Pressan - 10.08.1989, Qupperneq 13
Fimmtudagur 10. ágúst 1989
13
Lyfsalinn Sigurður Guðni Jónsson á heima á Flóka-
götu 33. Sigurði er gert að greiða átta milljónir í opin-
ber gjöld.
Á hæðinni fyrir ofan Borgarapótek býr eigandi þess,
ívar Daníelsson, og hann er með sjö og hálfa milljón.
í elliíbúðunum í Gimli í nýja miðbænum búa Svein-
björn Sigurðsson húsasmíðameistari, sjö og hálfa
milljón í skatta, og Birgir Einarsson lyfsali með sex og
hálfa milljón í opinber gjöld.
GARNIR
Sigurðssyni — að helst standi á því
að hann samþykki aðild Borgara-
flokksins að ríkisstjórn. Hann er
enda sá ráðherra sem mest liggur
eftir í þessari stjórn og hefur fullan
hug á að halda áfram með sin mál-
efni í þeim ráðuneytum sem hann
stýrir.
Tímatakmörk
Margoft hefur verið talað um
timatakmörk í þessum „viðræðum"
en þau jafnan verið að engu virt. Nú
eru tveir mánuðir í setningu þings-
ins og þá þarf að kjósa í nefndir
þingsins og stjórninni er nauðsyn að
sú kosning fari vel. Ef sú staða kem-
ur upp við þingbyrjun að ríkisstjórn-
in hafi ekki meirihluta verður ein-
faldlega lagt fram á hana vantraust.
Heimildir PRESSUNNAR innan
Borgaraflokksins segja að sú van-
trauststillaga verði studd af flokkn-
um, gangi ekki saman f viðræðum
hans við ríkisstjórnina. Ekki er talið
líklegt að einstakir þingmenn flokks-
ins verji stjórnina vantrausti.
Hvað sem þessu líður er ljóst að
þessar viðræður eru farnar að drag-
ast ansi mikið á langinn án þess að
nokkuð hafi skýrst, án þess að nokk-
ur botn hafi fengist í skiptingu ráðu-
neyta, hvað þá heldur málefnasamn-
ing. Borgaraflokkurinn stendur vel,
hann hefur líf stjórnarinnar í hendi
sér, a.m.k. getur hann hótað að
styðja vantrauststillögu og þá verð-
ur ríkisstjórnin að semja. Nema hún
láti á það reyna hvort einhver
hleypst undan merkjum og styður
hana þegar til kastana kemur. Ann-
að eins hefur gerst.
LANCIA
RYMINGAR
Bílakaup ársins!
Við eigum til nokkra MAZDA og LANCIA bíla árgerð 1989, sem við seljum í dag og
næstu daga á sérstöku verði til að rýma til fyrir 1990 árgerðunum, sem eru væntanlegar
í haust.
Dæmi um verð: Fullt verö Verð nú Þú sparar
MAZDA 323 3 dyra LX 1.3L 5 gíra Super sport 727.000 662.000 65.000
MAZDA 323 3 dyra GLX 1.51 sj.sk. vökvast. SuperSpecial 856.000 757.000 99.000
MAZDA 323 5 dyra LX 1.3L sj.sk. Super Special 801.000 718.000 83.000
MAZDA 323 4 dyra GLX 1.5L sj.sk. vökvast. Super Special 929.000 827.000 102.000
MAZDA 323 3 dyra GTi 1.6i 5 gíra m/vökvast./álfelgum/vindsk. 1.049.000 927.000 122.000
MAZDA 323 4 dyra TURBO 5 gíra 150 hö. m/vökvast./álfegum/vindsk. 1.236.000 1.093.000 143.000
MAZDA 626 4 dyra GLX 2.0L m/sj.sk./vökvast. 1.198.000 1.103.000 95.000
MAZDA 626 5 dyra Station GLX 2.0L m/sj.sk./vökvast. 1.300.000 1.181.000 119.000
MAZDA 626 2 dyra Coupe GLX 2.0L 5 gíra/vökvast. 1.150.000 1.026.000 124.000
MAZDA 626 2 dyra Coupe GTi 2.0L 148 hö. m/vökvast./álfelgum/vindsk. 1.415.000 1.270.000 145.000
MAZDA 929 4 dyra GLX 2.2L m/sj.sk./vökvast. 1.550.000 1.357.000 193.000
LANCIA SKUTLA Deluxe (’88 árg.) 501.000 416.000 85.000
LANCIA SKUTLA „FILA“ (’88 árg.) 515.000 425.000 86.000
Greiöslukjör við allra hæfi — Lánstími allt upp í 2% ár!
Þetta eru án efa bestu bílakaup ársins. Tryggið ykkur því bíl strax, því aðeins er um tak-
markað magn að ræða!
BILABORG HF
FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99