Pressan - 02.11.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 02.11.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 2. nóv. 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 0 STOÐ2 Tý ^ÍsTÖÐ2 0 STOÐ2 % ^ÍsTÖÐ2 0900 17.00 Frnösluvarp 17.50 Stundin okkar 1535 Meðafa Endurtekinn þáttur 17.05 Santa Barbara 17.50 Stélriddarar Steel Riders 17.50 Gosi 1505 Hériö Hair. - Aðalhlutverk: John Savage' 1705 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíö David the Gnome 14.00 fþróttaþéttur- inn Kl. 14.30 bein útsending frá leik Werder Bremen og Bayern Múnchen í vestur-þýsku knatt- spyrnunni Kl. 17.00 bein , útsending frá íslands- mótinu i handknatt- leik 0900 Meö Afa 10.30 Jói hermaöur G.l. Joe 10.50 Henderson- krakkarnir 11.15 Sigurvegarar 1205 Sokkabönd i stil 12.30 Fréttaégrip vikunnar 12.50 Engillinn og ruddinn Angel and the Badman. Aöal- hlutverk: John Wayne 14.30 Tilkall til barns Baby M Endursýnd framhaldskvikmynd í tveimur hlutum 1810 Falcon Crest 1700 fþróttir é laugardegi 1800 Fraðsluvarp 1530 Söngvakeppnin í CardHf 17.50 Sunnudags- hugvekja 09.00 Gúmmíbirnir 09.20 Furöubúarnir 0845 Selurinn Snorri 10.00 Litli Folinn og félagar 10.20 Draugabanar 10.45 Þrumukettir 1105 Köngulóar- maöurinn 11.30 Sparta sport 12.00 Astsjúkir unglaknar 1835 Undir regnboganum 1515 Frakkland nútímans 1545 Heimshoma- rokk 1840 Mannslikaminn. 17.10 A besta aldri. Endurtekinn þáttur 17.40 Eikin. Fræöslumynd 1000 18.20 Sögur uxans 18.50 Táknmálsfréttir 1855 Hver á að ráöa? (Who's the Boss?) Bandariskur gaman- myndaflokkur 1820 Dagradvöl Þáttaröö um þekkt fólk meö spennandi áhugamál 1825 Antilópan snýr aftur 1850 Téknmélsfréttir 1855 Yngismar (24) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 1815 Sumo-glima 1840 Heiti potturinn Djass, blús og rokktónlist 1800 Dvergarikiö (19) 1825 Bangsi bestaskinn 1850 Téknmélsfréttir 1855 Héskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur mynda- flokkur 1800 Stundin okkar 1830 Ungllngamir i hverfinu (Degrassi Junior High) Kanadiskur mynda- flokkur 1850 Téknmélsfréttir 1855 Brauöstrit (Bread) Breskur gamanmyndaflokkur 1810 GoH 1900 1820 Benny Hill 19.50 Tommi og Jannl 2000 Fréttir og veöur 20.35 Fuglar landsins. 2. þáttur — Örninn 20.45 Sildarréttir Annar þéttur Werner Vögell, einn þekktasti matreiöslumeistari heims, fjallar í fjórum þáttum um rétti úr íslenskri síld 21.00 Samherjar (Jake and the Fat Man) Nýr bandarískur mynda- flokkur um lögmann og einkaspæjara í baráttu viö undirheimalýó. 21.50 fþróttasyrpa 22.10 Siöferöi stjórnmalamanna Umræöuþáttur í beinni útsendingu frá Alþingishúsinu 18191819 20.30 Áfangar Höfuöból i Vopnafiröi 20.45 Haims- meistaramót islenskra hesta i Danmörfcu 1989 AÖ þessu sinni sendu 13 þjóðlönd keppnis- sveitir. Keppt er i gangtegundum sem einkenna íslenska hestinn. 21.15 Kynin kljést Getraunaþáttur þar sem konur keppa við karla og karlar keppa við konur 21.45 Hetjan The Man Who Shot Liberty Valance. Nýgræöingur í vestrinu skýtur óvildarmann og verður fyrir vikiö hetja i augum bæjarbúa 19.20 Austurbæingar (Eastenders) Breskur framhaldsmynda- flokkur 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Naetursigling (Nattsejlere) Fyrsti þáttur. Nýr norskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum, sem gerist seint á síóustu öld. Ung stúlka finnst i fjörunni á eyju i Noröur- Noregi. Hún er minnislaus og getur ekki gert grein fyrir sór 21.20 Peter Strohm 22.10 Viðgerðar- maöur (The Fixer) Bandarísk bíómynd frá 1968 Sjá næstu síðu 18191819 20.30 Geimélfurinn AH 21.00 Sokkabönd í stil Þátturinn er tekinn upp i veitinga- húsinu Hollywood og verður hann sendur út samhliöa i steríó á Aðalstööinni FM 90.0 21.30 Brosmilda þjóöin Thailand 2200 Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum The Spy Who Came in from the Cold. Hér greinir frá njósnara i Kalda stríöinu sem orðinn er þreyttur og beiskur þegar hann er sendur til aö koma fjand- manni sinum í Austur-Þýskalandi fyrir kattarnef. 1830 Hringsjé Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30 20.30 Lottó 20.35 '89 é Stöðinni Æsifróttaþáttur í umsjá Spaug- stofunnar 20.50 Stúfur (Sorry) Breskur gaman- myndaflokkur 21.20 Fólkiö i landinu — Kyrtill handa náunganum. Sólveig K. Jónsdóttir ræðir viö Ingþór Sigurbjörnsson, kvæðamann og málarameistara 21.40 Leynigaröurinn (The Secret Garden) Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Sjá næstu síóu. 18191919 2000 Heilsubaliö í Gervahverfi Sjöundi þáttur 20.30 Kvikmynd vikunnar. Óvant aðstoð. Stone Fox 2205 Undirheimar Miami Miami Vice 22.55 Trylltir téningar O.C and Stiggs. Gamanmynd um tvo félaga sem eru staöráðnir í aö njóta sumarieyfisins 1830 Kastljós é sunnudegi 20.35 Dulin fortíö (Queenie) Þriöji hluti. Bandarískur mynda- flokkur i fjórum hlutum 21.30 Sjö sverö é lofti i senn Fyrri þáttur. Ný heimildamynd um Jónas Jónsson frá Hriflu (1885—1968), stjórnmála- og hugsjónamanninn sem stóö í eldlinu þjóömálanna á fyrri hluta þessarar aldar 22.15 A vit avin- týranna meö Indiana Jones (Great Adventurers and their Quest) Bandarísk heimildamynd um ævintýramennina sem voru fyrirmyndin aö kvikmyndahetjunni Indiana Jones. 18191819 2000 Landsleikur. Bæimir bítast. Spumingaþáttur þar sem tveir kaupstaðir úr hverjum lands- fjóröungi takast á. Úmsjón: Ómar Ragnarsson 21.05 Hercule Poirot. Breskur gamanmyndaflokkur 2200 Lagakrókar L.A. 22.45 Michael Aspel II. Spjallþættir þar sem breski sjónvarps- maöurinn Michael Aspel fær til sin heimsfræga gesti 2300 2300 Ellefufréttir 23.10 Lif í léttri sveiflu. Annar þéttur Rakinn er lífsferill saxófónleikarans Charlie Parkers i fjórum þáttum, en fáir tónlistarmenn hafa skilið eftir jafn djúp spor i sögu djassins 23.50 Dagskrérlok. 23.45 LHi Knievel Viva Knievel. Evil Knievel leikur sjálfan sig í þessari mynd 01.25 Dagskrárlok 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.50 Flugrén AE 612 ohne Landeerlaubnis. 01.35 Einaf strékunum Just One of the Guys. Ung stúlka reynir fýrir sór sem blaöamaöur en gengur ekki of vel i starfinu 0815 Dagskrériok 2820 Perrak (Perrak) Þýsk sakamálamynd frá 1970. Sjá næstu siöu 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrérlok 00.40 Hugrekki Spennumynd þar sem lögregla og slökkviliö eiga i höggi vió stórhættulegan brennuvarg 02.15 Einfarinn Nasty Hero. Hann er einfari, svalur og karl- mannlegur töffari, svona á yfirboröinu 0830 Dagskrérlok 2805 Úr Ijóðabókinni 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrérlok 23.30 Herréttur The Court Martial of Billy Mitchell. Sannsöguleg mynd um Biily Mitchell ofursta i flug- deild bandaríkjahers 01.15 Dagskrérlok fjölmiðlapistill sjónvarps-snarl Herleg haustveisla Dagskrá sjónvarpsstöðvanna tveggja hefur heldur betur batnað nú á haustdögum. Þá á ég raunar aðallega við framhaldsþættina, sem hafa margir verið mjög áhugaverðir. Kvikmyndirnar, sem boðið hefur verið upp á, hafa ekki verið sérlega freistandi. Að vísu fannst mér breska myndin Maurice (Stöð 2) al- veg fyrsta flokks og jafnast fyllilega á við góða leikhúsferð í London. Framhaldsþættir af ýmsu tagi hafa hins vegar haldið uppi dag- skránni á síðustu vikum. Ég gladdist t.d. mikið yfir endurkomu Geim- álfsins (Stöð 2) og spjailþátta Mi- chaeb Aspel (Stöð 2), sem við fengum öriítinn forsmekk af síðast- liðinn vetur. Þeim sálum er ekki við bjargandi, sem Alf getur ekki heill- að upp úr skónum, því hann er kyn- þokkafyllsta tuskudúkka, sem birst hefur á skjánum frá því Svínka i Prúðuleikurunum var upp á sitt besta. Það er líka alltaf gaman að fylgjast með því hvað Aspel tekst að veiða upp úr því heimsþekkta fólki, sem hann fær i þáttinn til sín. Um síðustu helgi byrjaði menn- ingar- og listaþáttur Arthúrs Björgvins Bollasonar, Litróf (rík- issjónvapið), og lofaði hann vissu- lega góðu. Fagmannlega unninn í alla staði og mátulega stuttir kaflar um afmörkuð mál svo þátturinn varð ekkert þyngslalegur, eins og stundum gerist þegar menningar- umræöa er annars vegar. Framhaldsþættirnir eftir sögu D.H. Lawrence, Regnboginn (rík- issjónvarpið), voru líka eftirminni; legir og ekki voru spennuþættirnir f dauðans greipum (ríkissjónvarpið) heldur af verri endanum, enda byggðir á bók eftir P.D. James og þær eru flestar „brilljant". Hvort tveggja var sjónvarpsefni af bestu gerð, sem maður á virkilega bágt með að sætta sig við að sé á enda. En það er kannski ekkert til að gráta yfir, því ef efni í þessum gæðaflokki væri á dagskrá á hverju kvöldi hefði það lamandi áhrif á félagslíf manns... Ég má einnig til að hrósa kanad- ísku þáttaröðinni Undir regnbog- anum (Stöð 2), sem lauk síðastliðið þriðjudagskvöld, og þáttunum Dul- in fortíð (ríkissjónvarpið) um ind- versk/ensku stúlkuna Queenie, sem flýr frá Kalkútta til London. Sem betur fer er síðastnefnda serían ekki á enda, en þegar maður er orðinn svona góðu vanur er hætt við að frá- hvarfseinkenni geri brátt vart við sig, ef sjónvarpsstöðvarnar eiga ekki þeim mun meira góðgæti í pokahorninu. Eplaréttur aöalleikarans Þessi réttur tekur um það bil 20 mín. í undirbúningi og hálftima í bakstri. Hráefni: 1 kg epli 4 egg IV* dl sykur 50 gr smjör 5 dl mjólk 50 gr rúsínur Flysjið eplin og takið kjarnann úr. Skerið þau í bita og leggið í smurt eldfast mót. Þeytið egg og sykur og bætið bræddu, kældu smjöri og mjólk út í. Stráið rúsínum yfir eplin og hellið eggjablöndu yfir allt sam- an. Leggið mótið í forhitaðan ofn, bakið á neðstu rim við 200°C þang- að til eplin meyrna, eða í um það bil hálftíma. Réttinn á að bera fram volgan með þeyttum rjóma eða ís, en kota- sælu fyrir þá sem eru að hugsa um línurnar.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.