Pressan - 10.08.1989, Page 24

Pressan - 10.08.1989, Page 24
24 Borgarrispa i strætó? Miöpunktur Reykjavíkur er aö sjálfsögöu enn sem fyrr einn og hinn sami, — Kvosln og umhverfl TJarnarlnnar. Aö sjálfsögöu hefur tilkoma Kringlunnar breytt miklu um verslun í miöborg- inni, en í Kringlunni er ekki aö finna miöbæjar- stemmningu eins og i Austurstraetl, Laugavegi og nálægum götum. Aö sumarlagi og raunar allan ársins hring er mik- iö athafnalif i miöbænum. Feröamenn af ýmsu þjóöerni eru þar á feröinni, verslanir reyna allt hvaö af tekur aö vekja á sér athygli, á Lækjar- torgl er risinn útimarkaöur og á laugardógum er mikiö fjör í Kolaportl þar sem kauþahéönar mæta meö varning sinn. Þar getur oröiö skemmtilegasti atgangur. Þeir sem ekki þekkja til í borginm ættu aö ganga um miðborgina og skoöa þaö sem þar er aö sjá. Þar er aö finna nánast alla stjórnsýslu landsins; Alþlngl, stjórnarráöshús, ráöuneytin, aöalstööv- ar bankanna, Menntaskólann i Reykjavik, hinar gömlu en endurnýjuöu byggingar Torf- unnar. Tjörnln i Reykjavik hefur mikiö aödráttarafl og þaö er þess viröi aö doka þar viö um stund og heilsa upp á fuglana sem þar búa. Fuglalifiö er sannarlega tilþrifamikiö inni i borginm þar sem ægir saman umferö vegfarenda, bila og flugvéla sem búa sig undir aö lenda á Reykjavikurflugvelli eöa eru aö hefja flugtak frá vellinum. Ágætt ráö er aö taka einhvern af strætisvögn- unum og fara í svolitla borgarrispu. Fargjaldiö er lágt og hægt aö fá skiptimiöa til aö framlengja feröalagiö meö öröum vagni sé þess óskaö. í þess- ari ferö, t.d. upþ i Brelðholtshverfln, kynnist fólk því hvernig Reykvíkingurinn býr, a.m.k. á ytra boröinu. Byggingarhverfi borgarinnar hafa þan- ist út, hraöinn hefur veriö meiri en í nokkurri ann- arri höfuöborg sem vitaö er um. Um siöustu alda- mót bjuggu i borginni 5.800 manns, aöallega í kringum Kvosina í núverandi miöbæ. Núna eru íbúarnir vel yfir 90 þúsund, aukning um u.þ.b. 1.725% á 8—9 áratugum. Greinilega hefur Reykjavik veriö talin vænleg til búsetu af utan- bæjarfólki, enda eru ibúar borgarinnar yfirleitt ut- anbæjarfólk, eöa eiga rætur hér og þar á lands- byggöinni. Reykjavík er um margt þrifaleg borg, miöbær borgarinnar undanskilinn, þar er því miöur alltof mikiö látiö vaöa á súöum og ætti vinsæll borgar- stjóri Reykjavikur aö upphefja sérstakt hreinlætis- átak í næsta nágrenni skrifstofu sinnar. Eitt af þvi fegursta sem borgin sýmr gestum sinum eruýms- ir garöar; Hljómskálagarðurlnn viö Tjörnina og Laugardalsgarðurlnn, sem er afburöa fal- legur. í þeim garöi er Grasagarður Reykjavikur. merkilegt og fróölegt framtak, sem menn ættu aö skoöa. Annars spáum viö því aö Reykjavíkurreisa geti veriö hin ánægjulegasta fyrir feröamenn utan af landsbyggöinni. Borgin er hreint ekki galin „túr- hesta'-borg. Fimmtudagur 10. ágúst 1989 NÆTURLÍFIÐ — og veitingahúsin eru sannarlega freistandi Reykjavík er afskaplega lifleg borg, um það vltna gestlr sem tll borgarinnar koma Hafðu það gott í HÓLMinUM! hvaðanaeva. Veitlngahús, bjórkrár og gleðl- hús i tugatali. Gestir i Reykjavik munu án efa gera sér glaðan dag og kvöldstund i borginnl. Auglýslngar Moggans segja hálfa sóguna um það sem um er að ræða, - góður lelgubilstjórl getur sagt allan sannlelkann umbúðalaust, þannig að þú lendlr á réttri hillu i samkvxmislífl hófuðborgarlnnar. Ólafur Laufdal er hinn ókrýndi konungur kvöld- og næturlifsins og rekur i þaö minnsta þrjá af vin- sælustu veitingastööunum, hiö nýja Hótel ís- lands, Hollywood í næsta nágrenni og loks Broadway. Þórskaffi og Hótel Saga bjóöa upp á svipaöa skemmtan, góöan mat, úrval drykkjar- vöru og dansleik meö lifandi tónlist. Marga fleiri staöi mætti nefna, en staöirnir eru kynslóðaskipt- ir í meira lagi. ogjafnvel kynslóöirnar „eiga" sina staöi ef svo má segja. Nýjasta byltingin i næturgöltri Reykvíkinga er fjöldinn allur af bjórkrám víöa um borgma, og njóta þær margar hverjar mikilla vinsælda. Ein kráin er raunar i sögulegu umhverfi. Fögetinn viö Aöalstræti, i elsta húsi borgarinnar, 220 ára gómlu. Þarvoru upphaflega til húsa Innréttingar Skúla landfógeta Magnússonar, en hann var einskonar „faöir Reykjavíkur" og frumkvööull aö þvi aö innleiöa innlendan iönaö. Stórbrotin myndastytta Skúla fógeta er í gamla kirkjugaröin- um sunnan viö Innréttingarnar. Dálitiö knæpu- ráp ætti aö geta orðiö spennandi fyrir aðkomna gesti í borginni. Ótalmargir matsölustaöir eru i Reykjavik, líklega á annað hundraö talsins, og þeir i ótal gæöaflokk- um, allt frá ódýrum en bragögóöum Bæjarins bestu viö höfnina, upþ i rándýrar steikur meö eö- alvinum á betri húsunum. Állmörg veitingahús bjóöa uþþ á þjóöarrétti erlendra þjóöa, t.d. kin- verska, italska og franska, svo eitthvaö sé taliö. Þá bjóöa sum veitingahúsin upþ á dæmigeröan „heimamat" án vínveitinga, og reikningurinn veröur mun skaplegri. Veitingahús borgarinnar þykja mjög góö. — jafnvel á alþjóölegan mæli- kvaröa, enda hefur oröiö mikil og góö breyting í stétt íslenskra matsveina á síöari árum. Kaffihúsum hefur einnig fjölgaö á siöari árum, mörg hver notalegt afdrep á rölti um borgina. Munaði minnslu að Effersey yrði höfuðborgin Reykjavík — lífleg borg UPPLAGT AÐ KANNA Nú skaltu nota tækifærið — ágústtilboóið er gisting í tvær nætur með morgunverði íyrir aðeins 4.650 krónur á mann í 2ja manna herbergi. Vistlegt hótel í fögru umhverfl Áriö I703 voru íbúar Reykjavikur 2I talsins sam- kvæmt manntali því sem þeir Árni Magnússon og Páll Vidalín tóku, en á þeimjöröum sem siöar mynduöu Reykjavik voru um I50 sálir — þá voru ibúar Efferseyjar |nú Órfiriseyjarj 32. Enn fjól- mennari byggö var þá í Engey, 47 manneskjur. í Reykjavíkursögu Klemenzar Jónssonar segir svo; „Árni Magnússon hefur þá sögusögn eftir Seltirningum, aösúlur Ingólfs hafi rekiö í land í Eff- ersey, en honum hafi þótt þaö ósennilegt. aö guöirnir skyldu vísa honum á jafn auviröilegt landnám. Hann hafi þvi brennt þær á þeim staö, er fyrr getur. Reykjanesi, meö þeim ásetningi, aö nema þar land, er reykinn legöi, en hann hafi ein- mitt lagt inn á víkina, er síöar var svo kölluð Reykjavík." Já, Effersey var „stór staöur" fyrir rétt rúmlega 285 árum og kannski hefur engu mátt muna aö Ingólfur reisti hófuöborg landsins á þessum staö. Örfirisey eöa Efferso ved Holmen, eins og dansk- urinn kallaöi eyna i dentíð, er i dag þungamiöja fiskiönaöar Reykvíklnga, en i hófuöborginni er slíkur iönaöur stundaöur af kaþpi. enda þótt margir haldi aö slikt sé ekki fyrir hendi. Þar er enn- fremur birgöastöð olíufélaganna, ýmis iönaöur og verslun. M.a. er ein helsta verslunin meö tjöld og viölegubúnaö í eynm. Sóguskýring þessi á nafninu Reykjavik er e.t.v. ekkert lakari en hver önnur. Skólabörnum er sagt aö Ingólfur hafi séö gufu frá hverum liöast uþþ í loftiö og þvi kallaö borgina Reykjavík. Þá er horft framhjá þeirri staöreynd aö reykur er annaö fyrir- bæri en gufa. Um Ingólf og hans fólk er annars næsta litiö vitaö, annaö en aö sumir segja aö landnámsmaöurinn hafi skuldaö skatta i Noregi og haldiö hingað noröur. Frá landnámsmönnum hafi núverandi íslendingar margir hverjir erft skuldseiglunal

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.