Pressan


Pressan - 10.08.1989, Qupperneq 7

Pressan - 10.08.1989, Qupperneq 7
Fimmtudagur 10. ágúst 1989 7 MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT Móttaka er hafin Fyrst í stad verður tekið á móti einnota öl- og gosdrykkjaumbúðum á 11 móttökustöðum og 45 söfnun- arstöðum um allt land. Með haustinu færist skipulagið í varanlegt horf og móttökustöðum fjölgar um allt land. Að sjálfsögðu er tekið við beygluðum jafnt sem heilum dósum en við biðjum ykkur að tæma umbúðirn- ar vel áður en þeim er skilað. Með tímanum munu vélar leysa móttökustöðvarnar af hólmi. Rétt er að taka fram að vélarnar geta ekki tekið við mjög beygluðum dósum sem þarf þá að skila beint til Endurvinnslunnar. Þannig er móttökunni háttad: Móttökustaðir: Á móttökustöðunum er tekið við umbúðum og skilagjaldið greitt út í hönd. Til að flýta fyrir afgreiðslu eru menn beðnir að flokka umbúðir þannig að áldósir séu í einum poka, plastdósir og -flöskur í öðrum og einnota glerflöskur í þeim þriðja. Á söfnunarstöðunum er tekið við umbúðum, þær merktar og fluttar til Endurvinnsl- unnar í Reykjavík þar sem þær eru flokkaðar og taldar. Endurvinnslan sendir eigend- um síðan ávísun fyrir skilagjaldinu í pósti. Þeir sem skila á söfnunarstað þurfa ekki að flokka umbúðirnar en miðað er við að menn safni a.m.k. 100 umbúðum í einn poka áður en pokanum er skilað. Söfnunarstaðir: Reykjavík: Við Jaðarsel (hverfisstöð Gatnamálastjóra). í Vesturbæ: Skemma við Eiðisgranda. Kópavogur: Dalvegur 7 Hafnarfjörður: Við Flatahraun Akranes: Smiðjuvellir 3 ísafjörður: Hjallavegur 11 Akureyri: Við KA-heimilið Vestmannaeyjar: Við Kaupfélagið Selfoss og nágrenni: Vörumóttaka KÁ Keflavík og nágrenni: Iðavellir 9B Borgarnes Ólafsvík og Hellissandur Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Patreksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvík Súðavík Hólmavík Hvammstangi Blönduós og Skagaströnd Sauðárkrókur Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík Húsavík Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Vopnafjörður Egilsstaðir Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Búðir Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Hvolsvöllur Hella Hveragerði Laugarvatn Stokkseyri Þorlákshöfn Grindavík Endurvinnsla stuðlar að hreinna umhverfi, heilbrigðara verðmætamati og er auk þess dágóð búbót fyrir duglega safnara. Búast má viö miklu álagi fyrstu dagana, meðan menn eru að skila þeim umbúðum sem þeir hafa safnað undanfarnar vikur. Sýnum því þolinmæöi, þá gengur allt betur. tmmmsmta Nýtt úr notuðu

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.