Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 30

Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 30
30 Fimmtudagur 10. ágúst 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR tf ■■"■■■■ 0 fÆSTOÐ2 ■o. tr STOÐ 2 STOD2 STOÐ2 0900 17.50 Bleiki pardus- inn. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Meö Beggu frænku. 17.50 Gosi (32). 16.45 Santa EJprbara. 17.30 Sjóræningja- myndin. 13.35 Liverpool — Arsenal. Bein útsend- ing. 1800 Iþrótta- þátturinn. 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.50 Hinir um- breyttu. 11.15 Fjölskyldusög- ur. 12.10 Ljáðu mér eyra... 12.35 Lagt í'ann. Endurtekinn. 13.00 Rútan rosalega. 14.25 Lux Sonora. Nýjar hugmyndir i kvikmynda- og mynd- bandagerð. 1510 Þeir bestu (Top Gun). 17.00 Iþróttir á laug- ardegi. 17.50 Sunnudags- hugvekja. 09.00 Alli og íkorn- arnir. 09.25 Amma í garö- inum. 09.35 Litli Folinn og félagar. 10.00 Selurinn Snorri. 10.15 Funi. 10.40 Þrumukettir. 11.05 Köngulóar- maðurinn. 11.25 Tinna. 11.50 Albert feiti. 12.15 Óháða rokkið. 1505 Mannslíkaminn. 13.35 Stríðsvindar. 1510 Framtíðarsýn (Beyond 2000). 1805 Hvítu guðir. Leiðangursmenn um Andes-fjöllin í Suður- Ameríku. 1800 18.20 Unglingarnir í hverfinu. Framhalds- myndaflokkur. 18.45 Táknmáls- fróttir. 1855 Hver á aö ráða? Gamanmynda- flokkur. 1815 Villi spæta. 1845 Táknmáls- fréttir. 1850 Austurbæingar. 1800 Dvergaríkið (8). 1825 Bangsi besta- skinn 1850 Táknmáls- fréttir. 1855 Háskaslóðir. 1800 Sumar- glugginn. 1850 Táknmáls- fréttir. 17.00 Listamanna- skálinn. 1805 Golf. 1900 19.20 Ambátt. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veð- ur. 20.30 Gönguleiðir — Jökuldalur. 20.55 Matlock. 21.45 iþróttasyrpa. 22.05 Fjórðungsmót austfirskra hesta- manna. 22.35 Sjö dauða- syndir. Skemmti- þáttur. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Brakúla greifi. 20.30 Það kemur i Ijós. Rió trió. 21.05 Af bæ i borg. Gamanmyndaflokkur. 21.35 Þvílikur dagur (So ein Tag). 19.20 BennyHill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur. 21.00 Valkyrjur. 21.50 Mannraunir (Donner Pass). Banda- rísk sjónvarpSmynd frá árinu 1978 19.05 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Teiknimyndir. 20.15 Ljáðu mér eyra... 20.50 Bernskubrek. Gamanmyndaflokkur. 21.20 Svindlararnir (Let's Do It Again). Gamanmynd. 19.30 Hringsjá. 0.20 Magni mús. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. 21.10 Á fertugsaldri. 22.00 Ævintýrið um Darwin. Bresk bíó- mynd frá 1971. 19.19 19.19. 20.00 Líf i tuskunum. (Rags to Riches). Nýr framhaldsþáttur. 20.55 Ohara. 21.45 Reiði guðanna. Spennumynd. 19.00 Við feðginin. Ný þáttaröð um bresku feðginin. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Fjarkinn. 20.40 Fólkið i landinu. 21.10 Af tíðindum í tveimur borgum (1) (A Tale of Two Cities). Bresk/franskur myndaflokkur í fjórum þáttum. 22.10 Nýir tímar á norðurslóðum. Kanadísk heimilda- mynd. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarir í Suöurhöfum. 20.55 Lagt í'ann. 21.25 Auöur og undirferli (3). 22.20 Að tjaldabaki. 22.45 Veröir laganna. 2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.05 Jassþáttur. 23.30 Fluggarpar. (Sky Riders). Spennu- mynd um glæfralegt mannrán. 01.05 Oagskrárlok. 2825 Rokkkóngur. (1 Giganti del Rock). ítalskur tónlistarþáttur 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.10 f helgan stein. Gamanmyndaflokkur. 23.35 Daisy Miller. 01.05 Gísling í Xanadu (Sweet Hostage). 02.35 Dagskrárlok. 23.30 Villigæsir (Wild Geese II). Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. 01.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 2510 Herskyldan. 00.00 Beint í hjarta- stað (Mitten ins Herz). 01.30 Dagskrárlok. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 530 Fjarstýrð örlög. Hryllingsmynd. 0850 Dagskrárlok. ferðaveður RSUNNUDAG n Hæg breytileg eöa NA-iæg átt. Rigning N-lands en skúrir í öðr- um landshlutum. Hiti 6—11 stig N-lands en 10—16 syðra. Nokkuð stíf NA-átt með rign- ingu um alh N-vert landið, skúrir SA-lands en að mestu þurrt á SV-landi. Heldur kólnandi, kald- ast á Vestfjörðum en hlýjast á S- landi. Minnkandi NA- og A-átt með súld eða rigningu í útsveitum N- lands og á A-landi, skúrir á SA- landi en þurrt SV- og V-lands. Hitafar svipað og á laugardag. Hægur vindur nema á laugardag. Oft bjart veður en hætta á síðdegisskúrum alla dag- ana. Sæmilega hlýtt að deginum. Hægviðri og oft léttskýjað. Nokkur hætta á skúrum, einkum á laugardag. Hiti allt að 16 stigum að deginum. IIL 'WSmH NA-átt, nokkuð hvöss, á laugardag. Skúrir á föstudag og rigning eða súld á laugardag og sunnudag. Hiti nálægt 10 stigum. NA-átt, nokkuð hvöss á taugardag, skúrir á föstudag, rigning á laugardag en líklega að mestu þurrt á sunnudag. Fremur svalt í veðri. Skýjað en þurrt á föstudag og laugardag og nokkur vindur af NÆ Lóttskýjað og hlýj- ast á sunnudag. Fellibyljir Nú fer í hönd sá tími þegar hita- beltislægðir á Norður-Atlantshafinu ná fárviðrisstyrk og við íslendingar köllum fellibylji. Oft veldur orðið fellibylur ruglingi hjá fjölmiðlum þar sem enska orðið „hurricane" er þýtt sem „fellibylur" en merkir í raun „fárviðri". Orðið fellibylur er af íslenskum veðurfræðingum þýðing á „tropical hurricane" og um það fyrirbæri mun ég stuttlega fjalla í dag. Fellibylur myndast aðeins yfir sjó og reynslan sýnir að sjávarhitinn verður að ná 27°. Annað skilyrði til myndunar þeirra er að svigkraftur jarðar sé farinn að hafa veruleg áhrif. Við miðbaug er hann enginn en vex í átt til beggja skautanna. (Um þetta verður fjallað í næsta pistli.) Svigkrafturinn er ekki nægur til að koma af stað hringhreyfingu loftsins fyrr en komið er 6—8° frá miðbaug. Þar sem hitamiðjan á At- lantshafinu er norðan við miðbaug næst 27° sjávarhiti á bilinu u.þ.b. 5° S og 15° N. Sunnan miðbaugs geta því fellibyljir ekki myndast, en á bil- inu 6—15° N eru bæði skiiyrðin til staðar í ágúst og september. Myndun og ævi fellibyls er mjög flókið fyrirbæri og engin leið að gera því sómasamleg skil í svo stutt- um pistli. í örstuttu máli má lýsa þessu svo: Á þessum slóðum er loft- ið mjög innihaldsríkt af raka. Þétt- ing á raka skilar loftinu mikilli varmaorku (sbr. Hnúkaþeyr 27. júlí sl.). í hægri austlægri átt, sem þarna er ríkjandi, eru oft smábylgjur eða loftstreymistruflanir sem verða til þess að rakamettað loftið byrjar að stíga og þétting byrjar. Varmaorkan sem losnar úr læðingi hitar upp loft- ið, gerir það léttaraeg það leitar því upp með sívaxandi hraða. í stað þessa lofts verður að koma loft utan- frá. Loftið sem þannig streymir í átt að uppstreymiskjarnanum fær þó ekki lengi að fara beina leið því svig- krafturinn sveigir það til hægri (á- norðurhveli). Þannig næst hraðvax-i andi hringhreyfing sem haldið getur- áfram svo lengi sem nægur raki og þétting eru til staðar. Því lýkur þeg-; ar fellibylurinn gengur á land eða hann kemst yfir svo kaldan sjó að uppgufunin heldur ekki í við elds-i neytisþörfina. Þegar fellibylur hefur- náð fullum þroska getur vindhrað- inn nálægt miðju hans náð allt að- 350 km/klst. í miðjunni sjálfri, sem> er nokkrir kílómetrar í þvermál, er hægviðri. Þar er hægt að horfa á fjallháar, hvítfyssandi öldur við und- irleik fárviðrisvinda nokkrar skips- lengdir í burtu. - •- ■ Skýjakerfið í fellibyljum myndar nokkur þúsund kílómetra langan spíral sem byrjar skammt utan við lygna svæðið í miðju hans og hring- ar sig síðan uns það endar hundruð kílómetra í burtu. Þessi háreisti veggur skúraskýja sem myndar spíralinn getur náð allt að 15—20 kílómetra hæð. í miðjunni eru engin ský og er það svæði oft kallað „auga“. MagnúsJónsson

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.