Pressan - 14.10.1988, Blaðsíða 1

Pressan - 14.10.1988, Blaðsíða 1
Það þarf töluverðan kjark til að segja þessi fjögur orð hvað þá láta hafa þau eftir sér á prenti! Krabbamein er nefnilega ennþá hálfgert feimnismál. Fólk veit ekki almennilega hvernig það á að koma fram við krabbameins- sjúklinga og reynirþess vegna jafnvel að forðastþá. En sjúklingunum er eng- inn greiði gerður meðþví að sjúkdómurinn séeitthvertfeimnismál. Hermann Ragnar Stefánsson, danskennari og útvarpsmaður, þekkir þetta af eigin raun og vill leggja sitt af mörkum til að breyta viðhorfi okkar til krabbameins. Hann segir opinskátt frá reynslu sinni af þessum alvarlega sjúkdómi og mun- inum á andlegri líðan krabbameinssjúklings og hjartasjúklings, en Hermann hefur einnig gengist undir hjartauppskurð og hefur því samanburð. Sjá viðtal við Hermann Ragnar og grein um krabbameins- hrceðslu: bls. 5—6. HATRAMMAR DEILUR í Skaftártunguhreppi. Ásakanir um skjalafals og kærur vegna eignarhalds á jörd. Hrífunesmálid í ítarlegri úttekt. Bls. 25—26. FORMANNSKJÖR í BSRB Kristján Thorlacíus lýsir yfir ein- dregnum stuðningi við Guðrúnu Árnadóttur EG ÞARF AÐFÁ HUGLJÓMUN Hrafn Gunnlaugsson í viðtali á bls. 16 G ulltékki með mynd eykur öryggi þitt, öryggi viðtakanda og öryggi bankans þíns. Það fer ekki milli mála hver þú ert. Sérprentun án aukakostnaðar! BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.