Pressan - 26.01.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 26.01.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 26. janúar 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR % STÖÐ 2 0 STÖD2 0 0900 15.45 Santa Barbara. Bandariskur fram- haldsþáttur. 16.35 Hver vill elska börn- in min?. Who Will Love My Children. Mynd þessi er byggð á sannri sögu tiu barna móður sem uppgötvar að hún gengur með banvænan sjúkdóm. Aðalhlutverk: Ann- Margret og Frederic Forrest. Sjá næstu síðu. - 15.45 Santa Barbara. Bandarískur fram- haldsþáttur. 16.35 Algjörir byrjendur. Bráðfjörug ungl- ingamynd með vin- sælli tónlist. Aðal- hlutverk: David Bowie, James Fox, Patsy Kensit, Eddie O’Connell, Sade Adu og Steven Berk- off. Sjá næstu síðu. 14.00 iþróttaþátturinn. Umsjón Bjarni Felixson. 08.00 Kum, kum. Teikni- mynd. 08.20 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 08.45 Blómasögur. 09.00 Með afa. Afi segir ykkur skemmtilegar sögur. 10.30 Einfarinn. Teikni- mynd. 10.55 Sigurvegarar. 11.45 Gagn og gaman. 12.00 Laugardagsfár. Tón- listarþáttur. 13.05 Forsíða. Siá næstu siðu. 14.40 Ættarveldiö. Dynasty. 15.30 Dagfarsprúður morðingi. Fyrri hluti Sjá næstu síðu. 1800 13.00 Heiða (30). Teikni- myndaflokkur byggöur á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar. Um- sjón Helga Steffen- sen. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Jörðin. Bresk fræðslumynd um þá miklu breytingu sem orðið hefur á stöðu jarðarinnar I sólkerfinu siðastlió- in tvöhundruö ár. 18.15 Selurinn Snorri. Teiknimynd með is- lensku tali. 18.30 Gagn og gaman. Fræðandi teikni- myndaflokkur. 18.40 Handbolti. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.00 Gosi (2). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Lif i nýju Ijósi. (23) Franskur teikni- myndaflokkur um mannslikamann. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. 13. þáttur. Breskur myndaflokkur í létt- um dúr. 18.20 Pepsípopp. islensk- ur tónlistarþáttur. 18.00 íkorninn Brúskur (6). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Briddsmót Sjón- varpsins. Fyrsti þáttur. Endursýndir briddsþættir Jóns Steinars Gunn- laugssonar og Jak- obs R. Möllers frá i mars 1988. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (8). (Fame). Bandariskur myndaflokkur. 17.00 íþróttir á laugar- degi. Umsjón: Heim- ir Karlsson. 1919 19.55 Ævintýri Tinna 20.00 Fréttir og veður. 20.35 I pokahorninu. — Tindátarnir. Frum- flutningur hljóm- sveitarinnar Rik- shaw á nýrri tónlist við kvæði eftir Stein Steinarr. 20.50. Drengur i óskilum. Bresk sjónvarps- mynd frá 1985. Aóal- hlutverk Stan Shaw, Rosemary Leach og Rico Rossi 21.50 Quisling-málið. Lokaþáttur. Leikin heimildamynd um Vidkun Quisling sem var foringi nas- istastjórnarinnar 1 Noregi. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 íþróttasyrpa. Ingólf- ur Hannesson stikl- ar á stóru. 19.19 19.19 20.30 Morðgáta. 21.15 Forskot á Pepsí- popp. Kynning á helstu atriðum þátt- arins Pepslpopp sem veróur á dag- skrá á morgun. • 21.25 Þrieykið. 21.50 Auðveld bráð. Hörku spennumynd byggð á raunveru- legum atburðum sem hentu sextán ára gamla stúlku er henni var rænt og haldió I gfslingu. Aðalhlutverk: Gerald McRaney og Shawnee Smith. Sjá næstu sióu. 23.20 Lokasenna. Loka- þáttur myndanna um „Fyrirboðann" eða „Omen'‘.Sjá næstu slöu. 19.25 Búrabyggð. (8) Breskur.teikni- myndaflokkur. 19.55 Ævintýri Tinna. Feróin til tunglsins (5). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Libba og Tibba. Lit- ið verður á næturlif unglinga og fjallaö verður um kynlif frá ýmsum sjónarhorn- um. 21.00 Handknattleikur. is- land — Tékkóslóv- ' akia. Bein útsend- Jng úr Laudardals- höll frá slðari hálf- leik liðanna. Um- sjón Bjarni Felix- son. 21.35 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.35 Fornar ástir. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 1 heigan stein. Létt- ur gamanmynda- flokkur. 20.55 Ohara. Litli snarpi lögregluþjónninn og gæðablóóin hans koma mönnum i hendur réttvísinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. 21.45 Uppljóstrarinn mikli. Fyrsta flokks grlnmynd. Sjá næstu siðu. 23.15 Skarkárinn. Þeir sem hafa yndi af hrollvekjum ættu að fá sinn skammt f kvöld, en viökvæm- ar sáiir ættu að beina athygli sinni að einhverju öðru. Sjá næstu slðu. 19.55 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Verum viðbúin! Dag- skrá unnin af skáta- hreyfingunni á ís- landi þar sem mark- miöiö er aö gera börnin meira sjálf- bjarga og færari um að takast á við dag- leg vandamál. 20.45 89 af stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir liö- andi stundar. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (Cosby show). Bandarlskur gaman- myndaflokkur. 21.25 Maður vikunnar. Sæmundur Kjart- ansson læknir. 21.45 Skytturnar þrjár. 23.20 Hr. H. er seinn. 19.19 19.19 20.00 Gott kvöld. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur get- raunaleikur. 21.05 Steini og Olli. Þeir félagarnir fara á kostum. 21.25 Barist um börnin. Baráttan um for- ræði er oft bitur og sár, sálarkvalir fyrir börnin sem hlut að eiga. Sjá næstu síöu. 23.00 Verðir laganna. Spennuþættir um llf og störf á lögreglu- stöð i Bandarikjun- um. 23.30 Dagskrárlok. 01.05 Dagskrártok. 00.10 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. <' • ' ■ • .. " ,?*; ■ 01.05 Á refilstigum. Dust- in Hoffman I hlut- verki fyrrverandi tukthúslims sem reynir að hefja nýtt og heiðarlegt lif. Sjá næstu siðu. 03.00 Dagskrárlok. 00.00 James Brown og fé- lagar. Upptaka frá hljómleikum James Brown og félaga frá 1987. 01.00 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.50 Vinstri hönd Guðs. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gene Tierney og Lee J. Cobb. SJá næstu slðu. 01.20 Leigjandinn. Þetta er ekki mynd fyrir viðkvaémar sálir. Alls ekki við hæfi barna. Sjá næstu siðu. 03.20 Dagskráriok. fjölmiðlapistill Símatímar og andleysi Símatímar virðast í einhverri uppsveiflu, bæði í útvarpi og sjón- varpi. Ég hef afar sjaldan hlustað á slíkt efni á Bylgjunni, en af og til heyrt Stefán Jón og Ævar tappa af þjóðarsálinni á rás 2 og er lítið hrif- in. (Að vísu virðist fólkið „sigtað“ inn í þáttinn og er það vissuiega af hinu góða. Það minnkar líkurnar á því að drukknar manneskjur og kverúlantar — að maður tali nú ekki um drukkna kverúlanta! — leggi undir sig þáttinn, eins og gerst hef- ur í svipuðum dagskrárliðum á öðr- um stöðvum.) Ég efast einfaldlega um hversu jákvætt það er að fólk geti hringt, af misjöfnum hvötum, og annaðhvort rakkað aðrar per- sónur niður eða hlaðið á þær (ofjlofi. T.d. hefði ég ekki viljað vera í sporum Helgu Steffensen um daginn, þegar einhverjum datt í hug að byrja að gagnrýna barnatímana hennar. Úr varð skriða símtala með skitkasti og leiðindum, sem að mínu ínati átti lítið erindi í beina út- sendingu. Það er sjálfsögð kurteisi að þakka af og til það, sem vel er gert, í stað þess að nöldra bara um hluti, sem miður fara. Þess vegna ætla ég að þakka ráðamönnum hjá ríkis- sjónvarpinu fyrir að leggja niður þáttinn um dagskrá næstu viku, sem lengi vel var sýndur eftir fréttir á sunnudagskvöldum. Auðvitað er nauðsynlegt og sjálf- sagt að kynna áhugaveröa .dag- skrárliði, en þetta var alveg örugglega ekki rétta leiðin. Kynn- ingar ríkisútvarpsins á leikritum, sem ég hef heyrt nokkrum sinnum, eru hins vegar dæmi um vel heppn- aðan „áróður“. . PS Hvaða andleysi ríkir eiginlega yf- ir framhaldsskólanemum á þessum síöustu og verstu tímum? í fyrra var alveg einstaklega gaman að lesa hin frumlegu nöfn, sem þeir gáfu þátt- unum á Útrás (útvarp framhalds- skólanema, ef þið vissuð það ekki!), en núna vottar ekki fyrir slíku. Dagskránni er bara skipt nið- ur á skólana ( MS, MH, MR o.s.frv.), punktur og basta. ■ Vesturland: Sama leiðinda veðrið og á suðvesturlandi. suóaustanátt á fimmtudag, umhleypingar, snjókoma, slydda, rigning. Snýst síðla föstudags i suðvestan stinn- ingskalda m/hvössum éljum, helst óbreytt fram ásunnudag. Hiti 0 til h-4 um allt land. — ■ Suðurland: Fullkomin sam- s| kennd með austurlandi því ekki er um annað aö ræða í | þessum umhleypingum. Norðurland: Sýnishornaveður fram á föstudag. Suðaustan- átt, snjókoma eða slydda. Snýst I suðvestan stinnings- kalda með hvössum éljum á vestanverðu norðurlandi á föstudag. Um landið austan- vert suðvestan kaldi, skýjað með köflum og úrkomulaust. Vestfirðir: Samstaða er um veðrið á vestanverðu landinu og þvi fylgja vestfirðirsuðvest- urlandi að málum. Austurland: Nú ætlar austur- land að fylgja norðurlandi eystra og hitinn verður á báð- um stöðum 0 til-í-4 gráður.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.