Pressan - 02.11.1989, Qupperneq 21
21
Fimmtudagur 2. nóv. 1989
HORFÐU í
AUGUN Á
MÉR!
Ástin kviknar i augunum,
segja sólfræðingar við Clark-
hóskóla í Massachusetts í
Bandarikjunum. Þeir hafa gert
könnun, sem sýn ir að ef þú horf-
ir djúpt í augu manneskju af
gagnstæðu kyni byrjar eitthvað
að gerast innra með þér. Eitt-
hvað, sem orðið getur kveikja
að óst.
Sólfræðingarnir fram-
kvæmdu þessa könnun með því
að lóta fólk horfa hvað ó annað
í tvær minútur, en sögðu að það
væri eingöngu svolítil „upphit-
un" óður en sjólf rannsóknin
hæf ist. Sumir voru lótnir horfa ó
hendur mótaðilans, aðrir í augu
hans og þriðji hópurinn var lót-
inn telja hve oft hinn aðilinn
deplaði augunum. Á eftir fyllti
fólkið siðan út eyðublað og í Ijós
kom að fólkið, sem horfst hafði
í augu, bar mun hlýrri tilf inning-
ar til mótaðila síns en þeir, sem
höfðu horft ó hendur eða talið
blikkandi augu.
SUNNU-
DAGAR
ERFIÐ-
ASTIR?
Rannsókn hefur verið gerð ó
því hvort fólki iíði misvel ó mis-
munandi vikudögum og í Ijós
kom að svo er—bæði hjó konum
og körlum. Konum hættir t.d. til
að vera leiðari, taugaveiklaðri
og pirraðri ó virkum dögum en
um helgar. Og á sunnudögum
höfðu þær tilhneigingu til að
vera þreyttari og slappari en á
öðrum dögum.
Samkvæmt annarri rannsókn
er fólki, sem þjóist af mí-
gren-höfuðverk, lika hættara
við að fó „kast" ó sunnudögum
en aðra daga. Þessi sunnudags-
köst voru þar að auki verri en
höfuðverkur, sem fólkið fékk ó
öðrum tíma. Ýmsar kenningar
hafa komið fram ó þessu fyrir-
brigði. Sumir vísindamenn
segja að migren-sjúklingarnir
kunni ekki að slappa af og njóta
helgarinnar, en aðrir segja að
undirmeðvitund fólksins fram-
kalli höfuðverkinn svo það geti
flúið erf iðleika í f jölskyldulifinu
með því að skriða undir sæng.
NÝJUNG
FYRIR
KATTA-
EIGENDUR
Gleðitíðindi berast nú fró
Bandarikjunum — a.m.k. fyrir
þó, sem eiga ketti en leiðist að
skipta um sand i kassanum, sem
dýrið gerir þarfir sínar í. Núna
er nefnílega fóanleg ný tegund
af sandi í slíka kassa og þegar
kisa litla pissar í þennan sand
myndast einfaldlega lítil kúla,
sem auðvelt er að fjarlægja og
fleygja í klósettið. Snjallt, ekki
satt?
KYNMÖK
ÁN
LÖNGUNAR
Hélstu að það væru bara kon-
ur, sem létu til leiðast að eiga
kynmök ón þess að langa neitt
sérstaklega til þess? Það er
mesti misskilnigur, ef marka mó
svör þúsund þótttakenda i
bandarískri könnun. Þar kom í
Ijós að tæpur helmingur karl-
anna hafði einhvern tímann ótt
kynmök, þó þeir hefðu fremur
viljað sleppa því. Flestir karl-
arnir sögðust hafa lótið undan,
vegna þess að konan hefði að
iokum „komið þeim til", en aðr-
ir sögðust eingöngu hafa gert
það til að blettur félli ekki ó
karlmennsku þeirra. Einn þótt-
takandinn sagði t.d.: „Þetta er
gildra. Maður getur ekki sagt
nei, ef kono reynir við mann.
Hún myndi halda að það væri
eitthvað að manni!"
Raunar voru konurnar fleiri,
sem sögðust hafa lótið undan
körlum ón þess að finna hjó sér
löngun til að sofa hjó. Rúm 6o%
þeirra óttu slíka reynslu að
baki. Konurnar óttu líka mun
erfiðara með að gleyma atvik-
inu en karlarnir. Um 80% kvenn-
anna sóu eftir þessu, en einung-
is 20% karlanna.
LÆKNAR
LÆRA
SAMSKIPTI
Stúdentar í Bandaríkjunum
verða að taka sérstakt inntöku-
próf, ef þeir ætla í læknanóm.
Nú stendur til að bæta einum
Alþýðuflokkurinn hlustar
Efnahags- og atvinnumál
Málstofa um efnahags- og atvinnumál, fimmtudag-
inn 2. nóvember kl. 20.30 í Félagsmiðstöð jafnaðar-
manna, Hverfisgötu 8—10.
Hópstjóri: Birgir Árnason.
Við leitum svara:
Á að byggja álver?
Á að beita handafli á vexti?
Á að afnema verðtryggingu?
Á að leyfa innflutning á
búvöru?
Á að setja hátekjuþrep í
staðgreiðslu?
Á að selja veiðileyfi?
Notið tækifærið og hafið bein áhrif á stefnu og
starfshætti Alþýðuflokksins.
Alþýðuflokkurinn
þætti við þetta próf í þeim tíl-
gangi að kanna hæfileika stúd-
entanna í mannlegum sam-
skiptum. Þessi breyting kemur í
kjölfar gagnrýni á að banda-
riskir læknar vanræki mann-
legu hliðina í starfi sínu. Tals-
maður læknadeilda vestanhafs
segist vona að unga fólkið geri
sér betur grein fyrir því að það
sé ekki nóg að vera snjall í raun-
vísindagreinum til að verða
góður læknir. Sjúklingarnir séu
lifandi mannverur, sem um-
gangast verði af nærgætni og
skilningi.
Eldhúsborð
og stólar
Fjölbreytt úrval af stólum og bordum í eldhúsið.
Smíðum borðplötur eftir pöntunum í stærðum og
litum að vali kaupanda.
bieá:
SMIÐJUVEGI 5 - 200 KÓPAVOGI - SÍMI 43211
Nýr og betri veislusalur
li
Meiriháttar mótstaður
Afmœlisveislur
Árshátíðir
Blaðamannafundir
Brúðkaupsveislur
Dansleikir
Danssýningar
Erfidrykkjur
Fermingarveislur
Fundir
Grimudansleikir
Jólaböll
Matarboð
Ráðstefnur
Skákmót
Sumarfagnaðir
Vetrarfagnaðir
Porrablót
Ættarmót
Eða bara stutt og laggott: Alltfrá A — Ö
Fullkomið hljóðkerfi sem hentar bœði
hljómsveitum, diskóteki sem ráðstefnum.
EITT SÍMTAL - VEISLAN í HÖFN.
MANNÞING,
símar 686880 ög 678967.
Réttarhálsi 2,
Slmar: 84008-84009
iBSiirrrrr
Ki.lill',1 :il'CT 1
miMMivimswF/wif
Skipholti 35,
Símar: 31055, 30688