsson og Bryndls Schram. 21.55 Þögul mynd. 19.25 Smellir — Bryan Ferry. Umsjón Ragnar Halldórs- , son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráð- herra. Breskur gamanmyndaflokk- ur. 21.00 Maður vikunnar. Jón Steinar Gunnlaugs- son hæstaréttarlög- maöur. 21.15 Smáfólk. Sjá nánar á næstu slöu. 22.40 Taggart — Meö köldu blóói. Sjá nánar á næstu slöu. 19.19. 19.19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.30 Veröir laganna. Spennuþættlr um líf og störf á lögreglu- stöö í Bandarikjun- um. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Mannréttindi I 40 ár. 19.19 19.19. 20.30 Áfangar. 20.40 Konungur Ólympiu- leikanna. 22.15 Heimsbikarmótið i skák. 22.25 Listamannaskálinn. 21.25 Heimsbikarmótiö I skák. 21.35 Þeir bestu. Sjá nán- ar næstu síðu. 21.25 Hjálparhellur. 22.15 Völuspá. 22.40 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok. 2330 23.35 Utvarpsfréttir I dag- skrárlok. 23.20 I sporum Flints (In Like Flint). 01.10 Brúöurin (The Bride). Aöalhlutverk: Sting, Jennifer Beals, Geraldine Page og Anthony Higgins. 03.05 Dagskrárlok. 24.00 Útvarpsfréttir f dag- skrárlok. 23.20 Heimsbikarmótiö í skák. 23.30 Saga rokksins. 23.55 Dáöadrengir (The Whoopee Boys). Sjá nánar næstu siöu. 01.20 Brannigan. Sjá nán- ar næstu siöu. 23.45 Heimsbikarmótiö I skák. 23.55 Póseidonslysið. Sjá nánar á næstu siöu. 01.50 Dagskrárlok. Sfonvarp Er Eyjólfur að hressast? Þegar fréttamenn ríkissjónvarps- ins boðuðu formenn stjórnarflokk- anna til yfirheyrslu að kvöldi stjórnarfæðingarinnar 28. septem- ber sl. var satt að segja brotið blað í mánaðalangri hefð sjónvarpsins. Það hafði einfaldlega ekki gerst á síðasta hálfu ári að haldnir væru umræðuþættir í sjónvarpinu. Þar á bæ hafa heldur ekki verið unnir fréttaskýringaþættir um innlend málefni um langa hríð. í þessari deild sjónvarpsefnis hefur keppi- nauturinn Stöð 2 vinninginn eins og á ýmsum öðrum sviðum. Því verður ekki neitað að Stöð 2 hefur ýtt úr vör mörgum metnaðar- fullum þáttum um íslensk þjóðfé- lagsmál sbr. sérstaklega nýja og vandaða þáttaröð um heilbrigðis- mál. Þá hefur fréttamönnum stöðv- arinnar stundum tekist vel upp við að notfæra sér möguleika frétta- þáttarins 19/19 til að skjóta inn ítarlegum fréttaviðtölum, gagn- rýnispistlum og annarri frétta- tengdri umfjöllun. Ekkert þessu Iíkt fyrirfinnst á dagskrá ríkissjón- varpsins. Nýlega sendi ríkissjónvarpið frá sér yfirlit yfir innlenda dagskrár- gerð og fasta þætti á vetrardag- skránni. Þar kennir ýmissa grasa á menningarsviði en lítið sem ekkert fyrirfinnst þar um fréttatengda þætti. Með einni undantekningu þó. Annan hvern þriðjudag hyggj- ast Árni Gunnarsson, Edda Andrésdóttir og Baldur Hermanns- son annast þætti þar sem atburðir liðinna ára eru rifjaðir upp eins og þeir birtust fréttamönnum á sínum tíma. Þá hefur heyrst að fréttastof- an verði með klukkutímalangt fréttamagasín einu sinni í viku sem kemur í stað Kastljóss. Vonandi gætir þar meiri snerpu í fréttaskýr- ingum en við eigum að venjast úr Kastljósþáttum fyrri ára. Þá er tímabært að stokka upp þingsjá sjónvarpsins sem hefur sjaldnast verið meira en spjall við tvo þing- menn hverju sinni um einstök þing- mál. Ríkissjónvarpið hefur marga vaska fréttamenn á sínum snærum. Vonandi fá þeir nú tækifæri til að flytja okkur lifandi úttekt á brenn- andi fréttamálum, viðtöl og Iýsing- ar úr heimi stjórnmála og þjóðlífs. Við munum fagna samkeppninni. I Vestfirðir: _ Á laugardag verður suölæg átt og hlýtt, en viða rigning. Á sunnudag er búist við SV-átt, skúrum eða slydduéli. Norðurland: Suðlæg vindátt, hlýtt. Á sunnudag verður SV-átt og vlða léttskýjað. __ t Vesturlandj Sama og Vestfiröir. Suöversturland: Sama og suðurland. 0 Suðurland: ____ Suðlæg vindátt, hlýtt en viða rigning. Snýst I SV-átt á sunnu- dag og fremur svalt en þurt Austurland: Sama og Norðurland.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.