Pressan - 14.10.1988, Blaðsíða 29
Föst'U.dag-m 1«k okftében4988
'29
IHE CONFRONTATKM
AMERISKUR NINJA
Andstæðingarnir voru þjálfaðir
til að drepa og þeir voru miklu
fleiri. Hörku spennumynd. Leik-
stjóri: Sam Firstenberg.
Aðalhlutverk: Michael Dudikoff,
Steve James, Michelle Botes.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
FYRIRHEITNA LANOID
Skemmtileg og spennandi mynd
um ungt fólk í leit að sjálfu sér.
Leikstjóri: Michael Hoffman.
Aðalhlutverk: Meg Ryan og
Kiefer Sutherland
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
LEIDSÖGUMAÐURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
ÖRLÖG OG ÁSTRÍDUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
KEVIN BACON QJCUBETU McCOVF<a*
HUN A VON A BARNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
KROKODILA-DUNDEE
Sýnd kl. 5.
KLÍKURNAR
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15.
HAUST MEÐ TSJEKHOV
il
Leiklestnr helata leikrita
Antons Tsjekhov í Liatasafni
íslands við Frikirkfoveg.
VANJA FRÆNDI
Laug. 15/10 og sun. 16/10
kl. 14.00.
ÞRJÁR SYSTUR
Laug. 22/10 og sun. 23/10
kl. 14.00.
AOgöngumiðar seldir i Lislasafni
Islands laugardag og sunnudag
frá kl. 12.30.
LAUGARÁSBÍÓ
simi 32075
BOÐFLENNUR
Fjölskyldan fer í frí og þá kemur
óboðin og leiðinleg fjölskylda í
heimsókn. Bráðsmellin gaman-
mynd.
Leikstjóri: Howard Deutch
Aðalhlutverk: Dan Aykroyd,
John Candy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PfTÍE ■ SAM
miífí UUQTT
I
UPPGJÖRIÐ
ÞJÁLFUN I BILOXI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
■ ■
Laugavegi 94 sími18936
SWEET COUNT
VORT FOÐURLAND
Þessi mynd hefur hlotið mjög
góða dóma víða um lönd. Hún
er gerð eftir samnefndri.sögu
Caroline Richards, en bókin
hlaut einróma lof gagnrýnenda.
Leikstjóri: Michael Cacoyannis.
Aðalhlutverk: Jane Alexander,
John Cullum, Carol Laure,
Franco Nero, Joanne Pettet og
Randy Quaid.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
L
SJÖUNOA INNSIGLID
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
AU (Hrov(k Ike tyat«/ a ckHi.
VON OG VEGSEMD
Sýnd kl. 5 og 7.
ÞJÓDLEIKHÚSID
MARMARI
eftir Guðmund Kamban
Leikgerð og leikstjórn:
Helga Bachmann.
9. sýn. laugard. 22/10 kl. 20.00
Sýningarhlé verður á stóra
sviðinu fram að frumsýningu á
Ævintýrum Hoffmanns vegna
leikferðar Þjóðleikhússins til
Berlínar.
ÆVINTÝRI HOFFMANNS
Ópera eflir: Jacques Offenbach
Hljómsveitarstjóri: Anlhony
Hose.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs-
dóltir.
Hátíðarsýn. I, frumsýningarkort
gilda:
föstud. 21/10 kl. 20.00
Hátíðarsýn. II sunnud. 23/10
kl. 20.00.
2. sýn. 25.10 3. sýn. 28.10. 4. sýn.
30.10, 5. sýn. 2.11. 6. sýn. 9.11. 7.
sýn. 11.11. 8. sýn. 12.11. 9. sýn.
16.11. 10. sýn. 18.11. U. sýn.
20.11.
Ath! Styrktarmeðlimir íslensku
óperunnar hafa forkaupsrétl að
hálíðarsýningu 23. okt. til
28. okl.
Takmarkaður sýningafjöldi.
EF EG VÆRI ÞU
eftir Þorvarð Helgason
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
í kvöld kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Þriðjud. 18/10 kl. 20.30.
Næstsíðasta sýning.
Laugard. 22/10 kl. 20.30.
Síðasta sýning!
HVAR ER HAMARINN?
eftir Njörð P. Njarðvík
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson.
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir
Sýningarhlé vegna leikferðar til
Berlínar.
Sunnud. 23/10 kl. 15.00.
Miðasala í íslensku óperunni í
Gamla bíói alla daga nema
mánudaga frá kl. 15.00—19.00.
Sími 11475.
Miðapantanir einnig í miðasölu
Þjóðleikhússins þar til daginn
fyrir sýningu.
Enn er hægt að fá aðgangskort á
9. sýningu.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga kl. 13.00—20.00.
Símapantanir einnig virka daga
kl. 10.00—12.00.
Sími í miðasölu er 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll*
sýningarkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á
2.100 kr. Veislugestir geta haldið
borðum fráteknum í Þjóðleikhús-
kjallaranum eftir sýningu.
STEFNUUÓS skal jafna gefa
í tæka tíð.
DlCCCCt
Snorrabraut 37
simi 11384
The
UNBEARABLE UGHTNESi
OFBEING
A lovcn story
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Þá er hún komin úrvalsmyndin
Unbearable Lightness of Being
sem gerð er af hinum þekkta
lcikstjóra Philip Kaufman.
Myndin hefur farið sigurför um
alla Evrópu í sumar.
Bókin „Óbærilegur léttleiki til-
verunnar“ eftir Milan Kundera
kom út í íslenskri þýðingu 1986
og var ein af metsölubókunum
það árið.
Úrvalsmynd sem allir verða að
sjá.
Aðalhlutverk: Daniel Day—
Lewis, Juliette Binoche, lx*na
Olin, Derek De Lint.
Framleiðandi: Saul Zaenl/
Leikstjóri: Philip Kaufman
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Bókin er til
sölu í miðasölu.
Meg Ryan og Dcnnis Quaid úr
Innerspace eru komin aftur og
nú í spennumyndinni DOA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÖRVÆNTING
Sýnd kl. 7
FOXTROT
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
NEMEgDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTAOSKOll tSLANOS
UNDAR8JE SM '/1971
SMÁBORGARAKVÖLD
Smáborgarabrúðkaupið
eftir Bertholl Brecht.
Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson
Sköllótta söngkonan
eftir E. lonesco
Þýðandi: Karl Guðmundsson
Leikstjóri: Bríet Héðinsdótlir.
Leikmynd og búningar:
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir.
Lýsing: Egill Árnason.
Leikendur: Bára Magnúsdóttir,
Christine Carr, Elva Ósk Ólafs-
dóttir, Helga Braga Jónsdóttir,
Ólafur Guðmundsson, Sigurþór
Albert Heimisson, Steinn
Ármann Magnússon, Steinunn
Ólafsdóttir.
Frums. sunn. 16/10 kl. 20.30.
Uppselt.
2. sýn. þrið. 18/10 kl. 20.30
Uppselt.
3. sýn. fimmtud 20/10 kl. 20.30
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 21971.
BÍÓMÍII
Alfabakka 9 simi 78900
frumsýnir gamanmyndina
BIG
Sprenghlægileg mynd um lítinn
dreng scm langar til áð verða
fullorðinn strax. Hann fær ósk
sína uppfyllta og þarf að fara að
vinna. Hann fær starf hjá leik-
fangafyrirtæki, og gengur vel. En
ekki eru allir ánægðir með vel-
gengni hans.
Aðalhlutverk: Tom Hanks.
Elizabeth Perkins, Robert Ixiggia
Leikstjóri: Penny Marshall.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NICO
Spennumynd með Sleven Seagal í
aðalhlutverki. Myndin hlaut Irá-
bærar viðlökur í Bandaríkjunum.
Steven Seagal er upprennandi
stjarna.
Aðalhlutverk: Sleven Scagal, Pam
Grier, Ron Dcan, Sharon Stone
Leikstjóri: Andrew Davis.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÖKUSKÍRTEINIÐ
Gott grín fyrir unga fólkið.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
GÓÐAN DAGINN
VÍETNAM
Þú hlærð að þessari.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
AÐ DUGA EDA DREPAST
Sýnd kl. 11.10.
BEETLEJUICE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HÁSXdUHÖ
sími 22140
!) D1E % MlTRP
PRINSINN KEMUR TIL
AMERÍKU
Hún er komin myndin sem þið
hafið beðið eftir. Eddie Murphy
fer á kostum sem Akim prins,
sem fer til Ameriku að leita sér
að konu.
Leikstjóri: Jolin Landis.
Aðalhlutverk: Eddie Murphy,
Arscnio Hall, Jemes Earl Jones,
John Amos og Madge Sinclair.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyltan sýningarlíma!
Minnum
hvert annað á -
Spennum beltin!
OjO
I.i-ÍKFKIAC
RKYKIAVÍKIIR
SÍM116620
Föstudag kl. 20.00.
Takmarkaður sýningafjöldi
SVEITASINFONIA
eftir Ragnar Arnalds.
10. sýn. laugardag kl. 20.30.
Bleik korl gilda. — Uppsell
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
Þriðjudag 18/10 kl. 20.30.
Fimm. 20/10 kl. 20.30. Uppselt.
Laugard. 22/10 kl. 20.30. Uppselt
Sunnud. 23/10 kl. 20.30
Miðasala í Iðnó sími 16620
Miðasalan í Iðnó cr opin daglega
frá kl. 14.00—19.00 og fram að
sýningu þá daga scm leikið er.
Forsala aðgöngumiða:
Nú er verið að taka á móti
pöntunum til 1. des.
Einnig er símsala með Visa og
Euro.
Símapantanir virka daga frá
kl. 10.00.
sýnir
i Islensku óperunni
Gamlabiói
26. sýn. fimmtud. 20. okt.
kl. 20.30.
27. sýn. föstud. 21. okt. kl. 20.30
Uppselt
28. sýn. laugard. 22. okt.
kl. 20.30
Örfá sæti laus.
Miðasala í Gamla bíói
simi 1-14-75 frá 15—19.
Sýningardaga frá kl. 16.30—20.30
Miðapanlanir & Euro/Visa-þjón-
usta allan sólarhringinn í
síma 1-11-23.
Ath. „Takmarkaður
sýningafjöldi“