Pressan - 10.08.1989, Side 17
DODGE ARIES
Mikið assg, . . er gott verð á honum . . . með
sjálfskiptingu!! . . ., og amerískur bíll er nú alltaf
amerískur bíll.
Verð frá kr. 980.000.-
DODGESHADOW
Rétta Græjan! Rosalega er hann töff þessi.
Verð frá kr. 1.090.000.-
PLYMOUTH VOYAGER
Heldurðu að það sé munur að ferðast í þessum!
. . . Sjö manna og sex cylindra vél og
sjálfskipting.
Verð frá kr. 1.490.000.-
PEUGEOT 405
Þetta er þessi þarna bíll aldarinnar . . . eða ársins
eða eitthvað . . . Finnst þér hann ekki smart — og
svo er líka hægt að fá hann station.
Verð frá kr. 880.000.-
SKODA 120 L
Þetta er gamli góði Skódinn . . .en að það skuli
vera hægt að framleiða bíl fyrir þennan pening!
Verð frá kr. 299.000,-
FAVORIT
Er þetta þessi nýi. . .Þessi er ekkert líkur hinurn
Skodanum . . .Assg . . ,er hann flottur . . .og
er’ann með framdrifi? . . .og er þá mótorinn
ekki lengur í skottinu!
Verð frá kr. 430.000,-
PEUGEOT 205
Er það ekki þessi sem er kosinn ,,besti bíll í heimi“
hvað eftir annað . . . Og kostar hann ekki meira
en þetta?!
Verð frá kr. 545.000.-
PEUGEOT 309
Þetta er nú ekta fínn fjölskyldubíll . . . Og ég veit
að Sigga og Stebbi fengu sér einn svona og eru svo
ofsalega ánægð.
Verð frá kr. 662.000.-
DODGE B250 4x4
Váá - maður fer nú bara upp á jökul á þessum
Verð frá kr. 2.100.000.-
LeBARON GTS
Þessi er nú algjör lúxus, já, þeir eru flottir á
þvi þarna í Ammrikkunni . .. og svo er bara
allt í þessu.
Verð frá kr. 1.250.000,-
kalla ég þá góða iið eiga svona
mikið úrval afbílum þarna hjá Jöfri.
Þeir eru ekki bara með Skoda. Onei! Það eru Dodsararnir frá Ammrikk-
unni og þessir frönsku Pe . .Pe . .Pegott eða hvað þeir heita nú aftur.
Eru þetta ekki æðis-
lega fín verð - þetta
eru allt’89 módel.
Drífum okkur á
staðinn að sjá alla
þeSSabíla!
JOFUR HF
NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600